Alþýðublaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 11
, Föstudag. 1958 Alþýð u i) ' o i ð 11 , Ufan ór heimi 1 n. siðn. í hinni frægu reikningsskiía ræðu taldi Krústjov allt það gott og blessað sem Stalin hafði tekið sér fyrir hendur til árs. ins 1934, eða þangað tii aðal- hreinsanimar hófust. En Mao lætur sér það ekki duga, — hann viðurkennir starf Stalins aðe.ns til 1928, þegar Stalin kom samyrkjuDÚskapnrm á með hörku cg þviiigunum og baio; í g( gn fyu.lu nmm ára á. ætjunma. A5 vísu v.-r margf óiíkt í Kína sem verið hatði á Rúss'- landi árið 1828, og því ekk,; ó- líklegt að Mao hafi hugsað sér að efnahagsþróunin yrði svip- að'fi því, sem Bukharin hafði ráðgert, en því se'm hún varð í Sovétveldunum. En nú hefur hann líka ekið segíum þvert, einnig hvað efna hag'smálin snertir. Hann virðist hafa iært þar af hinni mis. heppnuðu hundrað blóœa til- raun. Ef liann hagaði efnahags. stefnunn; í anda Bukharins mundi kommúnistfiokkurinn smám saman tapa forystunni. Su j.eið, sem Stalin valdi að lokum var sú eina rétta. Nú er kjörorðið því ekki leng ur róleg og friðsamleg þróun, heldur stór stökk. Kína á að gerbreytast á skömmum tíma fyrir gífurlegt átak. Á fimmtán árum á það að verða- þriðja mesta iðnaðarþjóð heimsins. — Mao hefur farið að dæm; Stal- ins og hleypt af stað óskaplegri áróðursskriðu, þar sem fram- tíðinni er lýst með fögrum og skáldlegum orðum, og einkum skírskotað til þreks og fram- taksvilja æskunnar. — eins og Stalin gerði ög reyndist bezt. „Ef við beitum öllum kröít- um í nökkúr ár er hamingjan okkar í þúsund ár“, -— þannig hljóða slagorðin. Sökum gífur- legrar fjárfestingar í þungaiðn aðinum mun framkvæmd þess arar nýju stefnu krefjast mik- illa fórna og hörkulegra ein- ræðis, — ölduhgis eins og fimm ára áætlun Stalins á sínum tíma. Það er því tæplega rétt skoð- að hjá Titó, þegar hann segir að Mao þekki enga aðra lausn á milliríkjadeilum en vopna- ■ valdið. Hitt leynir sér þó ekki að þessi stefnuibreytm y ve‘.dur fjandsamlegri afstöðu gagnvart umhei'minum utan sovétblokk- arinnar. Eins og á valcladögum Stalins verða kröfui'nar um erf iði og fórnir að byggjast á aukn um ótta við þær hættur er stafi af auðval dsþjóðunu'm. En þess; nýja stefna þýðir um le.ið það að Kína einangrast enn meir frá Yesturlör.dum. — það er til dæmis iítil hætta á að þeir kínversku ieggi út í nýtt Kóreuævintýri á næstunni. spyrnusamband Sjálands keppa í kvöld. HINGAÐ er komið sem kunn Ugt er knattspyrnulið frá Knatt spyrnusambandi Sjálands í boð; Fram. Fyrsti leikur liðsins er í kvöld, og keppir það þá við Fram. Leikurinn verður háður á Laugardalsvellinum. Liðin eru þannig skipuð: Dan irnir, Sören Valdstrup, Torbéh D.tlefsen, Jens Theilgaartí, Svend Aage Andersen, Rudi Kanigaard, Aage Nils.en, Jörgen Iiansen, Bent Ditreksen, Jörg- en Nilsen, Hans Andersen og Egon Rasmussen. Fvrirl.ði Dan anna er Jens Theilgaard. Lið Fram er þannig skipað: Baldur Skaftason, Rúnar Guð- mannsson, Guðmundur Guð- mundsson, Agnar Jóhannsson, Halldór Lúðvíksson, Guðjón Jónsson, Baldur Scheving, Björgvin Árnason, Dag'bjartur Grímsson, Guðmundur Óskars- son og Karl Bergmann. ihirry Cannichael: GREIÐSLA F Y Unglingaskipti Framhald af 12. jíðu. hjá sinni fjölskyldu og nutu þar vinsemdar og gestnsnr góðra heimila í fögru veðri og um- hverfi, sem hinum ungu gest- um var heillandi og nýstárlegt. Haldið vár heim með m.s. Heklu og komið til Reykjavíkur 2. þ. m. Að þessu sinni kom aðeins einn ssénskur