Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 31
MORGUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971
31
— Fischer
Framh. af bls. 32
aimir mestu máii, loftslagið
komur þar á eftir. Ég ítreka
það, peningamir skipta mestu
máli.
Hafit er efitir dr. Max Euve,
fiorseta Alþjóða.skáfcs-ambands
ins (FIDE) O'g íyrrverandi
heimsmeistara, að Júgóslavía
og Holland komi nú helzt til
greina sem keppnisstaðir fyrir
þetta fyrirhugaða einvigi, senl
margir telja, að verða muni
„skákeinvigi aMarinnar".
Fjórar borgir í Júgóslaviu
haifa boðizt til þess að taka
að sér að annast einvigið. Þær
eru Bedgrad, Zagreb, Sarajevo
og Bled. Hæs'tu verðlaun, sem
í boði eru í Júgóslavíu, eru
talin nema 60.000 dollurum.
Annað atriði i sambandi við
einvígið, sem ©ftir er að skera
úr um, er hveneer einviigið
sikuli haldið. Dr. Euve vilil láta
það byrja 10. mai en Fisdher
heldiur því fram, að hann
verði ekiki tilbúinn fyrr en 30.
júni og Spasský viiil sömuieið-
is ekki láta einvígið byrja fyrr
en sáðast í júraí.
Þeir Fischer og Spassky
hafa báðir sagt, að þeir kunni
að fara til HoWands tiil þess
að ræða þetta atriði við dr.
Max Buve.
Þegar Spasský var spurður
um álit á andstæðingi sínum,
sagði hann: — Mér þykir
mikið koma tiil taflmennsku
hans.
En Fischer var ekíki jafn
hrifinn af andsfæðingi sínum,
heldur sagði um Spassiký:
— Mér finnst hann hafa náð
fcakmörkuðu m árangri í mót-
inu í Gautaborg og í mótinu
í Moskvu varð hann í sjötta
sæti. Hvað get ég sagt?
★
í tilefni þessarar fréttar
sneri Morgunhlaðið sér til
Guðmundar G. Þórarinssonar,
fioi-seta Skáiksambands fs-
Jands og spurðist frétta um,
hvað liði undirbúningi að
áformum þeim að láta
framangreint einvíigi þeirra
Fischers og Spassikýs íara
firam í Reykjavík og sagði
Guðmundur G. Þórarinsson
þar m. a.
— Undirbúningurinn er nú
á lokastigi. Það hafa kvisazt
út tölur um upphæð tid'boð-
anna, þanniig að Mnur 'hafia
Skýrzt í þessu efni. Þetta er
einmitt ein af orsöikunum
fiyrir því, að við höfum dregið
það fram á síðustu stund að
senda tii'boð okkar, heldur
viljað afila sem mestra upp-
Uýsinga annars staðar frá
áður. Þetta hefwr hins vegar
valdið því, að við getum ©kki
seri't tidboð okkar í pósti tím-
ans vegna, heldur sendum við
sérst akan mann með tilboð
okkar, Freystein Þorbergsson.
Búið er að semja tilboðið.
Það er djóst, að eina húsið
aem til greina kemur hér
sem keppnisstaður, er Lauig-
ardalshöWin. Þá yrði að tefla
á senunni og hljóðeinangra
keppenduma með tvöföddu
gleri frá áhorfendum. Tilboð-
in verða að hafa verið aifhent
1. janúar, þannig að þangað
til er elkki umnt að segja frá
innihaidi tilboðs okkar.
Það hefur komið fram, að
Spasský viid hedzt ekki tefila
í Sovétríkjunum og er þar
sennilega. um að ræða press-
una af því að tefla heima, en
fiorseti bandariska skáksam-
bandsins, Edmundson, hefiur
skýrt okkur Irá þvi í símtali,
að það sé orðið ijóst, að
keppuin fari hvorki fmm í
Bandaríikjunum né Sovétrikj-
unum og þess vegna miuni
Bandaríkin ekki senda tilboð.
Jafiniframt vidl Spasský helzt
ekki tefla í Suður-Ameriku.
Það breytir talsvert viðhorf-
inu hjá okkur, ef einvfíigið yrði
haldið um hásumar. Það yrði
rnesfur hagur fyrir filugfélög-
in og hóteiin, að einyiigið færi
fram í vetur eða vor.
Lögreglumenn afhenda Valgerði Pálsdóttur reiðlijólið, sem hún
hlaut.
