Alþýðublaðið - 15.07.1958, Síða 12
VEERIÐ : Hægviðri, léttskýjað.
Þriðjudagur 15. júlf 1958
Alþyímblaöið
Bogi á Stjarna sínum.
Landhélgisfundlurinn í Haag:
BRETáR HÓÍá AÐ VEIÐA !?INáN NÝJU
Norðmenn
og Svíar
fundinum
taka ekki
í Haag.
þátt i
HAAG, mánudag. NTB. — Togaraeigendur frá sjö lönd-
um komu til fundar hér í dag til þess að ræða ákvörðun Is-
Lendinga um stækkun landhelginnar í 12 m.ílur, Hvorki Nor-
egur né Svihióð taka fc-átt í ráðstefnunnij enda þótt bæði
löndin hefðu fengið boð urn þátttöku,
Þessi ríki taka þátt í ráðstefn ' verið upplýst, að hvorki togara
unni: Vestur-Þýzkaland, Dan-; eigendur né bátaeigendur í Nor
mörk, Holland, Belgía, Frakk-1 egi hefðu fengið vitneskju um
land, Spánn og Bretland. For-1 boð;ð t.l Noregs. — Nefnd hef
maður féiags brezkra togaraeig
enda, Sir Farndale Philips sagði
£ dag, að Noregur og Svíþjóð
hefðu fengið boð um þátttöku
í ráðstefnunni en hefðu svarað,
að þau hefðu ekki ástæðu til að
senda fulltrúa. Áður hafð; það
Hafnarfjörð.
BÆJAKEPPNI fór fram í
gser milii Krílavíkur og Hafn-
arfjarðar. Fór hún fram á gras
vellinum í Niarðvíkum. Veður
var gott og áhorfendur rnargir.
Keflvíkingar unnu með 5:3 og
var staðan 2:1 1 hálfleik.
Um næstu heigi keppá’
Kef'avík—Akranes á sama
stað.
ur ver’ð skipuð á ráðstefnunni
til þess að semja tillögu, er
leggja á fyrir ráðstefnuna.
BRETAR IIÓTA.
Á fundinum á mánudag, sagði
Sir Philips, að brezkir togara-
eigendur mundu halda áfram
veiðum innan hinnar nýju land
helgislínu íslendinga og veiða
á sömu svæðum og þeir hefðu
áður veitt á. Við höfum fengið
tryggingu fyrir því, að togarar
okkar verða verndaðir, sagði sir
Phil.p. Vísaði hann til yfirlýs-
ingar brezku stjórnarinnar frá
4. júlí þess efnis, að brezkir
.togarar á íslandsmiðum yrðu
verndaðir af brezkum flota-
deildum.
Hlýfur 16 ára fangelsi ffrir
að svipfa unnusfu sína lífi
Geðheiifongðtsrannsókn leiddi í liós
sakhæfi.
Ágætur árangur
íslendinga á Norð-
uriandamóli í sundi.
ÞAU Guðmundur Gíslason og
Ágústa Þorsteinsdóttir tóku
þátt í Norðurlandameístara-
mót; unglinga í sundi, sem háö
var í Kalmar í Svíþjóð um
síðustu helgi. Arangur þeirra | kveóin unp dómur í málinu; þótti refsing hans hæfilega á-
var með ágætum, Ágústa varð !
önnur í 100 m. skriðsundi á
1:06,9 mín. og þriðja í 400 m.
skriðsundi á 5:37.8 mín. Guð-
mundur varð þriðj í 100 m.
skriðsundi á 1:01,2 mín. og ann
ar í 100 m. baksundi á 1:09,8.
MANUAGINN
var í sakadómi
14. júH 1958 inn varða við 211. gr. almennra
Reykjavíkur hegningarlaga nr. 19, 1940 og
Ákæruvaldið gegn Guðjóni kveðin anfgelsi í 16 ár eins og
Magnússyn; Guðlaugssyni, sjó fvrr segir.
manni, til heimilis í Grindavík,1 Dóminn kvað upp Þórður
f. 5. marz 1926. j Björnsson, settur sakadómari I
Domsorðið nljcðar svo: | veikindaforföllum Valdimarg
„Ákærði, Guðjón Magnús Stefánssonar, sakadómara.
son Guðlaugsson, sæti fang- ----—--------
exsi í 16 ár.
