Morgunblaðið - 25.01.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.01.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNELADH), ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972 Y FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýsln hetdur aðaifund sinn i Stapa litla sai mánudaginn 31. janúar fcL 8.30. Stjómir félaganna ertr hvattar til að senda skýrslur sínar til fujftrúaráðs og kjördæmisráðs. STJÓRNIW. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði SPILAKVÖLDIN hefjast á ný miðvikudaginn 26. janúar í Sjálfstæðishúsinu. Kaffi — Góð kvöldverðlaunó. SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ PORSTEINN INGÓLFSSON heldur aðalfund sinn i dag þriðjudaginn 25. janúar kl. 21.00 að Fólkvangi, Kjalarnesi. — Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta á fundion. STJÓRNIN. AUGLÝSING Austur Húnvetningar! Sameiginlegur aðalfundur sjálf- stæðisfélaganna Jörundar, félags ungra Sjálfstæðismanna og Varð- ar verðor haldinn i félagsheim- ilinu á Blönduósi föstudaginn 28. janúar n.k. kl. 21. A fundinum mæta alþingis- mennirnir Etlert B. Schram form. S.U.S. og Pálmi Jónsson. ABt stuðningsfólk Sjálfstæðis- flokksins velkomið á fundinn. STJÓRNIN FÉLAGANNA. óskar eftir starfsf ölki í eftirtalin störf= # — Minning Magnea I ramh. af ble. 18 jairali i rrswintasisóla ©g enn í heinrtahúsum. Magnea var glæsiieg kcna i sjón og raum, siðfáguð og prúð í aíQri framkomu. Tónlistaírgáfa var ein af mörgum hæfileikum sem hama psrýddu ©g minnist ég margra ánægjustunda er ég og fjöiskylda min áttum á heimiM þeirra rnaetu hjcaae á Bergþöre- götu 17. Sorg eter hjarta, ef þú segja né náir einhv€*rjum aJJan hug. Ég mun ætíð minmiast þess er ég í siðasta sinn kom að sjúkra- beði hennar og fátækleg orð mán megnuðu ekki að segja það sem mér bjó í brjósti — en miWa fallega brosið bennar sagði: en-'ð ena óþöf, við skiljum hvor aðra. Og nú þegar mágkona min hefur Tilkynning fnt stofnldna- deild landbúncðarins ura lánsumsóknir á árinu 1972 1. Vegna framkvæmda, annarra en vélakaupa. Lánsumsókmr skulu hafa bonzt bankanum fyrir 29 febrúor nk. Urtvsókn skal fylgja teikning og, nákvæm lýsirvg á fram- kvæmdinni, þar sem meðal anrvars er tilgremd stærð og byggingarefni. Ervnfremur skal fylgja umsögn héraðsráðu- nautar, skýrsla um búrekstur, svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á siðastliðnu ári, talla úr gildi 29. febrúar n.k., hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni uni: að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjunarbeiðnum. Skjöl. sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1971 og ekki voru veítt lánsloforð um á þvt ári, verður litið á sem tánbeiðn'ir fyrir 1972. 2. Vegna vélakaupa. Vegna mikillar aukningar á lánveitingum á s.L ári til véla- kaupa, verður nú að sækja um lán fyrirfram til vélakaupa, sem fyrirhuguð eru á þessu ári. Lánsumsóknir skulu hafa borkzt bankanum fyrir 20. marz n.k. Lánsumsóknum bænda vegna dráttarvélakaupa skal fylgja veðbókarvottorð, búrekstrarskýrsla og upplýsingar um verð og tegund vélar. Lánsumsóknum ræktunar- og búnaðarsambanda vegna kaupa á vinnuvélum skulu fylgja upplýsingar um verð og tegund vélar og greinargerð um þörf á kaupunum. 3. Lánsumsóknir vegna framkvæmda á árinu 1973. Bændum er gefinn kostur á að sækja nú um lán, vegna fyrirhugaðra framkvæmda á árinu 1973. Þeím umsóknum skulu fylgja sömu gögn og vegna lánsumsókna 1972, að undanskildum teikníngum. Svör víð þessum lánsumsókn- um ættu að geta komist til bænda síðar á þessu ári. Reykjavík, 21. jan. 1972 BÚNAÐARBANKI ISLANDS, STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS. BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Suðurlandsbraut Vesturgata I og Ármúli Langholtsv. trá 110 Baldursgata Afgreiðslan. Sími 10100. Garðahreppur Barn eða fullorðin óshast til þess að bera út Morgunblaðið í ARNARNES. Upplýsingar í síma 42747. I.O.O.F. Rbl = 1211258Vá — E.l. □ EDDA 59721257 — 1. