Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 32

Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 32
fflWQnnbte&ib nucivsincRR @«-»22480 SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 Netaveiðar: 4-5 erlend rannsókna- skip við ísland í sumar Frakkar kanna sprungubeltið FJÖGUR til fimm erlend rannsóknaskip verða væntan- lega í sumar í nánd við ís- land við jarðfræðilegar mæl- ingar og rannsóknir á hafs- botninum. Það eru banda- BÚNAÐARÞING samþykkti fyr- ir sitt leyti að heimila stjórn Bændahallarinnar í samráði við Stéttarsamband bænda, að reisa viðbyggingu við Bændahöllina á lóð þeirri, sem borgarstjórn Reykjavíkur hefnr nú heitið að veita Bændahöllinni. Samþykkt- in var gerð á Búnaðarþingsfundi rísku skipin Vema og Lynch, sem hafa verið hér áður, rússneska skipið Academik Kurchatov, sem kom hér líka í fyrra, og 1—2 brezk rann- sóknaskip, sem vinna að og greiddu 14 atkvæði með, en 11 voru á móti. Að sögn Konráðs Gtiðmunds- sonar hótelstjóra Hótel Sögu er gert ráð fyrir að stækkun hótels- ins verði um 120—130 tveggja manna herbergi, 600—700 manna veitingasalur, sem yrði meS Framhald á bls. 21. sameiginlegu rannsóknaverk- efni Breta, íslendinga og Dana á hryggnum milli ís- lands og Skotlands. Þetta kemur m.a. fram í viðtali við dr. Guðmund Pálmason á bls. 11 í aukablaði um vax- andi áhuga á rannsóknum á Mið-Atlantshafshryggnum og íslandi í því sambandi. Síðasttalda verkefnið fjallar um rannsóknir á jarðskorpunni og eru síðar ráðgerðar jarð- skjálftamæMngar djúpt undir Norðurlandi og Suðurlandi, sem vonir standa til að vinna megi með samvinnu Bandarikjamanna, Islendinga og Sovétmanna, sem þykir út af fýrir sig tíðindum sæta. f sumar kemur Mka tdl Islands 10 manna franskur leiðangur vísindamanna, til að skoða sprungurnar á iandi, áður en þeir fara í köfunarleiðangur til að rannsaka Atlantsihafssprung- una fyrir siunnan Azoreyjar, eins og þegar bandariskir geim- farar eru sendir hingað til að kynna sér eldfjaJOaJandsIag áður em þeir fara til tunglsins. Bændahöllin stækkuð Búnaðarþing samþykkti heimild til stækkunar, gert ráð fyrir 130 herbergjum, veitingasölum o. fl. Veizla við borðstokkinn Þegar vel fiskast er gott í ári hjá múkkanum, lifur og fleira góðgæti, og eftir myndinni að dæma hefur eitthvað verið á önglinum hjá IVlá trilluskip- stjóra á Pipp í Eyjum, þar sem hann var á skaki á Sáms- álniim suður af Heimaey. Ljósmiynd Páil. 130 þús. ,farþegar‘ í flugvél Rausnarleg gjöf Skúla í Laxalóni Bæ, Skagafirði, 4. marz f GÆR hóf flugvél sig létti- lega af Reykjavíkurflugvelli og fiaug yfir fjöll og firnindi til Sauðórkróks. Innanborðs voru 130 þús. bleikjuseiði auk 30 manna. Skúli Pálsson, Laxa lóni í Moseilssveit sýndi þá rausn að gefa bændum við Höfðavatn í Skagafirði þenn an silungsbústofn. Seiðunum var sleppt í gærkvöldi í Höfða vatn og virtust þau öll mjög vel spræk. Var engu líkara, en að þarna væri komin síld- ar- eða loðnutorfa upp í vatn- ið. Það virðist annars furðu- legt að vötn hér á Norður- landi skuli vera það íslaus um þennan tíma að hægt sé að sieppa i þau siiungsklaki. Það