Alþýðublaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 1
Alþúöublaöií) XXXIX. árg. Föstudagur 11. iúlí 1958 153. tbl. H. C. Hansen um landhelgismálið — markanna Fiskveiðitakmörkin við Færeyjar og Græn- land fara eftir því, hvernig ákvörðun ísl H. C. HANSEN, forsætisráðherra Dana, átti tal við blaða menn í danska sencliráðinu í gær. Bar þar ýmislegt á gómr cn hó var mest rætt um landhslgismálið, enda þóit viðtali hæfist á p.ií forsætisráðherrann lýsti því yfir, að hann væi alls ekki hingað kominn þeirra erinda, að eiga viðræður ur það. Hann hefði átt erindi til Færeyia og ætti eri'ndi til Græn Jands, og ísland væri nánast viðkomustaður hjá sér á þeirr leið, og væri sér jafnan kært að koma hingað. RÆDDI LANDHELGISKRÖF- URNAR VIÐ FÆREYINGA Forsætisráðlherrann dró eng- ar dulur á að aðalerindi sitt tii Færeyja hefði verið að ræða- land!helgiskröfur Færevinga við ábyrga færeyska stjórnmála- menn og einnig kyaðst liann hafa rætt um það mál í fær- eyskt útvarp. Hann kvað það skoðun og afstöðu dönsku rík- isstjórnarinnar, að samkomu- lagi bæri að ná um fiskveiði- takmörkin og miða þáu við það að hve miklu leyt; viðkomandi þjóðir ættu lífsafkomu sína undir fiskiveiðum, hvort held- -ur sem fallizt yrði á sex sjómíl- ur eða tólf. Danska stjórnin I hefði stungið upp á- ráðstefnv um. þetta mál .sérstaklegs', en sú uppástunga hefði enn engar hljómgrunn hlotið. Miklar aðgerðir Brefa á Kýpur í aær NICOSIA, fimmtudag. — Brezki herinn hafði sig mjög í íranimi víða á Kýpur í dag vegna áframhaldandi óróa. M. a. var gerð tagnarsókn ti] þess a ðeyða hinar leynilegu höfuð- stöðvar EOKA, ef mögulegt væri. Um það bil 100 vörubílar fullir af hermönnum óku til hins þekkta bæjar Kalorea á norðausturhluta eyjarinnar og til þorpsins Vitsadha, sem er 12 mílum sunnar. Opinberir aðilar vilja ekkert um aðgerðirnar segja, en talið er, að þær miðj að því' að hafa hendur í hári þeirra, sern skutu tvo brezka hermenn í Famagusta fyrir tveim dógum. Kýpurbúar haida því.fram, að fjöldi grískra Kýpurbúa hafi Verið handtekinn í dag. TJtgöngubann var aftur sett á í Nicosia eftir hádegi í dag eftir nokkur 'hermdarverk í morgun. Kastað var sprengjum og hleypt af sfeotum og tveir menn særðust Nokkrar spreng irtgar urðu einnig j Limasoi. Ráðherrann kvað' málum nú svo komið, að framtíðarlausr. færeyska — og þá emnig græn. lenzka — landbelgismálsini færi eftir því hver yrðu úrslit íslenzka landhelgismálsins. — Með íslenzku ákvörðuninni hefðj verið hrundið af staí keðjuverkunum, og dansks stjórnin hefði gjarnan viljað að þær kröfur Og færeyskar og grænlenzkar yrðu samæmdar, en nú heiði íslenzka stjórnin lýst yfir tólf mílna landhelgi, og þar með væri úr sögunni öll | samræming. Er hann var að 1 því spurður hverju Danir ssra | j herveldi myndu svara svipaðri j , hótun um hrenaðaraðgerðir af I ! hálfu Breta og íslenclingar , | hefðu fengið, kvaðst forsætis- j ráðiherrann láta Breta hafa slíka hótun í frammi áður en hann léti uppskátt svarið. En það vær; hins vegar von sín og dönsku stjórnarinnar að mál þetta leystist á sem friðsamleg- astan hátt og þannig að allir mættu ve] við una. Framhald á 2. síðu s Osfaðfestar fréffir um afföku frú Júlíu Rajks í Búdapesf Mörg mur» dæmd í IJir Aaons hafa verið ^landi undanfarið. II. C. Hansen á blaðamanna- fundinum í gær. ILjósm. O. Ól.) BÚDAPEST, fimmtudag. — Talsmaður ungversku stjórnar- innai- bar í dag á móti öllum orðrómi um, að frú Júlía Rajk hafi verið tekin af lífi eða dæmd til dauða við leynileg réttarhöld. „Slíkar fréttir eru lygi,“ sagði talsmaðurinn, sem jafnframt neitaðj