ungllngur hing- að. Er hann nemandi í mennta skóla, Ulf Gendt að nafni. Hann dvelst !hér á heiihili Bjarna Könráðssonar læknis, en Konráð sonur læknisms dvaldist með fjölskyldu Úlfs í Málmey. Vonir standa til áð fleii'i sænskir ungiingar komi hingað næsta sumar, svo að þessi ángjulegu samskipti verð; gagnkvæm, eins og tii var ætl- azt í fyr'stu. Framhald af 12. síðuu forðast, að þeir verði háðir, Verzlunarlega og á annan hátt, Austrinu. Þetta hefur ekki ver- ið gert með slagorðaglamri, og fánaveifingu, heldur- er þetta nokkuð skyndileg ráðstöfun eft ir allmikla umhugsun.“ II. DEILDARKEPPNIN í Knattspymunóti Islands fyrir Nc.rður- og Vesturland liefst á AkureyrJ í kvöld kl. 9. Fyusti leikurinn verður á milli Akureyringa og Skag- firðinga. Liðin sem keppa eru fá Akureyri, ísafirði, Siglu- firði, Húsavík og Skagafirði. að kviðdómendur afsaki það að ég kýs ekki að' skýra frá því nánar hvernig rannsókn málsins stendur. — Það skiptir okkur engu. Það eina. sem skiptir okkur máli, eru örlög hins látna og hvað réði dauða hans. Og það er von okkar að upplýsingar yðar eigi sinn þátt í því að við komumst að réttri niðurstöðu. — Eg skal veita yður alla aðstoð er ég má, herra. enda þótt ég geti hvorki sagt yður hvernig dauða hans bar að höndum eða hvað honum í'éði. Picken leit á frú Barrett, yppti sterklegum öxlunum og mælti: Án þess ég telii þörf á að skilgiæina það nánar, tel ég rétt að kviðdómendur viti, að Barrett mundi innan skamms hafa verið ydmheyrður í sam- bandi við nokkurn hluta þess þýfis, sem okkur hefur tekizt að hafa upp á. Frú Barrett brá hendi fyrir munn sér og lokaði augúnum. Quinn hugði að hún mundi falla í ómegin. Magri náung- inn, sem sat við hlið henni, virtist kvíða þvf samaj en eftir andartak rétti hún úr sér í sætinu. Hún var mjög föl. Ðómarinn mælti! Viljið þér skýra réttinum frá þvi, herra lögregluforingi, hvers kbnar þýfi hér var um að ræða? — Gimsteina, herra. Þessi þjófafíokkur stelur ekki öðru en gimsteinum. — Einmitt, það er fróðlegt að heyra. Hafið þer athugað innihald skjalatösku þeirrar, sem komst í umsjá jámbraut- arlögreglunnar í Lundúnum þann tuttugasta og fjórða þessa mánaðar. — Já, herra. Picken leit enn á frú Barrett. Eg hef at- hugað það mjög gaumgæfi- lega. - Og .... — Það kemur ekki heim við neinar þær upplýsinar sem við höfum fengið, varðandi gripi,'' sem stolið hefur verið, svaraði Picken dálítið kindar- legur. Quinn virtist dómaranum ekkj falla þetta sem bezt. Hann starði fast á lögreglu- foringjann, beit á vörina og dumpaði með blýantinum í borðið. Síðan spurði hann: — Ekkert af því, sem í töskunni var? — Neij Jherra. Ekkert af því, sem skjalataskan hafði að geyma, getur tahzt þýfi sam- kvæmt okkar skýrslum.. Niður af hvísli fór um sal- inn, dómarinn leit ýmist á Picken lögregluforingja eða til kviðdómenda, en frú Barrett ræddi lágt af ákefð við lög- fræðing sinn. Það var kominn nokkur roði í vanga- henni og líf hafði færst í svip hennar. Þegar þögn var aftur komin á í salnum reis Whiteway á fætur, — langur og holdskaip- ur og hál^inn stóð eins og reykpípa up(p úr hörðu háls- líninu, sem var talsvert of stórt. Hann mælti: Ef réttur- inn hefur áhuga á að vita það þá vill skjólstæðingur minn gjarna taka það fram, að henni var einnig sýnd umrædd skjala taska, sem hún þekkti þegar sem eign hins látna eigin- manns. Og ennfremur þekkti hún þá muni, er í töskunni voru. — Sem eign hvers? — Sem rnína eign að því er mér skilst. — Og hvers vegna, ef