Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 22

Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971 Bergsveinn Jónsson — Minningarorð t Bróðir minn og írændi, Jón Helgason, Hverfisgötu 20, Hafnarfirði, andaðlst í Borgarspitaíanum 25. desember. Fyrir hönd vandamanna, Bagnheiður Heigadóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Kíkharður Kristjánsson. t Bróðir okkar, Theodór Stefánsson frá Amarbæli, andaðist í sjúkrahúsinu á Sel- fossi 27. þ.m. Systkinin. t Bróðir minn, Mikael Guðmundsson, andaðist að heimili sinu, Framnesvegi%57, Rvík, laugar- daginn 25. desember. Jarðarförin auglýst siðar. Fyrir hönd systkina og ann- arra vandamanna, Bjami Guðmundsson. t Pálína Tryggva Pálsdóttir andaðist að Elliheimilinu Gnmd 25. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Ingibjörg Benjaminsdóttir, Jason Sigurðsson. t Elskulegur eiginmaður minn, Brynjúlfur Haraldsson frá Hvalgröfum, andaðist á aðfangadagskvöld. Ragnheiður I. Jónsdóttir. t Einar Svavarsson, loftskeytamaður, andaðist hinn 21. fyrra mán- aðar. Jarðarförin heíur farið fram. Jónína M. Ólafsdóttir, Karin Svavarsson. Fæddur 18. desember 1908. Dáinn 21. desember 1971. Hinn 21. þ.m. lézt í sjúkrahús inu á Keflavíkurflugvelli Berg- sveinn Jónsson skrifstofustjóri, Ljósheimum 22, Reykjavík, 63 ára að aldri. Hann varð bráð- t Útför móður okkar, tengda- móður og ömmu, Bjargar Gunnarsdóttur, Óðinsgötu 32, fer fram frá Fossvogskirkju 29. desember kl. 10.30 f.h. Böm, tengdabörn og barnaböm. t Útför mannsins míns, Bergsveins Jónssonar, Ljósheimum 22, sem andaðist þ. 21. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni þ. 28. desember kl. 13.30. Magnúsína Bjamleifsdóttir. kvaddur. Bergsveinn heitinn hafði átt við vanheilsu að stríða nokkur síðustu ár, þó stundaði hann vinnu sína af miklum dugnaði. Andlátsfregn hans kom því ættingjum hans og vin um á óvart. Bergsveinn Jónsson var fæddur í Reykjavík 18. des- ember 1908. Foreldrar hans voru merkishjónin frú Ástríður Eggertsdóttir frá Fremri- Lang- ey á Breiðafirði Gíslasonar óð- alsbónda og kennara þar og Jón Bergsveinsson erindreki Slysavamarfélags Islands, sem margir Reykvíkingar muna enn t Eiginmaður minn, faðir okkar og afi, Steindór Gíslason, Haugi, Gaulverjabæjarhreppi, verður jarðsunginn frá Gaul- verjabæjarkirkju fimmtudag- inn 30. desember. Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna kl. 1. Margrét Elíasdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. t Móðir okkar JÓHANNA S. HANNESDÓTTIR lézt að heimili sínu Flókagötu 14 þann 26. þ.m. Hannes Finnbogason, Krístján Finnbogason, Sigurður Finnbogason, Elísabet Finnbogadóttir. t Hjartkær eiginmaður minn, FR«M»JÓFUR Ó. JÓHANNESSON, forstjóri, Vatneyri, andaðist í Sjúkrahúsi Patreksfjarðar á jóladag þann 25. desem- ber, Hanna Jóhannesson. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar SIGURÐAR EINARSSONAR, söðlasmiðs frá Vík I Mýrdal. Ingibjörg Sigurðardóttir. Páll Sigurðsson. t Jarðarför föðr okkar, tengdaföður og afa KRISTINS A. ASGRlMSSONAR, jámsmíðameistara, sem andaðist í Borgarspítaianum 21. des. sl., fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 29. des. kl. 3 e.h, Bjöm O. Kristinsson, Halldóra Gunnlaugsdóttir, Ami Garðar Kristinsson, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Magnús B. Kristinsson, Guðrún Sveinsdóttir, Jón Kristinsson, Ólöf Friðriksdóttir, Gígja S. Kristinsdóttir, Jón Asgeirsson, Stefán