Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 21 — Óþekkti hermaðurinn Framhald af bls. 17. ráðs 1962 fyrir annað verk, sögu- lega þrílógíu, sem í heild sinni nefn- ist Hér undir Pólstjörnunni (Taalla Pohjantáhden alla, 1959—62). Jóhannes Helgi hefur þýtt Óþekkta hermanninn. Það er mjög virðingarvert þegar ungur rithöf- undur leggur til atlögu við stórvirki eins og skáldsögu Linna. Þegar á allt er litið hefur Jóhannesi Helga tekist sœmilega. En ekki þolir þýð- ing Jóhannesar samanburð við sænsku þýðinguna. Það er engin furða. Nils-Börje Stormbom, sem þýtt hefur verk Linna á sænsku, er landi hans og viðurkenndur af- bragðsþýðandi. Mér er ekki kunnugt um úr hvaða máli Jóhannes þýðir bókina. En þrátt fyrir ýmsa ann- marka er þýðing hans mun betri en gengur og gerist um þýddar bækur hér á landi. Einkennilegt handahóf virðist oft stjórna vali þýðenda. Úr því að farið er að minnast á þýddar skáldsögur, er því miður tíma bært að benda enn einu sinni á það, að ástæða er til að útgefendur at- hugi sinn gang hvað varðar þýddar skáldsögur frá Norðurlöndum. Sem betur fer er unnt að nefna undan- tekningar í þessu efni, en algeng- ast er að bækurnar séu orðnar gaml- ar þegar þær koma í íslenskum þýð- ingum. Hvap er það nýstárlegasta i norrænni skáldsagnagerð, bækur, sem janfvel er fjallað um í islensk- um fjölmiðlum? Af hverju sýna.út- gefendur þessum bókum ekki áhuga þegar lesendur gera það? Við þökk- um að sjálfsögðu það framtak, sem lýsir spr í því að gefa Óþekkta her- manninn út á islensku. En vel að merkja: bókin kom út á miðjum sjötta áratugnum. Svipað er að segja um Sumarið með Moniku eftir Sví- ann Per Anders Fogelström, sem Iðunn gaf út fyrir jól; sú saga kom út 1951. Eða svo að nefnt sé enn eitt dæmi: Ættarsvex-ðið eftir Norðmann- inn Sigurd Hoel, sem Almenna bóka- félagið gaf út á síðastliðnu ári. Það kom út 1941. — Listahátíð Framhald af bls. 3. kvöld. Eininig hefur guitaristiinjn John Williams, sérstaka kvöid- dagdkrá. Af íslenzkri þátttöku má nefraa frumflutnirag á Jazzkantötu eftir Guranar Reyini Sveinlsson við texta eftiir Birgi Sigurðsson. Þá verða fernia- kamimertónleikar með íslenzkum sóióistum. Verður það blandað efni, ný verk og gömul, klassisk og nútímaverk. Og á öllum tónieikuraum ve.rður leikið eitthvert íslenzkt tónverk í fyi'sta skipti. Flestir ísienzkir söngvarar og einileikanar, sem vettliragi geta valdið, fá að taka til höndum og verða með á einn eða annan hátt, sagði Þorkell Siguirbjörns- son. Verður flutt heil baroa- ópera, Nóaflóðið eftir Benjamin Britten, sem er ákaflega skemmtiiegt viðfangsefni með fjölda flytjenda, þvi öll dýriin eru þar söngpersónur. Ýmislegt fleira verður á boð- stóium á Listahátíð, sem á eftir að koma fram. — Bændahöllin Framhald af bls. 32. litlum fyrirvara hægt að breyta í góðan ráðstefnusal og einnig er gert ráð fyrir kaffistofn, þvotta- húsi, bakaríi og fleiru er varðar þjónustu hótelsins. Viðbyggingin verður 7 hæðir byggð norðan við Bændahöllina, en veitingastarf- semin verður væntanlega austan við liana. Kostnaðaráætlun er upp á 310 millj. kr., en ekki er vitað hvenær framkvæmdir hefjast, því að Stéttarsamband bænda á eftir að fjalla um málið. Þá er verið að fjalia um teikn- ingar að byggingiumi. Skilyi'ði Búnaðarþirags fyrir heimildinmi til stækkunar Bændahallarinnar eru: Að samistaða verði á miUi eigmaraðila um óbreytt eigmar- hlutföll, undirbúning og fram- kvæmd verksiras. Að iranlent fjáirnagn