Morgunblaðið - 05.03.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.03.1972, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 5. MARZ 1972 6 > * HÁSETA vantar á Þórshamar tii neta- veiða. Upplýsingar um borð í bátnum við gömlu verbúð- arbryggjurnar og í síma 84245. ANNAN VÉLSTJÓRA og háseta vantar á góðan netabét frá Reykjavík. Sími 34399 og 30505. DÖMUR Gerum göt í eyru fyrir eyrna- lokka á þriðjudögum milli 4—6. Pantið tíma. Jón og Óskar Laugavegi 70, sími 24910. LJÓSMYNDIR fyrir vegaibréf, ökuskírtein.i og nafnskírteini, afgreíddar sam- dægurs. Bama- og fjölskyldu- Ijósmyndir Austurstræti 6, sími 12644. KAUP — SALA Þið, sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þótt hellar bú- slóðir séu, talið við o'kkur. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29, sími 10099. SELJUM NÆSTU DAGA myndir og málverk, sem ekki hafa verið só.tt úr innrömmun. Rammagerðin Austurstræti 3, uppi. INNRÖMMUM myndir og mákverk. Ramma- listar frá Þýzkalandi, Hollandi og Kína. Matt gler. Rammagerðin Hafnarstræti 17. SILFURHÚÐUN Silfurhúðum gamta muni. Upplýsingar í síma 16839 og 85254. GLUGGATJÖLD Sauma gluggatjöld — góð vinna — fljót afgreiðsla. Sími 2-63-58. TIL SÖLU Mercedes-Benz 230 sem nýr, ekinn 12 þús. km. Gólfskipt- ing, „power" stýrður, opnan- legt þak, brúnn að li.t. Uppl. f sfma 42079 á k völd i n . VÉLSTJÓRA eða mann, vanan vélum, vant- ar á 50 tonna tratlibát, einnig matsveín. Upplýsingar i sfma 1246 — Keflavík. TRILLUVÉL Hef tfl sölu 6—8 hestaíla ný- uppgerða Universal-vél. Uppl. er að fá í síma 81792. HONDA 50 tfl sölu. Upplýsingar í síma 41894. VIL KAUPA sturtur eða paW og sturtur fyrir um 15 tonna hlass. — Uppl. í síma 99-1469 í dag. ÓSKA AÐ RAÐA STÚLKU til að gæta 2ja barna f. h. fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 32984. Úr ferð Gaimards Málfríður Sveinsdóttir, stúlkan á faldbúningpium, var ættuð úr Borgarfirði og frammistöðustúlka í Kiúbbnum í Reykjavík. 1‘ótti ákaflega fríð. Urðu þau Xavier Marmier svo kunnug að hún kenndi honum sveinbarn, Svein Xavier, 1837. Ókunnugt er um, seg- ir dr. Guðbrandur Jónsson, hvað af piltinum varð. Virðist Mál- fríður hafa kimnað vel við útlendinga, því að hún átti síðar bam með Jóhanni Heilmann, þýzkum b&karasveini, er um áratugi vann hjá Daníel Bemhöft, og eru til niðjar þeirra. Blöð og tímarit /Kskan 2. tbl., febrúar 1972 er nýkomið út og heíur verið sent Morgunblaðinu. Æskan er eins og venjulega fjölbreytt að efnisvali, myndum prýdd. Af efni Æskunnar má nefna sjötta þátt um Vaisco da Gama. Frá- saga um gamlan og önugan hana. Drengiurinin, sem fann htund. Mynd af 10 ára móður. Rottan, sem vildi verða öðru- vísi en aðrar. Sagan: Konurnar í speglunum. Aiparós, saga í þýðingu Krisitófers Grtonssonar. Sagt er frá ballettskóla Boisoj- leikhússins. Hvers vegna eru stundium 29 dagar í febrúar? Ævintýri frá Japan. Grein urn (Vvenjulegan mann með 6 fingur á hvorri hönd. GuiUeyjan eftir Stevensen. Tal og tónar, þáttur Ingibjargar Þorbergis, ásamt gít arlagi í nótum við Sálina hans Jóms míns eftir Davið. Tai’zan. Skýrt er frá oipplagi Æiskunnar, sem nú er 18000 og kemur út 10 sinnum á þessu ári i stað 9 áður. Skrimslið í Þistilfirði. Grein 'um Amton van Leeuwen- hoek. Parad'is kattanna eftir Emile Zola. Hörpudiskurinn, SÁ NÆST BEZTI Svisslendingur og nasisti voru að veiða sinn hvorum megin við læk, sem rann eftir landamærunum. Svisslendingurinn fékk hvern silunginn eftir annan, en Þjóðverjinn varð ekki var. „Hvernig stendur á því“, kallaði Þjóðverjinn yfir lækinn, ,,að þér eruð svona miklu 'heppnari en ég? Höfum við ökki sams konar beitu báðir.“ „Það er vegna þess,“ svaraði Svisslendingurinn, „að hérna meg- in eru fiskarnir ekki hræddir við að opna munninn." ST0RKURINN SAGÐI að gott hefði það nú verið að koma út í morgun, raunar var það vist i gærmorgun, þegar ai’.it var hvítt og hreint, og eins og hvít btaeja hefði lagzt yfir mislita móður jörð, og strax lagði ég til Bugs, fllauig niður Suðurgötu, og þar beint miUi Háskó’ans og Hótel Sögu sá ég mann, sem var i alveg sérstaklega góðu skapi, svo að ég renndi mér niður við hlið hans og spurði: Storkurinn: Hvað gleð- ur nú svo sérstaklega geð guma, manni minn? Maðurinn niilli Háskóla og Hótei Sögru: Ja, máiski sér- staklega það, að ég var á fimmtiudagiinn á Kúttmaga kivöldi hjá Lionsklúbbn- um Ægi. Þar var margt um manninn, mi'kill matjuir og I dag er sunnudagrur 5. nmrz og er það 65. dagur ársins 1972. Eftir lifa 301 dagur., 3. sunnudag'ur i föstu. Árdegisháflæði kl, 9.09 ( Úr Islandsalmanakinu). Hversu lengi ætlið þér að haltra til beggja hliða? Sé Drottinn hinn sanni Gnð, þá fylgið honnm. Káftgrjafarþjónuftta Geðverndarféla*a- ín& er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Ojónusta er ókeypis og öllum heimil. