Morgunblaðið - 28.12.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞílIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971
Björn Pálsson sagðist
vera með fjárlögunum
„hvað vitlaus sem
VIÐ 3. nmræðu fjárlaga flutti
Björn Pálsson alþingismaður
ræðu, sem vakti mikla athygli
þingmanna. Hér á eftir fer stutt-
ur útdráttur úr ræðunni.
Bjöm Pálisson benti á í upp-
hafi máls síns að lítil tækifæri
g'æfust til að tala um fjárlaga-
frumvarpið. Venja væri að út-
varpa fyrstu umræðu, þar talaði
einn fyrir hvem floíkk. Umræð-
umar væru áróðurskenndar frek-
ar en raumhæfar. Við aðra um-
ræðu hefði verið erfitt að ræða
ítarlega um fjárlögm, tekjuáæti-
unin hefði eigi legið fyrir og
gja'ldahlliðin eigi öll ákveðin. Það
væri þvi fyrst í þriðju umræðu
sem hægt væri að ræða f járlögin
Starlega, en látill támi hefði verið
ifyrir þingmenn að athuga þau og
engu hægt að breyta úr þvi sem
komið væri. Þessu þyrfti að
breyta, þannig að fjárlagafrum-
varpið væri rætt við fyrstu um-
ræðu eins og önnur þingmái og
þimgmenn gætu á þann hátt bent
á þau atriði sem þeir áliti að til
bóta mætti verða.
Allmiklar deilur hefðu orðið
um það, hvort að væntanleg
skattalög væru neikvæð fyr-
Sjt skattgreiðendur. Ræðumaður
kvaðst trúa sjálfum sér bezt,
hann hefði farið til Skattanefnd-
ar Reykjavíkur og fengið þar
rei'knuð út nokkur atriði. 1 ljós
hefði komið að einstaklingar með
5—6 hundruð þúsund króna
tekjur fengju svipaðan skatt og
verið hefði eftir eldra kerfinu.
Þeir lægstlaunuðustu lækka Mtið
eitt en skáttgreiðendur sem hafa
eina til tvær miHjónir í nettó-
tekjur hækka lítiiiega. Ógerlegt
væri að 'gera nákvæman saman-
burð margra einstaklinga þar
sem útsvör hefðu mátt draga frá
samfcvæmt gamla kerfinu en eigi
samkvæmt þvl nýja. Nýja kerfið
viirtist vera frekar hagstæðara
fyrir fjölskyldumenn, það væri
því eigi ástæðia fyrir skattgreið-
endiur að vera órólega út af
skattbreytingunum. Hitt væri
vafasamt hvort þessar breytingar
væru hagstæðar fyrir bæjar- og
sveiitarfélög. Ræðumaður kvaðst
efast um, að bæjarfélögin stæðu
betur eftir sfcattalagabreyting-
una, þótt allmikil útgjöld væru
tefcin af þeim, þar sem tekjuhlið-
in væri ef til vil rýrð öliu meira.
Vera mætti að þetta væri Móks-
slkapur. Stjórnin væri skipuð
vítrum mönnum, þeir ætluðu
e, t. v. að kenna bæjarstjórum og
oddvitum að fara vel með fjár-
muni og sýna ráðdeild í verki.
Ræðumaður kvaðst ekkert full-
yrða um hvemig tekjuáætlunin
stæðist. Hún væri verk þeirra
marma, aem fyrrverandi stjóm
hefði valið í trúnaðarstöður.
Vafalaust hefðu þeir notað fulil-
ifeomnar reikningsvélar jafnvel
tölvu. Það væri þannig með
þessar vélar að væru þær ekki
mataðar rétt, skiluðu þær röng-
um niðurstöðum. Léti bjáni vit-
leysur í þær, yrði niðurstaðan
þau væru“
óraunhæf. Ef spekinguur léti töivu
hafa réttar tölur yrði útkoman
án efa rétt. 1 slífeu tilviki gæti
sá spakvitri fengið rétta útkomu
án tölvu. Ræðumaður kvaðst
satt að segja hafa takmarkaða
trú á tölvureikningi. Tölvan
hefði einu sinni spáð þvi, að
hann kæmist ekki að í kosning-
um. Sú spá hetfði eigi rætzt,
hann hefði því litla trú á tölv-
unni.
