Morgunblaðið - 28.12.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.12.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28, DESEMBER 1971 29 Þriðjudagur 28. desember 7,00 Morguiiútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunstund barnanna kl. 9,15. •— Konráð Þorsteinsson heldur áfram lestri úr bókinni: „Ó, Jesú, bróðir bezti“ eftir Veru Pewtress (3). Tilkynningar kl. 9,30. Við sjóinn ki. 10,25: Hrafn Bragra son lögfræðingur talar um sjópróf. Sjómannalög. Fréttir kl. 11,00. Stundarbil (endurt. þáttur F. f».) Kndurtekið efni-kl. 11,30: Halldór Pétursson flytur frásögu af Stein- unni Kristjánsdóttur og syni henn ar Jóhanni skáldi Jónssyni, skráða eftir horbjörgu Guðmundsdóttur (áður útv. 19. nóv.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og: veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13,15 Húsma‘ðra[>áttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Eftir liádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum timum. 14,30 „Galdra-Fúsi“ Einar Bragi rithöfundur flytur sam antekt sína um séra Vigfús Bene- diktsson (1). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Zoltán Kodály Kornél Zempléni leikur á píanó dansa frá Marosszék og barna- dansa. Fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur „Páfuglinn“, tilbrigði um ungverskt þjóðlag; Georg Solti stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. með sinfóníuhljómsveitinnl i Fíla- delfíu; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn Ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynnin^gar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um heilbrigðismá! Jónas Hallgrimsson læknir talar um reykingar. 13.30 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 14.10 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Viktoría Bene- diktsson og Georgr Brandes** Sveinn Ásgeirsson les þýöingu sína á bók eftir Frederik Böök (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist a. Svipmyndir fyrir píanó eftir Pál ísólfsson, Jórunn Viðar leikur. b. Lög eftir Sigvralda Kaldalóns og Árna Thorsteinsson, Kristinn Halls son syngur; Árni Kristjánsson leik- ur á pianó. c. „Unglingurinn i skóginum“, tón- verk eftir Ragnar Björnsson við kvæöi Halldórs Laxness. Einsöngv- arar, kór og hljóðfæraleikarar flytja undir stjórn höfundar. d. Sinfónía í þrem þáttum eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljóm- sveit fslands leilkur; Bohdan Wod- iczko stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. íslenzkt mái Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá síðustu viku. 16.35 Lög leikin á píanó. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Litii barnatiminn Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mái. Jóhann S. Hannesson flytur þátt inn. 19,35 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir öðru sinni viö Guðmund Kr. Halldórsson trésmið. 20.05 Stundarbil Freyr l>órarinsson kynnir. 20.25 Framhaldsleikritið: „Dickie Dick Dickens“ eftir Rolf og Alex- öndru Becker Endurflutningur fjórða þáttarJ Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólahíói Stjórnandi: Daniel Barenboim. Einleikari: Vladimir Askenasý. a. „Euryanthe“, forleikur eftir Carl Maria von Weber. b. Pianókonsert nr. 2 eftir Fréd- éric Chopin. 21.45 ITpplestur Þórunn Magnea Magnúsdottir les frumort ljóð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sleðaferð um Græn- laudsjökui“ eftir Georg Jensen Einar Guðmundsson les þýðingu sína á bók um hinztu Grænlands- för Mylius-Erichsens (11). 22.35 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Maður, sem starfað hefur hjá löggiltum endurskoðanda í nokkur ár, óskar eftir atvinnu hálfan eða aiian daginn. Skrifstofustjórastarf keniur til greina. Kauptiiboð óskast. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. janúar nk. merkt: „753". 20.30 Kiidare læknir Einkennileg slysni Nýr fjögurra mynda flokkur. 1, og 2. þáttur. Þýðandi Guðrún JÖrundsdóttir. 21.20 8etið fyrir svorum Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.05 Maður og haf Mynd um John Ð. Craig, einn af brautryðjendum í kvikmyndatöku neðansjávar. Hann var áður einn af kunnustu kvikmyndatökumönn- um í Hollywood, fékkst um skeið við kvikmyndun villidýra í Afr- iku, en sneri sér loks að neðan- sjávarmyndatöku, og gerði miklar endurbætur á tækjabúnaði ti slíkra verka. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagakrárlok. ------------------ | ------------------- Vélstjórafélug íslands JÓLATRÉSSKEMMTUN fyrir bðrn félagsmanna verður haldin á Hótel Loftleiðum sunnu- daginn 2. janúar og hefst klukkan 15. Aðgöngumiðar hjá félaginu á Bárugötu 11, sími 12630, Guð- mundi Jónssyni, Austurgerði 10, sími 36217, og Jens Hinriks- syni, Langholtsvegi 8, simi 33269. SKEMMTINEFND. Þriðjudagur 28. deseniber 20.00 Fréttir 20.25 Veður ©g auslýsingar MÁLASKÓLI ® Danska, enska, þýzka. franska, spasnska, ítalska og íslenzka fyrir útlendinga, • Kvöldnámskeið. 9 Síðdegistímar • Sérstakir barnaflokkar. • Innritun daglega. 9 Kennsla hefst 12. janúar. • Skólinn er nú til húsa í Miðstræti 7. • Miðstræti er miðsvæðis. HALLDÓRS 17,00 Fréttir. — Tónleikar. 17,40 Ctvarpssaga barnanna: „Á flæðiskeri um jólin“ eftir Margaret J. Baker. Eise Snorrason les (7). 18,00 Létt lög. — Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Heimsmálin Ásmundur Sigurjónsson, Magnus Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20,15 Lög uiiffa fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21.05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Ctvarpssagan: „Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnars- son Gísli Haildórsson Jes (18). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Gróðurvernd og landsnytjar Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli flytur erindi. 22,35 Harmonikulög Sænskir listamenn leika. 23,00 Á hljóðbergi Söngur Guðs. — Zia Mohyeddin les valda staði úr Bhagavad-Gita i nýrri enskri þýðingu Christophers Isherwood*. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. desembur 7.09 Morgruuútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 7.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 9.15: KonráO Þorsteinsson heldur áfram lestri úr bókinni „ó, Jesú, bróOir bezti“ eftir Veru Pewtress (4), Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög millt liOa. 10,25 Merkir draumar. — Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar aO lesa úr bók eftir William Oltver Steevens 1 þýOingu séra Sveins Vlk- ings. Fréttir kl. 11.00. Hugvekja eftir séra Sigur.jón Gudjónsson: Guðrún Eiriksdóttir les. Kirkjutðnllst: Nicolas Kynaston leikur orgelverk eftir Bach, Schumann, Mendels- sohn og Saint-Saens / Mormðna- kórinn i Utah syngur andleg löz EINSTAKT TÆKIFÆRI ELEKTRONISKAR REIKNIVÉLAR Alveg hljóðlausar -K Svara á sekúndubrofi -K Léttar og þœgilegar SELJUM í DAG OG NÆSTU DAGA FÁEINAR ELEKTRONISKAR REIKNl- VÉLAR, SEM HAFA VERIÐ SÝNISVÉLAR HJÁ OKKUR. MJÖG HAGSTÆÐ VERÐ. KOMIÐ OG GERIÐ EINSTAKLEGA HAGSTÆÐ KAUP. % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % SP HVERFISGÖTU 33 SÍMI 305S0 - PÓSTHOIA 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.