4800 börn í umferða-
getraun lögreglunnar
FYRIR jólin efndi lögreglan og
Umferðamefnd Reykjavíkur ti'l
getraunar um umferðarmál fyrir
síkölaböm. Getraunaseðlum var
dreitft siðasta kennsdudag fyrir
jól til um 12 þús. barna. Frestur
til að skida getraunaseðlum var
tid kl. 22.00 á Þorláksmessu og
var þátttaka meiri en nokkru
sinni áður og bárust 4800 get-
raunaseðlar.
Vinninigar voru 2 reiðhjól og
150 bækur.
Skólastjónamir Guðmundur
Magnússon og Ingi Kristinsson
drógu út vinningana ásamt Si'g-
urjóni Sigurðssyni lögreglu-
stjóra.
Á aðfangadag jóla óku
einkennisklæddir lögreglumenn
vinningunum út tiil bamanna, og
var það eifct af ánægjulegustu
viðfangsefnum lögreglunnar um
hátíðina.
Reiðhjólin hdiutu Valigerður
Pálsdðttir, Hraumbæ 82, 10 ára,
og Borgar Jónsteinsson, Rauða-
læk 57, 11 ára.
157 fórust:
Mesti hótel-
bruni sögunnar
Hótelstjórinn yfirheyrður
Seoul, 27. des. AP—NTB.
LÖGREGLAN í Seoul yfirheyrðl
í dag tvo menn sem eru grunað-
Ir um að bafa með óvarkárnl
borið óbeina ábyrgð á hótelbrun-
anum mikla á jóladag, hinum
mesta sem sögur fara afi. Menn-
Imir eru forstjóri hótelsins, Klm
Yong-San, og framkvæmdastjór-
Inn, Song Yung-chan. Enn elnn
maður hefur verið handteldnn,
og var hann hæstráðandi á ann-
arri hæð, þar sem eldurinn kom
upp að sögn lögreglunnar.
Að mirmsta kosti 157 manns
týndu iífi í hótelbruina,num. Hót-
elið sem hét Hóted Tas Taeyon-
ak, var 22 hæðir og i miðri borg-
inni. Þar voru 222 hótedrúm og
28 fyriirtæW höfðu þar skrifstof-
ur. 119 líik hafa fundizt í rústun-
um, en 36 biðu bana við að
stökkva út um glugga og tveir
biðu bana er þeir duttu úr kaðad-
stiga björgunarþyrlu. Nokkur töf
varð á björgunarstarfinu í gær
þegar spennibreytir sprakk í loft
upp á 12. hæð. Eldur kom uipp
og það tóik slökkviliðið 15 mlnút-
ur að slökkva hann. Súrefnis-
blys voru notuð ti'l þess að ná
nokkrum Mkum úr lyftu og und-
an brunarústunum.
Hótedbruninn í Seoul slær við
mesta hótelbruna sem sögur
fara af, brunanum í Winecotff-
hótedinu I Atlanta I Georgiu J
Bandaríikjunum 7. desember
1946 er kostaði 119 mannslif.
Mesti eldsvoði á síðari árum var
bruni í verzlun í Brussel 22. mai
1967 er kostaði 322 manns ltfið.
49 manns liggja í sjú'krahúsum
eftir hótelbnmann. Þar á meðal
er sendiherra Formósu-stjómar-
innar í Seoul, Sydney Sien-yumg
Yu. Hann var sá sem var síðast
bjargað úr brunanum og voru
þá liðnar 10 kdukkustundir síðan
eldurinin kom upp. Líðan hans er
— Laxastríðið
Framhald af bls. 1
ið skýrslu firá sendiráði okkar í
Washington,“ bætti hann við.
Útflutningur Norðmanna til
Bandaríkjanna á fislki og fiskaf-
urðum nemur á þessu ári um 250
milljónum norskra króna, og
Bandaríkin eru mikillvægaisti
markaður freðfisks Norðmanna.
Tadsmaður norsíka utamrfdiis-
ráðuneyitisins, Martin Huslid,
sagði í dag að teljast yrði „mjög
ósanngjamt" ef nýju lögunum
yrði framfýlgt og Norðmenn
yrðu fyrir barðinu á þeim. „Sú
er varja ætdiunin. Sennilegra er
að þau miði að því að reyna að
binda enda á laxveiði Dana á
Norður-Atlantshafi. Hlutur Norð
manna í slíkurn veiðum er smá-
ræði. Ég trúi þvd ekki að nýju
dögin jafngildi algeru hanni við
innflutningi á fiskafurðum frá
öWum löndum sem stunda lax-
veiðar,“ sagði talsmaðurinn.