Ræðumaður kvaðst álita út-
gjöid of mifcil á atvinnuvegi og
einstaklinga. Launþegar hefðu
verið að berjast við að auka
brúttótekjur sínar og stytta
vinniutímann. Skiijaniegt væri að
allir vildu hafa mitolar tefejur.
Hitt væri vafasamara hve langt
ætti að ganga í því að stytta
vinnutímann. Hann sagðist hafa
vanizt því að eyða í hófi og vinna
mikið. E. t. v. væru þær gömlu
dyggðir að vinna vel og eyða í
hófí úreltar. Það mætti þá taka
undir með séra Sigurði og segja
HÉR á eftir verður getið nokk-
urra tillagna einstakra þing-
manna, sem felldar voru við 3.
umræðu fjárlaga, og ekki hefur
áður verið getið hér í blaðlnu:
ÍÞRÓTTAHÚS VIÐ HAMRA-
HLÍÐ
Ragnhildur Helgadóttir (S)
bar fram tillögu þess efnis, að
ríkisstjórninni væri heimilt að
verja allt að 15 millj. kr. til byrj
unarframkvæmda við byggingu
skólaíþróttahúss við Hamrahlíð í
Reykjavík. f rökstuðndngi sínum
með tillögunni sagði þingmaður-
inn, að við Hamrahlíð væru tveir
skólar, Hlíðaskóli, sem er barna-
og gagnfræðaskóli, og Mennta-
skólinn við Hamrahlíð, Báða
þessa skóla vantar tilfinnanlega
húsnæði fyrir leikfimikennslu. í
næsta áfanga beggja skólanna á
að reisa íþróttahús fyrir ’nvorn
þeirra um, sig. Frá sjónarmiði
hins almenna skattborgara virð-
ist það eðlilegri lausn að byggja
eitt íþróttahús, sem fulilnægir
þörfum beggja skólanna í senn,
og væri hægt að nota það til
kappleikjahalds utan skólatíma,
heldur en að byggja tvö íþrótta
hús hlið við hlið sitt við hvorn
skólarin vegna þess eins að ann-
ar þeirra er rekinn af ríki en
hinn af borg.
Alþingiamaðurinn sagðist hafa
í hyggju að flytja ásamt fleiri
þingmönnum þingsályktunartil-
„Farið heilar fomu dyggðir".
Ræðumaður benti á, að hann
hefði greitt atkvæði á móti lög-
um um vÍTmustyttmgu. Verka-
menn og aðrir launþegar hefðu
miðað kröfur sím'ar um 37 stumda
vimnuvitou við að opinberir starfs-
menn hefðu eiigi lemgri starfs-
tíma. Það væri sán reynsila að
heiilinn þreyttist fyrr en önriur
líffæri. Hann kvaðst því heldur
vilja vinna 10 tíma með höndum
en 8 tima með heilanum. Vél
væri ef það tækist að vinna stutt
en hafa miklar tekjur. Hann
sagðist álíta að hagfevæmaiia
hefði verið fyrir launþega að
hafa 40 stunda vinnuviifeu raun-
hæfa og fá 10% hærra feaup.
Vafasamt væri hvort iðnifyrir-
tæfein keyptu eftirvinnu. Gerðu
þau það eigi mundu launþegar
vinna þessar 37 stumdir á 4 dög-
um. Þeir væru því í viBsum til-
feHum án vinnu þrjá daga vik-
unnax. Óvist væri hvort hjóna-
bönd bötnuðu við það að bóndinn
lægi heima hjá sér vimnulaus nær
hálfa vifeuna. Hjónin færu að
lögu um frekari athugun þessa
máls, en nauðsynlegt væri að
heimild yrði í fjárlögum til fjár-
veitinga í þessu skyni, ef þesai
tilhögun reyndist möguleg.