S. Kristinsson, Anna Einarsdóttir, og barnabörn. t Maðurinn minn, faðir og tengdasynir BIRGIR EINARSSON, Lindargötu 44 A, er iézt 23 þ.m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 29. desember klukkan 1,30 e.h. Blóm afþökkuð, en þeim er vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Hulda Jónsdóttir, Krístjana R. Birgis, Birgir Öm Birgis, Annar Birgis, Margrét Birgis, Mikael Franzsson, Aldis Einarsdóttir, Hjálmar W. Hannesson. t Útför SÆMUNDAR JÓNSSONAR frá Þorierfsstöðum, fer fram frá Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð miðvikudaginn 29. þ.m. kl. 2 síðdegis. — Ferð verður frá B.S.1. kl. 9 árdegis. Sigurþór Sæmundsson, Agúst Sæmundsson, Gunnar Sæmundsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útfðr móður okkar og tengdamóður STEfNUNNAR MAGNOSDÓTTUR, Framnesvegi 56 A. Anna Amadóttir, Eyjólfur Amason, Asdís Amadóttir, Sigurður Arnason, Sigurbergur Amascn, Ketill Eyjólfsson, Ketilríður Jónsdóttir, Kristján Hcrmannsson, Edda Jónsdóttir, Hilda Lis Siemsen, og barnaböm. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför bróður okkar THOR SOLONS BENEDIKZ Þórunn Benediktsdóttir, Eiríkur Benedikz, Sigríður Norðmann. eftir. Bergsveinn heitinn ólst upp í foreldrahúsum ásamt stór- um systkinahópi, 6 bræðrum og 3 systrum. Árið 1910 fluttust foreldrar Bergsveins til Akureyrar. Þar gerðist faðir hans umsvifamikill kaupsýslumaður. Rak hann þar verzlun, nótaverkstæði, síldar- söltun og gerðist ennfremur síld armatsmaður fyrir Norðurland ttl ársins 1923, er þau hjónin fluttust aftur til Reykjavíkur. Þar varð Jón brátt forseti Fiski félags Islands. Árið 1928 stofn- aði Jón ásamt fleiri mætum mönnum Slysavarnarfélag Is- lands og varð fyrsti erindreki þess félags frá stofnun tU dauðadags hans 17. desember 1954. Það féll eðlilega í hlut elzta sonarins Bergsveins að að stoða föður sinn við hin marg- víslegu störf í þágu slysavama, en I þá daga var hvorki spurt um kaup eða 40 stunda vinnu- viku, heldur var meira hugsað um að veita þeim hjálp, sem í nauðum voru staddir. Bergsveinn heitinn gekk I skóla bæði á Akureyri og hér í Reykjavík, lauk hann prófi úr 4. bókk M.R. Að því loknu réðst hann starfsmaður hjá H.F. SheU hér í borg og var þar gjaldkeri um nokkurra ára skeið. Síðan gekk hann um árabil að ýmsum störfum, því að Bergsveinn vau: f jölhæfur maður. Árið 1942 kvæntist hann eft- irlifandi konu sinni Magnúsínu Bjamleifsdóttur, hinni ágæt- ustu konu. Þau eignuðust eina dóttur Erlu Ólafiu, sem nú er búsett í Tromsö í Noregi. Aðra dóttur eignaðist Bergsveinn, Elínu, er hún búsett I Banda- ríkjunum. Árið 1953 réðst Berg- sveinn skriifstofumaður hjá varnarliðinu á Keflavikurflug- velli og gegndi nú hin síðustu ár starfi skrifstofustjóra þar. Bergsveinn var góðum gáfum gæddur, hann var mikill mála- maður, frábærlega vel að sér 1 ensikiri tungu, stærðifræði og bökfærslu. Bergsveinn heitinn var mikils virtur af sínum yfir- mönnum, enda leysti hann starf sitt, sem var mikið ábyrgðar- starf af hendi, af stakri alúð og samvizkusemi. Útför Bergsveins Jónssonar fer fram frá Dómkirkjunni I Reykjavík, þriðjudaginn 28. des ember kl. 1.30 síðdegis. Þann sama mánaðardag árið 1954 var faðir hans borinn til hinztu hvíldar. Að lokum votta ég og fjöl- skylda mín eiginkonu hans, dætrum, systkinum og öðrum vandamönnum hans innilega sam úð. Friður sé með honum. Vaigerður Björnsdóttir. onciEcn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.