Alþýðublaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 2
Föstudagur 11. júlí 1958
Föstudagíir
11. júlí
192. dagur ársins.
Béiiediktsmessa (á sumri).
Slysavaróstofa ReykjaviKur í
Eeilsuverndarstöðinni er orjin
allan sóla-rhringinn. Læknavorð
sir LR (fyrir vitjanir) er á sama
mtað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 6. til 12.
jjúlí er í Vestrubæjarapóteki, —
sími 22290. — Lyfjabúð-
in Iðunn, Reykjavíkur apóíek,
Xaugavegs apótek og Ingólfs
apótek fylgja öll Iokunartíma
Æölubúða. Garðs apótek og Holts
mpótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
ikl. 7 daglega nema á laugardög-
nm til kl. 4. Holts apótek og
Garðs apótek eru opin á sunnu
dögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
<ixlla virka daga kl. 9—21. Laug-
xirdaga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Ólafur Ein-
arsson.
Kópavogs apótek, Alfhólsvegi
©, er opið daglega kl. 9—20.
juema laugardaga kl. 9—16 og
tiielgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Orð uglunnar.
í Nú senda Rússarnir upp kött.
Hvað kostar undir bréfin?
Xnnanbæjar .... 20 gr, kr, 2,00
Xnnanlands og til
lítlanda (sjól.), .. 20 - - 2.25
Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.59
urlanda, N. V. 40 - - 6.10
og Mið-Evrópu.
Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00
S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10
Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30
utan Evrópu, 10 - - 4.35
15 - - 5.40
20 - - 6.45
Ath. Peninga má ekkj senda í
almennum bréfum.
Málvísindi
Söfn
Landsbókasafnið er opið alla
virka daga frá kl, 10—12, 13—19
og 20—22, nema laugardaga frá
kl. 10—12 og 13—19.
Þjóðminjasafnið er opið. á
þriðjudögum, fimmtudögum og
iaugardögmn kl. 13—15, og á
sunnudögum kl. 13—16.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 13.30—15.30.
Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn--
skólanum er opið frá kl. 13—18
alla virka daga nema laugar-
daga.
Árbæjarsafn er opið daglega
kl. 14—18 nema mánudaga.
Bæjarb ókasafn Reykjavíkur.
Lokað vegna sumarleyfa frá
12. júlí til 6. ágúst.
Veðrið
Kl. 15 í gær var hæg austan
og norðaustanátt og lítils háttar
rigning sums , staðar sunnan-
lands. Hiti þar 8—13 stig. Á
Norðurlandi var léttskýjað og
hiti 8—10 stig. Hiti í Reykjavík
á sama tíma var 11 stig.
Fiugferðir
Flugfélag íslands.
Miililandaflug: Millilandaflug
véiin Gullfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 21 í kvöld frá
Lundúnum. Flugvélin fer til Os-
lóar, Kaupmannahafnar og Ham
Sverrir. Krist-
jánsson sagn-
fræðingur les
um þessar
mundir út-
varpssöguna,
„SunnufelK
eftir Peter
Freuchen. —
- Þrettándi lesí-
ur sögunnar er
í kyöld.
Dagskráin í dag:
19.30 Tónleikar: Létt lög. .
20.30 Erindi: Þroskaleiðirnar
■þrjár; niðurlagserindi: Vegur
allra vega (Gretar Felis rit-
höfundur).
20.55 Tónleikar (plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Sunnu-
fell“ eftir Peter Freuchen,
XIII (Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur). •
22 Fréttir, íþróttaspjall og veð-
urfregnir.
22.15 Garðyrkjuþáttur (Jón H.
Björnsso.n skrúðgarðaarki-
tekt).
22.30 Sinfónískir tónleikar.
Dagskráin á morgrnn:
12,50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14 Umferðarmál: Sverrir Guð-
mundsson lögregluþjónn talar
t riletkláijfef ^íÉnferð. i
14.10 ,,Laugardagslögin.“.
