Morgunblaðið - 08.02.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.1972, Blaðsíða 3
MORGr.N'BÍ.ADID, MIIDJUDAg'I'R 8. UKHIU'TAR 1Ö72 3 á mótí virðist svo sem vel hetfði mátt reyna 12. Bxf6 - Bxf6 og 13. Rxb5, eif t. d. 13. - Dx<15 þá 14. Rc3 - Ðxd4, 15. Dxd4 - Bxd4, 16. Bxc4 oig hvít- ua- hieldur siínu og vel það). 12. - a.6, 13. Be2 - Rbd7, 14. h4 - Rb6, 15. Bxf6 - Bxf6, 16. h5 - g5, 17. Hdl (Þessá leitour er helzti hægfara. Sennilega var betra að hróka sitrax. Bf þá 17.. - Bxd4, þá 18. Dg4 - Bf6, 19. Re4 og hvítur hefur sóiknarfæri). 17. - Dd7, 18. Dg3 - Rxd5, 19. Re4 - Df5, 2«. Bf3 - Had8, 21. 0-0 - Rf4, 22. I>3 - cxb3, 23. axb3 - Dxe4! (Með þessuim einfalda en iag- lega leiik þvingar Túlkmakov fram unnið endataifi. Hér eftir hlýtur vinningurinn aðeins að vera timaspur.smál). 24. Bxe4 - Re2t, 25. Kh2 - Rxg3, 26. Kxg3 - Bxd4, 27. Bb7 - Hd6, 28. Kg4 (Auðvitað ekiki Bxa6 vegna Be5t). 28. - a5, 29. Kxg5, 30. bxa4 - bxa4, 31. Be4 - a3, 32. Bbl - Hb8 og Iivitur gafst upp. í skák sinni gegn Firiðriiki tökist Braga Kristjánssyni að byggja upp trausta stöðu og halda frumkvæðdnu lengi vel. 1 tímahra'kimu teyigði Bragi sig hins vegar of langt og var þá eiklki að sökum að spyrja. Hvítt: Bragi Kristjánsson. Svart: Friðrik Ólafsson. Sikileyjarvöm. 1. e4 - c5, 2. Rf3 - Rc6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - e6, 5. Re3 - Dc7, 6. g3 (Hér er oft leiikáð 6. Be2 eða Be3. Afbrigði það, sem Bragi velur er mjö,g traust og vel til þess faillið að beita því gegn sterlkum mönn- um). 6. - a6, 7. Bg2 - Rf6, 8. 0-0 - d6, 9. Hel - Bd7, 10. Rxc6 - bxc6, 11. Ra4 - Hb8, 12. c4 - c5, 13. Rc3 - Bc7, 14. b3 - Bc6, 15. Bb2 - 0-0, 16. De2 - Hfe8 (Hvítur hótaði Rd5). 17. f4 - Rd7, 18. e5 - Bxg2, 19. exd6 - Bxd6, 20. Dxg2 - Bf8, 21. Hadl - Hbd8, 22. Re4 - h6, 23. Hd2 - Rb8, 24. Hedl - Rc6, 25. Df2 - Hxd2, 26. Hxd2 - Hd8, 27. Hxd8 - Dxd8, 28. Rxc5?? (Hér teygir Braigi sig of langt, — peðið er baneitrað. Eftír 28. Dd2 var enigin hætta á ferðum og vegna hinnar veiku peðastöðu sinnar á drottningarvæng verður svartur raunar að tefla mjög gætilega). 28. - Ddlt, 29. Kg2 - Rb4! (Einn af þessum bráðdrepandi leikjum, sem láta svo litið yfir sér, hvitur er nú algjör- leiga varnarlaus). 30. a3 (ef Framhald á bls. 20. Þegar mótið hafði formlega verið sett hófst sjálift mótið með því, að Gísld Hai'ldiórsson, fonsetí borgarstjómar .ék fyrsta lei'kinn í ská'k þeirra Keene og Stein. Stein beitti Grúnfelds-vöæn og kom upp afbrigði, sem mjöig er i tízku um þessar mundir. Keene banð snemma upp á peð, sem stórmieistarinn þáði, og fékk fyrir það nokkiurt forskot í iiðskipun. Á réttu augna- bliki skilaði Stein peðinu aft- ur og skákin leystíst upp í jaifntefli eftir aðeins 16 'ledki. Á næsta borði áttust við aðrir tveir títilhafar, Hort og Georghiu. Hort beitti Caro- kann vöm, sem hann hafur mikið dálæti á. Hér varð sama sagan: teflt var tizku- afbrigði og eftir 23 leiki var siká'kin steindautt jafntefli. Höfðu þó óraunsœir bjart- sýnismenn vonazt eftir harðri baráttu tveggja jafnvdgra. Enn eitt meinleysisjafntefl- ið varð i skák Freysteins og Jóns