fáist til verksins að mestu eða öllu leyti. Að núverandi húsnæði Bænda- haUariraraair verði ekiki veðsett fyrir láni vegna nýbyggiingar- ininar. Að ríkisábyrgð fáist fyrir iáni til nýbyggiragarinnar. sem verði 80% stofrakostnaðar. Að fé það, sem Bændahöllin á nú í sjóði og það, sem hún skilar í arð á byggingarfiman- um verði framlag eignaraðila til verlcsins. En eragin önnur fram- lög frá bændum verði inmheimf til framkvæmdanraa. Hér fer á eftir greiraargerð sú sem fylgdi samþyibktirani: Til rökstuðmimgs þessairi álykt- un má nefna eftirfararadi atriði: 1. Með stæikkun hótelsimis fæst hagfelldari rekstrareming, sean fcryggir áframíhaldandi forysitu- hlutverk í hó'telrekstri í landinu. Hinn nýi hluti styður þann rekstur, sem fyrir er í eldri bygg- ingunni og ýmis starfsemd í fyrir- hugaðri byggingu mun njóta við- skipta gesta úr þeim hluta hóteisiras, sem nú starfar, aitk þess sem aðstaða verður bætt á ýmsan hátt. T. d. vei'ður þvotta- hús og baikarí í nýja hlutamum, en þefcta hvort tveggja hefur Hótel Saga þurft að sækja til óviðkomandi aðila. Þá verður setustofa og kaffitería o. fl. í nýja hlutanum, en slíka aðstöðu hefur vanfcað í Bændahöllina. 2. Með því að ráðast í fram- kvæmdir þessar með þeim skil- yrðum, sem Búnaðarþinig setur, fær bændastéttim umráðarétt yfir nokbru af því fjármagni, sem gert er ráð fyrir að varið vt'ði til eflingar fei'ðagiála í landinu á næstu árum, og íhlut- un um skipan þeiri'a mála yfir- leitt, sem að öðrum kosti yrði í 'höndum aniraarra aðila. Bænda- stéttinni skapast tækifæri til að verja þessu fé til eflingar félags- málum sínum og til eflingar landbúnaðinum í heild. 3. Með því að styrkja þaranig aðstöðu bændasamtakanina í aðalstöðvum þeirra Skapast, ei' frá líður, tækifæi'i til að nota hina nýju atviranugrein, ferða- þjónustuna, til að beiraa nokkru fjármagni úæ þéttbýlirau í sveit- irnar til hagsbóta fyrir bænda- stéttina og strjálbýlið. Kemur þá m. a. til athugunar að bséta að- stöðu til móttöku feirðamaninia í sveitum landsiras. Bændasamtök- in og Hótel Saga hefðu þá enn betri aðstöðu til að skipuleggja feirðir fólks um landið, selja veiðileyfl fyrii' bændur o. fl. svo sem um hefur verið rætt. 4. Með auknu gistirými á Hótel Sögu hafa eiraniig betri að- staða til að taka á móti fólki utan af landsbyggðinrai til gist- ingar, en þráfaldlega hefur þurft að vísa gestum frá undanfairin tvö til þrjú ár. Nú eða... næst er þér haldið samkvæmi; FERMINGAR- AFMÆLIS- eða TÆKIF7ERISVEIZLU erum við reiðubúnir að útbúa fyrir yður: Kalt borð, Heita rétti, Smurbrauð, Snittur, Samkvæmissnarl. Auk þess matreiðum við flest það, sem yður dettur í hug, — og ýmislegt fleira! SoelkeriAvti HAFNARSTRÆTI 19 PHILIPS HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 ALGJÖR BYLTING — LÍTB Á KOSTINA • Eitt lítið tæki — kemst fyrir allsstaðar. • Engar leiðslur út um alla glugga og hurðir. • Vinnur bæði á raflilöðum og og 220 volt =: fullkomið öryggi þótt rafmagn bili. • Mjög einfalt í notkun fyrir eigandann — höfuðverkur fyrir óvelkomna. • Gefur frá sér skerandi hávaða á staðnum eða annarsstaðar. • Kveikir ljós eða hringir í síma. • Lítill uppsetningarkostnaður. • Engin dýr leiga til margra ára — heldur ódýr kaup einu sinni. • Leitið upplýsinga strax í dag — því verðið er lægra en þér haldið. PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI! NÚ ER VÆNTMLEGT nýtt tUÓFAVARNAKERFI FRÁ PHILIPS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.