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fund i Félagsbíói Kefla- vtk þriðjudaginn 25. þessa mánaðar kl. 8.30. Fundar- efni: Skyggnilýsingar Hafsteíns Björrvssonar, erindi: Nicolai Bjarnason. Öllum heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Stjómin. Félagsstarf efdrí borgara í Tónabæ Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur og félagsvist að Hall- veigarstöðum þrrðjudaginn 25. janúar kl. 8.30. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Kí.U.K. A.D. Saumafundur í kvöid kl. 8.30. Frásöguþæltrr um mál, sem eru efst á baugi í kristninni í dag. Þrjár félagskonur segja r.okkur orð. Kaffiveitingar. AHar korrur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Árbæjarsóknar Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 2. febr. 1972 kl. 8.30 í Árbæjarskóla. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, kaffivertingar. Stjórnirt. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. Á morgun, miðvikudag, verður opið hús frá 1.30—5.30 e. h, Ðagskrá: Lesið, teflt, spilað, kaffivertingar, bókaútlán og gömlu dansarnir. Kvenfélag Asprestakalls Spiluð verður félagsvíst í Ás- heimirmu Hóisvegi 17 fimmtu- daginn 27. janúar kl. 8 30. Verðkaun veitt. — Stjórnin. Fíladeffía Reykjavík Saimkoma kl. 8.30. Wílly Hansen talar. Kvenfélag Langholtssóknar Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 1. febrúar kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf, skemmtiatriði. Fjöimennið. — Stjóirnin. Féiagskonur í Verkakvertna- féiaginu Framsókn Takið eftrr: Þriggja kvölda spila-keppni byrjar fimmtudag- inn 27. jartúar kl. 20 30 í AF þýðuhúsinu. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkirr gesti. v«rið fcurt kcíluð, lamigt fyrir «Jd- ar fcwiB, er ntér efst j huga þskklæti fyrir áratuga vináttu og tryggS henniaj- við mig og beimiti mitt. Það skarð sem bún akihii* eftir sig verður aJdrei fyllfc Sigir.mEtirii, börnum, fcreldr- un hinruttr látnu og öðrum vanda mönitum bið ég guðsblessunar. Jónina M. Pétursdóttir. Kom, huggari, mig hugga þú, kom hönd og bind um sárin, kom, dögg, og svaJa sálu nú, kom sól, og þerra táriin, kom, hjartans beilsulind, kom, heilög fyrirmynd, kom, Ijós, og lýstu mér, kom Jíf, er ævin þver, kom, eilífð, bak við árin. Vald. Briena. ÁRLA dags 17. jan. batst eú fregn að Maignea væri dáin, — horíin af sjónarsviði okkar. Fregnin barst eins og sáðustu ómair af titrandi tregablandkmi hljómkviðu, sem hljóðnar og deyr. — Slokknaður síðasti von- arneisti um að njóta samvisla og starfskrafta hennar framar eða yls og unaðar frá hemroar kasrieiksrika hjarta. Heffregnin kom þó ekki alveg að óvörum, því að Magnea var búin að liggja fárisjúk á sjúkxa- húsi um það bil 3 mánuði. Einn- ig þar lýsti af hennar stóru sál, hún bar örlög sín í hljóði og kom fram við sína nánustu eins og allt væri í lagi, talaði um ann- arra velferð og bað vinum sínum blessunair. Ég kynntist Magmeu fyrst árið 1965 þegar hún byrjaði starf sitt hjá Landsisíma íslands. Síðan höfum við verið saman svo til hvem dag og aldrei borið skugga á. Það er gæfa hverjum sem fær að njóta’ samstarfs við slíkain persónuleika sem Magneu. Húm átti þroskaða sál. Hún gat alltaf gefið góð ráð og veitt þeim heilræði, sem i vanda voru staddir. Hún bar birtu og yl með sér inn í stairf okkair, lagði alltaf gott til málanna og dró fram það bjarta og íagra. Ég held að lif Magneu hafi verið jákvæð kær- leiksganga. Það er gott að eiga samleið me.ð slíku fólki. Minning in lifir áfram. Slíkt fólk hverfur ekki þó áð lífstréð felli blöðin í bili. Magnea er fædd i Reykjavik 3. febrúar 1916. Ung giftist hún eftirlifandi eiginmanni sánum Sigurði Guðmundssyni símaverk stjóra og eiga þau 3 mannvæn- leg börn og tvö litil barnabörn. Ástvinirnir hafa misst mikið, en eru þó auðugir eftir, því minn- ingin geymist og fegrar líf þeirra fram á við um ókomin ár Og „anda sem unmiast fær aldregi eilífð aðskilið". Nokkru áður en Magnea skildí við þetta líf, birtist hún mér i draumi í skínandi hvítum skrúða, sem líkmarsystir Ég vil muna hana þannig, skínandi bjarta, fagra, þar sem hún sjálf leggur smyrsl á sorgarsár ást- vina sinna, með þeim fögvu minningum, sem hún skildi þeim eftir. Blessuð sé minning hennar. S. Helgason hf. STEINtÐJA [Inholtl 4 Slmar 26677 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.