Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972
31
Ráð
stcína um
ðvtöindi
24 erindi nm rannsóknir
Frá Finnlandsheimsókn forseta Islands. Myndin var tekin eftir að forsetinn hafði lagrt blóm-
sveig við Het.jukrossinn í llelsinki, en hann var reistur til minningar' um Finna, sem féllu í
síðari heimsstyrjöldinni. Við lilið Kristjáns Eldjáms á myndinni er Erekki Sávy, ofursti, en
fyrir aftan þá sést Heik ki Hannikainen, ráðlierra.
Eltingaleikur
við smyglbát
Var með 425 kíló af heróíni
um borð — Skipstjórinn
reyndi að fyrirfara sér
París, 2. miarz, AP.
FRANSKIR tollverðir lögðu í dag
hald á 425 kíló af hreinu heróíni
nin borð í fiskibáti, sem reyndi
að flýja í gærkvöldi frá höfninni
I Villefranché. Aldrei áður hefur
verið lagt hald á eins mikið magn
af heróíni í einu, að sögn franska
innanríkisráðuneytisins. Magnið
hefði selzt fyrir rúmlega tvær
milljónir dollara á markaðnum í
New York miðað við heildsöiii-
verð.
Skipstjórinn á bátnuim, Marcel
Bouoan, reyndi að stökkva í höfn-
ina í Manseilles og fyrirfara sér
þegar leit var hafin um borð, en
hann náðist úr sjónum og var
— Forsetinn
Framhald af bls. 1.
háskóla, annan fyrir finnskumæl
andi nemendur en hinn fyrir
sænskumælandi nemendur.
Forsetahjónin, dr. Kristján Eld
járn og frú Halldóra Ingólfsdótt
ir, hafa skoðað hér sögufrægar
byggingar. Kynnisferð þeirra
hófst með því, að þau skoðuðu
Ábohöll, sem er mjög fræg bygg
ing frá 12. öld og var, á meðam
Finnland laut Svíakonungi, ann-
ar bústaður hans. Síðan bauð
borgarstjórinn í Ábo forsetahjón
unum til hádegisverðar í höllinmi.
Að loknum hádegisverði var hald
ið til Ábodómkirkj unnar, en síð
an til Sibelíusarsafnsins, sem
reist hefur verið hér í borginni
um þetta merkasta tónskáld
Finna. Síðan heimsóttu forseta-
hjónin hándiðnaðarsafnið í borg
inni, sem er mjög þekkt. Að því
búnu var ekið að nýju til Hels-
inki og í kvöld er kvöldverðarboð
íslenzku forsetahjónanna til heið
urs finnsku forsetahjónunum.
Á morgun verður ekið til
Lahti, sem er tiltölulega ung
borg, litið eitt fyrir norðan Hels
inki. >ar opnar forsetafrúin með
al annars sýninguna íslandia og
forsetaihjónin verða ennfremur
viðstödd vígslu nýjasta og
stærsta skíðastökkpalls Finna.
frægustu skíðastökkvarar heims.
Á meðal gesta þar verða sumir
Síðan verður ekið að nýju til
Helsinki og síðdegis verða for-
setahjónin viðstödd móttöku fyr
ir íslendinga í Finnlandi hjá ís
lenzka ræðismannimutn.
fluttur í sjúkrahús. Að sögn lög-
reglu'nin-ar hafði hann skrifað á
miða að fjölsfcylda hanis og áhöfn
bátsiins væru ekki viðriðin málið.
Eftiriit hefur lengi verið haft
með Boucan, sem var áður síkip-
stjóri á báti, sem vitað var að
var motaður til þess að smygia
viindlingum.
Boucan hafði enga reynslu haft
af veiðum þegar har.n keypti
fiskibátinn, og vökmuðu þá grun-
semdir um að hamm femgist enmi
við einhvers konair smygl. Bátur
hans, „Caprice des temps* 1' lagði
skyndilega upp frá höfminmi í
Villeframche í fyrrakvöld, en
tveir hraðbátar tollgæzlunmiar
höfðu uppi á bátmum og skutu
viðvörunarskotum þegar skip-
stjórinn neitaði að nema staðar.
Tollverðir fóru um borð í bát-
imm og sigldu honum til Marseill-
es þar sem leit för fram.
JARÐFRÆÐAFÉLAG ís-
lands gengst í marz og apríl
fyrir ráðstefnu um jarðfræði
íslands og liefst hún næst-
komandi mánudag í Norræna
húsinu kl. 4. Verður fjallað
á hreiðum grundvelli um
rannsóknaverlcefni, er ís-
lenzkir jarðvísindamenn
vinna að ura þessar mundir
og hafa almennt gildi til
skilnings á myndun og mót-
un landsins, eða hagnýtingar
á náttúruauðlindum þess.