Torfasonar. Jón haifðd hvdtt og tefidd mjög varlega MikiII fjöldi áliorfenda fylgdist með umferðinni á sunnndag. Á meðaJ áhorfcnda var skák- snillingurinn Bobby Fischer, sem scst standandi til vinstri á myndinni rétt við súiuna. Reykjavíkurskákmótið: engin kioma oig menn geta svo skoð- að nánar í ró og næði. Ber þá einnig að hafa í huiga, að eng- inn er óskeiikuli og að listin að gera sikáks/kýringar er í þvi fóJgim að segja mótuiieiga iitið af vitleysu í einu. Fyrst skulum við þó Mta á skák Jóns Kristinssonar og Túkmakovs. Hvitt: JÓN KRISTINSSON. Svart.: W. TÚKMAKOV. Grunfelds-vörn. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - d5, 4. Bf4 - Bg7, 5. Rf3 - »-0, 6. Hcl - dxc4, 7. c3 - Bc6, 8. Rg5 - Bd5, 9. e4 - h6, 10. exd5 - hxg5, 11. Bxg5 - b5!, (Hér er oftast ieikið 11. - Rxd5, en eftir Bxc4 hefur hvitur mjög góða stöðu veigna hins sterka bistoupapars. Textaleikurinn mun vera nýj- ung Túkmakovs og á vafa- laust eftir að valda skákfræð- ingum heilabrotuim í framtíð- inni). 12. Df3 (Hvítur á úr vöndu að ráða. 12. Rxb5 'kom auðvitað ekki til greina vegna Dxd5 og vinnur mann. Aftur Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðlierra, fiyt-ur setningarræðu við npphaf mótsins. Við npphaf Rcykjavikurmótsins — Gísli Halldórsson, forseti borgarstjórnar, leikur fyrsta leikinn fyrir enska skákmann- inn Keene, scm tcfldi við sovézka stórmeistarann Stcin. Mikil barátta - óvænt úrslit ÞAÐ heifur orðiö að sam- komulagi, að undirritaður skrifi um Reykjavíkiurmótdð 1972 hér í blaðið. Mun ég reyna að iýsa gangi hverrar umferðar oig birta þær skákir, sem mesta athygli vekja hverju sinni, ekki veigna nafna þeirra, san eiigast við heldur vegna þedrrar baráttu, er í þeim felst. Mun ég því frernur birta skemmtiieiga barátluskák tveggja títil- iausra keppenda, jafnvel þótt hún sé stórgölluð, en iitlaust jafntefli tveggja stórmeistam þótt sú Skák 'kunni e. t. v. að vera gallalítil. Hins vegar hilýtur það að láiggja í augum uppi, að ekki eru tök á að birta nema fáar sikákir úv hverri umferð og bið þvi 'keppendur og aðra forláts á því að valið hiýtur að fara eftir mínum eig'in smekk, enda verður vonandi alltaf erfitt að velja og hafna. Þeim, sem vilja fá al.lar sikákimar, Skal hins vegar bent á móts- blaðið, sem selt verður á keppnisstað. gegn Robatch-vöm Firey- steins. Huigsaði Jón aiuðsjáan- lega fyrst og freimst um að gefa ekiki færi á sér. Það tók.st og um jafntefli var sam ið eftir 19 leiiki. Heifði þó senni lega 'hvorugur keppenda beð- ið tjón á sálu sinni, þótt hann hefði leitað eftir færum af ör- lít'ið meiri ákveðni. Þá er komið að þeim skák- um, þar sem barizt var til siigurs. Tii þess að gera Jamgt mál stutt er bezt að líta á siká'kárnar sjálfar, enda er sjón jafnan sögu riikard. Það skal þó tekið skýrt fram, að i athu'gasemdum þeim, sem ég kann að gera við einstak- ar skákir i þáttum þessum, er það ekki ætlunin að kveða upp neina Salómonsdóma, eða að fóðra s'kákimei.stara á tæm- andi skýringum, heldur að- eins að benda á ýmsa möigu- leiika, sem upp tounna að. 8TAKSTEIIVIAR Þögn Svövu Það var bæði gagnlegt og