Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 3

Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 3
— MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 Listahátíð í sumar: Alþjóða stjörnur koma Frumfluttur fjöldi ísL verka Flestir söngvarar og ein- leikarar verða með FJÖLDI alþjóðlegra lista- stjarna kemur fram á Lista- hátíð í Reykjavík 4.—5. júní f sumar, svo sem Ashkenazy, Jehudi Menuhin, Andre Previn, Fleming og Vivian Flindt, Sixten Ehrling, Kim Borg o. fl. íslenzki þátturinn í hátíðinni verður líka stór, og verður m.a. frumfluttur ffjöldi af íslenzkum tónverk- um, m.a. Sögusinfónía Jóns Leifs, Jazzkantata eftir Gunn ar Reyni Sveinsson o. fl. og flestir íslenzkir söngvarar og einleikarar taka þátt í há- tíðinni á einn eða annan hátt. Verður stór hópur þeirra í óperunni Nóaflóðinu eftir Britten. Einnig verður frum- flutt leikritið Domino eftir Jökul Jakobsson. í næsitu viku komur út bráða- bárgðaskrá fyrir Listahátíðina. Þorfkell Sigurbjörnösofn tók ný- iega við fraimkvæm dastj órn Lisfa- hátíðarininar af Ivairi Rskeland og fékk Mbl. hjá honum fréttir af hátíðinmi. Eins og á fyrstu listahátíðimni verður dagsikrádn þneföld, þ. e. isletnzíka dagskráin, sú norræma og alþjóðlegi þátt- urinn á hátíðinmá. Er reynt að sameina alla þættina undij- ein- um hatti og dreifa efninu á dag- aona, sagði Þorkeli. • GÓBAR MYNDLISTAR- SÝNINGAR Myrudlistarsýninigaimar stamda allain tímanm. Norræm mynd- lisitarsýminig er áfanmuð. í nýja Myndliistarhúsinu á Miklatúni sem verður tekið í notkun þá. Þá véirður sýning á verkum Sig- urjónis Olafssomar, Norræn grafik. sýnimg kemur himgað, og högg- mymdasýnimg veirður á Skóla- vörðuholtinu. Þá kemur alþjóð leg sýmimig á UNESCO á vest- uir-afríslkiri liist og er hún í Ijós- myndum, em Þorkell saigði að verið væri að 'athuga hvort ekki væri hægt að fá naumveruleg Ustaver'k til að efla hania. Previm, ®em ekki kom síðast en fcemur nú. Þá fcemiur heil önmiur sin’fóníuhljómisveit, hljómisveit sæniaka útvarpsimis, sem talin er eiin bezta hljómsveit í álfummi niúnia, að því er Þoirkell sagði og stjómair henmi Sixte-n Ehrl- iing. Eiimleiikarar verða Jehudi Memuhin, sem ekki aðeins lei'kur á hljómsleikum með Sinifóníu- hljómisveitimni, heldur eimmig eimileiikstómlleika með Ashkemazy. Aðrir miklir eimleikarair eru píamiistimm John Lill, sem leikur með sænsku hljómsveitinini, en hiamin er verðlauniahafi úr Tchai- kovskisamkeppninni. Þá kernur hinm þeldök'ki bandaríski píanó- leikari Andire Watt, siem þykir mjög vaxaindi stjarna nú. Hamm hefur m. a. sézt á ísieinzka sjón- vairpsisikerminum er hanm kom fratm á uniglingatónieikum Berm- steims. • FRÆGIR SÖNVARAR Af sömgvurum má nefnia Kim Borg, sem symgur á séristökum tónieikum og hiniar miklu söng- konur Birgitte Finmdlla og Taru Valjakka. Þá kemur söngvarinm John Sirley-Quirik, og munu hainm og Aslkenazy hafa ljóð-a- FramhaJd á bls. 21. Rússneski kafbáturinn: Kjamorkueld- flaugar og tundurskeyti RÚSSNESKI kjarnorkukaf- inm vopmaður tumduirskeytum, báturinn, sem á í erfiðleikum og eru sex tunduriskeytarör í út af Nýfundnalandi, á 400 stefninu, og fjögur í skut. — vopnabræður, því að í rúss- Tumdunslkeytunum er eimkum neska flotanum er 401 kaf- ætíað að gramda öðrum kaf: bátur. Þó eru aðeins 83 þeirra bátum. kjamorkuknúnir, en hinir H-gerð kafbáta (Sovétríkin notast við Diesel-vélar. Þessi eiga 9 slíka), hefur mikið sigl- sérstaki kafbátur er af H-gerð ingaþol eins Og öninur kjarm- og er vopnaður kjaruorkueld- orkuknúin skip, en eru ekki flaugum. Hamm er 4.100 lestir að stærð og áhöfnlim er um 90 meinin. H-gerð kafbáta er yfir- leitt vopnuð aðeins þremur til sex eldflaugum af Serb-geirð, sem driaga 1000 til 1500 káló- metra. Þær eru hýstar í tuinn- inum, í lóðiréttri skotstöðu, og er hægt að skjóta þeim þótt báturiinm sé í kafi. Þair fyrir utan er kafbátur- sérlega hraðskreiðir. 