Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 14

Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 Ingólfur Arnarson Umræður á Fiskiþingi Úrdráttur úr nokkr- um framsöguræðum Bernódus Halldórsson Landhelgismálið Einar Guðfkmsson (Bolungar- vik) 'hafði framsögu og fór notókrum orðum um þá samstöðu sem náðst hefði á Aiþingi um útfœrslu og öl'l þjóðin virtist ein- huga um af samiþy'kktum úr ýmsum áittum að daema. Einar italdi ekki ástæðu til að reiía málið á þinginu þar sern Víst mætti telja að þmgfiulltrúar eins og aðrir landsmenn stæðu saman um ályktuin Alþingis og sá ágreinki'gur sem verið hefði nokkur um aðferðir og reyndar takmörk útfærslunnar væri þar með niðurfal'linn. Þing'fulltrúar virtust sammála þessu, því að umræður urðu engar um iandhelgismálið, og það var samþykkt svohljóðandi áliyktun: 31. fisikiþing fagnar þeiirri samistöðu um úittfærislu flákiveiðiiögsögunnar í 50 sjóm. þann 1. september neestkomandi, og teluir ákvörðun Alþingis sýna þJóSarvi'lja í þessu stærsta hags- immamáli íslendinga. Þá leggur Fiskiþing áherzlu á fyrri sam- þykktir um að Jokatakmark Is- lendiniga í landhe! gismáJinu sé allt landgrunnið. Mengun sjávar Hilmar Bjamason (Reyðar- fiirði) hafði framsögu um þetta heimsvandamál. Hann sagði það ekki hafa verið nema nú síðustu tvö árin, sem verulegur ótti hefði vaknað meðal almenmmgs og ráðamanna ýmissa þjóða á mengun heimshafanna. Menn tóíku skynditega að fylgjaist með þvi, hvað iðnaðarþjóðirnar að- hefðust í j>essum efnuin og nú væri það orðið vitað með vissu, að miklu af eitruðum úrgangs- efnum hefði verið söbkt í höfin, en alilt væri á huldu um það, hverjar afleiðingar þetta hefði fyriir Mfið í sjónum. Margir tækju svo djúpt í árimni, að teija að mengun sjávar ógnaði öiiu láfi á jörðinni, ef ekki yrði veruleg stefinubreyting í þessum málum. Hillimar rakti síðan ýmsar sam- þykktir, sem gerðar hefðu verið á merugunarmálum hértendis og á alþjóðavettvangi og þaer sam- þykktir og milliríkjasamninga, sem í vændum væru, einkum bæri þar að niefina 12 þjóða sam- komulagið um mengunarfriðun svæðisins, norðan úr íshafi, aust- ur að 51° a. 1., suðuir að suðvestur odda Spánar, vestur efitir 36“ n. br. að 42’ v. 1. og þaðan norður að Græn landsodda, sem sagt allt Norðaustur-Atlantshafið og Wuti af íshafinu. Af þeim aðgerðum sem firamuindan væri, festu menii mest traust á aliþjóðaráðstefinuna í Stokkhðlmi á vegum Samein- uðu þjóðanna. Hiilmar ræddi sáð- an nokkuð um hinar ýmsu or- saikir mengunar, svo sem af völd- um þlastiðnaðarins og oliíunnar. í saim'bandi við oliuna og þá mengunarhættu, sem af henni stafaði, taldi hann það fullmikið andvaraleysi, að við skyldum efcki búa okkur undir neinar vamir, ef svo tækist tiá að stórt oilíuiskip eða stórt fiskiskip með mikið magn ol'íu sykki hér við strendur landsins. Hilmar lagði áherzlu á, að úr- gangsolíu frá vélum skipanna væri ekki dælt í hafinir eða á rúmsjó, hetdur væri hún látin í land og eytt þar með einhverjum hætti. Eftirlaunaaldur sjómanna Magnús Magnússon (Stokks- eyri) hélt fraimsöguerindi um þetta mál og laigði til að eftir- iaunamark sjómanna yrði fært n'iðuir í 55 ár og færði fyrir þvá mörg rök. Hann sagði menn hætta fyrr sjómennsku etn öðr- um störfium fyriir aílduirssakir og þyrftu því ellilifeyri fyrr en aðr- ir landsmenn. Onsaikir til þess að sjómenn hættu almennt fyrr starfi símu en