Norsika útvarpið segir að fisld
menn sem taka þátt í laxveiðum
á Norður-Atlantshafi haldi því
fram að mengun i ám og fljót-
urn I Norður-Ameríku vaildi meiiri
laxadauða en því sem nemur heild
araflanum á úthöfum. Þeir halda
því ennfremur firam að aldrei
hafi verið eins mikili lax á Atfli-
antshafi og á þessu ári.
Bæði Hoem og Huslid og tals-
menn samtaka fiskimanna og út-
vegsmanna sögðu í dag að allt
þetta mál ætti að koma til kasta
Norðvestur-Atlantshafsfiskveiði-
nefndarinnar, sem á að koma til
næsta fundar síns í maí i Wash-
ington. Blaðið Aftenposten segir
að nýju bandarisku lögin geti
stuðlað að því að árangur verði
af þeim fiundi.
sögð góð og þurfti hann aðeins
að ganga undir minnihátar að-
gerð í hálsi vegna reyks sem
hann andaði að sér.
Lögreglan í Seoul segir að edd-
urinn hafi stafað af sprengingu
er varð þegair brennt var kosan-
gasi á kaffistofu á annarri hæð.
Eldurinn var Slökktur á 12 thn-
um og eftir standa aðeins útvegg
ir euf hótelinu sem var reist 1969
og var metið á tæpar sjö miflljón-
ir doUara. 1.199 slökkvUiðsmenn,
lögreglumenn og hermenn tóku
þátt i slökkvistarfinu og notaðar
voru tólf þytrlur. Flest likin fiund
ust á efri hæðum hótélsins, sum
í baðkerum og sum i lyftum. Tal-
ið er að taila látinna geti enn
hækkað þar sem ekki ©ru öll
’kurl komin til grafar.
— Enska knatt-
spyrnan
Framh. af bls. 30
Leioester — Wolves 1:2
Man. Utd. — Coventry 2:2
Newcaatle — Sheff. Utd. 1:2
Nott. Forest — Arsenal 1:1
Southampton — Cr. Pal. 1:0
Stoke — Man. City 1:3
Tottenham — West Ham 0:1
WBA — Liverpool 1:0
2. DEILD
Birmingham — Cardiff 3:0
Burnley — Blackpool 2:1
HuU — Sunderland 2:3
Middlesbro — Carlisle 2:2
Miiflwall — Fulham 4:1
Norwich — Charlton 3:0
Orient — QPR 2:0
Preston — Bristol City 1:0
Sheff. Wed. — Luton 2:2
Swindort — Portsmouth 3:1
Watford — Oxíord 0:1
í 3. deild urðu úrslit m.a. þessi
Brighton — Bournemouth 2:0
Rotherham — Oldham 3:1
Swansea — Aston Villa 1:2
Wnexham — N. County 1:1
Skotar tóku sér ekkert jólafrí
i knattspyrnunni og léku á jóla
dag. Úrslit leikja þaj urðu má
þessi:
Celtic — Hearts 3:2
Falkirk — Aberdeen 0:3
Hibemian — Rangers 0:1
Partick Th. — Ayr Utd. 0:1
St. Johinst. — Dundee 0:0
Staðan i ensku knattspyrnunni
er nú þessi:
1. DEILD
Man. Utd. 23 14 7 2 49:27 35
Man. City 23 13 6 4 45:22 32
Leeds 23 13 5 5 34:18 31
Sheff. Utd. 23 13 4 6 42:30 30
Derby 23 11 7 5 39:22 29
Liverpool 23 11 6 6 30:23 28
Tottenham 23 10 7 6 38:26 27
Arsenal 23 12 3 8 34:26 27
Wolves 23 10 7 6 40:34 27
Chelsea 23 9 8 6 30:25 26
Stoke 23 8 6 9 24:28 22
West Ham 23 7 7 9 23:23 21
Coventry 23 5 10 8 25:38 20
Ipswich 23 5 10 8 16:29 20
Southampt. 23 8 4 11 31:47 20
Everton 23 6 6 11 23:25 18
Leicester 23 5 8 10 23:29 18
Newcastle 23 6 6 11 25:33 18
Huddersf. 24 6 5 13 21:36 17
Orystal Pal. 23 5 5 13 21:38 13
Nott. Forest 24 4 6 14 29:46 14
WBA 23 4 5 14 15:32 13
í 2. deild hefur Norwich for-
ystu með 34 stig en Millwall kem
ur næst með 32 stig.
— R.L