22.500 hestafla kjairmorkuvélamnar gefa kafbátnium aðeimis um 20 hmúta hraða, en það er algengt að kjaroorkukafbátair fari með yfir 30 hmúta hraða, neðam- sjávar. Þessir kafbátar eru mi'kið á ferð um Atlaintshafið, og viss fjöldi þeirra liggur jafnan út af s'trömd Bamdarí'kjamin'a, til- búinm til árásar, ef stríð brýzt út. Landhelg- isgæzlan: Þyrlu- kaup PÉTUR Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnár áætlaði að fara utan tii Bamdaríkjanna í gær ásamt flugvirkja frá Landhelgisgæzlunni og er ferðin farin til þess að ganga frá kaupum á stórri þyrlu fyr ir Landhelgisgæzluna. Er Pét u.r væntanlegur heim um næs-tu helgi. Þorkell Sigurbjörnsson Leiklistim verður einnig blönd- uð iinnleinidu og erlemdu. Lille Theatern í Helsimlki kemur með „Kriniguim jörðina á 80 dögum“, eftir Juies Verna. Frumsýnt verð uir hjá Leikfélagi Reykjavikur leikrit Jökuls Jaikobssonair Dom- inio og í umdirbúniingi eru tveir einþáttungar í Þjóðleikhúsinu. Þá kermu.r Komumglegi ballettinn mieð 12 mainiraa flokk úrvalsdans- ara og eru Flemming og Vivian Flindt hina.r stóru stjör-nur þar. • TVÆR SINFÓNÍU HLJÓMSVEITIR Hijómilistin er, sem fyrr er sagt, mjög stór hluti af Listahátíð- immd. Fruimflutt verður hér Sögu- sántfómiía Jónis Leifs, en húm var flutt í Helsimki fyrir 20 árufn. Simfónáuhljómisveit íslainds flytur hamia og Juisisi Jallas stjórnar. Anmiar stjómandi Sinfóníuhljóm- sveitar íslands verður A-ndré Eiríkur Smith opnar m álv erkasýningu EIRIKUR Smith opnaði í ga-r málverkasýningu í kjallara Norr- æna Ilússins. Sýnir hann þar 76 myndir, sem allar eru máíaðar á síðustu 10 árum. Þetta er stærsta einkasýning iistiamanns- ins til þess, en seinast hélt hann sýningu í Bogasalnum 1969. Við litum im-n í kjallara Norr- æm-a Hússáms í gæ-r þegar Eiríkur var að ljúka við umdirbúnin-g sýndngarinnar. 1 stærri salmum gaf að líta eldri m-ymdijm'aT, sem, flestar eru í abstraíkt fommi og miairgar mjög litskrúðugar. — Ætli þetta mumdi ekki kall- aist expressiónismi, sagði Eirikur, em ég málaði mes-t slíkar mymdir allt fram til 1967 eða ’68 fór ég út í að mála hálf-fígúratívar miyradir eims og þær, sem eru hér í minini salmum. — Já, það má segja að það sé breyttur tíðara-ndi sem ræður þeirri breytingu, maður verðuir jú alltaf fyrir áh-rifum af homum. Am.nans er smekkur fólksime a-lltaf nokkuð á eftir þróunámmi í myndlist, og falla eld-ri mynd- dimair vafalaust betiur i geð flestum emda sá stíll hlotið al- menma viðurkenmingu. Hitt eir amniað, að uraga fólkimu nú virðist vera meira fyrir figúra- tívar 'myndir, eða háif-figúra- tívar, en abstraikt. — Máiar þú ei-ngöngu með olíulitum? — Nei, alls ekki. Ég mála einmig raokkuð með vatnslitum., em það ©r nú eiinu sinmi svo með okkar lan-da, að þeir hafa lítið' gama-n af vatmisiitamyndum. Auk þess er nokkuð erfitt að sýn-a þær, þar sem þær veirða að vera umdir gleri. Hór á sýningunmd eru nú 75 oiíulitaimyndir, en að- eins eiin vatnisilitamynd af móður minoi. PÁSKAFERÐIR SUNNA GEFUR YÐUR MEIRA FYRIR PENINGANA Lægstu fargjöld á öllum flug- leiðum. Fljótar staðfestingar á hótelpöntunum- og flugferð- um með beinu fjarritunarsam bandi (telex) beint við útlönd. IT-Ferðir. Einstaklingsferðir á hópferðakjörum með áætlun- arflugi. Ótrúlega ódýrar utan- landsferðir með leiguflugi. MALLORCA — LONDON 19 dagar — 26. marz. Verð frá 22.800,00 kr. Hótel og íbúðir. 19 daga ferð: Fyrir þá, sem geta veitt sér lengra leyfi eöa tekið daga af sumarleyfinu. Óska- dagarnir í London fyrir kon- urnar á heimleið. MALLORCA, 8 dagar, 28. marz Beint þotuflug. Verð 14.800,00 kr. Hótel og fullt fæði. 8 daga ferð: Einstakt tækifæri, sem allir geta veitt sér. Notið páskaleyfið til þess að létta af ykkur vetrardrunganum í sumri I og sól. MALLORCA. SÓLSKINSPARADÍS EVRÓPU UM PÁSKANA. PANTIÐ SEM FYRST. FERÐIRNAR FYLLAST ÓDFLUGA. Kynnið ykkur hin einslæðu og hagkvæmu ferðakjör SUNNU. Mikill fjöldi annarra vetrarferða. Einstaklingsferðir á hópferðakjörum. Lang stærsta ferðaúrval á Islandi er auðvitað hjá stæistu ferðaskrifstofunni. — DÆMI: Ítalíuferðir 10 dagar kr. 14.900,— Austurríki 10 dagar 16.400,— Mallorka 12 dagar kr. 17 600,— Costa dei Sol 12 dagar frá kr. 17.600,— Kynnið ykkur ferðalögin hjá SUNNU, áður en þér ákveðið ferð, það borgar sig. «2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.