Morgunblaðið - 28.12.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.12.1971, Blaðsíða 8
f.. ------------------------------------------------------------------1---------------- MORGÓWBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971 JÖRÐ Míg vantar allgóða bújörð á komandi vori til kaups eða leigu (helzt í utanverðrí Rangárvallasýslu), Guðlaugur Jónsson, Sumarlifiabæ. sími um Meiri-Tungu, Lipur, ungur maður óskast strax til að aka sendiferðabB, v'mna lagerstörf og fleira. Upplýsingar í síma 66226 mitii kl. 2 og 5 í dag. Stútkur Stóikur (ekki yngri en 20 ára) óskast til afgreiðslustarfa allan daginn i bókaverzlun í Miðborginni. Ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Umsókmr með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Áhugi — 3350". FESTI auglýsir Áramótahattar — grímur — skegg - - lúðrar og fleira. FESTI, Frakkastíg 13, símar 10550 og 10590. r I Fró Breiðfirðingoféloginu I Jólatrésskemmtun Breiðfirðingafélagsins I verður haldin að Hótel Esju fimmtudaginn I 30. des og hefst kl. 15.00. Aðgöngumiðar við innganginn. Skeinmtinefndin. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 fi fi m Nýársfagnaður í Óðal 1. janúar 1972. + lf L • ocý kaviar + OJátJamatsefiff + Omar Ua^naróSon + JJwina tónfist Borðpantanir í síma 11322. + Aðgöngumiðar afgreiddir 29.—30. desember klukkan 12—15. S. Helgason hf. STEINIÐJA Blnholtl 4 Slmar 26677 og 14254 Húseignir til sölu 4ra herb. falleg og sólrík íbúðar- hæð með sérhiita. 2ja herb. íbúð í Miðborginni. Raðhús, 7—8 herbergi og margt fleira. Rannveig Þorsteinsd., hrL málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteígnaviðsklptl Laufásv. 2. Sfmi 19960 • 13243 Kvöldsími 41628. 2/o herbergja ibúð í háhýsi 2ja herb. góð íbúð á 8. haað í há- hýsi. 3ja-4ra herbergja nýleg íbúð í Smáíbúðahverfi 3ja—4ra herb. nýleg, falleg rbúð á efri hæð i tvlbýlishúsi í Smá- íbúðahverfi. Laus strax. Skipti mögufeg á 2ja herb. ibúð. Sólvallagata 3ja herb. íbúð, tllbúm und'rr tré- verk og málningu í húsi sem verið er að byrja byggingu á í Vesturbænum. Sérhrti, sólríkur og góður staður. Beðið eftír hús næði smálast jóm ar lóm. Stórglœsilegt einbýlishús í Fossvogi ásamt bílskúr, sérstaklieg'a vand- að og faílegt hús. Skipti æskilieg á minni eígn. Einbýlishús íKópavogi Glæsilegt og vandað einbýlishús í Vesturbænu.m í Kópavogi ásamt brlskúr. Vandaðar innrétt- irrgar. Ræktuð og girt lóð. Jólatrésfagnaður Læknafélags Reykjavíkur og Félags lyfjafræðinga verður haldin í Domus Medica miðvikudaginn 29. desember kl. 16.30. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu læknafélaganna. STJÓRN L. R. Stúlka vön atgreiðslu óskast strax Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar tsíma 52212 tíl kl. 8 á kvöldin. GARÐAKJÖR, Garðahreppi. Skrifstofuhúsnœði Um 100 fm skrifstofuhúsnæði er til leigu — tentugt fyrir telkni- stofur, endurskoðun. lögfræðískrifstur og fleira. Tilboð sendíst afgr. biaðsins, nrverkt: „Miðbær — 5561". Viðskiptafrœðingur eða hagfræðingur óskast til starfa hjá opinberri stofnun. Þeir, sem áhuga kynnu að hala á starfinu, servdi nöfn sín ásamt heimilisfangi og símanúmeri í pósthólf 1406, Reykjavík. Upplýsingar um nám og fyrri störf æskilegar. End urskoðunarstarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða löggilt- an endurskoðanda eða viðskiptafræðing. Umsókn, merkt: „Endurskoðun — 5562“ sendist afgreiðslu blaðsins. Nauðungaruppboð ú óskiluhesti Hjá lögreglunni í Kópavogi hefur verið í óskilum síðan í oktcber sl. brúnn hestur u. þ. b. 4ra vetra. Mark er ekki firmanlegt. Hestur þessi verður seldur á opinberu uppboði, sem haldið verður að Lundi við Nýbýlaveg,, þríðjudagínn 4 . jan. 1972 kl, 15. — Uppboðsskilrnálar liggja frammi í skrifstofu minni. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Höfum biðlista kaupendur að 2ja—6 herb. ibúð- um og ejnbýiishúsuim í mörgom tilvikum mjög hóar útborganír, jafnvel staðgreiðsla. Málflutnings & ^fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl.j Austurstræti 14 t Símar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutíma: — 41028. T rúnaðarstarf Stórt fyrirtæki í Reykjavik óskar að ráða ungan mann eða konu til launagjaldkerastarfa. Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun, ásamt starfsreynsfu æskileg. Starfið er fólgið í útreikningi og undirbúningi vinnulauna til frekari vinnalu ískýrsluvélum. Umsækjandi þarf að geta byrjað strax eða sem fyrst. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og ðlHim umsóknum svarað, Listhafendur leggi inn nöfn sín og upplýsingar til Morgunblaðs- ins fyrir 3 janúar, merkt: „5560".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.