Ráðstefniummi verður síðan
haildið áfram á mánudögum og
fimmitudögum kl. 4—6 frarn til
6. apríl. Daglega verða flutt þrjú
erimdi, sem hvert tekur 30 mdnút-
«r, en í lök hvers erindis gefst
kostur á umræðum og fyrir-
spunmuim um efnii þess í 10
mínútur. Er öllum áhugamönn-
um um jarðfræði heimdll að-
gamgur að fumdumum eftir því
sem húsrúm leyfir.
Á ráðisitefnuinmd munu vísinda-
menm flytja 24 erimdi, og hefur
verið skipulögð dagstorá fyrwtu
sex fumdamna. Fymsta fumdimum
á mámudag stýriir Sveinbjöm . .
Bjönntssom og fjallar fundurinmI Piri,£mu
;m rðeðlsfræði. Guðmiund-
ur E. Sigvaldason, fo«>
maður jarðfræðifélags íslaiad*
setur ráðstefnuma og sufatru
hefjast fyririestrár. GuðmumdUC
Pálmason talar um jarðsikoi’puli*
myndun og varmasitirauma og;
sýnir nofckra modelreikningav
Þorbjörn Sigurgeirsson talar utni
segU'knælimgar í Surtsey, - seimt
staðið hafa síðan 1964 og Leo
Kriistjánssom talar um ix«‘g-
segulmælinga,r á sýmum úr ná-
grenmii Stardals, en þar hafa
verið gerðar ýmsar athugandr á
seguhnögrauðu blágrýti úr bor-
kjömuim. Skýrir Leo einnig frá
athugumum á orsökum him
rnikla segulmagnis í þesisu bergi.
Næsti fundur verður svo 9.
m,a.rz og þá fjallað uim Kvarter
og nútíimajarðfræði.
— Brandt
Framhald af bls. 1.
bandsþingsins. Þrátt fyrir það
að Seume hafi áikveðið að segja
sig úr flokki sínium, breytist ait-
kvæðaihiutfall floikkan'na á sam-
bandsþinginu ekki við það. Sem
fulltrúi V-Berlínar hefur Seume
ekki atkvæðisrétt á Sambands-
Loðnustofn Norð-
manna í hættu
Ótti við ofveiði - Aflinn tvisvar
sinnum meiri en í fyrra
Göng undir
Ermarsund
París 4. mairz, AP.
FRÁ því var skýrt í Paris
í dag að Bretar og Frakkar
mundu undirskrifa formlega
samning um að gera sameigin
lega göng undir Ermarsund í
maí nk., er Elísabet Bret-
landsdrottning heimsækir
Frakkland.
Riainer Barzel, formaður krfetí-
legira demókrata og Mðtogi
stjórnarandstöðunnar á Sam-
bandsþinginiu, sikýrði fira því átóti
símu í gær, að ailmennar þing-
kosningar ættu að fara fram,
áður en saimningamir við Sovét-
rífein og Pólland yrðu endanlega
staðfestir á Sambandsþinginiu.
Sagði Barzel á fundi með frétita-
mönmuim í Múnohen, að nýjar
kosni ngar væru bezta lanjsntn á
þeiim kringumstæðum, sem nft
væru komnar upp. Franz Josef
Strauss, leiðtogi bræðraflofcte?
kristSlegra demókrata í Bajem
tók í sama stremg.
Fiskimálastjóri Noregs kannar
nú, hvort banna beri loðnnveiði
frá og með 15. marz eða jafnvel
fyrr, ef loðnuveiði Norðmanna í
ár verður þá komm yfir 15 millj.
hektólítra (um 1.350.000 tonn).
Veiðarnar yrðu síðan leyfðar að
nýju síðar eða eftir 5. april og út
jiann mánuð. Frá og með 1. maí
verður síðan aftnr innleitt al-
gjört bann við loðnuveiðum, nnz
sumarveiðar á loðnu byrja 25.
júlí. Skýrði norska blaðið Fisk-
aren frá þessu nú í vikunni.
í ár tiatoa yfir 400 bátar þáitt í
loðmuveiðunuim við Norag. Um
siðustu helgi höfðu veiðzt yfir
6 miílj. hefetólitra (ná'liægt
550.000 tomn) frá byrjun veið-
anma í uppbafi janúarmánaðar.
Heiidaraflinn á loðnu er nú
meiira en tvisvar sinmum meiri en
á sama tima í fyrra, en þá veidd-
ust alis 1,9,5 mil'lj. hefetólitra (yfir
1.200.000 tornn).
Ástæðan fyrir áformum fiski-
málastjórans nú uim bann á
loðnu'veiðuim frá og með 15. marz
er ótti fisfei'fræðimga um, að þessi
mikla veiði verði til þess, að sá
hluti loðmiunnar, sem nær að
hirygna, verði það tótíiilil, að loðnu-
stofninn yrði i hæt'tu.
