Morgunblaðið - 28.12.1971, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 28. DESEMBER 19TL
17
Úrvinda rithöfundur
í „gullna hásætinu“
— og annar írskur í fullu f jöri
Seint í nóvember sl. voru
brezkn „Booker-verðIaimin“
veitt fyrir „beztn skáldsögnna".
I>essi verðlaun nema 5000 pund-
uin og þykja einn mesti virðing-
arauki, sem brezkum skáldsagna
höfundi getur lilotnazt. TU verð
launanna var stofnað fyrir
þremur ánun og síðan hafa þau
m& verið nefnd; „Hið gullna há
sæti brezkrar skáldsagnaritim-
ar.“ Sá, sem í þetta hásæti sett-
Ist 1971, heitir VJS. Naipaid, 39
ára gamall, og bókin, sem kom
honum þangað nefnist „In a Free
State" og er að sögn „The Tim-
es“ blanda af skáldsögu, smá-
sögu og ferðaritgerðum.
Til að koma höf undi sínum í
„gullna hásætið" þurfti „In a
Pree State“ að taka fram verk-
um rnargra kunnra rithöfunda
að dómi þeirra, sem úrskiurðinn
felldu. Úr hópi 42ja bóka, sem til
Blita þóttu koma, valdi dóm-
nefndin sex og síðar þá beztu
af þessum sex bókum. Við fyrra
valið féllu m.a. úr hópnum vel
þekktir rithöfundar eins og Iris
Murdooh, Muriel Spark, B.S.
Johnson og Kingsley Amis.
f>eir sex höfundar, sem kom-
uat í gegnum fyrra nálaraug-
að, voru auk Naipauls, Eliza-
beth Taylor, Doris Lessing,
(„Briefing for a Deseent into
Efell“), Mordecai Riehler, („St.
Urbain’s Horseman") og tveir
höfundanna, Derek Robinson. og
Thomas Kilroy, komust svo langt
út á sínar fyrstu skáldsögur;
Kilroy með „The Big Ghapel" og
Riobinson með „Goshawk
Squadron," en um þá síðar-
niefndu sagði „The Times" fyrir
verðlaumaveitinguna, að þótt ein-
Ihver vafi léki á því, hver bók-
anna sex hreppti verðlaunin, þá
léiki enginn vafi á þvl, hvaða
bök myndi færa höfundi sínum
miestar sölutekjur. Það yrði
vaifalaust „Goshawk Squadron".
En verðlaunin hreppti V.S.
Naipaul, hvað sem öðru líður.
Hann fæddist á Trinidad og hóf
ilithöfundarferil sinn fyrir 14 ár
um. Siðan þá hefur hann sent
frá sér sex skáldsögur, eitt smá-
sagnasafn og þrjú ritverk önn-
ur. Booker-verðlaunin nú eru
ekki fyirstu verðlaunin, sem
hann hlýtur fyrir skáldskap
sinn. Hann á fjögur fyrir. Þau
fyrstu fékk hann 1957, — John
Llewelljm Rhys Memorial Price.
Tveimur árum síðar færði penni
hans honum Somerset Maugham
verðlaunin, 1963 Hawthorn-verð
launin og V.H. Smith-verðlaun-
in 1967.
Síðan Naipaul lét „In a Free
State“ frá sér fara, hefur hann
lítið sem ekkert sinnt ritstörfum
og er þetta fyrsta árið, síðan
hann hóf rithöfundarferil sinn,
sem hann hefur látið Mða án rií-
starfa. 1 viðtail við „The Times“
áður en tilkynnt vaæ um úthlut-
un Booker-verðlaunanna nú seg
ir Naipaul ma..: „Nú tala ég sem
mjög þreyttur — sem úrvinda
rithöfundur" . . . „Núna gæti ég
ekki af ftrjálsum vitja hleypt
sjálfum mér I þá erfiðleika, sem
hver bók krefst. Þegar ég var
ynigri, var það dásamlegt
að skrifa. En ekki lengur".
Og: „1 bili hef ég sagt það,
sem ég vil segja. Mig langar ekki
til að skera mig til þess eins að
vita, hvort eitthvert blóð er enn
þá eftir i mér. Mér finnst, að 39
ára maður hljóti að hafa leyst
af hendi meginhluta síns ævi-
starfs. Það yrði mér mikil ham-
ingja, ef mér tækist að skrifa
þrjár bækur næstu tólf árin.
