Alþýðublaðið - 15.07.1958, Page 7
Þriðjudagnr 15. júlí 1958
AlþýðuTiIaðíð
7
NÝTT EFNI GEGN
STRONTÍUM
Á FUNDI American Chemi-
oal Society, sem 'haldinn var
fyrir nokkru, var skýrt frá
jþví, að fundið hefði verið upp
efni, sem getur eytt geisla-
virku strontíum í beinum og
öðrum líkamshlutum, svo að
öruggt se, en strontíum er tal-
Ið geta valdið krabbameini og
öðrum sjúkdómum. Efni þetta
,er bragðlaus, gul upplausn, og
nefnist hún rhodizonate. í>að
festist við strontíumkjarna,
jþanhig' að þessi tvö efni sam-
einast og rnynda óuppleysan-
Itegt efnasamband, sem hreins
ast burt með öðrum líkamsúr-
gangi.
Jafnfrámt var skýrt frá
öðru kemísku efni, svonefndu
,tetrahydroxyquinone, sem hef
ur svipuð áhrif. Sennilegt þyk
ir, að bæði þessi efnasambönd
verði undirstaða að rannsókn-
,um á geislaeyðandi efnum.
NÝTT LYF FYRIR
GEÐVEIKISJÚKDÓMA
L-Glutavite heitir nýtt lyf,
ísem læknar í Bandaríkjunum
/haifa gefið geðklofasjúkling-
um við sjúkrahús nokkurt í
Bedford í Massachusettsfylki,
og hefur það haft bætandi á-
hrif á andlegt viðhorf um 3/4
Jiluta sjúklinganna.
Lyf þetta er nokkurs konar
c Vísindi o
kemískur fæðuauki, sem sjúk-
lingunum var gcfinn í tóm-
atasafa. Það inniheldur efnið
monosodum L-glutamate, sem
er skylt hinu bragðbætandi
efni monosodium glutamate.
Nokkrir sjúklinganna, sem
þyngst voru haldnir, fengu dag
lega skammt af þessu lyfi, og
urðu áhrifin svo góð, að hægt
var að senda þá á venjuleg
heilsuhæli, en aðrir sjúklingar
gátu í fyrsta skipti innt af
hendi smáverk.
Læknarnir halda því fram,
að hættulaust sé að gefa lyfið
eldri sjúklingum, sem ekki er
hægt að hjálpa með hinum
venjulegu róandi lyfjum.
NÝ AÐFERÐ VIÐ FRAM-
LEIÐSLU BLÓÐVÖKVA
| Dr. J. Garrott Allen, pró-
1 fessor í skurðlækningum við
i læknadeild Chicagoháskóla í
Bandaríkjunum, gerði fyrir
| nokkru grein fyrir nýrri að-
ferð við framlteiðslu blóðvökva,
'þar sem engin hætta er á, að
| hann beri með sér guluveiru.
j Ein tegund af gulu myndast
' af völdum veiru í blóðvökva
eða blóði þess, sem gefur blóð,
cg kemur fram 145 til 150 dög-
um eftir að öðrum hefur verið
gefið blóðið. Rnnsóknir hafa
; leitt í ljós, að þessi veira finnst
| oft í heilbrrgðu fólki, sem hefur
haft vott af gulu eða lifrarkvill-
um, og getur hún þannig eitrað
mikið magn af blóðvökva og
sýkt einn af hverjum fjórum
sjúklinganna.
Allen gat þess, að eftir 10
ára nákvæmt rannsóknarstarf
hefði hann fundið aðferð til
þess að eýða veirunni með því
einu að breyta hinni hefð-
bundnu aðferð við gsymslu
hennar.
Afleiðingin af þessu starfi
getur því orðið sú, að blóðvökvi
verði aftur veigamikill þáttur
í blóðgjafastarfsemi í Banda-
ríkjunum. Árið 1951 var fram-
leiðsla blóðvökva í rauninni al-
veg stöðvuð. þsgaf rannsóknar-
ráð Bandaríkjanna fyrirskipaði,
að hann skyldi merk.ur ná-
kvæmlega og gefið til kynna,
að engin hætta væri á sýkingu
af gulu við notkun hans.
NÝTT ÁHRIFAMIKI3 LYF
VIÐ HOLDSVEIKI
Lyfjafyrirtækið Ciba Phar-
maceutical Products í Banda-
ríkjunum hefur tilkynnt, að
framlei-tt hafi verið mjög áhrifa
mikið nýit lyf gegn holdsveiki.
; Lyfið heitir Ciba 1906 og var
framleitt í rannsóknarstofum
fyrirtækisins í Summit í New
Jersey og í Sviss. Brezk holds-
veikirannsóknarnefnd undir
stjórn dr. T. F. Daveys hefur
notað þetta lyf um nokkurra
ára skeið á holdsveikraÁ o
ára skeið á holdsveikissjúkl-
inga í Afríku með góðum ár-
angri, og nú eru gerðar tilraun-
ir með no'.kun þess í tíu lönd-
um í Asíu, Afríku og Suður-
. Ameríku.