aðrir ‘landsmenn væru einkum tvær, starfið væri erfitt og ekki rnema fyrir menn með fu'líia starfisoirku og margir hugsuðu sem svo, að þvá væri rétt að fara í land helzt á miðj- um aldiri í von um, að þá næðu þeir hefldur i startf, sem væri við þeirra hæfi iengur firam eftir aiidri en sjómannsistarfið. Af þessum sökum færu margir í iand á áirunum 45—50 áura, sem sagt enn í fiuflflu fjöri og með óskerta stairfsorku og væri mikil efitirsjón að slíkurn mönnum fyrir sjávarútveginn. Ef menn hins vegar ættu von á eftiriaun- um, þegar þeir gætu ekki lengur verið til sjós, þá myndu margir þrauka miklu lengur en nú væri. Magnús taldi, að sú niðurfærsla á elliM'fieyristalkmarkiniu, eins og hanin legði til, yrði mönnum hvatning til að íieggja sjó- menmsku fyrir sig, en einmitt nú væri þörf á að hvetja menn með öllu móti til þessara starfa. Veiðarfæra- tilraunir IngóMur Amarson (Vest- mannaeyjum) hafði framsögu ' í því máli. Hanm taldi þar ýmis- legt hafa verið unnið af veiðar- færadeild Hafrannsóknastotfnun- arinnar, svo sem prófanir á rækjuvörpu, sem sleppti úr sér seiðum, og botnvörpum, sem hefðu mikla lóðrétta opnun, en þó taldi hann freflíari tilrauna þörtf, og þá með fleiri veið- arfæri. Einnig taldi hann að skýrslur um tilraunir birtust of seint. Hann sagði einstaka út- gerðarmenn eimnig hafa staðið að ti'lraunum með veiðarfæri, en það væri of kostnaðarsamt fyrir einstaklinga og þeim ftestum of- viða. Tilriaunir sem tefðu menm frá veiðum samrýmdust heldur ekki startfi sjómamna, sem byggðu afkomiu sína á því, sjó- sókninni og veiðunum væri haM- ið sem stanzlausast átfram. Inigólfuir sagði Fiskifé’agið jafnan hafa hvatt til aufcinma veiðarfæratilrauna og svo væri enn, og væri það nauðsynlegt, að félagið héldi vöku sinni í þessu efni, viðaði að sér upþlýsimgum og beitti áhrifium sínium til auk- inma tilrauna og kynnimgar á nýjungum. Skipulagsmál Fiskifélagsins Fiskimálastjóri, Már Elisson, hafði framsögu i þessu máli, og ræddi einfcum þær breytingar, sem nú væru lagðar til með hinu nýja lagafrumvarpi. Megintil- gamgur með lagafrumvarpinu, sagði fiskimálastjóri, væri sá, að Fiskiifélagið kæmi ú t virfcara og félagsiega sterkara en áður. 1 því skyni væri gert ráð fyrir mik- ill fjölgun meðlima, eimkum fé- lagssambanda, er himgað tifl hafa sem slik staðið utan Fiskifélags- ins. Gæti þar með skapazt grund- völiur fyrir sameiningu Fiski- félagsins og Fiskimállaráðs. Verk- efni þessara tveggja stofnana væru nánast hin sömu eða svo Skyld, að eðiitegt væri, að þessar stofnanir sameimuðu krafta sina Einar Guðfinnsson Már Elísson í þágu sjávarútvegsins með því að tengjast í einni stofnun. Fiski- málaistjóri ræddi einnig um af- stöðu F. I. til ríkisvaldsins og það þjónustustarf, sem Fiskifé- lagið innir orðið af höndum beimt í þágu ráðuneyta og þá helzt sjávarútvegsráðuneytisins. Hann lagði til, eins og reyndar al-lir þingfulltrúamir, að Fiski- félagið ætti að halda áfram að njóta sem mests sjáltfstæðis til athafina og ráðgjafiar, og starf j- umgerð félagsins þyrfti að vera sem rúrnust. Komið hefðu fram tiMögur urn, að FisJkifélaginu yrðu sett ramimalög, en Fiski- þimg réði að öliu innri lögum félagsins. Þetta þyrfti að a-thuiga vandtega. Starfssvið félagsins imætti með emgu móti þrengja firá því sem nú er, enda fengi félagið fjármiagn samikvæmt fjár- lögum firá Alþingi hverju sinni beint