Að lokum lagði alþingismaður
inn áherzlu á, að tilgangurinn
með tillöguflutningi sinum væri
sá að finna sameiginlega lausn
fyrir báða skólana, sem gæti í
senn flýtt fyrir framgangi máls-
ins auk þess sem hún væri ódýr
ari.
Nafnakal! var um tillögu Ragn
hildar Helgadóttur og var hún
felld með 27 atkv. gegn 31. Ailir
þingmenn Sjálfstæð:sflokksins og
Alþýðufiokksins greiddu tillög-
unni atkvæði, en þingmenn
stjórnairflokkamia greiddu at-
kvæði gegn henni utan einn,
Svava Jakobsdóttir, sem sat hjá.
FÓSTRUSKÓLI
SUMARGJAFAR
Ragnhildur Helgadóttir flutti
um það tillögu, að Barnavinafé-
laginu Sumargjöf yrði veittur 1,3
millj. kr. styrkur í stað 1,5 millj.
kr. og færu þar af 1,5 millj. kr.
til Fóstruskóla Sumargjafar en
300 þús. kr. yrðu rekstrarstyrkur
Sumargjafar.
í rökstuðníngi sínum fyrir til-
lögunni sagði þingmaðurinn, að
sú lágmarksfjárhæð, sem Sumar-
gjöf hefði farið fram á að veitt
yrði til Fóstruskólans á næsta
ári væri 1,5 millj. kr. í tiLlögum
Björn Pálsson
jagas't, þvi allir þyrftu að hafa
eitthvað fyrir stafni. Það væri
þvi líktegt að núverandi rikis-
stjóm hefði alilmiarga hjónaslki'lin-
aði á saimvizkunni eftir 2 ár.
Ræðumaður kvaðst skrlja vel
að núverandi stjórnarands'taða
gæti eiigi skilið hvemiig ríkis-
stjómin gæti látið endana ná
saman á fjárlagafrumvarpinu
þar sem gjöldin hefðu aufeizjt um
5 milljarða og enga nýja skatta
ætti að leg'gja á þjóðina, Slítoa
sniilli hefðu þeir aldrei getað
leikið. Fyrrverandi stjóm hefði
Þessar tillögur voru
felldar við 3. umræðu
fjárlaganna
fjárveitinganefndar er 1,5 millj.
kr. framlag til Sumargjafar og
er þar innifalinn 300 þús. kr.
rekstrarstyrkur til félagsins.
Ragnhildur Halgadóttir sagði
hins vegar, að samkvæmt því
væri fj árveitingin tii fóstruskól-
ans 1,2 millj. kr., sem væri 300
þús. kr. lægri upphæð ein forráða
menn Fóstruskólans töldu mögu
legt að komast af með. Hún benti
á, að Fóstruskólinn rnenntaði
fóstrur fyrir allt landið og að
Reykjavíkurborg legði helming
fram á móti ríkinu til rekstrar
skólans. Sérstaka áherzlu lagði
hún á, að tómt mál væri að tala
um fjölgun dagheimila og aukn
ingu dagvistarplássa, ef ekki
væri jafnframt bætt aðstaða
fóstruskólans til þess að sjá þess
um stofnunum fyrir sérmenntuðu
starfsliði.
Nafnakall var um tillögTina.
Þingmenn SjálfstæðisfLokksins
og Alþýðuflokksins greiddu til-
lögunni atkvæði en þing-
menn stjórnarflokkanna voru á
móti henmd utan eintn, Svava Jak-
obsdóttir. Hú gireiddi ekki at-
kvæði. Tillagan var þannig felld
með 31 atkv. gegn 27.
ÚTVÍKKUN Á LÁNASJÓÐI
Pétur Sigurðsson (S) bar fram
breytingartillögu við ákvæði um
Lánasjóð íslenzkra námsmanna,
sem gerði ráð fyrir að 20 milljón
um kr. væri veitt til nemenda í
stýrimannaskólum, Véiskóla ís-
lands, framhaldsdeildum búnað-
arskóla og til framhaldsnáms iðn
hæklbað útgjöldin u. þ. b. miHjarð
á ári, en aifltaf þurft að bætia við
nýjium sköttium. Vera mætti að
tekj'uáætl'unim væri noíkkuð djörf
og ljóst væri að Útgjöldin væru
það mikil að erfitt yrði að afla
nægilegra teknia neima verðliaig
væri haigstætt og árferði gott.