I lýsingu á verkun lyfsins
sagði dr. Davey, að það kæmi
í veg fyrir afmyndanir og mynrl
un hörundssára, þegar það vaéi'i
notað með öðrum lyfum og
væri sérstaklega gagnlegt vió'
læknun barna, vegna þess að
það hefði engin eitrandi auka-
áhrif..
NÝR ÁFANGI í KRABBAV-
MEINSRANNSÓKNUM
| Dr. Aiex B. Novikoff við Al-
bert Einstein læknaskólann d
Nsw York skýrði fyrir nokkra
frá merkum áfanga í krabba-
1 meinsrannsóknum. Hann hefur
iframlsitt eins konar bóluefni,
(sem verndar rottur gegn sér-
1 staklega illkynjað;’i og hraci-
vaxta tegund af lifrarkrabba-
| meini er dranur níu af hverjum
| tíu hinna sýktu dýra. Efnið er
unnið úr krabbameinsfrumun-
um sjálfum — eða nánar tiltek-
ið, úr ,,frymisögnum,“ en þao
eru smáar öreindir, sem fljóta
innan í frumunum og eru nokk-
urskonar hnotskurnsmyndir ai
efnaverksmúðjum til fraro-
leiðslu á eggjahvítuefni og öðr-
um efnum. Frymisagnaupp-
lausnin er tær og vatnskennc,
og með því að sprauta henni i
meira en þrjú hundruð heil-
brigðar ro'.tur komst dr. Novi-
koff að þeirri niðurstöðu, aS
I hún veldur ekki krabbameini.
1 Framhald á 8. síðu.
Sjötugur í da$
ATKVÆÐAMESTI starfs-
maður Háskóla íslands, dr. Al.
exander Jóhannesson prófess-
or, er sjötugur í dag og fer því
yfir þaú aldursmörk, sem ís-
lenzkt þjóðfélag setur embætt.
jsmönnum sínum. Enginn hef-
ur reynzt Háskólanum hollari
en dr. Alxeander -- og á hann
þó ýmsum dyggum mönnum og
liðtækum á að sk.pa, sem von-
legt er. Dr. Alexander laetur af
störfum með sæmd, meiri
sæmd en flestir aðrir. Starfs-
orku sína alla hefur hann beizl-
að í þágu þeirrar fræðigrelnar,
sem hann hefur kennt við Há-
skólann, og engu síður í þágu
stofnunarinnar sjálfrar. Aldrei
hefur hann legið á liði sínu,
ávallt unnið meira en honum
bar og ævinlega hlotið fyrir
minni laun en honum bar að
fá. Öll störf hans eiga rætur í
ást hans á stofnunlnni, ást
hans á íslenzkrí þjóð. ást hans
á marminum sem slíkum.
Við dr. Alexander höfum nú
um 25 ára skeið átt meiri eða
minni persónuleg smaskipti.
Hann var eini kennari Heím-
spekideildar í aðalgrein minni
í Háskólanum, og síðan ég
gerðist starfsmaður þeirrar
stofnunar, hefur hann verið
nánasti samverkamaður minn.
Ég.þykist því, ræða af nokkr-
um kunnleika, þegar ég lýsi
honum lítillega í dag. Ef til
vill kann. ókunnugum að virð-
ast, að ég beri hann oflofi. —
slíkt- dettur kunnugum ekki í
hug. Ef ég væri beðlnn að segja
eitthvað misjafnt um vin minn,
dr. Alexander, rnyndi mér fyrst
koma tvennt í hug: Hann er of
mikill íþróttasinni og of lítill
vínmaður.
: . — □— .
Alexander Jóhannesson er
höfðinglegur sýnum, sem hann
á kyn til. Hvar .sem hann fer,
dylst - engum, að þar er fyrir-
yf.r kennslustundum hans. Þar
er hreyfing og kraftur. Dr. Al-
exandsr er hálærður málfræð-
ingur, sem samið hsfur fjöl-
mörg rit um fræði sín, einkum
germanska samanburðarmál-
fræði. Eitt þelrra er málfræði
íslenzks fornmáls, ssm notuð
hefur verið langa hríð sem
aennslubók í Háskólanum, en
auk þess hsfur hann samið
mörg sérrit um ýmsar ge.inir ís
ienzkrar málfræði, sérstaklega
im orðmvndunarfræði (for-
skeyti, samsett orð) og hljóð-
breytingar. Þá hefur hann sam
ið mállræði móðurtungu ís.
lenzkunnar, frumnorrænnar
tungu. En vaigamesta og fyrir-
ferðarmesta rit hans er hin
m.kla upprunaorðabók, hin
fyrsta, er nær til íslenzks máls
frá upphafi tii vorra daga.
Þessi bók er þrekvirki, sem
kostað hefur óhemjulegt starf:
þrotlausa leit og sívakandi
hugsun.
