Morgunblaðið - 25.02.1972, Qupperneq 13
MŒGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRUAR 1972
13
SH þrjátíu
E.yjólfur ísfehl KyjólfHson
og Eiuar Sigurðsson.
í DAG eru 30 ár lióin frá stofnun Sölumiðstöðvar Hraðfrystihús-
anna. í byrjun voru aðeins 14 frystihús aðilar að þessum sölusam-
tökum, en þeim hefur siðan vaxið mjög fiskur um hrygg og eru
nú 67 frystihús aðilar að þeim, en alls eru nú um 100 frystihús
á landinu. Sölumiðstöðin hefur á þessum árum gegnt mikilvægu
hlutverki í þjóðarbúinu, hvað varðar markaðsöflim, atvinnuupp-
byggingu og öflun gjaldeyristekna.
f tilefni þessara timamóta ræddi Morgunblaðið við þá F.inar
Sigurðsson, útgerðarmann, sem nú gegnir stöðu stjórnarformanns
S.H. í fjarveru Gunnars Guðjónssonar, og Eyjólf fsfeld Eyjólfsson,
forstjóra fyrirstækisins.
jSs^ Laða þarf
| vinnuaflið að
f sjávar-
útveginum
Einar Sigurðsson, útgerðar-
maður, er löngu landskunnur
fyrir störf sín i þágu sjávarút-
vegsins. Einar er nú 65 ára gam-
ali, en hann var einn af stofn-
endum S.H. fyrir þremur áratug-
um. Við spurðum hann fyrst hver
hefðu verið tildrögin að stofnun
Sölumiðstöðvarinnar.
— Tildrögin að stofemn S.H.
voru þau, að frygtihúsin, sem
höfðu látið Fiskiimáianefnd amin-
aat fyrir eig sölu afurðairana,
íundu hjá sér hvöt til að vera
sjálfstæð.
Kaupfélagafrysitihúsin fóru að
láta SÍS arnnast fjrrir sig þessa
starfsemi, og einlkarekst ursimonin
tóku sig þá saman og stofnuðu
Sölumdðlstöðina 25. febirúar 1942
í herbeægi númer eitt á Hótel
Island.
— Hversu mangiir voru stofn-
emdumir?
— Við vorum aðeins 14 frysti-
húsaeigendur, sem tófcuim þetta
íynsta s&ref. Við vorum allir á
aildrinum 30—40 ára og mum ég
haifa verið yngstur þeiira.
Af stofnendunum erum við nú
aðeins sex á lífi, og eru þrír
þeirra aðilar að S.H. auk mín.
— Hverndg var félagslegt
skipulag Sölumiðstöðvariininar
við stofnunina?
— Frá upphafi hefur hvert
frystihús, hvort sem það er lítið
eða stórt, farið með eitt atkvæði
á aðalfundum. Sölulaun voru 1%
fynstu árin, en lengst af hafa
þau verið 2% og er nú endur-
greiddur rúmiega helmingur
þeirra til frystilhúsanina við hver
áinslok.
— Hverjir voru fyrstu markað-
ir S.H. erlendis?
— Það var Bretlamd meðan á
st.ríðinu stóð, en fyrstu árin eftir
sitríð keyptu Hollendingar afurðir
okka<r og sdðar Rússar og Tékk-
ar.
—- Hvemær hófuð þið svo
mairkaðsöflun vestam hafs?
— Áður em stríðinu var lokið,
íóxum við að hugsa fyrir marfk-
aðsöflun í Bandarrdikjunum og
réðum við Jón Gummarsisom, sem
þá var fraimkvæmdastjóri Síldar-
verksmdðja ríkísáns, til þess að
taka þemman starfa á hemdur.
Staríaði hanm síðam að maaikaðs-
öfluin fyrir S.H. lemgi vel, bæði
í Bandaríkjumum og í Evrópu.
Útflutning hófum við svo tii
Bandaríkjamma strax í striðslok-
iin, em í mjög smáum stil til að
byrja með.
—- Sölumiðstöðin hefur sett á
stofn nokkúr dótturfjrrirtæki er-
lemdis, og mun Coldwater Sea-
fcjdá ’Corp. vera einma þekktast
þedtnra.
— Hver voru tildrögin að
stofnum þess íyrirtækis?
— í bjrrjum ársine 1945 settum
við á etofn sölustorifbtofu í
Bandairílkj unum, sem Jón Gumm-
arsso<n veitti forstöðu. Átti iiamm
svo árið 1947 mestam þátt í stofn-
um bamdarís'ks fyrirtætois í eigu
S.H., Coldwater Seafood Corp.
