Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 23
MOR/GUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972
23
Minning:
Minning:
—————————————- '■
Einar Guðmundsson, skipstjóri
Fæddur 9. janúar 1891,
dáinn 19. desember 1971.
EINAR er fæddur að Nesi við
Seltjörn og ólst þar upp í stór-
uim systlkinahópi. Foreldar hans
voru hin íkuninu seemdarhjón
Kristín Ólafsdóttir og Guð-
imundur Eknairs'son sjósóknari og
bóndi í Nesi, sem fórst með
skipi siínu, sem gert var út frá
Leiru, í maninekaðaveðrinu
mikla um páskaleytið 1906 Þau
systkini Ernars, sem ennþá eru
á lífi, eru Ólafur búfræðingur:
hanm sfóð fyrir búi í Nesi á
imeðan Kristín móðiir þeirra lifði,
en er niú vistimaðuir á Hrafnistu,
Ásta gift Karli Torfasyni, sem
lengi var yfirbðkari hjá Reykja-
víkurborg, Guðrún búsett í Sví-
þjóð, eflckja Karla Bergström
þingmanins í Helsimgborg í Sví-
þjóð, og Ólafía, ekkja eftir Ivar
Vennersitröm ráðherra og síðar
landshöfðingja á Karlgstað í
Vermalandi.
Einar Guðmundsson hóf sjó-
imemnslkustörf 15 ára gamall og
réri þá sem háseti á opnu skipi
á vetrarvertíð. Árið 1913 útakrif-
ast hanin með farmamnapróf frá
Stýrimamnaslkóla íslands og byrj-
iar þá strax sem stýrimaður hjá
mági sínum, Bimi Ólafs frá
Mýrarhúsum á togaranum Maí,
eign íslandsfélagsinis. Þessi stýri-
mianns- og ákipstjóraferill Einars
stenduir avo óslitinm framyfir
síðustu heimsistyrjöld á ýmsum
þekktum skipum í togaraflotan-
um. Stríðsárin fyrri og eins í
síðari h eimsst y r j ö ld in,n i siglir
hann og þá oftast sem skipstjóri
milli landa. Gæfa fylgir honum
í öllum srjóferðuim, svo hann
rnissir aldrei mann af ainu akipi,
og lendir þó oft í slaarnu veðri á
sjó. Það hafa sagt mér gamlir
togaramenin að Einar hafi verið
afbuTða sjómaður. Með fádæm-
um veðurglöggur maður og at-
hyglisgáfan sérstaklega nsam.
Meðal þeirra togara, sem Ein-
ar Guðmundsson frá Nesi var
skipstjóri á, var Draupnir, eigin
isamnefnds útgerðarfélags. Með
þetta skip er Einar frá 1922 til
1928. Hanin lendir á þessu skipi
í maninis/kaðaveðrinu mi’kla á
Halamiðum 7. febrúar 1925,
þegar margir togarar fórust þar.
Eina var nýkominin á Draupni
út á Halamn og byrjaður að fiska
þar, þegar þetta mikla óhappa-
veður síkall á. Laugardaginon 7.
febrúar, um morguninm, er sagt
að hafi verið sæmilegt sjóveður,
lítiisháttar stormbræla af suð-
austan, en 1‘ítiil sjór. Einar fór
niður og lagði sig þeninan morg-
un, en fyrir hádegi er hann
aftur komimin upp í bmina og
byrjaður að Skipa fyrir. Hanm
biður menm sína að gera dkipið
sjóklárt eimis fljótt og þeir geti.
Hamm lætur slá undan togvörp-
umrni og setja fram undir hval-
bak. Lætur strengja bobbimgs-
Vírama með spilinu og slkálka
allar lúgur með húðuim, einis og
gert var á siglingu milli landa.
Þegar þessum ráðstöfunium var
rétt mýlokið, var eins og hemdi
vaeri veifað og fárviðri af norðri
eða norðaustri ákall á með stór-
hríð, frosti og stórsjó, svo skip
lágu strax umdir áföllum.