til starfa samkvæmt lögum A'lþingis og áflwörðumum Fiski- þimgs. Það hefur alla tíð verið sá skiinimgur ríkjandi, að Fiski- félagið veitti sjávarútvegmum, sem mest aflihiliða þjómustu, enda eirna stofinum sjávarútvegsins, sem þannig er uppbyggð. Hinar ailar hafia afimörkuð sérsvið. Miklar umræður urðu um skipuiagsmálin, atkvæðisrétt á fiiski'þingum, trúnaðanmanna- kerfið og tilhögun framflcvæmda- stjómarinnar. Mikiil áhugi rikti á þinginu fyrir að efla Fiskifélagið sem mest, enda reynsllan búin að sýna það, eiins og Einar Sigurðs- son sagði, að fiélagið hefði í sér sterkan lífsamda, og hetfði staðið af sér um 60 ára skeið öll hret, þó að margs kyns annar félags- skapur af líku tagi hefði orðið skammlífur. Allir þeir, sem sjáv- arútveg stumda, ekkemt síður sjó- menn en útgerðairmemn og áhugamenn um sjávarútvegsmál, ættu að sameinast um þennan fé- liaigssíkap, sem væri eini tengi- Mðurinn miMi hinna ýmsu aðila í sjávarútvegi. Aðstoð við bátaflotann Þorsteinn Jóhanmesson (Garð- inum) fiutti fraimsöguerindi um þetta mál og sagði, að aðstoð við bátaflotanm væri ekki sem skyldi. Það vantaði tiltfinmantega gæzlu- skip til að forða árekstrum miHM veiðarfæra á vertíðinmi hér sunnan- og suðvestaniands, og einnig þyrfti að gæta þess, að þeirri svæðaskiptimgu, sem ákveðin hefur verið með regU'u- gerðum væri hlýtt. Sama er að segja um aðsboð vegna vélabilana eða aðrar á- stæðuir, sam valda því, að skip verða bjargarleuus, að hún er al- gerlega ófulinægjandi. Tvö af skipum landhelgisgæzl- unnar verða ekki starfihæf á næstunni og þá er ekki um að ræða til of'an.grcnndra starfa netrna eiít eða kannski tvö stoip. Það er ekki nóg, ef vandræði ber að höndum sjómanna að vita, hvar skip þeirra er statt, það verða að vera till reiðu sikip til að veita aðstoð. Þrátt fyrir góðan vilja þeirra, sem þessa aðstóð hafa átt að annazt, hafa þeir söbum skipteysis ekki getað sinmt bátum i nauð eins og æski- legt hefði verið og þess eru dæmi að bátar hafi beðið meira en sól- arhring eftir aðstoð til að kom- ast að landi aí næriiggjandi mið- um. Hér sýnist það opinbera spara í ótima. Það er áreiðan- lega ramgt að takmarka um of fjármagn til björgunar manns- lífia og verðmætra og dýrra at- vinnutækja. Það er nú sairnt staðreynd að það óf remdarástand sem rikir í þessum efnum stafar fyrst og fnemst af fj'ánmagns- skorti. Þó að undarfegt megi virðast vorum við betur á vegi staddir hvað snerti aðstoð við bátafilotann meðan við vorum fátækari en nú er. Hér voru fyrir nokkruim árum rekin Mtil skip, sem siinntu bæði iamdhelgisgæzlu og aðstoð, og má þar nefna báta eims og Maríu Júlíu, Albert, Sœ- björgu og Gaut. Tvö þessara sbipa voru keypt fyrir tilstuðlan áhugafólks, og nú virðist glöggt að áhugafólkið verði á ný að ganga fram fyrir skjöMu og beita afitur ábriifum sinum og samtöikum til fiá bætt úr því óf reimdarástandi seim rnú er rikj- andi í þjómustiunni við bátafilot- amn. Það má aMrei slaka á i slysa- vamamálumum. Þó að eimhver merkur áfangi náist, má áhuga- fðikið ekki leggja árar í bát og hvila sig frá róðrinum. Fyrr en vairir hefiur bátíinn rékið til baka og kanmski iemgra til baka en róið viar. Takmörkun á smáfiskveiði Marias Þ. GuðmundsSom (ísa- firði) hafði framsögu og vitnaði í upphafi til uimiræðna um frið- Pa SJOMANNASIÐA Í UMSJÁ ÁSGEIRS JAKOBS SONAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.