Fyrirtælki þetta seldi í fyrstu
afurðir hraðfrystihúsa Sölumið-
sföðvarrimmar á saima hátt og
storiflstofam hafði áður gert. Etoki
leið þó á lömigu þar til Jón beitti
sér fyrir því að keypt var gömiul
túniisksvertosimiðja, sem kostaði
þá 94 þúsundir dollara, og var
henmi brejrtt í fiskskammtaveirk-
srniðju.
Coldwater er nú orðið stór-
fyrirtæki á bamdairísfcan mæli-
kvarða í sölu og framleiðslu á
fiistoafurðum. Einfcum hefur verið
mikill vöxtur í fyrirtækinu eftir
að Þorsteinn Gíslason hafði for-
gömgu um byggimgu nýtizku
vertosmiðju í Cam'bridge í Mary-
land, og er nú verið að stækka
þá vertosmniiðju um heiming.
— Sem dæmi um stærð og
öram vöxt Coldwater má geta
þess, að árið 1971 seldi fyrir-
tækið afurðir sinar fyrir 58
milijónir doilara, og hafði þá
rúmnlega þrefaldað sölu sdna flrá
1967.
— Sama ár og Coldwater var
stofnað. settum við jafnframt á
stofn kæliskipafjrrirtæki, HF
Jökla, sem átti um stoeið þrjú
frystiskip og eitt vöruflutninga-
skip. Síðam rak hvert dóttur-
fyrirtækið ammað. Miðstöðin, sem
var innflutmdngsfyrirtæki kom í
góðar þarfir fyrst upp úr stríð-
inu, þegar erfitt var að selja
fisk til Evrópu nema í vöru-
skiptum. Þá má nefnia Trygginga-
miðstöðina, Umbúðamiðstöðina
og Líftryggingamiðistöðina, evo
farið sé fljótt yfir sögu.
— Hafa þær vonir rætzt, sem
þið brautryðjendurmir gerðuð
ytokur með stofnun Sölumið-
stöðvarinmiar fyrir þremur ára-
tugum?
— Hraðfrystiiðnaðurinm er
orðinm mjög smar þáttur í islenzk-
um þjóðarbúskap. Þammdg var
talið, að við fiskverkun hefðu
árið 1969 unnið 5.500 manmis, og
er þá miðað við fulia starfsviku
aUt árið. Mestur hluti þessa
fjölda starfar við hraðfrystiiðn-
aðinn.
Það er áreiðamlegt, að sú mynd,
sem dregin verður upp aí Sölu-
miðstöðinmi 1 dag með dóttur-
fyrirtækjunum, er mdklu stór-
fenglegri em notokum okkar hefði
getað órað fyrir við stofmum
fyrirtælkisins 1942.
— Að hyerju telur þú að beri
að stefna í framtíðinmi í hrað-
frjrstiiðnaðinum?
— Ég tel emgam vafa á því, að
íslendingar eigi að keppa að því
að geta fullummið í landinu sjálfu
allan fiisto og fiskafruðir, þótt það
kunmi að síkiptast á fleiri greinar
en frystingu, svo sem söltun og
niðursuðu. Það getur verið að
við þurfutm að vera við þessu
búnir innan svo stoamms tima
sem 6 mánaða, þegar af útfærslu
lamdhelginmar verðux 1. septem-
ber n.k.
Ég tel það eimanitt eitt af
mikUvægari veitoefnum niæstu
mánaða að búa þjóðima, hvort
heldur er iðmifyrirtæki eða láme-
stofniamir, og rauniar alit fólkið
í iamdinu, undir þá hörðu bar
áttu, sem þjóðin getur þurft að
heyja áður en hún hefur unmið
lokasigur í lamdheigismálimu.
—• Hvað hraðtfrystiiðnaðimm,
varðar tel ég eimma hrýnast að
skipuleggja og emdurbyggja
fjaimörg frystihúsamina, sem í
upphafi voru byggð aí vanefn-
um og svara nú miörg hver engam
veginm kröfurn tímams, hvorki
hvað hollustuhætti né hrein-
lætiiskröfur áhrærir.
— Eitt vamdamál er það
lika, sem frystiiðnaðurinm hefur
átt við að striða, og það er Skort-
ux á vinmiuafli. Eitthvað mætti
bæta úæ þvi með stórautonum
vélakosti, em tii þess þaæf mikið
fjármiagn. Það þyrfti eimnig að
gera alveg sérstaka herferð til
að laða vinmuafUð að sjávarút-
vegimum, etotoi aðedms að iðnað-
iniuan, heldur og að sjómenmisk:-
ummi, til þess að sjávarútvegur-
inm verði ékki umdix i samkeppm-
irani um vinmuaflið.
Má þar nefna, að efla þarf
Sjómamma- og vélstjóraskóla,
koma á fót fiskiðnaðanstoóia, sjó-
visnmuskóla, og bamagæzlu fyrir
þá, sem vimna í fiskiðnaði. Um-
fram aUt þurfa þó frystihúsie
að hafa það góða afkomu, að
þau geti endurnýjað sig eðlilega.