Það yrði dásamlegt."
Um verðlaunabók sína „In
a Free State“ segir Naipauil
m.a.: „Ég held ég yrði mjög ham
ingjusamur, ef ég á einhvem
tlmann eftir að Skrifa eitthvað
jafn gott og eftirmálann við „In
a Free State“. Fyrir mér er hann
íullkominn texti. Hann er strið-
ur, hreinn og beinn og í honum
er engu orði ofaukið. Ef ég ætti
að veilja úr skrifum mínum ein-
hverjar fimm síður . . . Mér
finnst þessi eftirmáii stórkostleg
ur.“
Hivort sem nú þessi eftirmáli
verða síðustu orð Naipauls, eða
hann sigrast á pennaletinni ein-
hvern tímann, er nú algjörliega
opin spuming. Meðan Naipaul
leitar svars við henni, má vel
unna honum hvíldarinnar I
„'gullna hásætinu", þaðan sem
hann eflaust horfir viitt yf-
ir og brosir i kampinn meðan
hinir „hleypa sjálfum sér í þá
erfiðleika, sem hver bók krefst“.
ÍBSK ÚTÞENSLA
Enda þótt V.S. Naipaul gengi
með sigur af hólmi í keppninni
um Booker-verðlaunin, var
hainn ekki sá eini sexmenning-
anna, sem ti'l verðlauna vann.
Thomas Kilroy tókst með sinni
fyrstu skáldsögu að verða sér
úti um Guardian-verðlaunin og
þó þau séu ekki eins mikii að
vöxtum og Booker-verðlaunin,
eru þau verðlaun engu að siður.
Bók Kilroys; „The Big Chap-
el“ fjallar um trúardeilur í Kil-
kenny-héraði á 19ndu öld. Kil-
roy er 36 ará enskukennari í
Dublin og leikrit hans; „The
Death and Resurrection af Mr
Roche" hefur verið sviðsett bæði
í Dublin og Lundúnum, auk þess
sem annað leikrit hans hetfur
komizt á svið I Dublin.
Aðalsöguhetjan í „The Big
Chapel" er faðir Lannigan, sem
berst gegn boði páfa um að
leggja niður írsku skólana og
setja í staðinn skólakerfi sem
yrði beinn hluti rómversk-
kaþólska kerfisins. Kilroy sjáltf-
ur er fæddur og uppal-
inn á þeim stað, þar sem þessi
barátta fór fram og hann ólst
upp í andrúmslofti hennar.
Thomas Kilroy.
„Þetta var hluti af goðsögn bæj
arins,“ segir hainn í viðtali við
„The Times“. „Það var enn
í æsku minni deilt um þessa at-
burði, svo frá unga aldri hefur
mig langað til að skrifa um
þetta bók.“
Enskir gagnrýnendur tóku
sögu Kilroys frekar fálega, og
um þau viðbrögð lét hann þau
orð falla, „að í Bretlandi rí'kir
útbreiddur misskilningur á
írskum bókmenmtum; einhverjar
hömliur á að taka þær al-
varlega." Sjálfum finnst honum
ensk Skáldsagnaritun „svo ofur-
fáguð, að henni hættir til að
hverfa“.
Sem fyrirlesari um bðkmennt-
ir síðustu sex árin á Kilroy auð-
vitað auðvelt með að ski’lgreina
sjálfan sig sem rithöfund. Tækni
sögu sinnar segir hann „nær al-
'gjörlega fengna frá Fauikner“.
Og í lok viðtalsins við „The
Times“ bregður hann á spaug og
segir: „Þegar Irar komast á
prent, verða þeir Mkt og alheim-
ur í útþenslu!"
Hversu alvarlega, sem taka
skal þessi síðustu ummæli Kil-
roys, bendir sá árangur, sem
hans fyrsta skáldsaga hefur náð,
til þess, að hann hafi nokkuð
fyrir sér í þeim. Og þá er það
spurningin, hvort „útþenslan"
dugar næstu skáldsögu hans
alla leið til Booker-verðlaun-
Vi». NaipauL
anna og þá um leið honusn
sjálfum tii „gullna hásætisins".
Bukovski í
hungurverkfalli
Mosikvu, 23. des. NTB.
