Morgunblaðið - 28.12.1971, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28, DESEMBER 19T1
c!Mrt 22*0*22-
RflUDARÁRSTl'G 31J
5555
_ ^j.4444
WmiÐiR
BILALEIGA
IIVERFISGÖTU 103
VW Sendíferöablfrelð-YW 5 rnarma -VW svefrrvagn
VW 9maima-LaníJrover 7manna
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
FLUGSTÖÐIN HF
Simaf 11422. 26422.
BILALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
Bílaleigan
SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937)
bilaicigan
AKBBAUT
car rental service
ý* 8-23-4?
sendum
Hópferðir
—il leigu f fengri og skemmri
ferðír 8—20 farþega bílar.
Kjartan Ingimarsson
sími 32716.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
39 ára Norðmaður
sem vionwr við rannsóknarstorf
á sjúkrahúsi í Osló og á íbúð
óskar eftir að komast í samband
vió ógifta, barnlsKisa, ístenzka
konu á afdrioufn 20—40 ára með
hjónaband fyrír augum. Tilboð
ásarrvt mynd s-endist auglýsioga-
de*ld Mgi. markt: Heiðartegur
513.
r0 Er ég donsk hafmey?
Einn þeirra Matthildar-
manna kom með eftirfarandi
bréf rétt flyrir jólin. Hann hef-
ur sjálfur samið fyrirsagnirn-
ar.
„Matthildi M. 17.21.
Kæri Velvakandi!
Aldrei hafði mig órað fyrir
þvl að eiga eftir að standa I
sömu fótsporum og danska haf-
meyjan. Eftir að ofsókrvarmenn
hðfðu sagað af henni blessað
höfuðið, létu þeir sér ekki
nægja siakt oBbeldisverk, held-
ur söguðu líka af henni tærn-
ar. Eins er komið fyrir mér; of-
sóknirnar í minn garð eru nú
gengnar úr óhófi fram. Jafnvel
i dálkum þtnum, kæri Velvak-
andi, má finna laumulegar sví-
virðingar um mig. Þann 5. des.
birtir þú bréf frá einhverjum
guðjóni, sem kallar sig dulnefn
fnu Leó Ágústsson. Ræðst
hann undir rós á ljóð mitt
„Fækkaðu fötum“ og kallar
það „drafandi klámvísu“, en
seskuvin minn, Hannes J. Hann
esson, sem flutt hefur þetta
hugljúfa listaljóð á samnefndri
hljómplötu „drengstaula og
klámvísu-kyrjara". Áhrifin af
ofsóknum Leós eru ofboðsleg;
nú hefur ljóð mitt verið bann-
að í útvarpinu. — Þar sem mál
freisi er rrkjandi í landi mínu,
hlýt ég að verja verðbólgnar
hendur mínar og geysast á
skáldfáknum fram á ritvöllinn
með heiðarlegum jóreyk. 1 anda
dönsku hafmeyjarinnar hef ég
því ort þessa höfuðlausn, sem
nú kemur.
0 Ég og þjóðarlíkaminn
og listaskáldið ég
Aldrei hef ég haldið þvi
Teppin sem endastendast og endast
á stigahús og stóra góiffletl
Sommer teppln eru úr rtælon. Það er sterkasta teppaefnið
og Itrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá-
réttum þráðum. Undrrlagið er áfast og tryggir mýkt,
sfslétta áferð og er vatnsþétt
Sommer gólf- og veggklæðning er öeimsþekkt. Sommer teppjn
hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, -m. a. á fjölfömustu
jámbrautarstöðvum Evrópu.
Vi8 önnumst mælingar, lagningu, gerum tiiboS og gefum
góða greiSsluskilmála. LeitiS til þeirra, sem bjóSa Sommer verS og
Sommer gæði.
UTAVER
GRENSÁSVEGI 22-24
SÍMAR: 30280 - 32262
fram, að ég sé betra skáld en
listaskáldið góða, þótt mér hafi
kannski dottið það í hug eftir
að ég söng mig inn í hjarta
þjóðarlikamans. Ég mundi þó
aldrei láta hafa það eftir mér
á prenti, að ég sé eitt bezta
skáld aldarinnar, enda hæli ég
sjálSum mér aldrei. Ég vil þó
benda fólki og óvinum mímim
á hið stórkostlega og gullfal-
lega ljóð mitt, Fækkaðu fötum,
en vegna öfundar annarra smá
skálda má um það segja, að
„allir vildu fötum fækkað hafa“.
