Morgunblaðið - 28.12.1971, Side 19
MORGUtNBLAÐIÐ, ÞRIÖJUDAGUR 28. DESEMBER 1971
19
— Björn Pálsson
Framh. af bls. 10
hvort Mlfeyrir ætti að vera mis-
hár, en kerfið ætti að vera sem
einifaldast. Lííeyrisþegar byggju
nú við svipuð kjör og væru hjá
nág’i'annaþ j óðum aklkair hvað
snierti ellilí'feyri og sjúkratrygg-
inigar. Hiitt væri oifrausin að
verja á sjötta milijarð tiil tryigig-
inigarmála úr rílkissjóði og taka
svo 10% af kaiupi alilra iands-
manna og leggja í lögbundna lí'f-
eyrissjóði. Slítour skattur legðist
með ofurþunga á atvinn'uvegina.
Hliðstæðiur skattur fyrirfyndist
hvergi í nágrannalönd'um okk-
ar. Ræðumaður benti á að
mörgu vaari hægt að konna fyrir
atf meiri hagkvæmni í f jánmála-
kerfinu. Hann ætlaði etoki tím-
ans vegna að rekja einsta'ka liði
fjáirlagafrumvarpsins, en benda
mœtti á nokkur atriði. Fyrrver-
amdi rilki'sstjóm hefði verið mild
otg góð 'Stjóm i garð þingmanna
og viljað fara vel með þá. Laiun
■þeirra voru hætotouð al'lverulega
á sl. þinigi. En ti'l þess að þing-
menn hefðu eigi of mikið að
gera, hefði verið ákveðið að hver
flloktour fengi aðstoðarmenn. —
Þetta væru allt ágætismenn,
greinidir og vel menntaðir. Hins
vegar tovaðst ræðumaður áliíta að
Iþeir ættu ekiki að vera að basia
við að vera á þin.gi, sem þyrfiti
aMtaf að fá lánsvit, þegar þeir
senmdu einhverja smátiiMögu, auk
þess væri lítið igert við þesisar til-
löigur, venja væri að alil t væri
drepið sem stjómarandstaðan
Itoæmi með, en þeir sem væru í
stjómaraðsitöðu mættu helzt ekki
tooma með neitt, sem máli skipfi
nema með leyfi ríkisstjómarinn-
ar. Þessir aðstoðarmenn hlytu
þvi að hafa frekar náðuga daga,
enda sagðist ræðuimaður aidrei
haifa óskað eftir aðstoðarmönn-
um. Ríki'sstjómin hefði nú bætft
á si'g allimörguim störfum með
því að yfiirtaka sjúkratryggingar
og lögregluþjónustu úti um
landstoygigðimar. Hins vegar
hefði það verið svo, að er rikið
tæki eitthvað að sér, reyndist það
otftaist verða dýrara, þannig hefði
það orðið með sjúkrasiamtlöigin,
þegar einingamar hefðu verið
igerðar stærri, hefðu sjúkrasam-
ilagsgjötldin hanklkað. Vera má að
fleiri forsendur séu fyrir þeirri
hækkun. Alilmikill munur er á
daggjöidum við einstöik sjúkra-
hús, þau væm eitthvað á annað
þú'sund fcrónur, þar sem þau
væru iægst, en hátt á þriðja þús-
und í Reykjavik, þannig að gjöld
með einum sjúklingi yfir árið
igæti orðið aillt að einni milHjón.
Ræðumaður kvaðst ætla að ha-g-
fcvæmt væri að fá einhvern af
þessum aðstoðarmiönnum fllokik-
anna til aðstoðar fjármálaráð-
herra við að kanna þessi mál.
Hann væri ekki að gera litið úr
hœfi'leikiuim ráðherranna en þeir
igæfcu ekíki í öllu snúizt.
Þá rnætti minna á að
skólakerfið væri orðið alldýrt.
Hástkólinn hefði þanizt út
hjá fyrrvecandi menntamálaráð-
herra, enda væri það háimennt-
aður og fjölgáfaður maður og
viildi gera aiMa Ísíendinga vitra.
