Morgunblaðið - 28.12.1971, Side 28

Morgunblaðið - 28.12.1971, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971 i mm eina í kvöld. Það er tii skrif- I ná i eina til þess að vera hjá stofa, sem útvegar hjúkrunar- þér. Hættu að gráta, ég veit, að konur fyrir fimm dali. Ég skal' þú gerðir það ekki. — Hvernig veiztu það? Veizlumatur spurði ég. — Það er nóg, að ég bara veit það. En annars er ein ástæða. Skilurðu það, að það átti að koma þér I skömmina í dag? Það var morðinginn, sem hringdi til þín — og hinna. — Já, en það var málrómur- inn hennar Grace. . . Ég sagði ] hann séð mlig taka bréfin. að ég átti bágt með að heyra til hennar. — Einmitt, sagði Gordon. — Einhver hermdi eftir þessaxi hásu rödd hennar. Það er svo auðvelt, að ég gæti gert það sjálfur, Þér var sagt að koma klukkan þrjú, en hinum stundarfjórðunigi seinna. Það var svo til æ-tlazt, að þær kæmu þama að þér með líkið fyrir fót um þér óg með ástæðuna — bréfin — í höndunum En vitan lega eyðilagði ég alla þessa ráða gerð með því að elta þig frá Brooklyn og verða á undan. — Nú get ég ekki séð, hélt hann áfram. — að þú þurfir að vera í neinni hættu — ég á við li'k- amlegri hættu — en lofaðu mér bara því að halda þig heima við þangað til við erum búnir að upplýsa þessi morð. Það fer nú að koma að því. Lofaðu mér þvi, elskan. Hleyptu engum inn og farðu ekki út. Sama hver biður þig um það. Hann liyfiti hökunni á mér og iét m.:ig horfa framan i sig. Fáðu mér þet' a bréf, sagði hann iágt. Svo að hann hafði þá séð það. Inn um dyrnar hjá Grace hafði En Smurt bruuð og Snittur SÍT.D S FISKUIi ekki meira, þvi að nú mundi ég, hann vissi bara ekki, að þau hvernig hún hafði muldrað, svo | voru tvö. HEILSURÆKTIN THE HEALTH CULTIVATIOH Nýtt námskeið hefst 3 janúar 1972. Innritun fer fram dagana 28.—30 desember, að Ármúla 32, 3. haeð — Nánari upplýsingar í sima 83295 Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess ísterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raunin. Annar botninn er undir ísnum, en. hinn ofan á. ísinn er með vanillubragði og íspraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er því sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Kaffitertan er fallega skreytt og kostar aðeins 250,00 krónur. Hver„skammtur er því ekki dýr. Reglulegar ístertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóður og fallegt borðskraut f senn. Þær henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi í barna- afmælum. Rjóma-ístertur 6 manna terta kosta: 9 manna terta 12 manna terta 6 manna kaffiterta 12 manna kaffiterta kr. 125.00. — 155.00. — 200.00. — 150.00. — 250.00. Ég dró mig frá bon'Um og héit dauðahiafdli um veskið mitt. — Ég get te'kið það af þér, svo að það er eins goitt að þú fáir mér það . . . Æ, hættu að líta svona á mig. Hafðu þá þennan bréllskra.ta þinn. En vel á minnzt: Var það tiá þess að tafa um þetta bréf, að þú borðaðír með ungfrú Leigh í dag? — Já, sagði ég kiærul'eysis- lega, —- hún lofaði að gefa mér það á mánudag — ef ég borg- aði það. En sjáðu tif! Ég rétti mig í sætinu. — Hvers vegna spiurðd fiullltrúinn mig ekki, hvens vegna ég hefði borðað með Grace? Hann hlýfur þó að hafa vitað það. Að miinnsta kosti vissir þú það. E!l iingamaðurinn hllýtur að hafa saigt þér það. — O, gteymdiu því bara, sagði hann. Það ætti að nægja, að han.n sipurði þig ekki uni það. Þegar við komum heim til mán, gaf hann mér vel í staup- inu oig saigði mér svo að hvíla mig meðan hann hringdi til hjúkrunankonunnar. Meðan við biðum eftir henni, lék hann sér við kisu og reyndi þannig að fé mig til að 'gleyma atiburðum da.gs ins. Þegar dyrabjöKunni var hringt, lyft’i hann mér úr stóln- um og hélt fasit utan um mig. Svo tautaði hann inn í hárið á mér. — Einhvern tima gefurðu mér þetta bréf. . . Svo opnaði hann dyrnar og Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið þvi kaupmann yðai aðeins um ALI BACON SÍLD & FISKUR blieypt'i hjúkrunarkonunni inn. Hún gaf mér að borða eitt- hvert snarl, s.em hún fann í eíd- húsinu, hjálipaði rnér að atfkl'æða miig, blandaði handa mér eitt- hvert róandi lyf og lét mig drekka það, meðan hún bjó um mig á beddanum. Svo breiddi hún i'ieppi utan um siig og kom sé.r fyrir í stóra stólnum og bjóst til að vaka alila nóttina, eins og Gordon hafði sagt henni. Ég óskaði þess heitast, að hann hiefði ekki farið. Ég var í hættu. . . hættu. Hann hafði sagt, að svo væri ekki, en ég vi'ssi be ur. Ég fann hana nálg- ast. Hvað sem meðalinu eða hjúkrunarkonunni feið, þá skyldi ég ekki sofna. Ég mátti ekki sofna. . . Ég var ringliuð en mókti samt, hrökk upp með ákafan hjartslátt og hiliustaði. Einhver gekk eftir ganginum. Lædd'ist, fannst mér. Það var dauð- inn frammi á ganginum. Loksins sofnaði (V; samt. XXIV. „Kæri Gordon“ skrifaði ég en hnoðaði síðan örkinni sam an. — Kæri hr. Parrott. Hér eru bréfin — þau voru tvö — sem ofiTu mér öGum þessum vandræð- um og komu mér tif að haga mér eins og ég gerði. Þegar þér lesið þau, munuð þér fara nærri um ástæðuna. Gerið þér við þau hvað sem þér vifjið, og ef þér hafið mig enn grunaða um morð, þá er mér hér um bif sama um það. Héðan af býst ég ekki við að hitta yður nema þá i embættis- erindum, svo að ég þakka yður fyrir að reyna að hjálpa mér. Ég skrifaði nafnið mitt undir og bætti síðan við eftirskrift: — Þér lögðuð hart að mér að afhenda yður þau, svo að nú vona ég, að þér séuð ánægður. Ég braut örkina og eitt tár féll á hana, smeygði henni und- ir klemmuna utan um hin bréf- bréfin, laigði þau á borðið, með- an ég lauk við að klæða mig, en ég hafði gert hlé á því til þess að brenna allar brýr að baki mér. Hjúkrunarkonan hafði farið klukkan tíu. Þrátt fyrir lang- an svefn, leið mér ekki mdkliu SIGLFIRÐINGAR - SIGLFIRRINGAR í Reykjavík og nágrenni. Jólatrésfagnaður fyrir börn, verður haldinn að Hótel Borg fimmtudaginn 30. desember klukkan 15.30. Siglfirzkur jólasveinn kemur í heimsókn og börn sýna dans. Miðasala er í Tösku- og hanzkabúðinni og við innganginn. Frítt fyrir fullorðna. Takið með ykkur gesti. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.