Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 26

Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 26
MORGUtNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971 GAMLA BÍQ | i mn BÖRNIN VIÐ JÁRNBRAUTINA DÍKAH SKERIDAN JEKKYABUTTER BERKARDCRIBBIKS SALLYTHOMSETT Skennmtíleg og hríjandi ensk kvikmynd í litum, gerð eftir víð- frægri sögu Edith Nesbit. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og J. MÓÐURÁST opromise at f)awnv lAssafDayan ')l ’nmn./ao r ’lcvph t Jftýnf Skemmtileg, hrífandi og afburða vel leikin, ný, bandarísk litmynd, byggð á æskuminní'ngum rithöf- undarins Romain Gary. — Mynd- in hefur hvarvetna hlotið frá- bæra dóma, til dæmis seg:r í stórblaðinu Chicago Tribune: — Promise at Dawn (móðurást) ber aðaísmerki! — Me'ina Mercouri er meira en frábær, — hún er sn llingur. Tvimæ'a- laust einhver bezti leikur konu, sem ég hef nokkru sínni séð á kvikmyndatjaldinu. —- Og í New York Magazine: — Þetta er glæsilegasta kvikmynd, sem sýnd hefur verið um ára- bi'l í hinu fræga Radio C-ity Mus- ic Haíl í New York. (Stærsta kvikmyndahús í heimí). Leikstjóri: Jules Dassin. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182. I LUCILLE BALL 'HENKIf FONDA I 1''l(>ups,MineaIKi QXlRS I VÁ!ýJ0IINS0NffiMíoaj!Y-"“™.t^'' I T H E A T R E | MITT ER ÞITT OG ÞITT ER MITT (Yours, mine & ours) Víðfræg, bráðskemmtiileg og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd í litum er fjaWar um tvo einstakl- inga, sem misst hafa maka sína, ástir þeiirra og raunir við að stofna nýtt heimilii. Hann á tíu börn, en hún átta. Mynd n sem er fyrir aWa á öllum aldri, er byggð á sönnum atburði. Leikstjóri: Melville Shavelsen. Aðalhíutverk: Lucille Ball. Henry Fonda, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennand: og viðburðarík, ný amedsk stórmynd í Techni- coío" og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni Mackenna's Go!d eftir Wilil Henry. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðaihlutverk h nir vinsæíu leik- arar: Omar Sharíf, Gregory Peck, Julie Newman, Telly Savalas, Camilla Sparv. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. STÚLKA ÖSKAST Stúlka á aldrinum 20—25 ára ósk ast tif að ferðast með velþekkt- um kaupsýslumanni í einkaþotu hans. Viinisamlegast skrifið eða hring'ið í M ss Munch-Anderson, Hótel Loftleiðuim fyniir 17. janúar. 1. janúar 1972 Starfsfólk óskast Frá og með 1. janúar 1972 óskum við eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Stúlkur (eða konur) 1 sölutum, vaktavinna. Stúlkur eða pilta (eða menn) til af- greiðslu- og lagerstarfa (ekki yngri en 18 ára). Duglegan kjötafgreiðslumann. Stúlku eða konu í uppþvott. Vz daginn eftir hádegi. SÖEBECHSVERZLUN Háaleitisbraut 58—60. Uppl. ekki í síma. LÆKNIR í SJÁVARHÁSKA Ein af hinum vinsælu, bráð- s ke m mt ile g u „ I æ k ni s" -m y n dum frá Rank. Leikstjóri: Ralph Thomas. ISLENZKUR TEXTI Aðal'hlutverk: Leslie Phíllips Harry Secombe James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÓTTIN Önnur sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Þriðja sýning miðvikudagskv. kl. 20. Uppselt. Fjórða sýming fimmtudagskv. kl. 20. Uppselt. Höfuðsmaðurinn trá Köpenick Sýning annan í nýári kl. 20. NÝÁRSNÓTTIN Fimmta sýning miðvikudagskv. 5. janúar kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. ILEIKFÉLÁ6! 5YKIAVÍKUI0 KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI 116 sýning í kvöld kl. 20.30. SPANSKFLUGAN 102. sýnnng, miðvikudag. hjAlp ti mmtudag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala í Iðnó ©r opin frá kl. 14. Sími 13191. HLUSTAVERND STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö'u 16, Reykjavík. Simar 13280 og 14680 Stórfengleg og skemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision, byggð á samnefnd- um söngleik eftir höfunda „My Fair Lady", Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. ÍSLENZKUR TEXTI . Sýnd kl. 5 og 9. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — simi 14824 (Freyjugötu 37 — sími 12105). Fjaðrir, fjaðrebWð, hljóðkútar. púströr og fleiri vereWutfr i margar gerOk bVfrelða BSavömbúSn FJÖDRIN Lougovegi 166 - Sími 24180 ----- <vandervell) '^^Vélalegitr^S Bedford 4—6 strokka, dísill, ‘57, '64 Buick V, 6 strokka Chevrolet 6—8 strokka '64—'68 Dodge Dart '60—'68 Dodge '46—'58, 6 strokka Fiat, flestar gerðir Ford Cortina '63—'68 Ford D-8Q0 '66—'67 Ford 6—8 strokka 52—'68 Gaz '69 — G.M.C. Hílman Imp. 408 '64 Opel ‘55—'66 RamDler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensin- og dísilhreyflar Skoda 1000 MIB og 1200 Simca '57—'64 Singer —.er '64—'68 Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Tr .der 4—6 strokka '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 strokka '63—‘65 Wyllys '43—'68. Þ. Jónsson & Cn. Skeifan 17 — s. 841515 og 84516. Sími 11544. SSLENZKIR TEXTAR TVÖ Á FERÐALAGI 20lh Cen!ury*Fox presents AIJDREY UCNKIJltN AUtiisr IINNEY ín STANIEY DONENS TWO tiik IIOAD Panavision* Color by Deluxe Víðfræg brezk-amerisk gamao- mynd í litum og Panavisíon. Leikstjóri: Stanley Donen. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARA8 Simi 3-20-75. KYNSLÓÐABILIÐ Takina off Sni'lldarlega gerð amerísk verð- launamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútímans. Stjórn- að af hin'um tékkneska Miilos Forman, er einnig samdi hand- ritið. Myndin var frumsýnd sil. sumar í New York, síðan i Evr- ópu við metaðsókn og hleut frá- bæra dóma. Myndin er í liitum og með íslenzkum texta. Aðaihlutverk: Lynn Chartin og Buck Henry. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð böirnum innan 15 ára. Vélrílunarstulka óskost Öskum eftir að ráðe stúlku, sem er góður og vanur vélritari. Umsækjendur komi í skrifstofuna kl. 9—12 í dag og á morgun. Vita- og hafnarmálaskrifstofan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.