ég má spyrja, liefur skjólstæðingi yðar ekki þóknast að skýra réttinum frá þessu fyrr? — Þar sém hún hefur ekki verið um þetta spurð, taldi hún enga nauðsyn bera til að skýra frá ótilkvödd. þar til lögregluþjóixn þessi leyfði sér að viðhafa ósæmilegar og nær göngular aðdróttanir í gerð hins látna eiginmanns hennar. Whiteway greip báðum hönd- um um jakkaboðangana og þyngdi áherzlurnar. Aðdrótt- anir; sem hinn látnj getur að sjálfsögðu ekki svarað á við- eigandi hátt. en skjólstæðing- xþ' ; minn mun hi-ns yegar ekkert spara til þess að hrekja og hreinsa þar með mannorð hans af öllum slíkum áburði. — Þáð er ekki nema eðli- legt, varð dómaranum að orði, en ég skil ekki meininguna til hlítar. Picken lögreglufor- invi hefur þegar lýst yfir því að þarna hafi ekki verið um þýfi að ræða. — Rétt er það, herra, en áð- ur en lögregluforingmn lýsti yfir því, var harm með ýms ar upplýsingar varðandi ein- hvern bófaflokk sem eins konar formála, það hlýtur því að vera öllum lióst...... —• Það hlýtur líka að vera öllum Ijóst, greip dómarinn fram í, að við höfum engan (;tima til að hlýða á ræ'ður, enda þótt þær kunni að vera fluttar í góðum tilgangi. Skjól stæðingur yrðar verður því að taka það mál upp á öðrum vett var.gi. Hann lyfti hendi þegar Whiteway var í þaixn veginn að setjast. Segið okkur aðeins áður cn lengra er haldið, •— hvernig hyggst frú Barrett að skýra það, að eiginmaður hennar skyldi taka gimsteina hennar og skartgripi með sér til Leeds, dvaliast með þá þar í fónxm sínum í sólarhring 'og hafa þá loks hrfm með sér aftur .... ha? 'Whiteway leit vandræða- lega á frú Barrett og frú Barr- ett hristi höfuðið. Hann hóst- aði lágt. Eg er hræddur úm að hún geti ekki skýrt það, herra. Það er henni með öllu óskiljanlegt. — Jæja, hver veit þá nerha næsta og síðasta vitni okkar að þessu sinni geti skýrt það að nokkru. Eg ætla að minnsta kosti að vona það. Albert Ellis var lágur maður vexti, feitlagx-nn, hárið slétt og tekið að grána í vöngum. Þeg ar hann hafði komið sér vel fyrir { vitnastúkunni, xx(pp- lýsti hann, að hann væri skartgripasali og veðlánarx, starfandi í Leeds, og að hann hefði átt skipti við RaymondL Barrett Um ára bil. — Hvenær bar fixndum ykkar saman, herra Ellis? — Þann tuttugasta og fjórða. janúar, urn það bil kluikkan tíu að morgni. — En þar áður? — Eg man það ekki svo rtá- kvæmlega .. ætli það séu ekki ei-n sex eða sjö ár síðan fund- um okkar bar saman næst áð- ur í Leeds. Eg Hef nefnilega ir Framhald af 5. síSh*. þeim þeir kysu að kaupa lijá bænum. 3) Það er fjarri lagi, að þarna sé um að ræða bvggrngu á „lixxusíbúðum“, og að ki'öfur eigenda séu óhóflegar. Fyrir liggur skýrsla, þar seid' ná- kvæmlega er greint frá á- standi íbúða og aðstöðu hvers eiganda fy.rir sig, þannig að bæjaryfir.völdunum er fxxll- kunnugt um, að beiðni okkar, á fullan rétt á sér, og að hér jer um sanngirnismál að ræða. í Stjórn Ásgai'ðs, i fclags raðhúsaeigenda. ; ■FRAM KSI KES ianska úrvalsiiðið S.B.U. -FRÁM .. Danska úrvalslióið SBU -ícikur sinn fýrsta leik-. gcgn FRAM á LAUGABÐALSVEIXINUM kl. 8,30 í kvöld. DÓMARI: GUEBJÖRN JÓNSSON. ; Línuverðir : Mágnús V. Pétursson og Balclur ÞórSarson. Aðgöngumiðasala hefst á Melaveldinum frá kl. 1—7 og í I.augafdal frá kl. 6. — Verð aðgöngumiða: Stúka 40 kr. Stæði 20'kr. Böxai 5 k. — Sjáið dönsku snillingána. NEFNDIN. Htl w \\ * V ♦ >1 . V * ■ V s s s * : S ;l: S1 “'l s íídls 'V s 7ö; s U 2 )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.