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 n opið suiuiudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náttfirneripasafnið Hverfisgótu 116. OpiO þriðjud., fimmtnd^ liugard. o* sunnud. kl. 13.30—16.00. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Almennar ipplýsingai- um læknn bjónustu í Reykjavík eru gefnar i símsvara 18888. (1. Kon. 18.21). Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 31360 og 11680. Vestmannacyjar. Neyðarvaktir lœkna: Simsvari 2525. ‘ Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5- -6. Sími 22411. Næturlæknir í Keflavík 29.2. Kjartan Ólafsson. 1.3. Arnbjöm Ólafsson. 2.3. Guðjón Klemenzson 3., 4., 5. og 6.3. Kjartan Ólafsson. sem viidi ekki spila á hörpu eft ir Ingibjörgu Jónsdóttiur. Sögur af Mark Twain. Skátaopnan. Svona heilsum við. Að spá í spil. Saga brauðsáns. Sögur a-f Sæmundi fróða. Flugþáttur Arn gríms. íþróttaþáttur Sigurðar. Rauði kross Islands. Farfugl- arnir. Handavinnuþáttur Gauta. íslenzk skip, þáttur Guðmuild- ar. Fresturinn til skila ,i verð- launaigetraun Æiskunnar og F.I. rennur út 15. marz. Popsíður. Bréfaskipti. Hvað viltiu verða? Er þá rætt um fl'U'gkonur. Ýms- ar myndaisögur og smápistlar, og myndir af verðlaumaböfum Trölla. Ritstjóri Æiskunnar er Grimiur Engiiberts, og sýnir eins og fyrri daginn ótrúlega hugkvæmni við útgáfu þessa stærsta og vinsæílasta bama- og 'unglingabiaðs landisins. 80 ára verður í dag, sunnudag- inn 5. marz, Indriði Guðmunds- son frá Gilá í Vatnsda.l, nú til heimilis hjá dóittur sinni og tengdasyni, Kaplaskjólsvegi 27, 3. hæð t±l vinstri. 60 ára eru í dag tvíburasystk- inin Jónina Gunnarsdóttir, Innra-Hóltmi viið Akranes og Stefán Gunnarsson, Skipanesi í Leirársveit. Jónína tekiur á móti gestum á heimRi .sín-u í dag, en Stefán verður að heiman. Sextu.gur er á morgun, mánu- dag 6. marz, Sigurður Pétursson, Stigahlíð 43. Hann verður heima eftir hiád'egi. Annan jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg Ól- afsdóttir Álfaskeiði 14 Hafnar- firði og Jósef Hólmgeirsson Brekíkubraut 15 Keflaviik. FRÉTTIR Kvenfélag Keflavíkur Heldur aðailifiund þriðjuda'ginn 7. marz kl. 9 í Tjarnarbúð. * I styttingi Það var tekið frar', í fyrir frambjóðanda, sem var að halda kosningaræðu, af manni, sem hrópaði í sífellu: „Lygari!“ Frambjóðandinn var að missa þolinmæðina, og loks sagði hann: „Ef þér viljið gera svo vel að segja nafn yðar, en ekki einung is hvað þér starfið, skal mér vera það ánægja að gefa yður hljóð stundarkorn." VÍSUK0RN Vinirnir mér vísa á bug, ég verð að láta nægja, að dragast burt með döprum hug og drepcLSt milli bæja. Göiruil vísa eftir Signrð Ingiinundarson. Gangið úti í góða veðrinu mikil siðprýði með mönntum. En þótt margt hafi nú gerzt til skemmtunar og gleði, má eitt ekki detta niður á milli, þegar tilkynnt var, að þeir Bandaríkjamenn á Keflavik- urfluígveilli, sem þarna voru staddir, hefðu gefið til barna heimi'lisins á Sólheimum 20.000 krónur fyrir utan marg.t annað, eins og vdnn- inga i happdraatti klúbbsins, og það hefur verið árviss at- burður. Þessi kúttmaga- köld hafa raunar borið hita og þunga dagsins um langan tíma til að styrkja Sesselju á Sólheimum í sínu góða starfi fyrir börnin, og það er þak'karvert, þegar erlend- ir mienn taka höndum saman við Islendiniga að gera Sól- heimagarðinn frægan. Víst mældr þú heilt, manni minn, og mór þykir fréttta góð og vertu svo blessaður, og máski hittumst við aftur á næsta kúttmagakvöilidi, og með það var storkur floginn upp á einn ljósastaurtan við Melavöiliinn, þar sem þeir kváðu eyða meira raf- magni en hieil íbúðahlokk eitt kvöld, stóð þar á ann- arri löppinni af gömiium vana og söng við raust hið gamalkunna: Gestir og félagar kætiunst í kvöld við komum hér jafnan á Sögu. Klúbburinn Ægir með félaga fjöld, ég færi hér örlitla biigu.“ Höfundur þessarar visu, einnar af þremur, ér Helgi Bjamason, og var hún sung- ta ásamt þeim á þessu kútt- magakvöldi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.