verður næstum að leita að sköflum á iáglendi hér i Skagafirði. Áreiðaniega er mjög litið frost í vegum, enda eru þeir eins og um sumardag. — Bjömn. Minkur á balli ? Akureyri, 4. marz. MINKUR varð undir bíl í mið bæ Akureyrar í nótt. Þetta var fullorðið karldýr og ó- venju stórt og pattaralegt. •— Árni Sigurbergsison, Lyngholti átti ieið á bíl sínum um Skipagötu um miðnætti og þegar hann var staddur fram undan samkomuhúsi bæjar- ins sá hann hvar minkurinn kom út á götuna og var á leið ofan í fjöru. Minkurinn blind aðist í ljósgeisianum frá bíln um og varð stjarfur úr hræðsiu og þá gerði Ánii sér lítið fyrir og ók yfir mink- inn. Þar með voru dagar minksins taldir. — Sv. P. Strangari reglur - 8 trossur á 10 manna bát - tilkynnt verði um týnd net og öll net skulu merkt F¥K1R helgina lank störfum í Reykjavík, nefnd sem sjávarút- vegsráðuneytið skipaði til þess að semja reglur um netafjölda nvetabáta ,um tilkynningarskyldu báta sem týna netum o. fl. er varðar netaveiðarnar. Nefndin lauk störfum á óvenju skömmum tíma, hélt 5 fundi á nokkrum dög um og er því fjarri því að kom- ast á fermingaraldurinn, eins og stundum tíðkast um nefndir hins opinbera. Sjávarútvegsráðuneyt- ið á eftir að samþykkja tiliögur nefndarinnar en þær eru í stærstu dráttum þannig: 727 milljónir króna MORGUNBLAfHÐ birti í gær úr fréttabréfi EFTA skýrslu um verzlun aðildarlanda Fríverzlun- arsamtakanna innbyrðis. Sagði þar, að verzlun ísiands við Portú gal fyrstu 9 mánuði ársins 1971 heíðu numið 70 milljónum kr., eðá 0,8 milljónum dollara eins og segir í fréttabréfi EFTA. Þarna er ekki rétt farið með í fréttabréfinu, því verzlun ís- latnds við Portúgal fyrstu 9 mán uði ársins nam rúmum 700 millj ónum króna (um 727 millj. kr.) eða tííalt meira en kemur fram hjá EFTA. Skipum, sem hiafa færri en 8 menn í áhöfn skal óheimilt að eiga fleiri net í sjó, en 90. Sé á- höfnin 8 eða 9 menn skulu net ekki vera fleiri em 105. Sé áhöfn 10 menn, skuiu net ekki vera fieiri em 120. 11 mamna áhöfn má hafa 135 net og 12 menn eða fleiri skulu ekki hafa fleiri net en 150, eða 10 trossur í sjó. Hingað til hafa engar reglur verið Um þetta og netabátar með 10 manna áhöfn hafa verið með alif upp í 13—14 trossur. Nú má 8 manma áhöfn hins vegar hafa í hámark 8 trossur. Þá eru einnig ákvæði um veið- ar um páska og skaO haga veiðum þannig að á tímabilinu frá og með skírdegi og til og með páska degi skal hámarksfjöldi leyfðra neta í sjó vera 30 netum færra, en segir í fyrrnefndum liðum og gildir þetta um alla þargreinda flokka. Þá skulu öll þorskamet vera tryggilega merkt nafni og ein- kennisstöfum þess skips, sem notar þau, Týni skip þorskanetum í sjó er skipstjóra þess skylt að tilkynna það þegar í sfað til Landhelgis- gæzlunnar og geta þar um síð- us’tu staðsetningu netsins eða bátsins. Sjómemn skulu sjálfir háia eftirlit með framkvæmd •reglugerðarinnar og tiíkynna til stettarféiags ef um netatjón er að ræða, en brot á þessum regl um varða sektum og upptöku afia og yeiðarfæra. m Raimsóknir á jaröskorpunni:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.