Morgunblaðið - 25.01.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBL.AÐ1Ð, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972 9
2/o herbergja
íbúð við Bollagötu er til sölu.
Ibúðhn er í kjalilara en er fremur
lítið oiðurgirafin. Ibúðin er rúmg.
stofa, svefnherbergi og inn a>f því
er pláss sem mæitti þilja af sem
barnaherbergi, eldihús, baðherb.
með steypibaði, irvnri og ytri
íorstofa og tvær geymsluir önnur
undir stiga en hin undir útifröpp-
um. Sérinngangur er fyrir Vbúð-
ina og sérhiti.
4ra herbergja
íbúð við Leifsgötu er til sölu.
Ibúðin er á 1. hæð um 107 fm.
Eldhús endurnýjað, svalir, teppi.
íbúðin Mtur vel út.
5 herbergja
við Melabraut er til sölu. íbúðin
e-r á 2. hæð i þribýlisihúsi, sem er
um 8 ára gamalt. Grunoflötur um
136 fm. 2 samliggjandi stofur, 3
svefnherbergi og baðherbergi.
Eldhús með harðviðarinnréttingu.
Ensk teppi á gólifum. 2 svalir,
sérinngangur, sérhiti, bílskúrs-
réttur, sökklar komnir.
3/o herbergja
ibúð við Langiholtsveg er til sölu.
ibúðin er á miðhæð í þrtbýlis-
húsi (steinhúsi). Stór bilskúr
fylgir.
2/o herbergja
íbúð við Engibl'íð er til sölu.
ibúðin er í kjal'lara, en er fremur
rúmgóð eða um 70 fm. Sérinn-
gangur, sérhiti, í góðu standi.
3/o herbergja
íbúð við Hamrahlíð er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð i suðurenda.
Ein stór stofa með svölum, stórt
eldhús með borðkrók, svefn-
herbergi, barnaherbeirgi, forstofa
og baðherbergi.
3/o herbergja
íbúð við Leifsgötu er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð (ekki jarð-
hæð) og er nýstandsett og end-
uirbætt.
4ra herbergja
íbúð við Kleppsveg er til sölu.
Ibúðin er á 4. hæð í fjöibýlishúsi,
stærð um 105 fm. Tvöf. verk-
smiðjugler, stórar suðursvalir,
teppi, lítur vel út, vélaþvottahús
og frystigeymsla í kjallara.
3/o herbergja
íbúð við Skipasund er til sölu.
Ibúðin er rishæð í timburhúsi en
er rúmgóð með góðum gluggum.
Tvöfalt gler, teppi, liítur vel út.
Einbýlishús
við Brekkuhvamm í Hafnarfirði
er til sölu. Húsið er einlyft, 9 ára
gamalt, og eru í því stór stofa,
4 svefnberbergi, eldhús, þvotta-
hús, forstofa og geymsla. Bílskúr
fylgir.
3/o herbergja
íbúð við Suðurgötu í Hafnarfirði
er til sölu, stærð um 96 fm.
Úrvals nýtízku íbúð, um ársgöm-
uf, á 2. hæð í fjöl'býlishúsi. Sér-
þvottahús á hæðinni.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar: 21410-11-12 og 14400.
Utan skrifst.tima 32147 og 18965.
26600
<%>
allir þurfa þak yfirhöfuðið
Álfaskeið
4ra herb. 112 fm íbúð á 1. hæð.
Góð íbúð. Otb. aðeins 1,0 millj.
Verð: 1,9 mil'lij.
Framnesvegur
3ja harb. íbúð á 1. hæð i btokk.
Ibúð í snyrtilegu ástandi. Verð:
1.660 þús.
Framnesvegur
3ja herb. rishæð í þríibýlishúsi.
2 herb. í efra ri®i fylgja. Sérhiti,
sérinngangur, samþykkt íbúð.
Verð: 1.200 þús.
Clœsibœr
Einbýlishús, 147 fm, 6 herbergja.
Gott, fullbúið hús. Verð: um 4,5
miHjónir.
Holtagerði
4ra herb. 130 ím íbúð á jarðhæð
í tvíbýlishúsi. Sérhdti, sérþvotta-
herb., sérinng., bílskúrsréttur.
Verð: 1.950 þús.
Holtsgata
4ra herb. 108 fm ibúð á 4. hæð
(aðeins 4 íbúðir í húsínu). Sér-
hiti. Góð íbúð.
Kleppsvegur
3ja herb. íbúð i háhýsi. íbúðin er
2 góðar stofur, eitt stórt svefn-
herb., eldhús, baðherb. og skáli.
Verð: 1.950 þús.
