Morgunblaðið - 08.02.1972, Blaðsíða 10
r.
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1972
I
Skattframtöl í
stór um bunkum
Tala gjaldenda 97,5 þúsund
MIKIL vinna er framundan
næstu vikur hjá starfsmönnum
skattstofanna og þá einkum
Skattstofu Reykjavíkur. Vinna
þessi felst í því að raða upp r.katt-
framtölum gjaldendanna í núm-
eraröð eftir nafnnúmerum, en
síðan hefst endurskoðim þeirra,
sem er mikið verk. Einhverjum
Muta gjaldenda hefur verið
veittur skilafrestur, en ástæður
fyrir slíkum fresti eru sam-
kvæmt upplýsingum skattstof-
unnar oftast veikindi eða fjar-
vistir að heiman.
Eklki tókst Mbl. að fg upplýs-
irtjgar í tölum um heimtur, enda
ekki búið að opna allar aend-
ingamar og fjallháir bunkar
framtala höfðu borizt. Heldur
okiki var unnt að fá tölur um
fjölda þeirra, sem frest höfðu
fengið. Gjaldendur í Reykjavík
eru nú 41.780, en á öllu landinu
97.573.
í Reykjaneskjördæmi eru 16.405
gjaldendur, 6.005 í Vesturlands-
kjördæmli, 4.603 í Vestfjarðakjör-
dæmi, 4.769 í Norðuriajndskjör-
dæmi vestra og 10.295 í hinu
eystra. 1 Austfjarðakjördæmi
5.278, i Vestmannaeyjum 2.317 og
í Suðurlandskjördæmi 6.121
gjaldanidi.
Mbl. leitaði upplýsinga um
heimtur í næststærsta kjördæmi
landsins, Reykjaneskjördæmi.
Starfsmenn skattstofunnar voru
þá suður með sjó að safna slkatt-
framtölum frá umboðsmönnum
skattstofunnar og voru því tölur
um heimtur ekki ljósar.
Þess má geta, að er menn
ætluðu að skila skattframtölum
sínum í Reykjavík, var töluverð-
ur hópur gjaidenda, sem mundi
ekki eftir því að skattstofan hafði
flutzt frá því í fyrra og rak þá
í rogastanz, er í anddyri Alþýðu-
hússins stóð: Þetta er ekki póst-
kassd skattstofunniar. Eins og
kunnugt er fluttisrt skattstofan
í Tollstöðvarbygginguna síðla
sumars.
Bæn fyrir írum
Þessar myndir eru af tveim loðnubátum, sem komu inn til Reykjavíkur á laugardaginn með
400 Iestir hvor. Efri myndin er af Helgu Guðmundsdóttur BA (Ijósm. Herm. Stef.) en neðri
myndin af Jóni Kjartanssyni SU. Ljósm. Ól. K. M.)
Mikil loðna
- LOÐNU AFLINN
MSKUP ísiands, herra Sigur-
björn Einarsson, mælist til þess
við presta og söfnuði, að næsta
sunnudag verði sérstaklega beð-
ið fyrir írsku þjóðinni í öllum
kirkjum landsins. Kenuir þetta
fram í orðsendingu biskups, sem
Mbh hefur borizt og er hún svo-
Mjóðandi:
„Daglegar fréttir hafa um
langt skeið minnt á írland. Þau
ótiíðindi, sem þaðan berast af ill-
Ikynja átökum, hljóta að vekja
sarsauka hjá öllum, ekki sízt hjá
oss Islendingum, sem frá fornu
fári höfum talið til náinnar
frændsemi við hina írsku þjóð.
Ég ætla að leyfa mér að mæl-
a3t til þess við presta og söfnuði,
að næsta sunniudag verði sérstak
iega beðið fyrir írsku þjóðinni í
öilum kirkjum landsins. Ég óska
þess, að íslenzka kirkjan og þjóð-
in lýsi með því samúð sinni með
þeim, sem líða þar í landi, hvar
í flökki sem þeir standa. Ég óska
þess, að beðið verði samhuga um
það, að eldar ófriðarins verði
síökktir með réttlátum og vitur-
iegum ráðstöfunum og að hin
írska harmsaga megi fá þær
lyktir, sem búi þjóðinni allri far-
sæla framtíð í landi sínu.
Frá Irlandi komu þeir menn,
sem fyrstir fluttu kristna bæn á
íslenzkri grund. Þeir hafa beðið
Guð að blessa Island og það líf,
sem landið elur. Biðjum saman
Guð að ieysa Irsku þjóðina frá
þeim hörmungum, sem á henni
dynja, og leiða hana til betri
tíma.
Biskup Islands,
Sigurbjörn Einarsson.“
Sandgerði, 7. febrúar.