Þetta starf v.ð upprunaorða-
bókina beindi hug dr. Alex-
anders að merkilegasta og erf-
iðasta viðfangsefni málvísind-
anna og raunar allra húman-
istískra fræða; uppruna mann-
legs máls. Hefur hann nú á síð-
ari árum verið einn al'.ra helzli
formælandi iátæðiskenmngar-
innar, r.tað um hana margar
bækur og ritgerðir og reynt að
styðja hana málssögulegum rök
um. Á þessu sumri kom út ein
bók frá hans hendi um þatta
efni. Skoðanir málfræðinga og
annarra fræðimanna um látæð-
j iskenninguna eru mjög skiptar,
I en hverjar sem þær kunna að
I vera, hljóta allir að viðurkenna
maður a ferð. Hann er í sc-nn um sínum framgengt. Hann er h.ð gífurlega starf og hma
virðulegur og djarflegur. Hann | næmur á mannlegar hvatir. Eg miklu hugsun, sem dr. Alex-
er ódeigur að segja skoðanir 1 hef stundum dáðst að því, hve ander hefur fórnað henni.
sínar, hver serh í hlut á. Óá- ! jafnhégómalaus maður og hann Enginn skyldi ætla, að dr.
leitinn er hann jafnframt og ; gstur leikið sér að annarra hé- Aléxander hefði engin önnur
ertir ekki andstæðinga sína tii j gómaskap og hagnýtt hann andleg áhugamái en málfræði.
andspyrnu. En þungur er hann j góðum málum t.l framdráttar. | Áhugasvið hans er óvenjuvítt
1 þeirra garð, sem hafa látA.En um fram allt hefur frjótt Hér skal þess aðe.ns getið, að
sér sama að gera honum ótil- j hugmyndaflug sett svip á störf hann er vel lesinn í fögrum
hlýðilega áreitni eða leggja á ; dr. Álexanders sem fræði- ! bókmenntum, sem svo eru kall
hann fjandskap, þótt hann flíki! manns og framkvæmdamanns.' aðar, einkum íslenzkum og
því ekki hversdagslega. j ■—□—-. I þýzkum. Hefur hann ýmislegt
Óáleitni dr. Alexanders er j Dr. AÍ8xander er skemmti- um þessi efni ritað og þýtt
Dr. Alexander Jóhannesson prófessor.
ekki eina skýring þess, hve ó-
venjulaginn hann er að fá mál-
legur kennari, fjörugur, lífmik listaverk þýzkra höfuðskálda,
ill. Það grúfir engin lognmolla einkum leikrit og Ijóð, á ís-
lenzku. Um veraldleg efni heí-
ur hann einnig ritað, t. d. um
flugmál, enda er hann einn sí
fyrstu brautryðjendum flugsins
hérlendis.
—□—
Ætla mætt., að dr. Alexand-
er hafði látið sér nægja þau
störf, sem nú hafa ver.ið talin,
og yfirleitt er lítt skiljanlegl,
að mennskum manni sé léð
orka t.l meiri verka. Og þó er
ótalinn mikilvægur þáttur —
ef til vill mikilvp-^isti þáttur-
inn — í ævistarfi hans til
þessa: framkvæmdastjórn hans
við Háskólann.
Hinn mikli fræðaþulur, sem
lagt hefur í að viða að sér efni i
og semía 1400 bls. bók um upp-
runa oa sky’d!eika íslsnzkra
orða.og rita fiölmargar bækur
um upphaf mannlegs máls, er
e.nn af fremstu framkvæmda--
mönnum í verklegum- efnum,
sem nú eru uppi með þjó*!i
vorri. Hann er hvorki meira n;
minna en faðir heils hverfi,
hér í bæ: Háskólahverfisins.
Veigamestu mannvirkin þar,
stúden'.agarðarnir, Atvinnu-
deildin, háskólahúsið, þjóci-
rninjasafnið, íjbróttahús HáskóL.
ans, prófessoi'abústaðirnir era
ýmisí upp risin fyrir atbeina dr.
Alexanders eða nokkra tilstuðl-
an hans. Og nú væri Náttúru-
gripasafnið risið af grunni. ef
vilji hans og annarra forystu-
manna Háskólans hefðu ekki
steytt á hrjúfum steini fjár-
festingaryfirvalda.
Dr. Alexander, sem lengur
hefur verið rektor Háskólans
en nokkur.annar maður eða aliis
12 ár (1932—35, 39—42, 48—
51 og 51—54), er frumkvöðuil
að Happdrætti Háskólans. 9. fe-
brúar 1933, fyrsta árið, sem
hann var rektor Háskólans,
boðaði hann t.l almenns funcl-
ar háskóiakennara og flutti þar
erindi um háskólabyggingu og
bar þar fram tillögu um þaö,
að Háskólinn skyldi á naésta
þlngi fara fram á sérleyfi til
rekstrar happdættis næstu árin
í því skyni, að ágóðanum yrði
varið tii háskólahúss. Frá þessa
er sagt í gerðabók Háskólaráös
(fundargerð frá 14. febr. 1933),
i Framhald á 8. síffu.