Kleppsvegur
4ra herb. 105 fm ibúð á 4. hæð
í blokk. Suðursval'ir, vélaþvotta-
hús. Góðar geymsluir, m. a.
frystiklefi. Verð 2,1—2,2 millj.
Miðbraut
5 herb. íbúðarhæð (4 svefnherb.)
i þríbýlishúsi. Sérhitaveita. Verð:
2,3—2,4 milljónir.
Rofabœr
2ja heirb. íbúð á 1. hæð í blokk.
Snyrtileg íbúð. Vélaiþvottahús.
Verð: 1.250 þús. Útb. 900 þús.
Safamýri
3ja herb. 96 fm íbúð á 1. hæð
i blokk. 6—7 ára góð íbúð.
Sörlaskjól
3ja herb. kjalilaraíbúð, sérhiti.
Laus 1. júli. Verð: 1.050 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 fSilli&Valdi)
sími 26600
Aushirstraeti 20 . Sírnl 19545
SIMIi ER Z4300
Til sölu og sýnis 25
í Hlíðarhverfi
Góð 3ja herb. ibúð um 90 fm á
3. hæð með svölum. Eitt herb.
og geymsla og hlutdeild i þvotta-
húsi fylgir i kjaílara,
í Vesturborginni
3ja herb. rtsíbúð um 70 fm í
steinhúsi. Ný eidhúsinnrétting.
Tvö 'fhil herb. á háalofti fylgja.
Sórinngangur og sérhitaveita.
í Smáíbúðarhverfi
3ja herb. ri'SÍbúð um 80 fm með
svölum. Sérinngangur og sérhiti.
Við Leifsgötu
3ja herb. íbúð í góðu ástandi
um 90 fm á 1. hæð.
Sfeinhús
um 115 fm kjallari og hæð ásamt
rúmgóðum bilskúr í austurborg-
inni.
við Mávahlíð
2ja herb. kjallaraíbúð með sér-
inngangi. Ný teppi fylgja.
I Kópavogs-
kaupstað
Nýleg 4ra herb. jarðhæð um 90
fm. Sérihngangur, laus fljótlega.
Iðnaðarhúsnœði
um 150 fm á eignarlóð í eldri
bograrhlutanum, laust nú þegar.
Dtborgun samkomulag.
Húseignir
af ýmsum stærðum og margt fl'.
K0MIÐ OC SK0ÐIÐ
Sjón er sögu rikari
Nýja fasteignasalan
Sími 24300
Laugaveg 12__________________
Utan skrifstofutíma 18546.
■ :
fASTEIGNASALA SKÚLAVÖRBOSTÍG 12
SÍMAR 24647 & 25550
3ja herb. íbúðir
Við Hraunbæ 3ja herb. falleg
ibúð á 2. hæð.
Við Kópavogsbraut 3ja herb.
sérhæð um 100 fm. Suður-
svalir, bilskúrsréttur.
Við Ásbraut 3ja herb. íbúð á
3. hæð.
3/o herbergja
Við Hraunbraut 3ja herb. jarð-
hæð. Sérhiti, sérinngangur.
4ra herb. ibúðir
4ra hreb. íbúð í Breiðholti.
4ra herb. íbúð á Seltjamarnesi.
Sérhiti, svalir, laus strax.
Einbýlishús
Einbýlishús við Kársnesbraut.
3ja herbergja, bílskúrsréttur.
/ smíðum
6 herb. rbúð í Kópavogi. Ibúð-
in er einangruð með miðstöð.
Þorsteinn Júlítisson hrl.
Helgi Úlafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
Til sölu
einbýlis-og raðhús svo og íbúðir
af mörgum stærðum og gerðum
í borginni og nágrenni.
Hef œtíð á biðlista
kaupendur að góðum fasteignum
hvar sem er á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Til sölu 3ja herb.
nýstandsett íbúð við Leifsgötu.
Útborgun 1 milljón.
3ja herb.
fal'leg ibúð á 2. hæð við Hraun-
bæ. Dtb. 900 þús. til 1 millj.
2ja herb.
risíbúð í Sundunum. Dtb. 360 þ.
3ja herb. einbýlishús
við Nönnugötu. Verð 1 milljón.
MIDSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SfMAR 26260 26261
11928 - 24534
3ja herbergja
kjallaraíbúð við HBðarhvamm.
íbúðin skiptist í 3 rúmgóð her-
bergi. Teppi, sérinngangur. Verð
975 þús. Útb. 600 þús., sem
mætti dreifast á allt árið.
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi
við Hallveigarstíg. Ibúðin skipt-
ist í 3 rúmgóð herbergi. Teppi,
veggfóður. Verð 1375 þús.
Útb. 800 þús.
Við Sogaveg
Einbýliishús. 1. hæð: 2 samliggj-
andi stofur, eldhús og bað.