19.30 Samsöngur: Andrews-
systur syngja (plötur).
20.30 Raddir skálda: ,,! ijósa-
skiptunum“ eftir Friðjón Stef
ánsson (höfundur les).
20.45 Tónleikar (plötur).
21.30 „79 af stöðinni": Skáld-
saga Indriða G. Þorsteinsson-
ar, færð í leikform af Gísla
Halldórss., sern stjórnar einn-
ig flutningi. Leikendur: Krist
björg Kjeld, Gugmundur Páls
son og Gísli Halldórsson.
22.10 Dansiög (plötur).
borgar kl. 10 í fyrramálið. Miiii
landaflugvélin Hrimfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8 í fýrra-
málið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
HOrnafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs, Vestmannaéyja
(2 ferðir) og Þingeyrar. Á morg
ún er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Blönduóss. Eg-
iisstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Skógasands, Vestmanna-
eyja (2 ferðir) og Þórshafnar.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg kl. 8.15 frá
New York, Fer kl. 9.45 til Glas-
göw og Stafangurs. Hekla er
væntanleg kl. 19 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg.
Fer kl. 20,30 til New York,
Skijpafréttir
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Reykjavik.
Arnarfell losar á Austfjarðahöfn
um. Jökulféll er í Reykjavík.
Dísarfell er í Reykjavík, Litla-
’félí kom frá Norðurlandshöfn-
um í gær. Helgafell er í Rvík.
Hamrafell er í Reykjavík.
Eimskip.
Dettifoss er í Reykjavík. Fjall
foss fór frá Antwerpen í gær til
Hull og Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá New York 9/7 tíl Reykja
víkur. Gullfoss er í Reykjavík.
Lagarfoss fer frá Álaborg 26/7
til Hamborgar. Reykjafoss er í
Reykjavík. Tröllafoss er í Rvík.
Tungufoss fór frá Gdynia 9/7
til Hamborgar og Reykjavíkur.
Framhald aí 4. siðu.
sneri hann flestum kvæðum
Tómasar Guðmundssonar úr
„Fögru veröld“ á frakknesku
og var sú bók prentuð undlr
nafninu „Foems islandais“. Ár-
ið eftir var hann sendikennari
v.ð Háskóla íslands.
FJÖLDI RiITGERÐA
Hingað til lands kom hann
ekki aftur fyrr en 1949 og
hafði þá nýlega varið doktors-
ritgerð við háskólann í Lundi,
þar sem hann liefur starfað síð
an. Hann hefur síðan birt fjölda
ritgerða um málvísindaleg efni
jöfnum höndum á frönsku,
sænsku og íslenzku. Auk þess
að vera framúrskarandi málvíg
indamaður er hann e.nnig af-
burða málamaður t,alar og
skrifár t. d. öll Norðurlandamál
in, þ. á m. finnsku og fær-
eysku. Margir munu hafa lesið
ritgerð hans í síðasta hefti ís-
lenzkra fræða: „Með þessu
mínu opnu bréfi ...“
DVALIZT HÉR
Dr. Naert hefur nókkrum
sinnum síðan dvalizt hér á
landi nokkra mánuði í senn við
málfræðirannsóknir. — Hefur
hann þá ósjaildah tekið sér orf
oe Ijá í Hönd og gengið að
slætti. Af þessum sökum á
hann marga vini og kunningja
hér á landi, sem munu með at-
hygij fyigjast með störfum
hans og rannsóknum. Hann er
sá Frakka, sem tíðförlast hefur
gert sér til fslands oe í einna
nánustum téngsluin stendur
við íslenzkt þjóðlíf, mál og
sögu.
Krossgáta
H.
Framhald af 1,. sfSss,
GRÆNLANDSFORIN
Forsætisráðherrann kvaðst
gjarna hafa viljað standa hér
lengur við. En töfin í Færeyj-
um yrði til þess að dvölin yrði
skemmrj en upphaflega hefði
verið til ætlazt. Sín biði nú erf-
itt ferðalag um Grænland, þar
sem hann, mundi koma víoa við.