MIKILLI loðnu hefur verið land-
,að hér undanfarna daga. Þann
4. febrúar var landað hér 585
lestum. 5. febr. var landað tæp-
lega 1060 lestum og 6. febr. var
landað rúmlega 1000 lestum.
Þessa þrjá daga var því landað
rösklega 2645 lestum af loðnu
og ennþá er verið að landa. Jón
Garðar hefur komið hér tvívegis
síðasta sólarhringinn með um 500
lestir alls, og bátarnir Dagfari,
Sólbakur til
Akureyrar
Akureyri, 7. febrúar.
SÓLBAKUR, skuttogarinn, sem
Útgerðarfélag Akureyringa hefur
keypt frá Frakklandi, er væntan
legur til Akureyrar klukkan niu
í fyrramálið, þriðjudagsmorgun.
Togarinn er tæpar 500 lestir að
stærð, og fer hann á veiðar á
næstunni. — Sverrir.
Náttfari og Ljósfari landa hér
tvisvar á dag hver bátur. Nátt-
fari kom í dag með 260—70 lest-
ir. Eins og af þessu má sjá er
hér allt að fyllast af loðniu og
ekkert lát virðist ætla að verða
á þessu.
— Páll.
Nýr verzlunar-
stjóri K.Þ.
í Reykjahlíð
Björk, 7. febrúar.
NÚ um síðustu mánaðamót urðu
verzlunarstjóraskipti við útibú
Kaupfélags Þingeyiniga i Reykja
hliíð. Jón Illugason, sem verið
hefur verzlunarstjóri mörg und-
anfarin ár, lét nú af þessu starfi,
en við tók Hafliði Jósteinsson frá
Húsavík. Á sl. ári nam vörusalan
í útibúinu tæpum 18 milljónum.
— Kristján.
Framhald af bls. 28
veiðzt i loðnunætur, eins og nú
eru almennt notaðar við þessar
veiðar. í gær fór Kap II aftur
út með vörpuna og fékk þá í
fyrsta kasti um 70 lestir og gef-
ur þessi afli góðar vonir um notk
un þessa veiðarfæris.
Fiski félag Islandis hefur tekið
saman skýrslu um loðnuaflann
það sem af er vertiðinni.
Fyrstu loðnunni á yfirstand-
andi vertíð var landað hinn 21.
janúar sl. en 1971 kom fyrsta
loðiraam á lamd hinn 18. febrúar.
Samkvæmt skýrslu Fiskifélags
íslands höfðu 48 skip fengið ein
hvern afla sl. sunnudagskvöld,
og þá nam heildaraflinn 59.174
lestum. Hér á eftir fer skrá yfir
löndunarhafnir svo og þá báta
er fenigið hiaifa 1500 lestir eða
rneira.
Löndunarhafnir: lestir
Seyðisfjörður 640
Neskaupstaður 1.016
Eskifjörður 346
Fáskrúðsfjörður 1.021
Stöðvarfjörður 1.184
Hornafjörður 3.458
V estmannaeyj ar 26.824
Þorlákshöfn 1.329
Grindavik 2.334
Sandgerði 2.647
Keflavík 4.216
Hafnarfjörður 3.301
Reykj-avík 6.781
Akranea 4,077
átaskrá: lestir
Gísli Árni RE 3.011
Grindvíkiragur GK 2.607
Hilmir SU 2.394
Súlan EA 2.339
Fífiil GK 2.335
Óskar Halldórss. RE 2.135
Óskar Magnússon AK 2.U84
Eldborg GK 1.987
Örfirisey RE 1.981
Jón Garðar GK 1.933
Loftur Baldvirass. EA 1.923
Ásgeir RE 1.872
ísleifur VE 63 1.810
Ásberg RE 1.801
Náttfari ÞH 1.665
Þorsteinn RE 1.507
— Skurdlæknar
Framhald af bls. 28
til að hitta skurðlæknana að
máli, lágu 14 sjúklingar þar á
þeirra vegum, vegna upp-
3kurðar eða til undirbúnings
fyrir uppskurð, og hafði sú
taila farið vaxandi síðan þeir
komu til landsins. Áður hafa
60—70 sjúklingar af þessu
tagi verið sendir út á hverju
ári, flestir til Danmerkur, en
einraig til Svíþjóðar, Bretlands
og Bandaríkjanma. En nú þeg
ar ætti að vera hægt að taka
stóran hluta af þessum höfuð
uppskurðum hér og síðar með
bættum tækjakosti nær alla,
sögðu læknarnir. Þarf ekki að
orðlengja hvílikur munur það
er fyrir sjúklingana og að-
stamdendur þeirra að þurfa
ekki að fara svo langan veg
til útlanda og eins sparast mik
ili kostnaður, sem því er sam
fara.