Prófessorar, letofcorar og aðrir
kennarar við háskólann væru að
sögn 250—260 og fcenndu 4—6
tfima í viku. Vafalaust væri hægt
að kioimjast af með færri kennara,
væri meiri hagsýni gætt og þörf
væri á að gera skólakerfið hag-
nýtara oig ódýrara. Allt væri
goftt um mennitun að segja, en
æskilegt væri að eitthvað af þess-
um hámenntuðu mönnum feng-
izt til að fara út á landsbyggðina
og fást þar við sftjómsýsllu. Þeir
æbtu að vera vel hæfir til að
vera bæjarstjórar, framkvæmda-
stjórar útgerðarfélaiga og iðn-
fyrirtækja, og auk þess gætu
þeir liftið til með bændunum.
Óhagkvæmt væri að öll vizka
safnaðist saman á einuim stað.
ÍHvað sem þessu liði, þá væri
æskilegt að opinberum gjöldum
væri stiillt í hóf. Einn útgjalda-
liðu'i' væri óhagkvæmastur auk
15'feyrissjóðanna, það væri launa-
skatturinn. Fyrrverandi stjóm
hefði fyrst lagt á 1% svo bætt
við lVz, hann væri nú yfir 7
hundruð mitlljónir og væri mjög
þung byrði fyrir atvinnuretoend-
ur. Það væri emvfremur æskilegt
fyrir lauinþega, ef hægt væri að
leyfa þeim að draga opinber
gjöld frá tetojum sínum áður en
þær væru skabtlagðar. Ræðumað-
ur 'kvaðst ekki vita hvernig stór
fjölsikylda kæmist af með 350
þúts. kr. þótrt búið væri að borga
útgjöldin þar fyrir uftan. Væri
hægft að gera þær breytingar á
Ska11alögunum kvaðst hann áMta
að launþegar mœftitu nokkum
veginn vel við una. En þetta
verður ekki gert nema að draga
úr útgjöildunuim.
Ræðumaður kvaðst hafa haft
framsögu fyrir samigöngumála-
nefnd þá um daginn. Hann hefði
bent á nokkur atriði sem hann
hefði tailið að betur hefði mátt
fara viðvíikjandi rekistri tveggja
báta. Við sig hefði verið sagt að
hann ihefði talað á móti eigin
tilílögu. Hann á'liti þetta nauðsyn-
legt og hann sagðist telija að for-
maður fjárveitinganefndar ætti
um leið og hann legði fram álit
fj'árveitinganefndar að benda á
þau aftriði sem hann teldi að
breyta þyrfti til að gera ríkis-
reksftiurinn hagkvæmari. Það
tæki allftaf sínn tíma að undir-
búa og framtovæma breytingam-
ar. Þess vegna þyrfti að vekja
athygli á því sem tiil úrbóta
mætti verða. Ræðumaður benti
á að heiimavistarskólar fyrir
böm væru dýrari en farskólarn-
ir og vafasamt væri, hvort far-
kennslan væri lakari fyrir nem-
endur. Hann kvaðst ekki fara ít-
arlega út í hvað spara mæftti, því
það væri tiilgangsia'ust að þessu
sinni. Hann benti þó á nofcikur
atriði en lýsti þvl að lokum yfir,
og kvaðsft raunar búinn að því á
floktosfundi áður, að hann mundi
greiða atkvæði með f járiögumum
í þetta sinn, hvað vitlaus sem
þau væru.
— Fjárlögin
Framh. af bls. 10
brauta, tækjakaupa og til að gera
slitlag úr olíumöl eða öðm varan
legu efni.
Þegar Guðlaugur mælti fyrir
tillögunni aagði hann m.a., að
Yestmannaeyingar væru nú að
komast í sjálfheldu með ofaní-
burð, bæði í flugvöllinn og ann-
að, þar Sem engir möguleikar
væru á að taka möl annars stað
ar en úr Helgafellinu. Nú mætti
búast við, að það yrði bannað á
næstunmi. Auk þess þætti Vest-
mannaeyingum það mjög miður
að þurfa að skemma Helgafellið
á þennan hátt. Þess vegna væri
ekki um annað að ræða en að
gera slitlag á flugbrautirnar úr
varanlega efni.