Boginn væri spennt'ur tii hins
ýtrastsu Það væri því ástæða
fyrir ríkisstjórnina að athuiga
hivort ekki væri hægt að fana bet-
ur með fjármuni. Játa bæri að
ríkissitjórnLn hefði ekki haift
tíirna til að endurslkoða fj'ármála-
kerfið eða gera verutegar spam-
aðarráðstafanir, þvi til þess
þyrfti að breyta l'ögum. Það væri
því ekki við því að búast að
mikils sparnaðar gætti á þess-
um fjárlögum. Nær þriðjumgur
af útgjöldum rí'kissjóðs fseri
ti'l tryggingarmála. Fyrrverandi
.stjóm hefði saimið um hækkun
á laun'um til opinberra starfs-
manna og ákveðlð hefði verið á
síðasta þingi veruileg hæklkun til
try'ggingaimála. Noktouð á annan
milljarð væri fært frá bæjar- og
sveitarfélöguim. Stjómin ætti þvi
eigi allan heiður af hækkuin f jár-
laganna. Rœðumiaður kvaðst
hafa greit't atkvæði með hækkun
tryggiri'gargjalda. Skoðun hans
væri sú, að iandismerm ættu að-
eins að hafa einn löigbundinn
M'feyrissjóð. Deila mætti uim
Framh. á bls 14
aðarmanna og feenmara, sem ekki
eru stúdentar.
Heiztu rök Péturs fyrir þess-
ari fjárveitingu voru þaoi, að það
væru fleiri menn sem þyrftu á
lánum að halda en þeir, sem
hefðu lokið stúdentisprófi eða
stunduðu tækninám.
Nemendur þeirra skóla, sem
hann greindi í tillögunni, sagði
hann að væru margir hverjir bún
ir að festa ráð sitt og orðnir full
tiða menn. Þeir vseru því að
stíga fjárhagslega þung spor til
að leita sér nauðsynlegrar fram
haldsme nnt unar. Hann sagðiat
þekkja þetta af eigin raun þar
sem hann hefði tvisvar verið i
stýrimannaskóla, — bæði í fiski
manna- og farmannadeild, og
hefðu ýmsir nemendur þar verið
heimilisfeður með allt að 5 böm
á framfæri.
Þótt þeir eldri nemendur þesa
ara skóla og 3jálfsagt einnig ann
arra skóla sem hann gæti um í
fmmvarpinu gerðu hvað þeír
gætu til þess að efla styrkarsjóðl
núverandi nemenda þá segði það
lítið þegar tekið væri tillit til
fjöldans.
Hins vegaa- fagnaði hann því,
að fj árveitinganiefnd í ár hefði
fylgt því sem ákveðið hefði venið
á síðasta ári um sérsfakan styrk
á fjárlögum til nemenda í stýri
mannaskólum.
Við atkvæðagreiðslu var tillaga
þessi felld með 32 atkvæðum
gegn 26.
VARANLKGT SLITLAG Á
VESTMANNAEYJAFLUG-
VÖLL
Guðkuigur Gíslason (S) bar
fram breytingartiilögu þess efnis,
að fjárframlög til Flugmálastjóm
ar væru aukim um 5 milljónir. —
Þar af væri gert ráð fyrir að til
VestmannaeyjaflugvaMiar færu
11,2 millj. kr. til lagfæringar flug
Framh. á bls. 14
FLUGELDAR — FLUGELDAR
Flugeldar frá 7,00 kr. — Fallhlífar — Helicopterar — Gos — Jokerblys — Tunglflaugar — Eidflaugar —
Stjömuljós frá 8,00 kr. — Bengaleldspýtur — Moon rockets — Sólir — Ennfremur 25% afsláttur af leik-
föngum til áramóta. KARDIMOMMUBÆR, Laugavegi 8.