Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 5. MARZ 1972 Logermoður og bílstjóri Traust heildsölufyrirtæki, sem verzlar með byggingavörur, éskar að ráða nú þegar eða sem fyrst röskan og reglusaman mann til lagerstarfa og útkeyrslu á vörum o. fl. Umsóknir merktar „Flex 11 — 1857" sendist blaðínu fyrir 11. marz ásamt upl. um fyrri störf. Meðmæli, ef fyrir hendi eru. Pressarar Saumastofa Faco óskar að ráða pressara nú þegar eða sem fyrst. Saumastofa FACO, Brautarholti 4. Vegagerð Viljum ráða vana menn á BROYT X 2 B og aðstoðarmann við mælingar. í S T A K , íslenzkt verktak h/., Suðurlandsbraut 6 Sími 81935. Vinnið í Dnnmörku í sumoríríinu Ungar stúlkur óskast á baðstrandarhótel um sumartímann frá maí/iúni eða eftir samkomulagi. Góð laun, húsnæði og fæði fritt. Nokkur kunnátta i dönsku nauðsynleg. Skrifið á dönsku eða ensku til frú Heintzelmann, Jeckels Hotel, M80 Skagen. Stúlkn — sknrtgripnverzlun Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast frá 1. apríl nk., aldur 18—30 ára, enskukunnátta æskileg. — Umsóknir ásamt mynd, upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til afgr. Mbl. fyrir 11. 3., merkt: „Skartgripaverzlun, Laugavegur — 993“. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaöarmál og endursendar. RAMIMEi - AÐSTOÐARMEi óskast, m. a. til vinnu í Straumsvík. Stálsmiðjan hf. sími 24406 Skrifstofustarf Traust og velþekkt fyrirtæki óskar að ráða hið fyrsta eftirtalið starfsfólk: 2. Stúlku til starfa við vélabókhald. Verzlunarskóla- menntun eða hliðstæð menntun æskileg. 2. Karl eða konu til bókhalds- og endurskoðunarstarfa. Verzlunarmenntun og nokkur starfsreynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu. merkt: „538" fyrir 10. þ. m. Byggingafrœðingur Byggingastofnun landbúnaðarins vill ráða byggingafræðing strax. Upplýsingar hjá forstöðumanni, Gunnari M. Jónssyni, sími 21200. Stúlkur óskast til starfa við saumaskap og frágang. Ráðning hálfan daginn kemur til greina. Upplýsingar í verksmiðjunni á morgun mánudag kl. 10—11 og 4—5. SKINFAXI H/F., Síðumúla 27. Verkamaður óskast til starfa hjá iðnfyrirtæki. Um fasta framtíðaratvinnu er að ræða. Reglubundinn vinnutími og góð laun. Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Stundvísi — 536“. FHÁ FLUCFÉEJKCIIVU Storf í vöruofgreiðsln Flugfélag islands h.f. óskar að ráða mann nú þegar til starfa við millilandafragt í vöruafgreiðslu félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Verzlunarskólapróf, eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannahaldi félagsins í síðasta lagi þann 10. marz n.k. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu ll ll ACMÍll I.O.O.F 10= 153368V4 = 9. O. I.O.O.F. 3 = 153368 = 8'A O. C Gimli 5972367 = 10 Húsmæðrafélag Reykjavíkur Minnist afmælisins að Hótel Esju miðvikudaginn 8. marz kl. 8 síðdegis. Góð skemmti- atriði. Uppl. og miðapantanir í síma 14617. Stjórnin. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma sunnudaginn kl. 8.30 Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Alhr velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudagur kl. 11.00: Helgunarsamkoma. kl. 14.00: Sunnudagaskóli. kl. 15.30: Einkasamkoma fyrir hermenn og vini. kl. 20.30: Vakningasamkoma. Þetta verður síðasta tækifærið til að hlusta á brigadér Olav Eikeland í þetta sinn. Brigadér Enda Mortensen stjórnar sam- komum sunnudagsins. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. marz. Til skemmtunar: Pétur Maack sýnir litskuggamyndir, spurningaþáttur og fleira. — Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið fimmtudaga 10—14. S. 11822. Filodelfía Reykjavík Afmenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumenn Einar Gíslason og WiHy Hansen. Færeyska sjómannaheimilið Samkoma í dag, sunnudag, kl. 5. AlHr velkomnir. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ þriðjudaginn 7. marz hefst handavinna og fönd ur kl. 2 e. h. Dansk kvindeklub atholder mode, tirsdag den 7. marts, kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Bestyrelsen. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 trl 17 ára mánudagskvöild kl. 8,30 Opið hús frá kl. 8. Sr Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Breiðholts Á fundinum 8. marz verður sýnd kvikmynd frá Irlandi og Eggert Jónsson segir frá land'i og þjóð. Takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Hárskeraklúbburinn Fundur verður n. k. mánudag kl. 20 á venjulegum stað. Kvenféiag Garðahrepps Félagsfundur verður á Garða- hcflti þriðjudaginn 7. marz kl. 20.30. Spiiluð féfagsvist. Fjöl- mennið. — Stjómin. Bingó Kvenfélag og bræðrafélag Langholtssóknar halda bingó í safnaðarheimilinu við Sól- heima í kvödd, sunnudag 5. marz og sunnudag 12. marz hefst það báða dagana kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Spilað verður um marga góða vinninga m. a. flugferð innan- lands fyrir tvo fram og tiil bafca. Frjáfst staðarval.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.