Morgunblaðið - 28.12.1971, Side 27
MORGU'N'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971
27
Sími 50184.
KVENHETJAN
Bráðskemmtfeg gamanmynd í Ht
um.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
(Lilies of the Field)
Heimsfræg snilldar vel gerð og
leikin amerísk stóirmynd er hlot-
ið hefur fenn stó'rvorðlaiun. Sidn-
ey Poitier hlaut „Oscar-verðlaun-
in" og „Silfurbjörninn" fyrkr að-
alhliutverkið. Þá hteut myndin
„Lúthersrósina" og ennfremur
kvikmyndaverðlaun kaþófskra
„OCIC". Myndin er með ís-
lenzkum texta.
Aðafhlutverk:
Sidney Poitier
Lilia Skala
Stanley Adams
Sýnd fcl. 5.15 og 9.
Siml 50 2 49
Fjarri heimsins
glaumi
(Far from the maddtng crowd).
Ensk úrvalsmynd í litum.
ISLENZKUR TEXTI,
Julie Christie, Terence Stamp.
Sýnd kl. 9.
ÍO>
®má
mnrgfaldnr
markað yðar
Meisturofélag húsasmiða
heldur jólatrésskemmtun fyrir börn að Skipholti 70 fimmtudag-
inn 30. desember kl. 3 e. h.
Miðar seldir í skrifstofu félagsins og við innganginn.
SKEMMTINEFNDIN.
eunan
pennamir
L
era bara
mihl(í
letri —
a
Bezta aufflysingablaöið
— sigtún —
BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
FÉLAG ÍSLEAIZKRA HLJÓMLISMUIA
útvegar yður hljóðfœraleikara
og u.jóm?reitir við hverskonar tækifœri
Vinsamlegast hringið í 202SS milli kl. 14-17
Áramótofagnaðar 31. des.
Hljómsveitin LOÐMUNDUR kl. 9—3.
Aðgöngumiðasala daglega kl. 5—7.
NÝÁRSFAGNAÐUR 1. JANÚAR 1972
Gömlu dansarnir. Polka-kvartettinn leikur.
RÖÐULL
HLJÓMSVEITIN HAUKAR
leikur og syngur. Opið til kl. 11:30. Sími 15327.
Silfurtunglið
ÁRAMÚT AFAGNAÐUR
verður haldinn á gamlárskvöld,
STEMMING leikur til kl. 4. Miðar
afhentir frá 5-7 í dag og á morgun
F.Á.H.
ARAMOTAHÁTIÐ AD HOTEL BORG
Miðasala hafin að Hótel Borg. — Simi 11440.
vetður haldin á
GAMLÁRSKVÖLD
DAGSKRÁ (Efnisskrá):
Kl. 9—12 Hijómsv. Ólafs Gauks
og Svanhildur leika tiltölulega
róiega músik.
Kl. 12 Hátíðleg áramótastund —
Ijósin slökkt — áramótasálm-
ur.
Kl. 12.05 — 12.30. Hlé á dans-
inum meðan fólk áttar sig
á nýja árinu og óskar hvort
öðru gieðilegs árs.
Kl. 12.30 Hljómsveitin Ævintýri
byrjar að leika, og fjörið eykst
með hverri minútu.
Kl. 1.30 Vinsælasta skemmti-
atriðið i dag, JÓNSBÖRN,
skemmta um stund.
KJ. 2.00 Ævintýri byrja aftur af
fullum krafti, og nú verður
ofsafjör.
Kl. 4.00 Dagskrárlok.
ATH.: Hvenær, sem gestir óska,
á timabilinu frá kl. 9^—3 eftir
miðnætti, verða fram bornar
innifaldar veitingar — fyrsta
flokks smurt brauð.
HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS - SVANHILDUR - JÓNSRÖRN - ÆVINTÝRI