Morgunblaðið - 28.12.1971, Side 6
6
MORGÖNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 28. DESETMBER 1971
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamálm hæsta
vorði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, símí 2-58-91,
WILLY'S
WMlty's, árgerð '47 til sölu,
beiM eða í bútum. Uppl. í
síma 40644.
8—22 SÆTA
hópferðabifreiðir til leigu
Einnig 5 manna „Citroen
G. S." leigður út en án bíl-
stjóra. Ferðabílar hf., sími
81260.
KLÆDI OG GERI VIÐ
bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Garða-
stræti 16. — Agnar Ivars.
Heimasími i hádeginu og á
kvöldin 14213.
HEITUR OG KALDUR MATUR
Smurt brauð, brauðtertur,
leiga á dúkum, diskum, hnífa-
pörum, glösum og flestu sem
ti-lheyrir veizluhöldum.
Veízlustöð Kópavogs,
sími 41616.
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkju
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvoti
ur, sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir
Síðumúla 12, sími 31460.
PlANÓ
Notað píanó tsl söíu. Uppil. í
síma 26386 e. h.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2ja—3ja herb. í Keflavík eða
Njarðvík.
JIM DAVIS,
símar 5144 og 4206,
Keflavíkurflugvelli.
KETTLINGAR
Falliegir kettlingar fést geifins.
Uppl. í síma 26408.
HÚSHJALP — PRJÖNAVÉL
Húshjálp óskast, 4 klst. í
viku. Á sama stað óskast
prjónavél til kaups. — S1™
50374 e. h.
EKKJA FRA BANDARiKJUNUM
óskar eftir að leigja eða
kaupa 2ja—3ja herb. íbúð *
Vesturbæ Kópavogs eða rrá-
lægt leið Strætisvagna Kópa-
vogs, frá marz—aprSI 1972. S.
41648 á kvöldin eða 25120 á
daginn.
KEFLAVlK
Maður í hreintegri vinnu ósk-
ar eftir fæðí, húsnæði, þjón-
ustu og símaafnotum f Kefta-
vík. Uppl. í síma 92-1288.
BARNAGÆZLA
Vif taka að mér að gæta
barna á kvöldin. Upplýsingar
í síma 35916.
IIE5IÐ
DRCLECII
Áramótaferð í Þórsmörk
Myndin er tekin í Lang-adal skammt frá skála Ferðafélagsins, og
sér til EyjafjaDajökuls. Þórsmörktn er ekki síður heillandi á vct-
nrna, og nú efnir Ferðafélagið i fyrsta stnn til áramótaferðar
þangað. Farið verður á gamlársdagsmorgnn kL 7 og komið heim
á sunnndagskvöld. Önnur ferð verðnr væntanlega kl. 13.30 á
gamlársdag fyrir þá, sem þorfa að vinna nm morguninn. Upplýs-
ingar veittar á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3, símar
19533 og 11798.
Myndir úr Sædýrasafni
Tigrisdýrin I Sædýrasafninu hafa skemmt gestum þar yfir jólin.
Þau ern etm til sýnis.
Hreindýrin í Sædýrasaf ninu dafna vel og eru hin sprækustu.
Spakmæli dagsins
Sumir menn eru það hetðarleg
ir gagnvart sjálfum sér, að þeg
ar þeir taka eftrr þvf, að þerm
er farið að þykja ura of gxrtt i
staupinu, þá fara þeir að veita
framíerði sínu nána athygli.
KrLstin Halldórsdóttir, Langar-
nesvegi 108, 11 ára gömul, sendi-
okkur þessa mynd af Kerta-
sníkL Einkennilegt er það, en
ég iieid að Kertasníkir sé í mest
um meturn hjá krökkunum. Það
skyldi nú aldrei verta að við ætt
um nóg flot og feitmetí þessa
stundina? Svari nú hvnr fyrir
sig. — Fr.S.
Einn tök efitir því, að það var
venja orðin hjá honum að
drekka í hvert skipti sem hann
fékk vikulaun srn greídd. Það
þýddi, að hann varð drukkinn á
hverju f ös tudagskvöldi. Þetta
hjó stórt skarð í tekjur hans, og
þar að aukí var hann nokkurn
tóma að jafna sig eftir drykkj-
una. Honum leizt illa á þetta og
varð mjög hugsandi út af þessu.
Loks kom honum i hug að gera
tilraun til þess að ráða bætur á
þessu framferði slnu. Hlraunin
var fólgin í þv*i, að hann frest-
aði drykkjunni uim eina vfku i
einu í fuíl tuttu-gu ár, og enn
frestax liann henni um eina
viku í einu. Hann segír, að það
sé svo síuttur tírni, ein vika, að
engin þraut sé að þrauka vín-
laus svo st uittan tíma. —
S. Haraldz.
Smávarningur
Grobbið í Texasbúum er orð-
ið heimsfrægt. Eirru sinni kom
maður þaðan að sunnan til að
skoða Niagarafossana. Og kana
diskur leiðsögumaður gat ekki
á sér setið ð segja:
.Efkkert þes-su líkt er til i
Texas.“
f»á sagði Texasíbúinn: „Nei, en
við eiguim pípulagningamenn,
sem leika sér að þvi að gera við
svona tóka.“
1 dag er þriðjndagur 28. desember og er það 362. dagur ársins
1971. Eftir lifa 3 dagar. Bamadagur. Tungl næst jörðu. Árdegis
liáflæði kl. 2.57. (tJr íslands almanakinn).
Mundu til Guðs á öilum þínum vegum, þá num hann gera
stigu þína slétta. — Orðskviðirnir,
Almennar upplýsingar um lækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar i símsvara 18883.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9- -12, símar 11360 og
11680.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
Næturlæknir í Keflavik
28.12. Jón K. Jóhannsson.
29.12. Kjartan Ólafsson.
30.12 Arnbjöm Ólaísson.
31.12., 1. og 2.1
Guðjón Klemenzson.
3,6.
3.1. Jón K. Jóhannsson.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað um skeið. Hópar
eða ferðamenn snúi sér í síma
16406.
Náttúrugrrlpasafnið Hverfisgötu 116.
Opið þriðjud., fimmtuct., laugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
ftáðgjafartkjúnuAta Geðverndarfélags-
ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
síðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139.
ÞJónusta er ókeypis og öllum heimii.
Happdrættisbíll
Krabbameinsfélagsins
Vinningsbíl í happdrættí Krabbameinsíélagsins hlutu hjónin
Helgt Amason vélstjóri og Þorhjörg Kjartansdóttir að Hlaðbæ
15 í Arbæjarhverfi. Á myndinni má sjá Heiga taka við staðfest-
ingn hi»i vinningúm úr hendi Jóns Oddgeirs, framkvst. happ-
drættisins og Kolbrúnu Gnnnarsdóttur, sem aðstoðaði við happ-
drættíð fyrir jólin. Ætlunin var að færa þeim hjónum fregnina
á beiniili þeirra, en svo langt varð ekki konúzt vegna ófærðar
á aðfangadag, og það ráð tekið að biðja Helga að koma í af-
greiðstusal Esso, þar í nágrenninu, en þar var staddur Sveinn
Þormóðsson Ijósm. Morgunblaðsins, er smellti mynd af þessari ein-
földu athöfn í óveðrinu.
Jólasöngvar í Hafnarfjarðarkirkju
Jólasöngvar og orgelhljóimteik ar í fevöld fcL 8.30. Séra Garðar
ÞorsteinssorL