Morgunblaðið - 08.02.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1972, Blaðsíða 4
1 4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1972 ® 22-0-22* I RAUÐARÁRSTfG 3lJ vfflifm BILALEIGÁ HVEUFISGÖTU 103 VW SendiferÖsbiíreið-VW 5 manna -VW sveínvagji VW 9 manna - Landrover 7manna BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 iiláleigan AKBBAUT car rental service r8-23-áT sendum Ódýrari en aárir! SHODP IEIGJUI AUÐBREKKU 44 - 46. SIMI 42600. Hópferðir Tit leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan ingimarsson sími 32716. HLUSTAVERND STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö*u 16, ReyKjavík. Símar 13280 og 14680 § Lokunartími verzlana Hulda Valdimarsdótti.r, skrifar: „31. janúar 1972. Kæri Velvakandi! Þar sem lokunartími sölu- búða er eitt a£ málum málanna nú, langar mig til að ieggja orð í belg. Hver3 vegna miðum við alta verzlun (og vikulaun) við helgi? Er ekki hægt að kaupa vikuakammtinn í miðri viku nú á dögum tækninnair, og eiga svo frí hvað kaup snertir á laugar- dagsmorgnum, jafnt verzlunar fólk æm aðrir þegnar þjóðfé- lagsins? Nogur er hraðinn samt. En það segir sig líka sjálft, að hinn ört stækkandi hópur neybenda, sem getur ekki verzl- að á hinum hefðbundna tíma á millí kl. níu á morgnana og sex á kvöldin, verður að fá sinn tíma til kaupa á matvælum og öðrum nauðsynjum. Væri ekki hægt að hafa opið til kl. 9 á t.d. miðvi'kudögum, fimmtudög um eða föstudögum, eða jafn- vet skipta þessum þnemur laiug- ardagstímum á miðvikudaga og föstudatga til kl. 714 (hálfátta)? Á þennan hátt ættu aliir að geta keypt sinn vikuskammt og jafinvel þó maður komist ekki í búð nema einu sinni eða tvisvar í viku. Hulda Valdimarsdóltir, Víðimel 23, R.“ 4 SAFE COMPANY LTD. ENSKIR PENINGASKÁPAR þjófheldir — eldtraustir heimsþekkt — viðurkennd framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152 AUHin MÓnurra nvTT símnnúmER bein línn í farskrárdeild fyrir farpantdnir og upplýsingar um fargjöld 95100 almennar upplvsingdrog samband í aðrar deildir félagsins verður afram ísima 20200 L0FTLEIDIR 0 AUtaf sama fólkið Stúlka, K.I., akrifar. „Ég va<r að horfa á sjónvarps þáttinn um Nato og herinn í sjónvarpimu. Þá vakti athygU mína nokkuð, siem ég að vísu hefi verið að veita athygli að utidanfömu, eða síðan sjónvarp ið tók að sýna okkur myndir frá samkomum og umræðum um visaa málaflokka, eins og þennan þátt. f útvarpi og blöðum heyrum við stundum, að „stór hópur“ hafi komið saman og mótmælt dvöl varnairliða okkar og ýmsu í þeim dúr. En þegar maður svo sér brugðið upp mynd af samkomunni, þá sést, að þetta er allt sama fólkið. Stundum er það í gervi háskólastúdenta, stundum í gervi Æskulýðsfylk- ingarinnar, stundum framhalda skólanemenda og stundum kall að almenningur. Tiil dæmis var gaman að sjá, hve sumir „há- skólastúdentarnir“ á 1. desem- ber-samkomunni voru gamlir og komu kunnugliega fyrir sjónir úr öðrum hópum. Þetta sama fólk hafði sig mest í frammi í téðum sjónvarpa- þætti. Það var t.d. Róska, Sig- urðuir A., Birna, Stefán Karls- son og svoleiðis fólk og þessar fáu manneskjur, sem hafa með hávaða verið að segja okkur þessa sömu skoðun sina við öll möguleg tækifæri. Það virðist ekki vera svo mörgum til að dreifa, úr því að ollfaf þarf að heyna sömu skoðanir öfárna manna. Þær eiga aiuðvitað rétt á sér, en óneitanliega væri fróð legra að heyra skoðanir fleiri á þessum málum. En áður en ég fór að sjá með eigin augum þess ar saimkomur á sjónvarpsskerm inum, hafði ég ekki áttað mig á þvi hve fátnenmur hópurinn er, sem bregður sér í giervi stúd- enta, námsfólks, „þjóðarinnair“ o.s.frv. 0 Skipt verði um viS- mælendur AnimairB er það almennt nökkuð fróðlegt að hlusta á umræðuþætti i útvarpi og sjónvarpi í nokkur ár. Það virð iist vera neglan að skipta um stjórniendur, en að þeir nýju stjórnendur leiti svo ávallt eftir skoðunum sömu góðu gömliu kunningjanna okkar. En skoðanir þeirra á öllum málum ættum við fyrir löngu að vera farin að þekkja. Nú vildi ég gjarnan stiniga upp á því, að skipti verði um viðmæl- endur um leið og stjónendur, eða jafnvel, að meira yrði lagt upp úr því að fá nýja viðmæl- endur um leið og stjómendur, nýja spyrjendur. Ég veit, að sömu menninir eru ávallt fúsir og það er nóg, að þeir segi einu sinni skoðun sína á hverju máii í útvairpi og einu sinni í sjón- varpi. — K. I.“ íbúð óskast Ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna utan heimilis, óska eftir að taka litla íbúð á leigu sem fyrst. Erum fús til að lagfæra íbúð- ina, ef með þarf. Upplýsingar í síma 13401 eftir klukkan 5. Þeim f jölgar stöðugt scm fá sér áklæði og mottur í bílinn. jkr Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynztur. Stuttur afgreiðslutími, nmKflBúmn FRAKKASTIG 7 SIMI 22677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.