Við atkvæðagreiðslu var til-
laga þess! felld með 31 atkvæðl
gegn 25. Þrír þingrrvenn gerðu
grein fyrir atkvæði sinu. Garðar
Si'gurðsson (Ab) sagði að þar
sem þinggályktunartillaga l’ægi
fyrir Alþingii, sem fjallaði um
sama efni, og hann vænti að hlyti
meðferð á viðhlítandi hátt,
greiddi hann ekki atkvæði um
þessa breytingartillögu.
Hannibal Valdimarsson, sam-
göngumálaráðherra, sagði að þar
sem heiMarfjármagn.sáætlun lægi
fyrir vegna flugvalla segði hann
nei.
Ingvar Gíslason (F) skírskot-
aði til ummæla ráðherra og sagði
nei.
STYRKUR TIL STÝRIMANNA-
SKÓLANS t VESTMANNA-
EYJUM
Þá bar Guðlaugur Gíslason
einnig fram tillögu um að veittar
væru 200 þúsund fcrónur til
Styrktarsjóðs nemenda við Stýri
mannaskólann í Vestmannaeyj-
um. Taldi hann, að þar sem styrk
ur tii nemienda Stýrimannaskól-
ans í Reykjavík hefði verið tek-
inn inn á fjárlög bæði í fyrra og
nú, væri það mikið misrétti að
nemendur skólans í Vestmanna-
eyjum nytu ekki sömu réttinda.
Við atkvæðagreiðslu var til-
laga þessi felld með 31 atkvæði
gegn 23.
ÍÞRÓTTAKENNARASKÓH
ÍSLANDS
Matthías Kjainason (3) flutti
um þa(* tillöga, að gjaldfærður
stofnkos'.naovi íþróttato srnara-
skóla íslands i ækkaði úr 1 millj.
kr. í 5 m.ilj kr.
í rökstuhri'gi sínura fyrir til-
lögunni sagði aiþingísmiðuri'■>n
m.a., að á i .ídanförn .in. áru’n
hefði verið "e.vt töluvert £é lii
byggingar leimavistarnúsnæðis
við íþróttakennaraskoiann, en
nú • æ"i p'ir* byggingu .u J ' að
veruiegu leyti þótt það vantaði
enn 1250 þús. kr. til þess að ganga
frá henni, en í fjárlagafrumvarp
inu væri aðeins gert ráð fyrir 1
millj. kr.
Þá sagði alþingismaðurinn, að
í erindi sínu til fjárveitinganefnd
ar hefði skólastjóri íþróttakenn-
araskólans talið það knýjandi
nauðsyn að byggja skólahús og
ibúð fyrir kennara, en aðstaða
fyrir nemendur og kennara væri
mjög bágborin, þannig að öll bók
leg kennsla og fyrirlestrar færu
nú fram í búnings- og baðher-
bergjum, sem byggð hefðu verið
við íþróttahús skólans og hefði
svo verið í aldarfjórðung.
Tillaga þessi var felld með 32
atkvæðum gegn 21.
20 MILLJ. KR. TIL
LANDNÁMSINS
Steinþór Gestsson (S) flutti
um það tillögu, að inn væri tek
inn nýr liður, kr. 20 millj. til
Landnáms ríkisins. Tillögu sína
rökstuddi hann með því, að á
síðasta Alþingi voru sett ný lög
um Landnám ríkisins. Það hefði
verið sameiginlegt álit þeirra
manna, er að endurskoðun þeirra
laga hefðu staðið, að Landnám
ríkisins bæri að efla og veita auk
in fjártillög til þess að stuðla að
verulegri ræktun og uppbyggihgu
um sveitir landsins. Reglur land
námsins um þessar greiðslur á
framlögum hefðu jafnan verið
þær, að framlögin hefðu verið
greidd á sama áni og þau hefðu
verið unnin. Þess vegna hefði það
verið sett í lögin á sl. vori, hver
framlögin skyldu vera 1972. Hins
vegar hefði það ötlum verið ljósft,
að fj árveitingar, sem ákveðnar
hefðu verið í fjárlögum fyrir ár
ið 1971 og miðaðar hefðu verið
við eldri lög, yrðu of lágar til
þess að mæta þörfum ársins
1971. Þess vegna hefði verið sett
inn i lögin heimildarákvæði þesis
efnis, að Landnámi ríkisins væri
heimilt að greiða á árinu 1972
framlag samkvæmt lögum þess-
um vegna framkvæmda, sem
teknar yrðu út á árinu 1971. Al-
þingismaðurinn sagði, að tillaga
sín miðaði að því, að landnáms-
stjórn yrði gert kleift að verða
við þessu, sem henni hefði verið
heimilað að gera í lögum, sem
sett hefðu verið á sl. ári.