Draupnir fékk á sig brotsjó í
þeasu roiik'la veðri, en fyrir sniar-
ræði Skipstjóra og dugnað Skips-
hafmar, var mönnum og skipi
bjargað frá því að sökkva í
djúpið. Hjálpaði það áreiðamlega,
hve giftusamlega tókst til að
gera skipið sjóiklárt áður en
veðrið slkall á. Ég vildi bregða
upp þessari mymd úr lífi Eimara
Guðmundssoniar skipst.jóra, því
húm lýsir vel glöggskyggni’ hans
og fyrirhyggju í starfi á sjóm-
um. Þessi maður er nú faillimm
í valinm eftir mikið og gott ævi-
starf. Þegar ég var dremgur
heyrði ég oft nefnda bræðurmia
frá Nesi, Eimar og Guðmumd,
síðar bónda á Móum á Kjalar-
mesi. Þetta voru þá ungir menm,
báðir slkipstjórar á togurum, sam
aóttu gull í greipar Ægis og
fluttu í þjóðarbú. Það voru slíkir
imenm, sem ruddu frelsimu braut
í íslenzku þjóðlífi í byrjun þess-
arar aldar og gerðu það mögu-
legt, að ísland gat endurheimt
sjálfstæði sitt sem ríki 1918.
Það var fynst árið 1950 sem
ég kynintist Eimari Guðmumds-
syrni. Hanin var þá hættur á sjón-
um og arðimn fiskimatsmaður,
kenmdur við Bollagarða á Sel-
tjarmiarmesi, þair sem hamin bjó.
En Eimar tók próf sem fiskimiats-
maður 1948 og vanm síðan að
saltfiskmati um fjölda ára, á
meðam kraftar entust, lemgst af
hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur.
Eimar Guðmundsson viar mieð-
almaðuir á hæð, frékar grann-
vaxinm, kvikur og snöggur
í hreyfingum. Fljótur að taka
ákvarðamir og glöggur á aðal-
atriði hvers máls. Hanm var rót-
tækur í skoðunum og lét álit
sitt: í ljós, hver sem í hlut átti,
ef svo bar undir. Hann var vel
gefimn og vel gerðuir maður, sem
vildi rétta hlut þeirra, sem mimma
máttu sín. Hanin hafði mikið
ymdi af börmum, og heimilið var
honum kær griðastaður. Ég tel
mér það mikinin ávimnimg, að
hafa fengið að kynmast þessum
heiðursimammi.
Þanm 3. febrúar 1924 kvæntist
Einar eftirlifamdi konu sinini,
Halldóru Eyjólfsdóttur Þórarinis
somar útvegsbónda í Keflavík,
en hanrn var ættaðúr undan
Eyjafjöllum. En móðir Halldóru
var Guðrún Egiisdóttir frá Gufu-
mesi í Mosfellssveit. Þau Hall-
dóra og Eimar eignuðuat fimm
börn og eru þrír syniir þeirra á
lífi, sem allir hafa reist sér hús
og búa á landi Boilagarða. En-
þeir eru Kristiinn rafvirkja-
meistari, kvæntur Gunnhildi
Pálsdóttur; Hafsteinn loftislkeyta-
maður, kvæntur Auði Sigurðar-
dóttur og Ásgeir kaupmaður,
kvæntur Fjólu Ragnansdóttur.
Sonaborin Halldóru og Einars erU
nlíu.
Eimar Guðimumdsson var jarð-
settur frá Fossvogskapeliu 29.
des. Sl. Með honum er fallirun í
valirun einin af þeim miklu kjarna-
kvistum, seim hófu starf sitt í
byrjun þessarar aldar og trúðu
á íslenzka framtíð og undir-
byggðu hana í verki. Það er gott
fyrir siíka menn að kveðja eftir
lanigan og strangan ævidag. Hinm
fairsæli skipstjóri Einar í Nesi,
eins og hann var nefmdur á sín-
um mestu manndómsárum, hefur
nú haldið skipi símu til hafmar
hamdam við móðuna miklu.