Vfeinda'menn við norsku haf-
rannsókmastofnumina eru þeirrar
sfeoðunar, að loðnustofninn í sjó
á þessu ári sé á miltó 25 og 37
mi'llj. hektóliítnar og áiita þeir
það mjög varasamt, að sá hluti
stofnsins, setm nær að hrygna,
verði mimnd en 10 milllj. hektó-
litrar. Niðurstaða haframnsókna
sbofmuniarinmar er þvi sú, að fyrir
15. marz rnegi veiðin ekki verða
mei'ri en 15 miillj. hefetótó'trar,
eigi.það að vera trygigt, að nægi-
legur loðnustofn verði eftir tál
þess að hrygma.
Samfev. ndðuirstöðuim norsfeu
h af ran n.sóknasito f nunar’im na r náði
að minrtsta kosti 20 mil'lj. hektó-
ldtrar af loðnustofmdmuim í fyrra
að hrygna og var það talið mægi-
legt ti'l þess að viðhalda stofn-
inum.
Grikkland:
Fær aftur hern-
aðaraðstoð
Washington, 3. marz — AP
NIXON Bandarík.jaforseti aflétti
í dag banni Bandaríkjaþings við
hernaðaraðstoð við stjórn Grikk
lands. Bannlögin kváðu svo á að
forsetanuni skyidi heimilt að
létta banninu ef öryggi banda-
rísku þjóðarinnar krefðist þess.
1 yfirlýsingu frá forsetar.um
segir að stóraukin flotastarfsemi
Sovétríkjanna á Miðjarðarhafi,
ógni suðurhluta Atlanthafsbanda
lagsins og því hafi mifeiilvægi
Grikklands innan NATO aukizt
og nauðsynlegt sé að auka hern
aðargetu stjómarinnar í Aþenu.
Bandarikin munu á næstu mán-
uðum veita Grikklandi allt að 75
milljónum dollara í hernaðarað-
stoð, einfeum í mynd hergagna.
— Vertíðin bezt
Framhald af bls. 2.
og Grótta komu með 25 og 30
lestir að landi eftir þrjá daga.
f Ólafsvík voru 2940 lestir
komnar á land um mánaðamótin
úr 515 sjóferðum, en á sama tíma
í fyrra varð aflinn 1532 lestir í
319 sjóferðum.
Frá Ólafsvik róa 17 stærri bát
ar og fengu þeir 685 lestir á línu
í janúarmánuði. Aflahæstur þar
varð Jökull með 155 lestir i 26
róðrum. Nú eru Ólafsvíkurbátar
allir komnir með net og hefur
aflazt sæmilega. Sex smærri bát
ar róa og frá Ólafsvik.
Aflahæstur bátur frá áramót-
um er Jökull með 282 lestir í 37
sjóferðum. Matthildur hefur
fengið 241 lest í 35 sjóferðum,
Lárus Sveinsson 231 lest í 24 sjó
ferðum og Halldór Jónsson 222
lestir i 34 sjóterðum.
Jón Páll Halldórsson, frkvstj.
á ísafirði, sagði, að Vestfjarða-
bátum, einkum línubátunum,
hefði gengið mjög vel á vertíð-
inni til þessa. Sagði hann þá afla
hæstu nú komtia með um 400
lestir frá áramótum og að víðast
hvar á Vestfjörðum hefði nú
borizt meiri aftó á land en á sama
tima í fyrra.
Afli vestfirzkra togbáta hefur
verið að glæðast undanfarið. —
Þeir lönduðu flestir eftir helg-
ina og voru með 50—60 lestir eft
ir tæpa viku.
— —
Til Siglufjarðar komu í janúar
388 lestir, sem er 51 lest meira en
á sama tima i fyrra. Gæftir i
febrúar voru sæmilegar fyrir
stserri báta, en minni bátar með
net og lín-u gátu lítið hreyft sig
í febrúar. Flestir minni bátarn-
ir eru nú að búa sig undir grá-
sleppuna.
Þrír bátar stunda togveiðar frá
Ólafsfirði, en afli þeirra hefur
verið heldur tregur og daufari en
í fyrra. Þrír þilfarsbátar róa með
net og hafa fengið reytingsafla,
en hjá trillum, sem eru með fæt’i
og linu, hefur afli verið tnegur.
-- ------
Brettingur kom til Vopnafjarð
ar á miðvikudag með rúmar 50
lestir og hefur hann þá landað
160 lestum frá 27. janúar. Þrír •
Vopnafjarðarbátar eru komnir á
hákarl og níu minni báta er ver
ið að búa á handfæri o glínu.
-- Xffc -
Til Eskifjarðar hafa borizt 460
lestir og hefur skúttogarinn
Hólmatindur komið með 400
xeirra að landi.
--XB* --
Frá Fáskrúðsfirði róa þrir bát
ar með net. Gæftir hafa verið
stirðar, en um mánaðamótin
voru 370 lestir komnar á land og
er það svipað aflamagn og á
sama tíma í fyrra.
Aflahæsti báturinn er Bára
með 144 lestir.