Tillagan var felld með 32 atkv.
gegn 24.
AUKIÐ FRAMLAG TIL
FERÐAMÁLA
Friðjón Þórðarson (S) og Lár
us Jónsson (S) fluttu um það til-
lögu, að framlög til ferðamála
yrðu aukin úr 5 millj. kr. í 10
millj. kr.
f rökstuðningi sínum fyrir til-
iögunni sagði Friðjón Þórðarson
m.a., að hann hefði dregið hana
aftur við 2. umræðu, þar aeitn
hann kvaðst hafa haft nokkra
ástæðu til þess að ætla, að mál
þetta yrði athugað milli umræðn-
anna, einkum þar sem hér vaerl
um mikilvæga og vaxandi at-
vinnugrein að ræða. Til.lagan
væri nú endurflutt til þess að
kanna hugi þingmanna til þessa
mikilvæga máls. Tillagan var
felld með 31 atkv. gegn 23.
Af öðrum tillögum, sem fram
komu og allar voru felldar má
nefna:
Gunnar Gíslason (S) flutti um
það tillögu, að gjaldfærður stofti
kostnaður Húsmæðraskólana á
Blönduósi yrði hækkaður úr 500
þús. kr. í 1 millj. kr. og að tek-
inn yrði upp nýr liður: Hús-
mæðraskólinn Löngumýri 1,2
millj. kr. Þá lagði hann til, að
tekinn yrði upp nýr liður i sund
urliðun við byggingu sjúkrahúsa:
Sauðárkrókur kr. 430 þús. Lok»
lagði hann til, að framlag til haifn
armannvirkja á Hvammstanga
yrði hækkð úr 1,1 millj. kr. í 2,1
millj. kr.
Auður Auðuns (S) lagði það
til, að tekinn yrði upp nýr liður:
Gerð afbrotaskýrslu kr. 500 þús.
Lárus Jónsson og Halldór
Blöndal lögðu til, að til undirbún
ings skólaframkvæmda yrði tek
inn upp nýr liður: Ólafsfjörður,
heimavist 300 þús. kr.
★ Höfum fyrirliggjandi amerískar krómfelgur fyrir Bronco, Scout,
Willys og Blazer 6”—7” breiðar.
★ Einnig mikið úrval af Cosmic felgum fyrir flesta bíla heims. —
Léttar, sterkar, fallegar.
Herbert Standox, þýzku bílalökkin eru þekkt fyrir sérstakan glans
og sterk litarefni. Stærstu og beztu bílaframleiðendur heims
nota Herberts. Dæmi: Mercedes-Benz, Volkswagen-Audi-Porche-
N.S.U. Volvo og fleiri.
it Magneti Marelli.
Höfum fyrirliggjandi kerti frá stærstu rafmagnsframleiðendum
Evrópu og fljótlega allt viðvíkjandi bílarafmagni. Ketrin eru á ó-
trúlega lágu verði, 65,00 kr. pr. stk.
★ Fjöldi aukahluta og öryggisútbúnaðar fyrir bifreiðina.
★ Okkar mottó er: Ódýrar vörur, sem sameina styrk og fegurð,
framleiddar hjá viðurkenndum verksmiðjum.
G.T.-BÚÐIN HF. Lougovegi 178