Isiands
um i
MEISTARAMÓT ÍSLANDS
í frjálsum íþróttum 1958 verð
ur háð í Reykjavík dagana 26.
til 28. júlí. Þátttaka tilkynnist
í síðasta lagi 21. júlí og sendist
í Pósthólf 1099. Keppnisgrein
ar 26. iúlí: 200 m., kúluvarp,
hástökk, 800 m. spjótkast, lang
stökk, 5000 m. 400 m. grinda-
hlaup. 27. iúlí: 100 m. stang-
arstökk, kringlukasþ 1500 m.
þrístökk, 110 m. grindahlaup,
sleggjukast, 400 m. hlaup. 28.
júlí: 4x100 m. boðhlaup. 4x400
m. boðhlaup, 3000 m. hindrun-
Viðskiptasamnlng-
ur milii Svíþjáðar
og íslands.
VIÐSKIPTASAMNINGUR
milli íslands og Svíþjóðar, er
féll úr gildi hinn 31. marz 1953,
hefur verið framlengdur ó-
breyttur til 31 marz 1959.
Bókun um framlenginguna
var undirrituð í Stokkhólmi
hinn 30. júní 1958 af Magnúsi
V. Magnússyni ambassador og
stÖen Undén. utanríkisráð-
herra Svíþjóðar.
Gæziuvarfthaldsvist ákærða
síðan 3. marz 1958 komi með
fullri dagatölu til frádráttar
refsingu hans.
Ákærði er frá birtingu dóms
þessa sviptur kosningarrétti
og kjörgengi til opinbcrra
starfa og annarx-a almennra
kosninga.
Ákærðj 'gredði allan kostnað
sakarinnar, þar með talin mál
flutningslaun sækjanda og
verjanda, hæstaréttarlög-
mannanna Sveinbjörns Jóns-
sonar og Egils Sigurgeirsson-
báfar mcí síid
i Raufarhöfn í gær.
! ÞRÍR bátar komu meö síldl
hingað í kvöld. Voru þaS
Hannes Hafstein, Faxaborg o®
Hafi'enningur. Arnfirðinguc
mun hafa farið með 700 tunn-
ur til Vapnafjarðar.
Miðsumarsmót SUJ :
ar, kr. 5000,00 til hvors“. i »... , ..
Dómi þessum skaf fullnægja ^ f||J g AfCUfðYÍL $
með aðför að lögum. . f: * V
í forsendum dómsin,s segir y ’FUJ á Akureyri hyggst-’
S senda þátttakendur á mið- (’
Eldur í ketilhúsi.
ELDUR koxn upp í ketilhúsi
að Álfhólsveg 16 í gær. Höfðu
krakkar kveikt í. Miklar
að sannað sé: að ákærði svipti
af ásettu ráðj unnustu sína,
Sigriði H, Sigurgeirsdóttur,
lífi með hnifstúngum að
kvöldi hins 1. marz 1958 í húsi
við Eskihlíð, hér í hæ.
Þórður Möller, sérfræðingur
í tauga- og geðsjúkdómum í
sjúkrahúsinu að Kleppi rann-
sakaðj geðheilbrigði ákærða og
taldi hann sakhæfan.
Verknaður ákærða var tal-
S sumarsmót SUJ að Hreða-
^ vatni nk. laugardag. Eru v
ungir jafnaðarmenn beðnr^j
að tilikynna þájtttcjku se:n C,
fýrst til Signrjóns Braga- Q
^ sonar form. FUJ á Akur-V
^ eyri, svo að unnt sé að ge a
^ ráðstafanir varðandi fer*', r b
S á mótið. ^
S ?,
Uflif fyrsr mikla
míUmmmélí SUi : l
)
Mótið verðyr að Hreðavatni nk.
laugardag og sunnudag.