að segja nokk uð um það, hvort frú Ra'k hefði verið stefnt fyrir rétt og hún dæmd til annarrar refsing- ar en dauða. í Washington skýrð talsmað ur utanríkisráðuneytis Banda- ríkjanna frá því í dag, að am- erísku stjórninni hefði borizt frétt um, að a. m. k. 100 Ung- verjar haf| á einni viku undan- farið verið dæmdir fyrir gagn- byltingarstarfsemi. Segja sögu- sagnir í Búdapest, að frú Rajk haf] fengið langt fangelsi. Þá sagði, hann að ekki lægju fyrir neinar staðfestar fréttir um að frú Rajk hefði verið tek- in a'f lífi, en eftir að Nagy' og félagar hans hefðu verið teknir af lífi, hefðu mörg hundruð manns verið dæmdir, en hann hefði ekki nákvæmar tölur yfir þá, en öruggar heimildir hefðu borizt um þetta til ráðuneytis- ins og myndi þeim vcra kcmið áleiðis til Ungverjalandsnefnd- ar SÞ. a 31116 á Murep. f GÆR var dregið í 7. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregið var um 843 vinninga, samtals að upphæð ein milljón áttatíu og fimm Inisund kr. Hæsti vinningurinn, 100 þús. kr., kom lá miða nr. 31 1 líi, seni er heilmiði, seldur á Akureyri. Næsthæsti vinningur, 50 þús. kr., kom á miða nr. 10658, sem er hálfmiði seldur í Reykjavík, hjá Helga Sívertsen og Frí- manni. 10 þús. kr. vinningar komu á þessi númer: 7670, 9000, 15826, 18724, 32107,32342. 5 þús. kr. vinningar:,257, 1955, 2358, 11133, 21541, 26436, 28458, 32530. (Birt án ábyrgö- ar.) isfcipafiofinn í ium undanleknum íslendlngar lenlu í Verkfail farmanna hefur staðið rúm- Sega hálfan mánuð. VERKFALL farmanna hefur nú staðið í rúman liálfan mán- uð eða síðan 24. iúní. Er nú allur kaupskipaflotinn í höfn að fimm skipum undanteknum. Þessi skip eru enn úti: Goða- foss, Tungufoss, Lagarfoss, Arn arfell og Vatnajökuli. EKKERT DREGUR SAMAN Deiluaðilar ræddust við hjá sáttasemjara í fyrradag. Hófst fundurinn kl. 2.30 og stóð til kl. 8, en ekkert dró saman með deiluaðilum. Töpuðu fyrir Albönum. Á HEIMSMEISTARAMÓTI stúdenta í skák sigraði Al- banía ísland í fyrradag með 3 gegn 1. Pustina og Frey- steinn gerðu jafiítefli, Dur- aki vann Stefán, Omari vann. Braga, og Siligi gerði jafn- teflj við Árna. íslendingar lenda því í B-riðli í úrslita- keppninni. Hafa þeir hlotið 2 Víi vinning í undankeppn- inn] við Bandaríkin, Búlgaríu og Albaníu. — í B-riðlinun|. eru þessi lönd: Albanía, ír- land, Svíþjóð, Holland, Rúm- enía, Mongólía, Island og Pól land. í fyrstu umferð tefla ís. lendingar við Irlendinga. Ingrid Bergman skilnað. II. C. Hansen og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson ræðast við á blaðamannáfundinum í gær. Vilhjálmur er fréttaritari „Soc- iaI-Demokraten“, blaðs danskra jafnaðarmánna, á íslandi. (Ljósni. Alþbl. O. Ól.), a RÓM, fimmtudag. NTB. — Hjónaband þsirra Ingrid Bergman cfg Bossehni var dæmt ógilt af ítö’skum dóm- stóli I gær. En þau giftu sig í Mexikó árið 1950. Ingrid siálf v'ar ekki í réttarsalnum þ;gar úrskurðurinn var kveðinn upp. Ingrid hyggst nú gifta sig landa sínurn, Lars Schmidt Úeikhússtjóra. Hún er nú 41 Miðsumarmót SUJ. >, s V sl V FUJ á Akranesi ráðgerirSÍ að efna til hópferðar á rnið-S. sumarsmót SUJ að Hréða->, y vatni 19. júlí nk, Farið verð ( ur eftir hódegi á laugardag-^ ( Ýrnis skemmtiatriði verða S laugardaginn og dans umfl S kvöldið. Á sunnudeginum'3 S verða íþróttir. Þátttaka fil-^j S kynnist sem fyrst til Leifsiv árs gömul og á 4 börn, nítján i S Ásgrímssonar, síma 306 (í há^ ára gamla dóttur með fyrsta S geginu og eftir 7 á kvöldin).* ) *5l ara gamla dóttur með fyrsta manni sínum, Lindström, og þrjú iineð Rosselini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.