Morgunblaðið - 08.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.02.1972, Blaðsíða 24
1 U,‘,,U.Í.ÍU^--L MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1972 YALE YALE lyftarinn eykur afköst og hagræðingu. Leitið upplýsinga og vér munum aðstoða yður við val á því tæki, sem hentar yður aðstæðum. G. Þorsteinsson & Johnson hi. Grjótagötu 7 — Sími 24250 Bezt aö auglýsa í Horgunblaöinu „Vegna árása á ökukennara44 LEIÐRÉTTING við grein Guð-1 janúar sl. undir fyrirsögninni jóns Hanssonar í Mbl. þann 30.1 „Vegna árása á ökukennara". Hrúturinn, 21. marz — 19. aprO. I»ú |>arft að einbeita ]»ér að viðskiptum, ]>rátt fyrir léttfið dngsins á allar hliðar. Gott ta kifæri til að hagnast. Nautið, 20. april — 20. inaí. Flestir fá svo góöar hngrmyndir í dag. Fréttir og fólk, lanRt að komið vekja athygli. Tvíbtirarnir, 21. maí — 20. júní. Aform ]»ín eru of þriing f sniðum til að geta komið þér í liaff miðað við j»au tækifæri, sem ]»ér bjóðast. I»n verðor að gerast stór tækari. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Raunveruieikinn er heppilegri ]>essa stundina eins og endianær og jafn aðcrenffilegur til tilbreytingar. IJónið, 23. júlí — 22. ágúst. í»ó verður að ]>ola samkeppni. Reyndu að tala hug þinn varðandi það sem þó æskir og krefst. Mærin, 23. áffúst — 22. septembor. T»ú skalt einbeita þér að því óvenjulegra í (l:ig, ef þess er nokkur kostur. Vrogin, 23. septembor — 22. október. I»ó mátt bóast vlð smátöfum. AIIs konar haRræðfngar eru á döfinni. Soorðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Fjármálin eru alls ráðandi i dag. I»ú hefur betra tæ.kifæri til að kljást við l»au en vant er. Bostmaöiirinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú verður að tala lireint út varðandi fjölsk.vlduvandamál. Stringf ilin 22. desembei — 19. jar.úar Reyndii :iA slíipta tima þíiium jafat á milli viniiu oir heimilis. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Pú verður að breyta vinnutilhögun þinni. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz. I»ú skapar þér fljótlega aðstöðu er þú kannar þá starfskrafta, sem þér standa til boða. %KARNABÆR TÍZKUVEnZLUN UJVGA FÓLKSINS OPIÐ ALLA VIKUNA TIL KL. 6 NÝJAR VÖRUR í DAG OG Á MORGUN ÚTSÖLUMARKAÐURINN LAUGAVEGI 66 II. HÆÐ BÝÐUR TÆKIFÆRISKAUP! □ Föt með vesti kr. 3.500,00 □ Föt án vestis — 2.990,00 □ Jakkar 1.000,00 — 1.900,00 □ Gallabuxur — 690,00 □ Terylene-buxur — 990,00 n Dömupeysur — 590,00 □ Herrapeysur — 590,00 □ Pils — 500,00 □ Blússur — 590,00 □ Skyrtur — 490,00 □ Bolir — 250.00 KJOLAR 70% afsláttur FRAKKAR 70% afsláttur KÁPUR 70% afsláttur 1 upptoaifí mefndirar greinar segdr G. Hansson að ráðizt haíi verið á ökulkennara á undan- fömum mánuðum og koma þau orð heim við yfirskriift greinar harns. Guðjón nefnir svo eitt abriði frá útvarpsþættinum Stanz, þar sem ' ökukennarar hafí verið nefndir sportmenn. Svo mörg voru þau orð. Aðrar árásir á ökukennara nefnir G.H. ekki þrátt fyrir kröftuga fyrirsögn, en vikur að þvi að ekikert hafi heyrzt frá stjóm Ökukenn- arafélags fslands vegna, að manni skilst, meintra árása á starf ökukennara og hafí G.H. því talið sér rét-t og skyit að hreyfa þessu máli. f þessu sambandi er rétt að nefna, að í Mbl. og einniig í öör- um dagblöðum í Reykjavik var nú fyrir skömmu birt grein frá stjóm Ökuikennaraféiags ísiands þar sem meðal annars er viikið að því að ökuikeinhsla hafí stund urn orðið fyrir óraunhæfu að- kasti einstakl'inga, sem oft virð- ast ekki þekkja nógu vel þau mál, sem þeir eru að deiia á. í sömu grein er iíka bent á að ökukennarar víkja sér ekki und- an réttmætum ábendingum, er fram koma, en á himn bóginn stuðli hleypidó'mar og óraunsæi ekki að aukinni umferðarmenn- ingu. Þá grein, sem hér er vitnað í og birtist í dagblöðunum sem áður segir virðist G.H. einhverra hluta vegna ekki hafa lesið, eftir skrifum han-s að dæma. Um siðari hlutann af erein G H. tel ég ekki ástæðu til að fnra möreum orðium. Þar e- vi'k- !ð að mörrnim snmn air'ð.n.m og komvi fram i er»m hp'irri. er ctiúvri r»Viil/onri'i o rrg f f-ó 55Ór. rSrvnmr Ptn’ opi i i ’ nnf olr'i'iri (T ^ ----.a_..vv,„ *u*< n it s ntrið- • • uor-Anwd! ‘SVO v»o liyvo öhi'l'Ovinclll Allar slíkar yfirlýsingar G.H. eru að sjálfsögðu alveg óvið- komandi stjórn Ökukennarafé- lags íslands. Að lokum vi'l ég aðeins und- nftrika það álit mitt, að gagn- rýni, sem sett er fram á heiðar- iegan hátt og með rökum, á rétt á sér en vindhöggin dæma sig sjálf. Friðl>ert Páll Njálsson. Ueizlumatur Smúrt bruuð og Snittur SÍLD © FÍSKUIl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.