Alþýðublaðið - 15.07.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 15.07.1958, Side 1
Líbanon óskar aðstoðar. HORFjUR eru ískyggilegar eftir að stjónarbylting var gerf í írak um helgina. Var barizt á götum Bagdad í gær og aII benti til bess, aS Feisal, koriungur, og Nuri es Said, forsætis ráðherra, hefS-u verið teknir af líi'i. Liðsforingjar, hlynntir ara- giska samband'slýðveldinu stóðu fyrir byltingunni. Hefuj arabiska sambandslýðveldið þegar viðurkennt byltingarstjórn- ina í Irak. Brezka ríkisstjórnin kom saman á skvndifund í gærkvöld til þess að ræða atburðina í Irak. 'Exu brezkar falthlífa'rher sveitir haíðar til taks, ef senda þarf’herlið tii Bagdad. Eisen- hower Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir því, að Öryggis ráðið komi saman þegar í stað til þess að ræða'atburðina&— Líbanon hefur óskað eftir hernaðaraðstoð hið fvrsta. Banda rísk herskip, er verið hafa í ítölskum höfnum undanfarið fengu skipun um það í gær, að vera til taks. Beirut og London, mánudag. BREZKA stjórnin fékk í dag fréttir af því, að sendiráð Breta í Bagdad hefði verið rænt af óð- um skríl. Brezki sendiherrann og 100 manna lið hans er talið heilt á húfi. Talið er að erfða- prinsinn hafi verið líflátinn og lík j.i.aris hengt upp af óðum skríl. — Nasser hefur skyndi- lega bunáið endi á heimsókn sína í .Júgóslavíu og haldið heim vegna atburða þessara. LANDINU LOKAÐ. Byltingarstjórnin hefur lokað landinu og bannað allax ferðir úr landi og inn í landið. Her- menn íraks, er verið hafa í Jórdaníu hafa verið kvaddir heim. Jórdaníukonungur hefur látið svo ummælt um bylting- una, að hér hafi verið að verki menn ,er grafi undan Araba- í’íkjunum. Einnig sagði hann, að eftir byltinguna sé hann rétt kjörinn leiðtogi ríkjasambands Jórdaníu og íraks. Beirut, mánudag. FRÉTTIR, er hingað bárust í dag, greina frá bardögum i Bagdad. Var einkum barizt fyr ir utan konungshöllina. Samtím is skoraði útvarpið í Bagdad á konur að grípa til vopna með mönnum sínum. HERINN í JORDAN REIÐUBÚINN. Herinn í Jórdaníu er reiðubú ;nn að grípa til vopna, ef á þarf að halda. En því er neiiað í Theran, að viðbúnaður hafi ver ið efldur við landamæri íraks. Bagdad-útvarpið sagði í dag að niannfjöldinn í Bagdad hefði hrópað: Lifi Nasser, hinn niikli. Og: Við eruni allir her- menn þínir. Samtímis skoraði útvarpið á almenning að gæta stillingar og láta reiðj sína gegn heimsvaldasinnum ekki bitna á hinum erlendu sendi- ráðum. Frh. á 11. siðu. Hörmulegt slys: ÞAÐ HÖRMULEGA SLYS vildi til á Akureyrí á sunnu- daginn, að þrjú börn drukknuðu, er bifreið rann fram af hafn- arbakkanum. Tvær konur og níu ára stúlka björguðust. Vínberjaklasar í Hveragerði. L ing yíirfærslugjaidsins VERKFALLI fai-manna var aflýst sl. sunnudagskvöld eftir að fundur fanmanna hafði samþykkt samkomulag er samn- iuganefndir deiluaðila höfðu náð kl. 12 á laugardagskvöld °ftir 30 stunda stanzlausan samningafimd með sáttasemjara. Sam- kvæmt hinu nýja samkomulagi taka útgerðirnar