TTTLIT er fyrir mikla þátttöku í miðsumarsmóti Sam-
bands ungra jafnaðarmanna að Hreðavatni um næstu helgi. —•
Hyggjast mörg FUJ-félög senda þátttakendur í mótið. Skemmti
atriði verða mjög fjölbreytt.
Mótið hefst kl. 6 e. h. á ur ræðu. Hjálmar Gíslason syng
laugardag meðþví að lúðrasveit
in Svanur leikur nokkur lög.
nokkur jazzlög, Klemenz Jóns-
son leikarj skemmtir og að lok
skemmdir urðu á verkstæði við Helgi Sæmundsson ritstjóri flyt um verður stiginn dans.
.ketilhúsið.
Ur gamanvísur, leikin verða
Miðsumarsrtiót SUJ
á SigluMi
FUJ
rá5- i
i á 33 feta seglhát frá Neiv Haven í
Bandaríkjunum til Rvíkur — komu í gœr
Voru mánuð á Ieiðinni, en komu við á Nýfundnalandi.
Siglufirðj i«j- ^
- gerir að senda þátttakend-^
j ur á miðsumarsmót SUJ að \
j Hreðavatni um. næstu helgi. S
^ Mótið hefst kl. 6 e. h. á \
^ laugardag. Gist er ; tiöxtl- N
S um. Þcir sem hafa áhuga á ^
\ ferðinni, hafi samband við '
) Guðmund Árnason formann •
^ FUJ á Siglufirði sem fvrst.;
s )
HINGAÐ komu til Reykja-
víkur um kl. 6 í gær þrír Ame
ríkumenn, tveir karlmenn o-g
ein kona, á 33 feta seglbát
alla leið frá bænum New Hav
en í Connecticut í Bandaríkj-
unum. Höfðu þau verið mánuð
á leiðinnj að vestan og siglt
alla leið, því að engin hjálpar-
véj er í bát þeirra. Þau komu
við í borginnj St. John’s á
Nýfundnalandi á leiðinni. Þau
voru 11 daga á leiðinnj frá
Nevv Haven til St. John's en
16 daga þaðan tif Reykjavíkur.
Blaðamaður Alþýðublaðsins
átti stutt tal við fyrirliða ferða
fólksins, Fred Richards, próf-
essor við iháskólann í Prince-
ton, rétt efíir komu þein-a
hingað. Kvað hann því ekki
að leyna, að þau væru glöð
yfir *að vera komin hingað,
því að ferðalagið liefðj verið
allerfitt. Vindar eru vanalega
suð-vestlægir á þessari leið á
þessum tíma árs, en þau hefðu
förinni eru hjónin Rogc!* og
Og, Nancy Atwood og skaut
Mr. Atwood því hér inn í sam
talið, að í bátnum væru fjór-
ar kojur, en hins vegar hcfðu
aðeins tvær verið notaðar í
einu, því að alliaf hefðj verið
einn á vakt. — Á fyrsta hluta
leiðarinnar höfðu þau nýmeti
til matar, en allan síðari hlut-
ann borðuðu þau mest dósa-
mat. Lítið eldhús er í bátnum.
hins vegar aðeins fengið slík- Blaðamaður spurði, livort
an vind einn dag. þau þyggðust sigla lengra, ep
Með prófésáör Richards í Framhald af 12. sxðu.
FERÐIR A VEGUM
FUJ-FÉLAGA.
Félög ungra jafnaðanranna
annast ferðir á mótið. FrS
Reykjavík verður lagt af staðl
kl. 2 e. h. Þáttaka tilkynnisfc
þessum aðilum:
Reykjavík: Skrifstofu SUJ,
sími 16724.
Hafnarfirði: Árna Gunnlauga
syni, form. FUJ, sími 50764.
Keflavík: Hafsteini Guð-
mundssyni, form. FUJ.
Akranesi: Leifi Ásgrímssyni,
sími 306.
Akureyri: Sigurjóni Braga-
syni, form. FUJ. #
Siglufirði: Guðmundj Árna-
syni, form. FUJ.
ísafirði: Sigurðj Jóhannssynjj
form. FUJ. 1
Tilkynnið þátttöku sem fyrst,
Fargjald hvora leið er a‘3-
eins 60 krónur _,jsj