fróð- legt að hlýða á samtal þcirra Kristins E. Andrcssonar og Svövu Jakobsdóttur í sjónvarp- inti í fyrrakvöld. Kristinn E. And rcsson kemur til dyranna eins og hann cr klæddnr. Hann er komm- únisti og óhræddur við að játa þá trú opinberlega. Hann mun aldrci, að eigin sögn, snúa bak- inu við Sovétrikjumim og hon- um hefur tekizt að standa af scr það andlega áfall, sem ræða Krúsjeffs á þingi sovézka komm- únistaflokksins 1956, var mörg-' um skoðanabræðrum hans. Við slíka menn er hægt að tala. Krist- inn E. Andrésson viðurkennir hreinskilnislcga sinn kommún- isma, en það er meira en hægt er að segja um flesta skoðana- bræður hans hérlendis nú orð- ið. Þcir hafa reynt að telja fólki trú um, að þeir séu allt annað en þeir raunverulega eru — og með bærilegum árangri. Á þess- um árum hafa margir gengið til liðs við kommúnista, sem ekki eiga heima í þeirra hópi. Sumir hafa hrökklazt þaðan aftur, Héð- inn Valdimarsson eftir 12 mán- uði, Hannibal Valdimarsson 12 árum eftir að hann gekk til sam- starfs við kommúnista. Ekki verður enn séð, hvernig fer fyr- ir Svövu Jakobsdóttur. En hitt kom glögglega i ljós í sjónvarps- þættinum, að hún er fljót að iaga sig að aðstæðum á hinu nýja heimili. Það sem mesta athygli vakti í samtuli þeirra Kristins og Svövu v'oru nefnilega þær spurningar, sem Svava Jakobs- dóttir sá ekki ástæðu til að spyrja Kristin E. Andrésson, menningarleiðtoga og bók- menntapáfa kommúnista á ís- landi í þrjá áratugi. Rithöfund- urinn Svava Jakobsdóttir taldi bersýnilega ekki við hæfi að spyrja Kristin E. Andrésson svo sjálfsagðrar spurningar, sem þeirrar, hver afstaða hans væri til þeirrar venju sovézkra stjórn valda að senda rithöfnnda þar i landi ýmist í þrælkunarbúðir eða á geðveikrahæli. Halldór svarar Lúðvík Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, liefur nú mannað sig upp í að svara iimmæium I.úðviks Jósepssonar, sjávarút- vegsráðherra um samningamál BSRB. Eins og frægt er orðið þóttist I.úðvik ekkert kannast við það á fundi opinberra starfs- manna í síðustu viku, að ríkis- stjórnin hefði neitað BSRB um viðræður um nýja kjarasamn- inga. Samt sem áður hafði Ól- afur Jóhannesson, forsætisráð- herra, skömmu áður viðurkennt í þingræðu, að ríkisstjórnin hefði neitað BSRB um slíkar viðræð- ur og gert grein fyrir röknm rikisstjórnarinnar fyrir þeirri neitun. Sl. langardag birti Tím inn greinargerð frá fjárniálaráð- herra um samningamál BSRB. f lok hennar sagði svo: „TUboð þetta, ályktanir, svo og allar að- gerðir af hálfu ríkisins í yfir- standandi kjaradeilu styðjast við ákvarðanir ríkisstjórnarinnar, sem heildar." Með þessum orð- um hefur fjármálaráðherra lýst Lúðvík Jósepsson ósanninda- mann á BSRB-fundinum. Og hæst virtur sjávarútvegsráðherra á ekki annarra kosta völ en að gera grein fyrir máli sínn. Hitt er svo annað mál, að þeim, sem þekk,ja vinnubrögð I.úðvíks Jós epssonar, kenuir mál þetta ekki á óvart. Hann hefur lengi ver- ið þekktari fyrir margt annað, hvort heldur er I eigin flokkí eða í samstarfi við aðra, enl drengilegar starfsaðferðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.