Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 26

Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 26
2,6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 Mánudagsmynd Háskólablós: Langt seilzt til fanga Líf sspursmál að f á síldina aftur NÆSXU mánudaga verður sjnd í Háskólabíói mánudagsmyndin „Langt seilzt til fanga", brazil- isk mynd eftir Glauber Roeha. — Myndin heitir á frummálinu „Antonio das Mortes‘% sem í laus legri þýðingu gæti verið — Ant- onio, maður dauðans. Höfundur myndarinmar Glaub er Rocha er rúmlega þrítugur og hefur verið sagður „einn fáxra kvikmyndasniliinga", sem hasfi unnið það einstæða verk að vera í senn framúrstefnumaður ag þjóðlegur i list sirani, gvo að haun glati ekki tengslum sínum við þjóð sína. Hann er jafnframt kall aður byitingarmaður i kvikmynd um og karan jafnvel betur en sjáifur Godard að beita kvik myndavélinni eins og byssu, þótt það sé sérgrein þessa franska snillings. Nafn Rochas varð fyrst þekkt árið 1961, þegar myndin Barravento var sýnd í Braziiíu. Kvikmyndin „Langt seilzt til fanga“ hlaut fern verðla-un á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1969: fyrir beztu ieikstjórn, Brunuei-verðiaunin, Aiþjóða- verðiaun kvikmynda- og sjón- varpsgagnrýnenda og 1. verð- laun „Art Cinema". nnciECR — ÞAÐ er mjög niikil óánægja með þá ráðstöfnn iðnaðarráðu- neytisins að banna flntninga á síldinni hingað, sagði Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri i Siglnfirði, er Mbl. bar undir hann skýringar ráðherra I blaðinn i gær. — Við sjáum enga skyn- samlega skýringu á að stöðva flutninga hingað. — f>að var búið að tryggja hiragað 12 þúsund tunnur af síld, sem er rúmlega ársvinnsla fyrir Sigló-verksmiðjuna, sagði Stefán. Þótt ekki iiggi fyrir að búið sé að selja afurðir úr öllu því magni, þá er ljóst, að hér er til staðar eina fullkomna síldar- geymsian á landinu, þar sem hægt er að geyma síldina við rétt hitastig. Jafnvel þótit eikiki yrði unnið úr öllu þessu magni á yfirstandandi ári, þá er þannig litið á það hér að lifsspursmál sé fyrir verksmiðjuna og fóikið, sem þangað sækir sitt „lifi- brauð", að tryggja þetta hráefni hingað, vegna boðaðs sildveiði- banns á árinu 1973. Um söiu á niðuiiögðu siidinni sagði Stefán, að búið væri að selja ákveðið magn til Sovétrikj- anna sem svaraði vinnslu úr um 4000 tunnum. I fyrra vann verk- smiðjan töluvert magn fyrir Svia og stendur fyrir dyrum að fuiitrúar fari þangað innan skamms til að kanna markaðs- möguleika. Séu markaðsmögu- leikar þvi engan veginn fulikann- aðir. Hljóti það að vera ótvíræðir hagsmunir verksmiðjunnar og starfsfólksins að þessi sild verði tryggð með því að flytja hana til Sigiufjarðar. AÐ GEFNU TILEFNI Við viljam tnka fnna að við önnumst uppsetningu og vidhnld ó ALLSKONAB aðvörunar- og öryggisútbúnaði — nllt eitir þörfum yðar § W/f ÞjófabjöJluþjónustan VARI Garðastræti 2, sími 2-64-30 (kl. 9—12). Hið eftirsótta MAY FAIR plastikveggfóður komið aftur í miklu munsturx'irvali. KLÆÐNING HF. LAUGAVEGI 164. BMW og • > BEI\IAULT eigendur Höfum opnað nýtt verkstæði að Suðurlandsbraut 20, sími 86633 Höfum flutt Renault varahlutalag er og verkstæði úr Brautarholti 22. Veitum almenna viðgerðaþjónustu með fnllkomnum tækjabúnnði Markmið okkar er fullkomin þjónusta við viðskiptavini okkar. Renault umboðið B M W umboðið KRISTINN GUÐNASON H.F., Klapparstíg 27, símar 21965—22675. « LÆSILEGT SÓFASETT Slöló «IfTtL 3 ;• ; j Senior sófasettið hefur vakið athygli á Norður- löndum er nú fáanlegt hér. Grindin er úr mahoni, púðar úr dekron, ull og polyester. Öllum púðum er hægt að snúa við einnig armpúðum. Skoðið þetta glæsilega sófasett. SKEIFAN KJÖRGAR-ÐI SÍMI. 16975

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.