Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 7

Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRTÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971 7 ARNAÐ HEILLA Verzlun 0. ELUNGSEN 19.6. voru gefin saman í hjóna band af séra Siigfúsi J. Árna syni ungfrú Margrét Síeindórs- dóttir Nautabúi Skagafirði og Guðmundur Lárusison Stekkjum, Árn. Ljósmynd Stefán Pedersen. Þann 28.8. voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Arngrimi Jónssyni ungfrú Eyþóra Vattnes Kristjánsdóttir og Jónas Helgason húsasmiður. Heimiili þeirra er að Auðar- strœti 7. Studio Guðmundar Garða.str. 2. FLUGELDAR ÚRVALIÐ ALDREI FJÖLBREYTTARA FALLHLÍFARRAKETTUR KAUÐAR — GRÆNAR Skipa- raketfur TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR STJÖRNURAKETTUR JOKERSTJÖRNU- ÞEYTAR Skipablys rauð JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS FALLHLÍFARBLYS GULL OG SILFURREGN STJÖRNULJÓS, tvær stærðir. SÓLIR — STJÖRNUGOS — BENGALELDSPÝTUR. rauðar, grænar — VAX-ÚTIHANDBLYS, loga % thna — VAX-GARÐBLYS, loga í 2 tíma. — HENTUG FYRIR UNGLINGA — cAsterr.. . . ► að sýna henni að þú sért betri elskhugi en Casanova. i-.jósmyndastofa Suðurnesja Copy.lskl 1P71 105 ANGEIES TIMES frú Rannveig Ólafsdóttir og Gunnlaiugur Jónsson. Heimili þeima • er að Bergstaðars'træti 29. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Opinberað hafa trúlofun sina 24. þ_m. ungfrú Guðbjörg Hilda Árnadóttir FeOlsmúIa 9 og Eric Paul Caiman 28 Neron, Frakk- landi. GAMALT OG GOTT FRÉTTIR Happdrætti Kvenfélags Ásprestakalls Dregið var 6. desember 1971. Þeissir vinningar hafa ekki ver- ið sóttir. 426 (Máltið á Hótel Esju fyrir tvo). — 579 (Ferða- útvarpstueki.) — 611 (Brúða — 835 (Bilaryksuga — 964 (Lopa- peysa) — 1005 (Jóladúkur) — og 2000 (Flugferð til Kaup- mannahafnar.) Vinninga má vitja á Hjallaveg 35, sími 32195. Sjón og heym Hálldór hét bóndi i Steinum undir Eyjafjöllum, tölugur og hávaðasamur í meira lagi. Einu sinni átti hann, ásamt fleirum, erindi út að Hlíðarenda til Vig- Æúsar sýsiumanns Þórarinsson- ar. Vigfús kom út að fagna gest- um og segir við Halldór um leið og hann heilsar honum: „Mik- il rödd er yður gefin, strax sem þér kornuð út fyrir Seljalands- múla heyrði ég glöggt hvert orð sem þér sögðuð.“ Haildór svar- ar: „Guði sé lof fyrir heymina yöar og málið mitt.“ (Frásögn séra Stefáns Stephensen í Hró- arsholti). Höskuldur Skagfjörð les upp i Norræna húsinu úr íslenzikum bókmenntum og fleiru i kvöld M. 8.30. Gestir verða Skúli Halidörs son og Snæbjörg Snæbjörnsdótt- ir. 30. okt. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óiafi Skúlasyni ungfrú Heliga Jónsdóttir Lauigavegi 100 og Guðnj Gunnarsson nemi Huldulandi 2. Maður einn var kaerður fjTÍr að hafa stolið buxtun. Honum var óljúft að viðurkenna brot sitt og fékk sér verjanda, því mál- ið skyldi sótt og varið fyrir dómstólunum. Verjandinn sagði honum að hann skyldi ætíð neita og láta sig ráða öllu. Þegar fyrir réttinn kom var málið sótt og varið af mikilli snilld. Að Iokum var því lokið og allir fóm út, nema sakborningur, sem ekki þorði að hreyfa sig, og dómarinn, sem sat í hásæti sínu og liagræddi skjölum. Loks leit dómarinn upp og sá að sakborn- ingur var þar enn, og sagði: „Þér megið fara, þér eruð sýknað- ur.“ Sakborningur, sem ekki var vel að sér í réttarmáli, skildi ekki vel og svaraði: „Sýknaður, þýðir það að ég þurfi að skila buxunum aftur?" Á morgtin 29. desember eiga gullbrúðkaup hjönin Bjarnþrúður Magnústlóttir og Þorbjörn Sigurðsson, Fálkagötu 22. Þarm 7.8. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- Þann 4.9. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi J. Skúlasyni ungfrú Hjördis Siguröardóttir og Hjalti HjaJtason. Heimiii þeirra er að Vitastig 9 Rvík. Studio Guðmundar Garðastr. 2. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í FWkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ung- frú Sigurbjörg Rósa Magnús- dóttir, Grundarstig 1 og Ólafur Torfason, sama stað. SÁ NÆST BEZTI HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 75434

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.