Frystihúsin
verða að búa
sig undir aukin
afköst vegna
útfærslu land-
helginnar
Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson hef-
ur um nokkurra ára skeið verið
forstjóri Sölumiðstöðvarinnar. en
auk þess á hann sæt.i í stjórn
Coldwater Seafood Corp. í
— Orðsending
Framh. af bls. 1
Breta í Reyfcjavík, og Karl Ro-
wold, sendiherra Sambandslýð-
veldisims Þýzkalamds i Reykjavík,
og afheniti þeim hvorum í sínu
iagi greinargerð, þar sem til-
kynrnt er að ákvæði orðsending-
anna frá 1961, um að visa
ágreiningi um fiskveiðimlörk ís-
Jands til Alþjóðadómisins, eigi
ekki lengur við og íslemdimgar
séu ekki bundnir af þeim. Jafn-
fnamt er tilkynmt, að ný reglu-
gerð um 50 mílna fiskveiðitalk-
mörk umhverfis fsland komi til
framfcvæmda 1. septeœber 1972.
Greinargerðimar voru efnis-
lega samhljóða, og fer sú, sem
afhent var brezka sendiherran-
um, orðrétt hér á eftir á íslenzku
og ernsku:
„Viðtræður hafa farið fnam
milii rikisstjóma íslands og Bret-
lands í þvi skyni að finna hag-
fehda iausn á vamdamádum
brezkrar togaraútgerðar jafn-
fnamt því, að tryggðir séu lífs-
Bandaríkjunum. Við spurðum
hann fyrst að því, hvert væri
raunverulegt hlutverk Sölumið-
stöðvarinnar.
— í lögum félagsinis er megin-
hlutverk S.H. talið vena að amm-
ast um sölu á framieiðslu frysti-
húsamma, og að sjá um inmkaup
umibúða og ainmarra retostrarvara
fyrir félagsmienm. í rejmd er þó
starfsamim mitoiu víðtækari, þvi
í fyrsta lagi er um að ræða margs
komiar þjónustu við frystihúsim,
t. d. eftirlit með framJeiðSlu
og miangháttaða tæknilega aðstoð
og i öðru lagi hafa málin þróazt
þanmig, að S.H. hefur orðið
hagsmumasamtök frystihúsanma
og raumar fiskvimmislunmar allnar
í baráttummi fyrir viðumamdi
starfsskilyrðum, og hefur þar
gemigið á ýmsu.
— Hvennig er skipulagi Sölu-
miðlst öðvaritvna.r háttað?
— Ýmsar breytin.gar haía
orðið á lögum félagsins á þess-
um 30 ára starfisferli. TVö grumd-
vaUainatriði hafa þó haldizt
óbreytt frá byrjun. Hið fyrra er,
að hvert íiystihús hefur eitt at-
kvæði á aðalfundum fédagsins, án
tUlits til framleiðsJumagns og
hið síðara, að Sölumiðstöðin á
sjálf emgar eignir eða Sjóði,
heldur er tekjuaígangi hvers árs
skipt milli félagsmamma, og fá
þeir inmeigmir endurgreiddar, ef
þeir hætta starfseminmi eða
gamiga úr samtöfcumuim.
í aðalstjórm eiga sæti 9 menn,
og jafnimargir til vara. Vara-
menm sitja stjórnarfumdi etous og
aðalmenm. Reynt hefur verið að
halda þeirri óskráðu reglu, að
allir landshlutar eigi fulltrúa í
stjórninini.
í framlkvæmdaráði eiga sæti 5
memn, og halda þeir fundi eigi
sjaldnar en einu sinmi í viku.
í fraimkvæmdaráðtou eru for-
maður, varaformaður, fonstjóri
og framkvæmdastjórarnir Björn
Halldónsison og Einar G. Sveins-
som.
— Alls vinma nú hjá Sölumið-
miðstöð hraðfrystihúsamma 55
mammis hér heima.
— Hver var framleiðsla frysti-
húsa S.H. á sáðasta ári?
— Hún var á síðasta ári 73
þúsund tomn, og heildarútflutn-
ingsverðmæti 4.700 milljónir
hagsmunir íslenzku þjóðartonar.
Afstaða rikisstjómar IsJamds hef-
ir komið fram við ýmis tæki-
færi og skal þá sérstaJdega vísað
til gretoargerðarinmar flrá 31.