SOVÉZKI menntamaðurinn Vladl
mir Bukovski fékk í gær helm-
ild til þess að ræða við móðnr
sína í 20 mímitur, eftir að hon-
um hafði verið haldið algjörlega
einöngruðum frá umheiminium i
nær 9 mánuði. Bukovski, sem er
28 ára gamall, er einknm þekkt-
ur á Vesturlöndum fyrir fullyrð-
ingar sínair um, að sovézkum
stjórnarandsteeðingum sé komið
fyrir á geðveikraspitölum, þar
sem þeir hljóti meðferð, er niiði
að því að breyta stjórnmálaskoð-
imum þeirra.
Bukovski var handtekinn 29.
marz sl., rétt áður en síðasta þing
kamimúnisltiafllökk'Siins hófst qg
hefur dva'lizt lengst af síðan á
igeðvei'krahælli í Mosikvu.
Fangavörður, sem igætti Buík-
ovskis, á mieðan hann taJiaði við
móður sina, bannaði honum að
taíka við sígarettum og brauð-
pakka frá móður sinni. Buk-
ovski hefur nýlokið 12 daga
h'ungurverkfaOli til þess að mót-
mæla þvi, að yfirvöldiin hafa sltoip
að honum anman verjanda en
hann sjálfiur hafði óskað eftir.
Höfin eru að deyia
Eftir Jacques Cousteau
...í*að er aðeins ein tegund af
mengun, því að hvert ef ni í lofti
og á landi hafnar í hafinu
Jacques Cousteau, sem I
áratugi hefur rannsakað höf
in og kafað á hafsbotn, flutti
þetta ávarp í viðtali við þing
nefnd, sem fjailar um hafið
og andrúmsloftið.
Sjórinn er í hættu. Við
stöndum andspænis eyðilegg-
ingu hafsins atf vöildum meng
unar og fleiri orsaka.
Miitt hlutverk gagnvart
þessu igiítfurlega viðfangsefni
er það eitt að vitna. Að vera
of'Ur hversdagslegt vi'tni, sem
hefur aðeins eitt mikilivæigt
mái til að bera vitni um,
bytgjgt á einstæðri reynsiu, að
ég held — þ.e. neðansjávar-
rannsóknum með öðrum félög
um i meira en 30 ár.
Við erum þeirrar skoðun-
unar, að tjón það sem unnið
hefur verið á hafinu undan
farin 20 ár Miggi einhvers
staðar á milli 30 til 50 af
hundraði, sem er skelfileg
taHa. Og þe'tita tjón breiðist út
með milklum hraða inn á Ind-
landshatf, í Rauðahafið, í Mið
jarðarhafið og Atlantshafið.
Síðustu athuganir okfkar í
Kyrrahafinu, kringum Nýju
Caledoniu og Mioromesiueyj-
air og á Fidjieyjum, eru enn
skelfilegri. Alds S'taðar á
hnettinum eru kóralrifin sem
óðast að hverfa. Svo hratt
gengur það fyrir siig, að við
erum alíl's ekki vissir um að
sjá neitt af þvi, sem við
þekkjum, þama núna.
1 Nýju Caledoníu stafar
eyðifeggingin tál deemis að
nokkru leyti af mengun, að
hlluta af fiskveiðum og einn-
ig að nokkru af skemmdar-
verkum mannshandarinnar.
Hópar kafara frá Tahifti eyði
leggja með járnikörlium að
jafnaði 10 km af kóralrifjum
á viku.
Þeir hafa fundið merkiteg-
ar skeljar itnni I kóralrifjun-
um og til að ná lifandi skel'j-
um, verða þeir að rifa niður
kóralinn. Þessar skeljar eru
sendar á söfn og í verzlanir,
sem selja þær viðskiptavin-
um sinum um alllan heim. Svo
að eftirspurn almenning-s er
óbeint orsök þessarar stöð-
ugu eyðifeggingar í hafiniu
Víðs vegar á hnettinum.
Þetta er bara eitt dæmi af
þúsunduim. Setning, sem ég
las í bók eftir franska rithöf
umdinn Feneohelon, hafði
mikii áJhriif á mig. Þar var tal
að um að vísindamennirnir
mældu meðan verið væri að
eyðileggja. Hún sagði: „Þeir
mæla, við grátum".