að sér að greiða 25/55 hlut?. yfirfærslugjalds á sjómannagjaldeyri, en sjómenn 30/55. Þá tryggðu farmenn sér með verkfallinu, að settur verði á stofn lífeyrissjóður háseta og kyndara 1. ian. nk. nr. 2 í B- með VA Þetta gerðist klukkan að ganga þrjú. Konurnar, sem í bifreiðinni voru, eru systur frá Dalvík, dætur Kristjáns Jóhann essonar hreppsstjóra, báðar gift ar skipstjórum. Þær heita Hrönn, gift Jóhannesi Jóns- syni skipstjóra, og Birna gift Helga Jónssyni skipstjóra. Þær áttu börnin, sem með þeim voru -— Kristján Már Karlsson, ellefu ára, barn Hrannar frá fyri’a hjónabandi og Baldvina níu ára barn. Hrannar og Jó- hannesar og Jakob Ævar á þriðja ári og Hrönn á öðru ári börn B.rnu og Helga. ÞRJÁR NÁÐUST STRAX. Bifreiðin var eign Jóhanes- ar, en kona hans, Hrönn ók. — Sjónarvottar voru að slysinu, menn í báti í höfninni, sáu, er b freiðin rann fram af hafnar- bakkanum og stakkst í sjóinn. Brugðu þeir þegar við og fóru á slysstaðinn. Varþá konunum að Eramhald á 3. síðu. Það senii hér fer ó eftir vannst á með nýju samning- unum: 1. 5% kauphækkun (lögboð- in). 2. Útgerðirnar taki að sér að greiða 25/55 hluta yfir- færslugjalds á sjómannagjald- eyri. Sjómennirnir grejtöi sjálfir 30/55 hluta. 3. Stofnaðir skulu lífeyris- sjóðir háseta og kyndara, er taki gildi 1 jan. 1959. Útgerð- irnar greiði 6% af launurri í iðgjöld til sjómanna en sjó- j mennirnir 4%. Loforð lá fyr- ir fró ríkisstjórninni um að lög skyldu sett um sjóðinn, ef ekki næðist samkomulag. 4. Yfirlýsing frá útgerðun- um um það, hvernia fara skuli með mál ef ágreiningur verðj um einstök atriði samn- inganna. 5. Stofnaður skal gerðardóm ur til þess að úrskurða í deilu málum, ef ágreiningur verð- ur um framkvæd samninga. Úrskurður gerðardóms er bindandi fyrir báða aðila, ef aílir gerðardómsmenn eru sam mála. 6. Þriskipt vaka á Hsrðu- breið og Skjaldbre’ð. 7. Verzlunarfrí skulu v°itt á virkum dögum í erlendum höfnum. 8. Fullt kaup vegna veik- inda skal vera skv. sjólögum á 1. starfsári. — Eftir eitt ár allt að 3 vHíuitu EPtir tvö ár 6 vikum. Eftir þrjú ár 9 vikum. 9. Þrískiptar vaktir á Hamra feíli í Reykjavík og Hafnar- firði. 10. Greiddur hærri yfir- vinnutaxti fyrir vinnu við tankhreinsanir og al'la aðra Framhald á 11. síðu. ÍSLENDINGAR tefldu síðast við Svia og Hollendinga á stúd entaskákmótinu og fóni leikaí þannig: Svíþjóð ísland- Friðrik vann Söderberg. Ingvar tapaði fyrir Shelstea. Freystein tapaði fyrir Norevail. Árrii vann M-orgen. ísland HoIIand. Friðrik vann Raessel. Ingyar gerð, jafntafli við Iongsma. Stefán tanaði fyrir Vangeet. Árnj tapaði fyrir Österom. STAHAN í A-RIDIJ ER ÞANNIG: Spvétríkin 9 vinninga. Búlgaría 7 vinninga. Argsntíria 6 vinninga. Bandaríkin 6 vinninga. í B-riðli er Rúmenía hæst með Stá vinn'ng, ísland IV? og Albanía með 7. Ekki var unnt að í skeytinu sem barst í gær hvaða land væri nr. 4. Danir unnu 2:1. DANIR unnu Akurnesinga með 2 mörkum gegn 1 í gær- kveídi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.