Morgunblaðið - 05.03.1972, Síða 8
á & * MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972
er það gííur'oga mikið hag-
rœði fyrír a’la fbúa sveitar-
innar. Hafa allir bæir i Fljóts
dal nú fsngið rafmiagn frá
samveituim; nema tveir, sem
hafa dísi'lstöðvar. S.l. haust
var rafmagn tengt heim á 9
siðust'u bæina og var þar með
hinum stóra áfanga náð.
í vetur er unnið við Lag-
arfossvirkjunina og er þar
fyrst og fremst um að ræða
undirbúningsvinnu, en gert
er ráð fyrir að starns’.iði verði
þar mjög fjölgað næsta vor.
I>á hefir verið unnið að jarð-
fræðileguim rannsókmum
vegna hinnar miklu Austur-
landsvirkjunar, sem áætiiuð
er i framtiðinni og sem bund
in er við jökulárnar þrjár,
Jökulsá á Dal, Fjöllum og i
Pljótsdal.
Félagsiíf er tatevert fjöl-
skrúðugt á Fljóts'dalshéraði.
Margtháttaðar árshátíðir eru
haldmar á haustmánuðum og
allt fram i nóvember t.d. á
vegum Menningarsamtaka
Fljótsdalshéraðs, Bændafé-
lagsins, Hestamannafé’agsins,
og stjórnmálafélaganna. I>á
arþingi
eru haldin þorrablót í
hverri sveit á þryrra. Nýlega
hefir verið stofnaður Lions-
klúbbur fyrir Fljótsdalshér-
að og hefir hann tekið upp
á sina arma ýmis menningar-
og líknarmál svo sem s'.ikum
þjónustúkllúbbum er lagið.
Að síðustu spyrjum við
Guttorm V. Þormar um það
máilið, sem hann hefir mestan
áhuga á á þessu Búnaðar-
þingi.
— Enn eru að sjálfsögðu
ekki öll kurl komin til gnaf-
ar og efcki vitað með vissu
hvaða mál verða til umræðu
og afgreiðsI'U, en af þeim, sem
þegar eru fram komin stend
ur hugur minn mest til mennt
unarumræðna þeirra, sem þeg
ar eru hafnar. Við Austfirð-
ingar eigum þar okkar sjáif-
stæðu tillögu um stofnun bún
aðarskóla á Austurlandi og
fellur sú tillaga vel inn í þær
almennu umræður um mennt
unarmál bænda, sem nú eru
á dag.skrá. — vig.
Úi HaHornisstaðarskógi.
Skógræktaráætlun í Fljótsdal
er merkur ræktunaráfangi
ur skógræktin aftur 10% af
því, sem skógurinn gefur af
sér, en að öðru ieyti er hann
eign jarðar'nnar, þar sem
hann stendur.
Þessi áætlun er miðuð við
að hún standi í 25 ár. í»ess
var vænzt að hægt yrði að
taka fyrir 1500 hoktara I á-
föng'um óg geta þeir bændur
i Pljótsdaí, sem þess óska,
enn gengið inn í áæt'lunina.
Ég geri ráð fyrir að nú sé
búið að planta um 25—30 þús
und plantna í þessar tvær
girðingar að Viðivöllum I og
II annans vegar og að Brekku
og Hjarðarbóili hins vegar, á
þeim tveimur sumrum, sem
plöntun hefir staðið. Ég hef
mikla trú á þessu málefni og
sömu’jeiðis hafa sfcógræfctar-
menn trú á því að skógur geti
vel dafnað í Fljótsdal. Ég tek
sjáilfur þáitt í áætluninni og
það er verið að koma upp
girðingu hjá mér í Geita-
gerði. Verður hún um 25 hekt
arar, en þar af eru um 2
hefctarar úr landi næstu jarð
ar.
Næst snúum við Guttorm-
ur ofcfcur að umræðum um
byggingar-, skóla- og félags-
mál. Um þau segir Guttormur:
— Byggingarframkvæmdir
hafa verið talsverðar hjá
bændum á Austurlandi á und
anförnum árum. Hafa útihús
verið endurbyggð á allmörg-
um bæjum, bæði gripahús og
heygeymslur.
Við rekum samei'ginlegan
heimavistarsiköla með íbúum
Vallahrepps, Skriðdals- og
Fellahreppa að Hallormsstað.
Hér er um að ræða barna- og
unglingaskóla. Hrepparnir
reka svo staðinn yfir sumar-
mánuðina sem hótel.
Rafmagnsmál eru nú kom-
in í gott horf hjá ökkur og
Rætt vid Guttorm V. Þormar, bónda í Geitagerði
Annar fulltrúa Búnaðar-
sambands Austurlands á Bún
aðarþingi er að þessu sinni
Guttormiur V. Þormar, bóndi
í Geitagerði í Fljótsdal. Við
sitjurn hjá honu.m um stund
og ræðum við hann um frétt-
ir og búnaðarmálefni á Aust-
urlandi. Árferðið verður nær
tækast og fyrst til umræðu.