Þeir Bjarni og Kristinn
hafa starfað að heila- og
/ taugaskurðlækningum í 6 ár
J í Biandaríkjunum, Bjami
Hannesson hefur verið í Dart
mont Medical School í Hann
over síðustu 4 árin og Krist-
inn í Rochester í Minnesota.
Lögðu þeir áherzlu á að nauð
synlegt væri að þeir störfuðu
tveir ScLman hér. Þeir eru ann
an hvern sólarhring á bak-'
vakt, sem kallað er, vegna
slysa. Ekki vildu þeir þó kalla
það of mikið álag, sögðust
ekki óvanir því frá Bandaæíkj
unum, þar sem þeir hefðu
stundum verið alia daga á
bakvaikt.
— Hér virðast næg verkefni
og það er ágætt, sögðu þeir,
þó auðvitað væri æskilegt að
enginn læknir hefði neitt að
gera, ef út í það er farið.
SAMVINNA VIÐ TAUGA-
DEILD LANDSPÍTALANS
Sjúklingarnir koma yfir-
leitt frá Slysavarðstofunmi til
uppskurðar hjá þeim Bjama
og Kristni og einnig af tauga-
deild Landspítalanis. En tekizt
hefur alveg sérlega góð sara
vinna við læknana þar, þá
Kjartam R. Guðmundsson og
Gunnar Guðmundsson, að
sögn heilaskurðlæknanna á
Borgarspítalanum. — Hafa
taugalæknarnir á Landspítal-
anum séð um greiningu á sjúk
dómuraum og síðan sent sjúkl
ingama til uppskurðar á Borg
arspítalann, þaðan sem þeir
svo útskrifast nema þeir sem
þurfa geislameðferð á eftir,
en hún er á Landspítalanum.
Mbl. hafði einnig samband
við Gunnar Guðmuindsson á
Landspítalanum, sem tók und
ir að þarna væri um mjög
góða og æskilega samvinnu
að ræða og væri það í raum
inni hluti af víðtækari sam-
vinnu, sem voraandi yrði kom
ið á. Það væri þýðingarmikið
og ódýrara, og þá ekki sízt
þar sem um heila- og æðasjúk
dóma er að ræða, því sá hóp-
ur er svo stór, sem þarf þjón
ustu í vefrænum taugasjúk-
dómum.
Auk þess, sem nýkomnu
heilaskurðlæknarnir geta nú
tekið hér þá sjúklinga, sem áð
ur voru sendir utan til heila-
uppskurðar, þá taka þeir til
meðferðar fleiri skyldar að-
gerðir. Ýmsar verkjastiilandi
aðgerðir, þegar eitthvað þrýst
ir á mænu eða heila, falla t.d.
undir þessa grein.
HEILABLÆÐINGAR
ALGENGARI
Við spurðum læknana,
hvort tíðni heilaskemmda eða
sjúkdóma á heila væri ’nér
svipuð eða meiri en annars
staðar, miðað við fólksfjölda,
Þeir töldu að álíka mikið
væri um heilaæxli hér og ann
ars staðar. En heilablæðingar
væru ef til vill algengari hér
vegna meðfæddra gaila. Til
dæmis hefði 1/3 allra æða-
æxla, sem skorin hefðu verið
upp í Danmörku, verið frá ís-
landi.
Og ekki kváðu læknarnir
höfuðuppskurði alveg nýtt
fyrirbrigði hér. Guðmundur
Hannesson hefði gert aðgerðir
vegna heilaæxla um aldamót
in. Eina slíka aðgerð fram-
kvæmdi hann árið 1903 vegna
sulls i heila og tvo aðra
heilaskurði áður. Og á undan
”1
förnum árum hefði verið skor /
ið upp vegraa höfuðslysa á 7
Laindakoti og einstaka tilfelli I
á Borgarspítalanum, því að í
slys yrði að taka strax. (
Að lokum voru nýkomnu 7
heilaskurðlæknarnir spurðir
um aðstöðuna til slíkra upp-
skurða á Borgarspítalanum.
Þeir sögðu að dálítið vantaði
enn af sérstökum tækjum til
heilauppskurða, en þau væru
væntaraleg. Og aðstæður á spít
alaraum væru góðar. Þar
væru öll algeng skurðlækn-
ingatæki og fyrir hendi smá
sjá til skurðaðgerða, en þesisir
skurðir eru oft gerðir með
smásjá. Annað væri á staðn
um, svo sem gjörgæzludeild
og stuðningsdeildic, til efti-r-
meðferðar, eins og sjúkra-
þjálfun og talkennsla. Og
starfsfólk á skurðstofu væri
mjög gott.
Læknarnir Bjarni Hannes-
son og Kristinn Guðmunds-
son virtust hinir ánægðustu
og kváðust vonast til að vera
komnir alkomnir heim til
starfa á íslandi.