Ef tE viM furða menn sig
á því, hvers vegna svo lítið
hefur verið hugsað um hafið.
Ástæðan er fjarska einföld.
Fram að þessu hefur fólki
fundizt þjóðsagnakennd víð-
átta hafsins vera slilk, að ekk
ert væri hægt að gera gegn
svo stórkostlegum kraftd.
Hvað um það, nú vitum við
að stærð hafsins, hið raun-
verulega magn hafsins, er
mjög ffitið í samanburði við
magn jarðarinnar, þó að það
breiði sig yfir stórt svæði.
I ræðu og riti og á aiiþjóð-
tegum vettvangi er þessu máli
venjulega skipt í loftmengun,
landmenigun og vatnsmengiun.
1 rauninni er aðeins um eina
mengun að ræða, vegna þess
að hvert einasta snitti, hver
efnisögn, hvont sem hún er i
lofti eða á landi, hafnar í haf-
inu.
Ég hefi í höndum nýjar töl
ur um þetta. Ég ætila ekki að
ónáða ykkur of mikið með
þeirn, en ein þeirra er ógn-
vekjandi. Við vi-tum nú, að
25% af öMu DDT magni, sem
hingað till hefiur verið fram-
leitt í heiminum, er þegar
komið í hafið. Það lýbur ald't
göngu sinni í hafinu áður en
l'ýkur. En 25 af hundraði er
þegar komið í hafið — kadmí
um, merkury og ÖM þessi
vandræðaefni eru þar nú.
Jacques Cousteau.
Önnur orsök þessarar eyði
leggingar í sjónum eða hnign
unar í hafinu er ofveiði á
fiski. Fyrir tveimur árum
spáði ég því að liifið í sjón-
um væri óðum að dragast
saman. I ár hefur fiskafla-
magn heimsins í fyrsta skipti
orðið minna í tonnum. Það
byrjar á smásveiflu, er boð-
ar snöggt hrun, sem á eftir
að verða.
Hinn þekkti krossfiskur
hefur átt sinn þátt í eyðilegg
ingu kóralrifjanna. Tugir kaf
ara reka þessi dýr í gegn og
eru sannarte'ga ekki að bæta
umhverfið með þvi. Krossfisk
amir eru einfaidllega að
sinna sinu hliutverki, eins og
þeir hafa gert síðan veröld-
in varð tll, og það er að
hreinsa burtei kóralana, sem
eru illa á sig koranir. Nú eru
kóraillarnir að deyja um al-
an heiim.
Annað skelfiiegt dæmi höf
um við frá Kaliforníu. 1 Kali-
forníu er, sem kunnugt er, til
ofur einfai't umhverfissamfé-
lag, sem oft er vitnað til —
þ.e. sæoturinn, grófa þangið,
ígulikerið og kuðungurinn sæ
eyra. Fyrir 200 árum var
gnægð sj-óotra meðfram aliri
strönd Kaliforníu. Nú hefur
þeim verið útrýmt — næstum
alveg útrýmt syðst. Og þegar
sjóoturinn er ekki lengur tii
staðar við sunnanverða
ströndina, er hætta á ferðum
fyrir þangbreiðuna, því þá
geta igulkerin óáreitt etið
þangræturnar, þar sem otur-
inn etur ekki iguikerin og
heldiur þarna jafnvægi
Nokkrir vísindamenn
fundu í vandræðum sínum
tvö ráð til lausnar þessurn
vanda: Annað var að strá
eyðingarefnum á sjávarbotn-
inn, og hi'tt að senda kafara
niður með harnra til að brjóta
ígiulkerin þúsundum saman
og drepa þau þanniig umsvifa
laust. Það er óhemjuteg eyði
legging.
)
— Það er svo sem ágætt að
semja reglur og lög, en hver
á að fylgja þeim eftir?
Hvorki ríkisstjórnir né Sam-
einuðu þjóðirnar megna það.
Við verðum að fela eftirliit
ið ðháðum aðilum. Til diæmis
er Ameríska siiglingastofnun
in, (American, Bureau oif
Ships) ekki ríkisstofnun
heldiur öháður félagsskapur.
Þvl skyldium við ekki beiita
sömu aðferðum við miengun-
ina, sem hefur reynzt svo vel
áður, hún er þó enn mikilvæg
ari en siglingarnar?
'