Ekk; stæði þessi för sín þangað
í sambandi við neinar sérsíak-
ar fyrirhugaðar framkvæmdir
þar. Ta-lið berst enn að 'and-
heigisihálunum; forsætisráð-
herrann telur- líklegt að fisk-
veiðitakmörkin við Grælnad
verði færð út að tólf raííum,
verð það endanlecr úrslit hér.
Og hann telur líklegt að ákvörð
un íslendinga verðj rædd í NA-
TO, ■— annað mál sé það hvern
ig það verði tekið þar til með-
ferðar.
UM HANDRITIN
Þá ber handritamáhð á góma.
Forsætisráðherrann vonast effc
ir að það verði einnig fxúðsam-
lega og á farsælan háfct t’1- lykta
j leitt. Og þegar minnzt er á það’
! að hópur danskra manna hafl
, gert eins konar sarnþykkt una
það mál, spyr hann hvað hér
hafi verið um þá samþykkfc
sagt. Hann kveðst mundu helzfc
kjósa að málið yrð; sem fyrst
tekið til meðferðar í ríkisdeg-
inum danska og grundvöllur
fundinn að þeirri lausn, sem
báðir aðilar megi vel við una.
Og loks endurtekur hann að för
sín hingað sé ekk; á neinn hátfc
svo stórpólitísk, sem sum er-
:lend blöð vilji vera láta.
Félagsfíf
IEIGUBÍLAR
Biíreiðasíöð Steindór#
Simi 1-15-80
BifreioastöS Reykjavíkur
Sími 1-17-20
Nr. 9.
Lárétt: 2 hlýða, 6 tenging, 8
samið, 9 afturbeygt fornafn, 12
sendist, 15 á blómum, 16 félags-
skapur ,17 fangamark, 18 sér-
nafn.
Lóðré.tt: 1 vatnsföll (ef.), 3
skammstöfun, 4 afiað, 5 fanga-
mark, 7 áfengistegund, 10
skrækja, 11 stafirnir, 13 rifið,
14 óhreinindi.
Ráðning á krossgátu nr. 8.
Lárétt: 2 gæsir, 6 LB, 8 æla,
1 9 ala, 12 Tyrfing, 15 kætir, 16
þio, 17 LI, 18 sáran.
Lóðrétt: 1 glata, 3 tveir eins,
4 sleit, 5 ÍA, 7 blý, 10 arkir, 11
ágrip, 13 fæða 14 Níl, 16 þá
fer fimm daga skemmtiferð
næstk. laugardag um Kjal-
veg, Kerlingarfjöll, Hvera-
velli, Þjófadali, að Hvítár-
vatni og að Hagavatni. Lagt
af stað kl. 8 á laugardag frá
Austurvelli. Farmiðar fyrir
kl. 12 á föstudag.
Ferðafélag íslands.
Þrjár IV2 dags skemmtiferðir
urn helgina. í Þórsmörk, í
Landmannalaugar og á Eyja-
fjallajökul. Lagt af stað í all-
ar ferðirnar kl. 2 á laugar-
dag frá Auslurveili. Farmiðar
seldir í skrifstofu félagsins,
Túrigötu 5,. sírni 19-4-33.
FILIPPUS
OG GAMLS
TURNINN
Þegar Svaiti 'r'.ddarinn sá, hvatti menn sína óspart. Þeir
hversu blóœlegf ' >og ríkulegt juku hraðann eins og þeir frek-
land herlogans var, hugsaði ast gátu og nálguðust óðum
(hsCtín-' göttMii ^iófaúifih'ar 'ogóborgiiia.i.Efiiih varðmannanna í
kastalanum kom auga á hinn
fjojmenna her og fylltist skelf-
ingu. „Þetta hllýtur að vera
Svarti riddarinn,“ hugsaði
hann cg greip hornið sitt og
blés í það af öllum mætti. _ j