Það hefir verið ágætt þar
fyrir austan eins oig víóast
annars staðar. Guttxnmur seg
ir:
— Sumarið var mjög hag-
stætt till heyskapar, en þurrk-
ar háðu spretfu og þó eink-
um í uppsveitum þar sem þurr
lendara er, eins og t.d. hjá
okkur i Fljótsdal. Jörðin blátt
áfram sólbrann í þurrkunum.
>að sem skyggir á einmuna
veðeáttu sumarsins er ágúst-
hretið, sem yfir ok'kur skall
siðast í mánuðiniúm. Segja
má að þetta veður væri eins
og hörkubylur á vetrardegi
og snjóaði niður undir byggð.
Urðu af þessu mjög miklir
fjárskaðar og við nánari
könnun hefir það komið í
ljós, að um 1000 fjár hefir
farizt í Fljótsdalsbreppi ein-
um, en þar eru rúmlega 30
býli. Sjálfur missti ég um 40
fjár. Féð fórst aðallega í kil-
um, en í þá hrakti það und-
an veðrinu uppi á heiðum.
Einnig fennti nofckuð af
fénu. Engin tök voru á því
að fara fénu til hjálpar, því
um svo geysilega víðlent
svæði er að ræða og það sem
í kíla fer, ferst strax. Auk
þess, sem fórst, hringlaðist
féð í óveðrimi og bar mikið
á því í hamst, að lömb væru
frávillt. Af þeim söfcum var
mikið af lömbunum í lélegra
lagi í haust. Ég er hins vegar
ekki í nökfcrum vafa um að
lömb hefðu orðið mjög væn í
haust ef þetta hefði ekki kom
ið fyrir. Meðalvigt á lömtoum
hjá okkur í Fljótsdal er rúm
14 kg.
Heyskapur var hins vegar
langt kominn, er hretið gerði.
Hey voru sérlega vel verkuð
í haust. Ásetningur l'amba
var meiri á þessu hausti en
að undanförnu, þótt ég geri
ekki ráð fyrir að um heildar
fjölgun hafi verið að ræða
hjá bændium yfir höfiuð. Ásetn
ingsaukningin gerir vart
meira en að fyll’a upp í það
skarð, sem myndaðist í ágúst
hretinu. Nú er mjólkurfram-
leiðsla að hefjast hjá okfcur I
Fljótsdal og er það fyrst í
sumar að fastar áætiunarferð
ir mjólkui'blls eru upp tekn
ar.
Öll ræktunarsamtoönd á fé
lagssvæði Búnaðarsamtoands
Austurlands hafa fyrir nokkr
um árum verið sameinuð í
eitt (1965) undir stjórn bún-
aðarsambandsins með sér-
stökum framkvæmdastjóra,
sem sibur á Egilsstöðum. Þetta
var gert til þess að létta fjár-
hagslega undir með minni
ræktunarsamböndunum. Véla
kostur hefir verið aukinn og
verksviðið hefir nokkuð ver-
ið fært út, sér í lagi rækfcun-
arsambandinu til fjárhags-
legs stuðnings. Við tókum sem
sé að okkur vegarlagningu á
/Tökulda.l, uppbyggingu íé
Jökuldal, uppbyggingu 8%
km vegar. Að sjálfsögðu
skortir ávallt meiri og meiri
ræfcfcun, en þess má geta, að í
FUjótsdal t.d. hefir ræktun
verið það mikil að ræktan-
iegt heimaland má heita búið
á mörgum bæj'um. Af þessum
sökum tók Búnaðarfélag
hreppsins land á leigu í Va!-
þjófsstaðanesi og ræktaði
það, en endurleigði landið
svo bændum, sem minnsta
ræfctunarmögulei'ka hafa.
Fljótsdalsélætlun um skóg-
rækt var gerð árið 1968. Hún
miðað að því að komið verði
upp bændaskógi, eða heimilis
skógum hjá einstökum bænd
um, eftir þvi sem þeir óíska
og leggja land tll. 1 fyrra var
lokið við fyrstu girðáng-
una og aðra í sumar sem
leið. Er hér um að ræða girð-
ingar fyrir fjóra bæi, og heí
ir þegar verið plantað i þær
lerki, en við þá trjátegund
er þessi skógræfct fyrst og
fremst miðuð. Á sl. hausti
var unnið við þriðju girðing
una og á hún að S«iíða tilbú-
in fyrir gróðursetningu í '•or.
Með þeirri girðingu hafa ver
ið friðaðir röskir 100 hektar-
ar landis. Þess skal getið í
þessu sambandi að túnrækt-
arland er ekki tekið til skóg-
ræktar þófct einhverjir tún-
blettir lendi inni í skógrækt-
argirðingunum. Framkvæmd
þessarar áætlunar er á veg-
um Skógræktar ríkisins og
undir stjórn þeirra Baldurs
Þorsteinssonar og Sigurðar
Blöndals.
Samningum milli rífcis og
bænda er þannig háttað, að
bændur leggja til landið, en
Skógrækt rífcisins leggxir til
efni í girðintgar svo og allar
plöntur og kostar jafnframt
vinnu við uppsetningu girð-
inganna og plöntun. Hins veg
ar er svo ráð fyrir ger>t að
bændur sjálfir sjái um við-
hald girðinganna. Svo þegar
skógurinn fer að gefa arð tek
Guttonnur V. Þormar.