Að síðustu þaiklka ég þór, Eimiar,
fyrir alla kynmimgu og óska að
þjóð vor mætti eignast sem
flesta manindómsmenn á borð við
Þig-
Jóhann J. E. Kúlrt.
Guðný Gísladóttir
Fædd 14. október 1884.
Dáin 23. janúar 1972.
Guðný var fædd að Hlaðgerð
arkoti í Mosfellssveit. Hún var
næst elzt 14 barna, sem nú eru
öll dáin nema tvö.
Foreldrar hennar voru þau
Guðrún Bjarnadóttir og Gísli
Gunnarsson bóndi.
Guðný ólst upp í foreldrahús
um til 12 ára aldurs, en þá varð
hún sakir fátæktar for-
eldra sinna að fara i vist til
vandalausra, og þaðan fermdist
hún.
Árið 1907 eignaðist hún
dreng, Aðalstein.
Árið 1916—1917 kynntist hún
manni sínum, Kort Elissyni sjó-
manni. Nokkrum árum seinna
fluttust þau að Garðskagavita í
Gerðahreppi. Þar fæddist þeim
sonur, Axel Svan, véistjóri. Þau
bjuggu í Landakoti um tíma, og
þar fæddist þeim dóttir árið
1920, Laufey Svala.
Árið 1922 keyptu þau
Melaberg í Miðnesihreppi, flutt-
ust þangað og stofnuðu bú. Það
an stundaði Kort maður hennar
sjómennsku í Sandgerði, en
vann við bú þeirra á sumrin.
Fyrstu búskaparárin áttu þau
við erfiðleika að stríða, en þau
voru samhent og tókst á þess-
um árum að rækta þó nokkurt
land og byggja húsin upp að
mestu.
Eftir 18 ára búsetu að Mela-
bergi seldu þau jörðina og flutt
ust til Sandgerðis. Þar byggðu
þau húsið Sigtún.
Árið 1945 missti Guðný mann
sinn og fluttist hún þá með börn
um sinum, þeim Svölu og Axel,
að Akri í Sandgerði.
Síðustu æviárin var Guðnýju
farin að daprast mjög sjón og
gerði það henni erfiðara fyrir
um að ferðast nokkuð um. En
börn hennar önnuðust hana af
stakri nærgætni og umhyggju.
Fyrir nokkrum mánuðum varð
Guðný fyrir því áfalli að detta
og fótbrotna. Var hún þá flutt
á Keflavíkurspítala, en ekki
komst hún á fætur aftur eftir
áfallið og andaðist þar.
Guðný var starfsöm kona, og
féll henni aldrei verk úr hendi
á meðan hún hafði heilsu til. —
Aldrei mátti hún neitt aumt sjá,
hvorki menn né málleysingja.
Og engan bar svo að garði hjá
Guðnýju, sem í raunir hafði rat-
að, að hún reyndi ekki að
greiða götu hatus eftir beztu
getu.
Dóttursonur hennar, John
E.K. Hill, lögreglu'þjónn í Sand-
gerði og kona hans Þórunn
Kristin Guðmundisdóttir, eiga
tvær dætur, heita þær Guðný
Hafdís og Sigrún Erla. Þessar
litlu stúlkur voru mikið uppá-
hald ömmu sinnar og nutu i rík-
um mæli ástúðar hennar og
blíðu.
Að lokum vil ég þakka Guð-
nýju fyrir þær mörgu og
ánægjulegu stundir, sem ég átti
á heimili hennar. Hún var kona
einlæg og vinföst, gleymdi ekki
þeim, sem gerðu henni gott, og
reyndi ævinlega að kosta kapps
um að allir sem hún þekkti gætu
lifað sem áhyggjuminnstu
lífi. En það er nú svo i þess-
um heimi, að veraldarauðurinn
er ekki allt. Góður hugur
og kærleikur eru án nokkurs
vafa æðsta stig nokkurs manns,
og yfir slíkum eiginleikum bjó
Guðný, þótt ihún sjálf ætti oft erf
itt og yrði að takast á við marg-
an vanda. Guðný var skapföst
og vinur vina sinna. Hún reyndi
aldrei að sýnast fyrir heiminum
og kom til dyranna eins og hún
var klædd.