— Til að sanna, hve hreinlytnd
ur og hugljúflur I skáldlegri
hutgsun ég er, ætla ég að út-
skýra innblásturirin að baki
ljóðsins.
Nafn ljóðsins er líklega und-
ir einhverjum smááhrifum frá
enska ljóðinu „Take oif your
clothes". Þetta ljóð er hins veg
ar svo ofboðslega ægi’lega dóna
legt á ensku, að ég sem heið-
virður borgari sé mér ekki
fært, mannorðsins vegna, að
hafa eftir eitt einasta orð úr
frumtextanum. — Mitt ljóð er
hins vegar lýrisk særing og
áskorun á vormenn landsins að
sýna mér þjóðarlíkamann nak-
inn. Er hægt að hugsa sér ljúf-
ari innblástur en ósk þjóðfé-
lagslega sinnaðs byltingar-
skálds um að fá að sjá sann-
leikann nakinn? Er ekki nekt
in upphaf alls?
Ég vil því' skora á alla góða
rnenn að leggjast á bakíð, slaka
á þreyttum taugum og hlusta á
Hannes Jón syngja mjúkri seið
andi rödd ljóðið „Fækkaðu föt-
um“. Verði þeim þá ekki öðru
IESI0
onoiEcn
vxsi irmanbrjósts er ég xlla svi:k
inn. — ÉG hef nú komið nak-
inn til dyranna. Óskabörn þjóð
arinnar munu fyikja sér um
skáldheiður xninn og berjast
gegn óvinum minum. — Bless !
Ég einlægur
Þórður Breiðf jörð“.
— Velvaksmdi skýtur því
hér inn, að Leó Ágústsson er
ekki dulnefni, og að Velvak-
andi skildi bréf Leós hreint
ekíki þannig, að hann ætti við
þátt Matthildinga miklu frem-
ur við útvarpið frá hinni fúlu
þjóðníðinga- og landráðasam-
komu á gamla fullveldisdaginn.
0 Aldraður Satans
einkason
Amarstöðum, 10. des. 1971.
1 Morgunblaðinu 18. nóv. 71
er birt vísa eftir Jakob Aþana-
sxusson, en ekki er getið ttt-
efni hennar. Um Skarðsþing í
Dalasýslu sóttu 3 prestar
hverjir 2 þeixra voru, man ég
nú ekki, en 1 þeirra var séra
Guðlaugur Guðmundssoh, fað-
ir Jónasar sál. og Kristjáns
Loftleiðaforstjóra. Þetta var
öðru hvoru megin síðustu alda-
móta og kvaS Jakob vísuna til
þeirra. Séra Guðlaugur svaraði
með annarri vísu:
Þrenning hatar, þess er von,
þjófur fjárs og svanna,
aldraður Satans einkason
andstyggð Guðs og manna.
Vísúrnar lærði ég á fyrsta
tugi áldarinnar. „En“ var
fyrsta ’orð síðustu hendingar í
vísunni hjá Jakobi eins og ég
lærði hána. Um ti'lefni vísnanna
og höfunda heyrði ég það sem
að ofan er sagt. Um sannleiks-
gildi fullyrði ég ekki.
Haukur Sigurösson."
Vísa Jakobs við prestana
mun þá hafa verið svona:
Þar sem dökkleit þrenning býr
þrífst einokkur friður;
blessan guðs í burtu snýr,
en bölvan rignir niður.
Húsnœðl óskast
£ -- íftlé, ■ •
-,, jíorskan sérfræííjhg, sern mun starfa hér á 'andi i 1 ár, vantar
. . litla íbúð, 1 til 2 herbergi og eldhús. Má vera með húsgögnum.
Upplýsingar í síma 2-44-73.
Skotpallar
fyrir flugelda fást í flestum flugeldasölum
í Reykjavík og nágrenni.
ÖRGUGGT — ÞÆGILEGT.
Framleiðendur.
Útsvorsgreiðendur Hninnriirði
Þann 1. janúar nk. falla allt að 6% dráttarvextir á öll vangreidd
útsvör, aðstöðugjöld og fasteignagjöld til baejarsjóðs Háfriát-
fjarðar. — VínsamJegast gerið skíl nó þegar.
Útsvarsinntieimtan.
Hafnarfirði.