Morgunblaðið - 25.01.1972, Blaðsíða 23
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972
23
SÆJÁRBiP
Sími 50184.
Flóttinn til Texas
Spen nandi og sprenghlæg ileg
amerísk gamanmynd í litum með
ísienzkum texta.
Sýnd kl. 9.
Navajo Joe
Hörkuspennandi og vet gerð
amerísk-ltölsk litmynd með Burt
Reynolds í aðalhlutverki.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Býnnuð innan 16 ára.
Sími 50249.
Máluðu vagninn þinn
(Paint your wagon)
Bráðskemmtileg mynd í litum
með íslenzkum texta.
Lee Marvin, Clint Eastwood.
Sýnd kl. 9.
Næst siðasta sirvn.
FÉLAG mim HLJÖMLISTAFÍMAWA
útvegar ybur hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar t<ekifari
Vinsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17
FERÐASKRIFSTOF'l
RfKISFVS
KANARÍEYJAR
beint flug eða um Kaupmannahöfn.
MALLORCA
tveggja, fjögurra og sex vikna ferðir.
ALLIR FLUGFARSEÐLAR - IT-FERÐIR
HÓPFERÐIR - FJÖLSKYLDUFARGJÖLD
LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVfK, SIMI 11540
ROflUU.
HLJÓMSVEITIN HAUKAR
leikur og syngur. Opið til kl. 11:30. Sími 15327.
— SIGTÚN -
BINCÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
Niðjatal séra Jóns Benediktssonar
og Guðrúnar Kortsdóttur konu hans
Ættartölur og niðjatal ásamt ævisögubrotum. Auk niðjatals séra Jóns
Benediktssonar er þarna nokkur fróðleikur um Ásgarðsætt og Korts-
ætt og fleiri Vestfjarðaættir.
í bókinni eru myndir af um 300 manns.
Frú Þóra Marta Stefánsdóttir safnaði og skráði.
Bókin átti að koma út fyrir síðustu jól, en fraus inni vegna verkfalls-
ins. Nú er hún komin í bókaverzlanir, en fæst einnig hjá útgefanda:
L E I F T U R hf., Höfðatúni 12.
Eyðir bíllinn mikilli smurolíu?
BIRAL II bœtir úr því
★ Fáðu þér dós af Biral II og bættu í
olíuna á vélinni, þegar hún er heit.
Hæfileg blanda er ein dós í hverja
3,5 — 4 1. af smurolíu.
★ Þú munt undrast árangurinn. —
Biral II á sér enga hliðstæðu.
★ Fæst á flestum stærri Essostöðvum,
benzínsölunni Kópavogshálsi og víðar.
BIRALUMBOÐIÐ
Kársnesbraut 117, Kóp., sími 4 15 21.
g* r flf • j 1 í kvöld LINDARB/tR
Liósmyndari óskast
Starfsmaður óskast við tæknilega Ijósmyndavinnu fyrir korta-
gerð.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Eiginhandarumsókn sendist undirrituðum fyrir 1. febrúar nk.
Þar skal tilgreina m. a. aldur, menntun og fyrri störf.
Upplýsingar um starfið ekki veittar í slma.
LANDMÆLINGAR ISLANDS,
Ijósmyndadeild,
Laugavegi 178,
Reykjavík.