Kæra vinkona. Nú hefur þú
stigið yfir þröskuld lífsins og ert
horfin okkur vinum þínum og
ástvinum. En ég er ekki í nein-
um vafa um að hinum megin
grafar hafa ástvinir þinir tekið
á móti þér með kærleika og ást
úð og leiðbeina þér um hinar
miklu víðáttur landsins handan
grafar. Guð blessi minningu
þína og votta ég eftirlifandi ást-
vinum þinum hluttekningu mína
og óska þeim alls hins bezta á
ókominni ævibraut.
Vinur.
Hannes Árdal
ENGINN má sköpum renna.
Andlátsfregn Hannesar Árdal
kom óvænt — okkur setti hljóða,
vini hans og kuniningja. Það var
erfitt að átta sig á því, að þessi
fjörmikli og gás.kafulli maður
væri, aif svo miikilli skyndingu,
fadlinn á bezta aldri, frá konu
og mörgum börmnm. Okkur varð
hugsað til þess, -hversu óvænt
tjaldið getur fallið — emginn
veit hvar punkturinn verður
settur í ævisögu hvers eiris. Það
er því óvarlegt að ætla, að ætið
sé nægur tími.
Ég ætia mér ékki hér að skrifa
æviminniingu um vin minn,
Hannes Árdai, heldur nokkur,
því miður fátækleg, orð um hann
sem mann — og finnst mér að
lýsa megi honium þannig í fáuxn
orðum: Greindur vel, drengur
góður, næmur og Ustrænn,
tryggðatröll vimuim sinum, en
var ekki allra — og fór ekki i
felur með það. Hann var fegurð-
arunnandi fingerður i lund og
viðkvæmur. Þótt iikamsatgervi
hafi verið gott frá náttúrunnar
hendi, má búast við að lífsbarátt-
an hafi stundum gengið honum
nærri. Hann var kappsmaður og
ósérhlífinn og fann mjög til
ábyrgðar gagnvart sinu barn-
marga heimiU. Umhyggjan fyrir
heimilinu og daglegri björg þess,
ásamt framtíðargengi barnanna,
var honum ætið efst í huga. Þótt
hinum viðkvæma og tilfinninga-
næma manni hafi kan.njs.ki oftar
en einu sinni verið misboðið,
var honum ekki í hug að gefast
upp. Jafnan var hann hress og
reifur, hvar og hvenœr sem mað
ur rakst á hann. Á gleðifundum
var hann hrókur alis fagnaðar.
Þrátt fyrir það, að Hannes
gleddist allra manna bezt með
glöðum, var hann fyrst og
fremst umihyggjusamur heimilis
faðir. Gestrisni var honum í
blóð borin. Vinir hans og kunn-
ingjar minnast samverustunda
við hann og ánægjustunda á
heimili hanis, þar sem andrúms
loftið var mettað alúð og ein
lægpii. Ég held að Hannes hafi
eignazt meiri itök i þeim, er hon
um kynntust, en algengt er. Og
nú, þegar hann er horfinn, finnst
manni að daglegt amstur og ann-
riki hafi um of staðið í vegi fyr-
ir því að rækja vináttu góðs
drengs sem skyldi. Engan grun-
aði að tíminn væri svona naum-
ur. . . .
Það er mikið áfail að missa
heimilisföður í miðri uppbygg-
ingu frá mörgum börnum. Þó
skiptir öllu, að þá bili ekki
kjarkur, trú og von.
Við hjónin þökkum Hannesi
viniáttu hans og tryggð — um
tutbugu ára skeið — og felum
börn hans og eftirlifandi eigin-
konu handleiðslu Guðs.