ágúst 1971 til brezka sendiráðs-
ins og ræðu utanríkisráðherra ís-
lands hinm 29. september 1971 í
htoum ahnenmu umræðum á alls-
herjarþtoigi Sametouðu þjóðamma,
sbr. hjálagt fylgiskjal. Þeim
sjónanmiðum, sem liggja til
grundvallar þeirri ákvörðun rik-
isstjónrnar fslands að gefa út nýja
reglugerð varðandi fiskveiðitak-
mörk á landgrunmissvæðimu, er
lýst í hjálagðri greimargerð,
..FiSkveiðiiögsaga íslands", dags.
febrúar 1972.
Jafnfraimt því að árétta öll
þessi sjónairmið, vill ríkisstjóm
ísJands nú taka fram éftiríar-
andi:
í greinargerðimni frá 31. ágúst
1971 var frá því skýrt, „að í því
skyni að efla vemdarráðstafanir,
sem nauðsynlegax eru til að
tryggja lífshagsmuni islenzku
þjóðarinmar á hafinu umhverfis
landið, telur ríkisstjónn ísJamds
n.ú nauðsyn bera til að færa út
fiskveiðitafcmörk íslands þanmig.
króna. Því miður hefur orðdð
allt of lítil auikntog á framleiðslu
undanfarto ár, em verðmæti i
torónutölu hefur hæktoað mikið
vegna gengisifelltoiga og nú að
unidanfönnu vegina mikilla verð-
hækkama á frystum fiski. Þá
hefur eininig orðið hagstæð þró-
un í aukimni framleiðsiu verð-
mætari afurða.
— Hver telur þú vera heiztu
verkefni S.H. á næstu árum?
— Ég tel að við stöndum nú
á tvenmum tímamótum í starf-
semi frystihúsanina. Anm'ars veg-
ar eru nú augu manoa eS
opniast fyrir því að bylting þuxíi
að verða í allri meðferð þees
dýrmæta hráefnis, sem hér er
verið að vinma og öllum ytri og
tomri frágangi þeirra verJcsmiðja,
sem frystihústo eru, við vimmsJu
matvæla og þá eiinmig í aðhúniaðJ
og starfsskiljrrðum þess fjöl-
menna hóps, sem við þessa fnam-
leiðslu vtomur.
Það er orðin úrelt hugsum að
þau húsakymmi, seim notuð eru
til framleiðslu matvæla úr fisJd,
eða starfsaðstaða fólkstos, srn
oft vtomur langan vtomudag við
þessa framleiðisJu geti verið
miklu lakari en við aðra starf-
semi.
Tilefni þessara breytinga má
segja að séu auknar kröfur
marikaðamna, en slikt ætti þó að
vera óþarft, þar sem við ættum
að setja metnað ofckar í að þesá
mál væru til fjrrinmyndar hér
vegina þess, að framleiðsJa aí-
urða úr sjávarafla er undirstaða
iífsafkomu okkar.
Til þess að þetta megi verða,
þarf bæði fjármagm og hugar-
farsbreyttogu, og verður að vona
að ’rætiist úr hvonu tveggja
Hins vegar má nú værnta mik-
illar aukningar í framleiðsdu með
útfænsJu lamdhelginm.ar og auton-
um fiskiskipaflota. Frystihúsin
þurfa því, auk þeirra breytimga,
sem ég áður miirmtist á, að búa
sig undir meiri afköst með véla-
kaupum og auktoni hagræðtogu
við framleiðsluma.
Fyrir Sölumiðstöðtoa og fyrir-
tæki henmar sem vinma að sölu-
máium, er mikið starf framnumd-
an við söluaufcnimgu á oJtkar nú-
verandi mörkuðum og öflum
nýrra markaða.
að þau nái yfir hafsvæði land-
grunnsins". Þar var einmig sagt,
að rikisstjórn fsJands væri þeirr-
ar skoðunar, að nú hafi verið
náð að fullu tilgamigi og mark-
miði ákvæða orðsendingamma írá
1961 um að vísa tilteknum ágrein-
ingsatriðum til dómisúriausnar.
Ríkisstjóm ísJands teiur því, að
ákvæði orðsendiniganna eigi efcki
lengur við og að íslemdingar séu
þesis vegma ekiki bumdnir af þeim.
Rikisstjórm íslands hefÍT þvi
ákveðið að gefa út nýja reglu-
gerð um 50 mílna fiskveiðitak-
mörk frá núgildandi grunmim-
um umhverfis ísland og að hún
komi til framkvæmda hinn 1.
september 1972, svo sem segir
í ályktun Alþingis, sem sam-
þykkt var samihljóða himm 15.
febrúar 1972.
Ríkisstjórm fsiands vonar, að
viðræður þær, sem nú etamda
yfir, muni svo fljótt sem verða
má leiða til hagfelldrar iausnar
á þeim vamdamálum, sem hér er
um að ræða.
Afrit gretoargerðar þessartar
verður sent aðalritara Sameinuðu
þjóðanna og ritara AlþjóðadómB-
ins.“