1 risi: 2 herbergi. I kjaltara:
geymslur, þvottahús o. fl. Húsið
er járnvarið úr timbri byggt á
steiokjallara. Verð 1550 þús.
Útb. 750 þús.
Við Hófgerði
Einbýlishús. 1. hæð: 4 herbergi,
eWhús, bað o. fl. Uppi: óinrvétt-
að ris, sem mætti irmrétta 3—4
harbergi. Fallegur garður, bíl-
skúrsréttur. Verð 2,4 milljónir.
Utb. 1,3 millj. Skipti á 3ja—4ra
herbergja íbúð kæmi vel til
greina.
4ŒIIAMI1ILIIIIIF
V0NAR5TRATI 12 símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Til sölu
Við Bogahlíð
þriðja og efsta hæð. Ibúðin
skiptist í 2 stofur, 2 svefn-
herbergi, og herbergi i kjallara.
Ibúðin er í góðu standi með
góðum suðursvöfum.
Nýleg 3ja herb. 4. hæð við
Reynimel.
Tvær tveggja herbergja íbúðir,
önnur við Leifsgötu e-n hin við
Óðinsgötu, báðar með sérhita
og i góðu standi.
GlæsHeg 4ra herb. hæð í Héa-
leitishverfi. Ibúðin sem ný og
með þremur svefnherbergjum.
Jámvarið timburhús við Lindar-
götu. Húsið er tvær 3ja herb.
ibúðarhæðir, auk þeinra er i
kjaHara herbergi, geymslur og
fleira. Iðnaðarhúsnæði á bak-
lóð hússins er um 50—60 fm.
Gott verð.
Höfum kaupendur að 2ja—6
herbergja ibúðum. raðhúsum
og einbýlishúsum með háum
útborgunum.
Ðnar Sigurðsson, bdl.
Ingólfsstrteti 4.
Simi 16767.
Kvöldsimi 35993.
Húseignir til sölu
4ra herb. íbúð með sérhita.
Ný 2ja herb. íbúð.
4ra herb. 1. hæð í gamla bænum.
Ný 5 herb. íbúð með þvottahúsi
á hæðinni. Allar lausar strax.
Rannveig Þorsteinsd., Krl.
málaflutningsskiifatofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sfmi 19960 - 13243
Kvöldsimi 41628.
EIGINJASALAÍVI
REYKJAVÍK
19540 19191
2ja herbergja
Rishæð í Vogahverfi, sérhiti, útb.
350—400 þúsund kr.
3ja herbergja
íbúðarhæð i tvíbýfishúsi við
Langhoítsveg, sérinngangur, stór
ræktuð lóð, bílskúr fylgir. Ibúðin
laus ffjótlega.
3/o herbergja
Parhús i Kópavogi, viðbygging-
arréttur fylgir.
4ra herbergja
Ibúðarhæð við Skipasund. Ibúðin
öfl i mjög góðu standi, bílskúr®-
réttindi fylgja.
4ra herbergja
íbúð í háhýsi við Ljósheima, sér-
þvottahús á hæðinni.
5 herbergja
Ibúðarhæð á góðum stað á Sel-
tjarnamesi, sérhiti, sérþvottahús
á hæðinni.
I smíðum
4ra og 5 herbergja íbúðir meö
tveimur svölum og sérþvotta-
húsi á hæðinni, seljast fokheldar,
hagstæð greiðsfukjör.
EIGIMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Til sölu
í smíðum
3ja hetb. íbúðir í Irabakka, Breið-
hofti. TiWúnar undir tréverk og
málningu. Verð 1340 þús.
Sækja ber um Húsnæðismála-
stjórnarlán fyrir 1. febrúar nk.,
600.000 krónur.
4ra herb. íbúðir I sambýlishúsi i
Kópavogi seljast fokheldar.
Verð 1100 þús. Sækja ber um
Húsnæðismálastjórnarlán fyrir
1. febrúar nk., rúmar 600.000.
Raðhús í Breiðholti III selst fok-
helt. Verð 1250 þús. Sækja ber
um Húsnæðismálastjórnarlón
fyrir 1. febrúar nk., 600.000 kr.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í Árbæ.
Verð 1350 þús.
Einstaklingsíbúð á 1. hæð í Ar-
bæ. Verð 1250 þús.
2ja herb. tbúð við Hraunteig.
Verð 1350 þús.
2ja herb. ibúð við Engihlíð.
Um helgina kom mikið af íbúð-
um í skiptum, bæði smærri og
slærri eignir. Upplýsingar í
skrifstofunni.
V 33510
J*""" “y 85650 85740
lEIGNAVAL
Suburlandsbraut 10