Vlgfús Björnsson.
Pétur Áskelsson
Fæddur 12. janúar 1917.
Dáinn 17. marz 1971.
Ef gleðibros er gefið mér,
sú gjöf er, Drottinn, öll frá þér,
og verði af sorgum vot mín kinn
ég veit, að þú ert faðir minn.
Enginn veit sína ævina fyrr
en öll er. Og hversu oft erum
við ekki minnt á fallvaltleik
mannlífsins, þegar mönnum er
kippt af sjónársviðin'u, er við
eigum þess sízt von.
1 næsta mánuði er ár liðið, síð
an vélbáturinn Víkingur frá
Hólmavik hvarf i hafið og það
er skipstjórinn á hanum, sem mig
langar að minnast með nokkrum
orðum.
Kynni okkar hjónanna við
hann voru mjög náin, og ðhætt
er að segja, að Pétur Áskels-
son var maður, sem i engu hlífði
sjálfum sér. Ávallt lagði
hann fram krafta sina óskerta
til að hlynna að síraum stóra
hópi.
Börn átti hann níu, og á þeim
árum, sem þau voru að komast
upp, varð hver að bjairgast af
eigin rammleik.
En hann átti líka góða korau
og sér samhenta, Iragibjörgu Bene
diktsdóttur, sem í engu brást í
störfum sínum heima, því að eng
ir smámunir eru það að koma
upp svo stórum barnahópi.
Það er trúa mín, að ekki sitji
Pétur auðum höndtum á þvi til-
verustigi, sem hann nú er á,
heldur ha.fi hann nóg verk að
vinna eins og meðan hann var
hér meðal okkar.
Við hjónin þökkuðum honum
samveruna, og kveðjum hann
með orðum Va’dimars Briem:
Far þú í friði, friður Guðs þig
blessi,
hafðu þökk fyrir alit og allt.
Blessuð sé minning þín.
R.H.
Miklar byggingafram-
kvæmdir á
AKUREYRI 3. miarz.
Mikil aukning varð í bygginga-
iönaði á Aknreyri á árinn 1971
frá þvi sem var árið á nndan.
Fara hér á eftir nokkrar tölnr,
seni sýna þetta ng ern tölnr frá
1970 innan sviga.
ÍBÚÐARHÚS
Á árirau 1971 var hafin bygging
50 ( 27) húsa mieð 140 (97) ibúð-
um. Á árin'u voru skráð fullgerð
32 (28) hús með 98 (53) íbúðum.
Fokheid voru um síðastliðin ára-
mót 55 (44) hús með 136 (113)
ibúðum og 24 (15) hús með 45
(23) íbúðum voru þá skemimra
á veg karrain. Á árirau voru því
107 ( 87) hús með 275 (189) íbúð-
uim í smíðuim.
AÐRAR BYGGINGAR
Af öðrum byggiraguTn, sem
Akureyri
skráðar voru fuill'gerðar á árirau,
má m. a. nefna afgreiðslu - og
viðgerðahús Norðurflugs á Ak-
ureyrarfluigveMi, Trésmíðavenk-
stæði Reynis sf., Verkstæðis- <>g
skrifstofiuhús Vegagerðar rílkás-
ins, skrifstofuhús Ol'íuverzlunar
Islands hf. og Iðraaðarhús v.ið
Óseyri. Meðal húsa, sem fokheld
eru um áramót, eriu: skrifstofu-
og lagerhús Skeljungs hf., skiriif-
stofuhús Byggingarverzlunar Ak-
ureyrar, iðnaðarhús Sandblástu'rs
og málimihúðunar hf., Skipa-
smíðastöð Varar hf., 3. og 4. hseð
Ef na verksmiðj u nnar Sjafniar,
viðbygging við verksmiðjiuhús
Fataverksmiðjunnair Hekllu og
viðbygging við Trésmiðaverk-
stæði Haga hf. — Sv. P.