Morgunblaðið - 05.03.1972, Síða 20

Morgunblaðið - 05.03.1972, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 ATVINNA ATVIU ATVIWVA Kona óskast til ræstingastarfa. GLIT HF., Höfðabakka 9. Sími 85411 á morgun kl, 8—16. Hafnarfjörður - Hafnarfjörður /Skrifstofustúlka vön vélritun og vélabók- / færslu óskast strax. BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR. Óskum eftir uð róða \ mann með sprengjuréttindi. Þeir sem hefðu álkiga á þessu, leggi nafn og heimilisfang ásamt upplýsingum um fyrri störf á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „994“. T œknifrœðingar Óskum að ráða tæknifræðinga. — Upplýs- íngar 1 síma 96-21822. NORÐURVERK HF. Fyrirtœki óskar að ráða mann, sem getur fært bókhald og annast greiðslu á reikningum. Hér er um hálfsdagsvinnu að ræða. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: ,T860“. óskar eftir starfsfolki í eftirtalin störf: BLAÐB URÐARFOLK ÓSKAST í Digranesveg, Kópavogi Sími 40748 KLEIFARVEG — BLÖNDUHLÍÐ — ÞINGHOLTSSTRÆTI — VESTURGÖTU, frá 44—68 — HÁAHLÍÐ — EFSTASUND — HVASSALEITI, frá 31—157 — BREIÐ- HOLT III B (Blöndubakki, Dvergabakki 22—32). Sími 10100. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Hverfasamtök Sjálfstæðis- manna í Nes- og Melahverfi Næsta spilakvöid vetrarins verður sunnudaginn 12. MARZ að Hótel Sögu. STJÓRIMIN. Hafnarf jörður Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður í Skiphóli föstudaginn 17. marz n.k. — Nánar tilkynnt síðar. Bingó s j álf stæðisk venna Hvöt. félag sjálfstæðiskvenna. heldur bingó á Hótel Borg mið- vikudaginn 8. marz kl. 9 e. h. stundvíslega. Fjöldi glæsilegra vinninga, t. d. Kaupmannahafnarferð með Sunnu, húsgögn, rafmagnstæki, snyrtivörur, matvörur og margt fleira. — Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kappræðufundur Ræðumenn Heimdallar: Anders mm Ellert verður haldinn í Sigtúni mánudaginn 6. marz n.k. kl. 20,30. Umræðuefni: ÁÐGÉRÐIR OG STEFNA RÍKISSTJÓRNAR ÓLAFS JÓHANNESSONAR. Ræðumenn F.U.F.: í'M- Þorsteinn Guðmundur Tómas AUt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjöímenna. Stjórnmálanámskéið Oðins Næsti fundur verður í Valhöll miðvikudag- inn 8. marz klukkan 20.30. Frummælandi: BIRGIR KJARAN, sem ræðir um náttúru- og umhverfisvemd. Stjórn Óðins. Bezt ú suglysa í Morgunblaðinu Akranes: Spar- aksturs- keppni NEMENDUR Iðnskólans á Akra nesi efna til sparaksturskeppni bifreiða um kl. 1,30 á mánudag. Taka 11 bílar þátt i keppninni af ýmsum árgerðum og tegundum. Elzta árgerðin er frá 1963 en yngsta frá 1971. Bensíni verður dælt af bííun um og síðan settir 3 lítrar í tank hvers bils og verður mæld vega lengdin sem hver bill kemst. Keppnin er gerð í gamanskyni og verða verðlaun veitt af nem- endum skólans. - Úti á víðavangi Framhald af bls. 15. ar á Tjörninni, og kaltaði kvæðið: Til Fugiavinaféiags- ins Fönix. Kvæðið er svohljóðandi: „Vetrarins armur vefnr veröld í klakahjúp; tolómin og grösin grefur, geymir þau fönnin djúp. Stormurinn þyrlar snænum, snjótittling nndan ber. Hópast þeir heim að bænnm, hjálpar að leita sér. Við skuliim alltaf vera vinir þeirra í neyð. Fuglunum gott að gera gleður oss sjálf uni leið. Berum á borðið hvíta brauðmola handa þeim. Gott er bá gleði að líta gestanna, er koma heim. Sumarið blessað bráðum breiðir út faðminn sinn. Greiðir úr gullnum þráðum geislana um himininn, þíðir með bliðu brosi Máhvitan klakaserk. Vaknar þá mold og mosi, — máttugast fnrðuverk. Gaman er þá að ganga göturnar kringum Tjörn. Um hana endilanga andir sín leiða börn. Gutlandi í grænu sefi grípa þ:er ferð til iands, borða með breiðu nefi brauðið úr lófa manns. Fuglarnir loftið fylla fögnuði og þakkargjörð. Ljóð þeirra ljósið hylla, lifið og fósturjörð. Koðskapinn hafa borið: „Burtu er vetrarþröng“. Væri ekki tómlegt vorið, vantaði fuglasöng?" Það er víst áreiðan- lega flestuim íslendingum svo farið, að þeir taka undir með Maníusi skáldi, og spyrja, hvort vorið yrði ekki tóm- legt, ef í þá sinfóníu vors- ins vantaði fugias&nginn? Og ef ekkert er aðgert, ef ekk- ert er gert fuglum til vernd- ar ög líknaur, hlýtur að koma að því, að raddir þeirra týnast úr þeirri sin- fóníu. Má ég spyrja mína kæru meðlanda einnar al- vöruspurningar: Hver vill stuðla að því? — Fr. S. LESI0 onciEcn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.