Morgunblaðið - 28.12.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.12.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÚDÁGUR 28. DESEMBER 1971 Elli- og hji'ikrunarheiml'9 Sólvangur H júkrunarkonur óskast til starfa að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnar- firði, 1. janúar 1972. Upplýsingar í síma 50281 og hjá yfirhjúkrunarkonunni, Helenu Hallgrírnsdóttur, sími 13444. FORSTJÓRINN. Þó skammdcgi umfaðmi allan heiminn Verkamenn Seltjarnarneshreppur óskar að ráða nokkra verkamenn nú þegar. Matur á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri hreppsins, sími 21180 og verk- fræðingur, sími 18088. Sendi öllum vinum og vandamönnum alúðarþakkir fyrir góðar gjafir á áttræðisafmælinu. Óska ykkur öllum árs og friðar. Með kærri kveðju, Benedikt Sveinsson, Öldugötu 35, Hafnarfirði. um áramótin er bjart, þá Akranes-flugeldar fljúga um geiminn með fegursta Ijósaskart. Við skiótum upp Appolo-eldflaug. sem gefur yndislegt silfurregn, og Satúrnusinn er sólroða vefur Síríus, slær í gegn. Sjöstjarnan veitir öllum sem unnast eilífðarbjarta von. Dansa um loftið í dúnmjúkum takti Dreki og Orion. Það er kraftur er Spúttnikinn spanar og springur í regnbogans lit, Silfurstjarnan skín svo skært hún skartar með töfraglit. og öll þessi stjörnumergð, Ótal blys við allra hæfi, er íslenzk framleiðsla, úrvals vara frá Akranesflugeldagerð. GLEÐILEGT ÁR þökkum viðskiptin á örinu sem er nð líðn FUIGELMCEHDII) Sf AKRANESI Sími: 93 2126 Tilkynning um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu Til þess að auðvelda gjaldendum að standa í skilum með greiðslu þinggjalda, verður skrifstofa embættisins opin næstu daga til móttöku þingajalda, sem hér segir: Þriðjudaginn 28. desember frá kl. 10 til kl. 18.00 Miðvikudaginn 29. desember frá kl. 10 til kl. 18.00 Fimmtudaginn 30 desember frá kl 10 til kl. 20.00 Föstudaginn 31. desember frá kl. 10 til kl. 12,00 Athygli er vakin á því að skrifstofan er opin í hádeginu. Gjaldendum utan Hafnarfjarðar er greiða til hreppstjóra er bent á að gera það eigi síðar en 29. desember. Bæjarfógétinn í Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kiósarsýslu. og Kjósarsýslu. Almanakshappdrœtti Dregið var 2. desember í tölvu Reiknistofnunar Háskólans Upp komu þessi vinningsnúmer: 2729 3427 7460 7475 9555 9629 9922 11689 12354 14421 14914 18457 22703 23632 25197 25790 27647 28081 28326 29100 30764 31508 32146 33573 34200 34272 34522 34851 36304 36524 36582 36968 38350 39547 39747 40096 40419 42707 43103 43721 44151 46449 47126 50996 51939 52250 53423 54635 56070 Handhafar vinningsnúmera eru beðnir að vitia vinninganna í skrifstofu Rauða kross íslands, Öldugötu 4, Reykjavík, eða senda vinningsnúmerin þangað í pósti. Verða vinningarnir, lista- verk eftir Barböru Árnason, sendir um hæl. RAUÐI KROSS ISLANDS. AVARP: ARAMOTASPILAKVOLD Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður þriðjudaginn 4. janúar nk kl. 20.30 að HÓTEL SÖGU, Súlnasal. SKEIViMTIATRIÐI Formaður Sjálfstæðisflokksins, Jóhann Hafstein. ★ ★ ★ ★ SPILAVERÐLAUN. GLÆSILEGUR HAPPDRÆTTISVINNINGUR: UTANLANDS- FERÐ. Dansað til kl. 1.00 e. m. Húsið opnað kl. 20.00. Miðar afhentir í skrifstofu Landsmálafé- lagsins Varðar, Suðurgötu 39, á venjulegum skrifstofutíma. Sími 15411. Tryggið ykkur miða í tíma. Á síðasta áramótaspilakvöldi komust færri að en vildu. SKEMMTINEFNDIN. RÓBERT ARNFINNSSON, leikari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.