Morgunblaðið - 23.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 69. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1972 Frentsmiðja Morgunblaðsins Kambódía: Dánartalan hækkar enn Hbinioim Penh, 22. marz AP—NTB. ÍBIAR Phnom Penh, höfuðborg- a.r Kambódiu reiknðti *orgrbitnir nm artástir hverfisins, isema varð fyrir ddflaiiignaárásjniii 5 fynra- tlajr. & loit lað látnuni ættmgjimi og vinum. Nú er vitað að 112 biðu bana og 210 stvrðust í lárás- inni ank þeists sesn yfir 300 theim- ili voru lögð í rúst. Óttazt er að iítkJa látinna eigi enn eftór að hækha Iþvi að enn á alveg eftir að leita lá tstóru svæði. Átois þessi er hin mesta á eina bomg frá upphafi stniðsins í Indó- kn'na. Hefur árásin verið barð- te'ga fordseimd, einkuim vegna þees að eldflaugunum var eMkd eimungás beitt gegm bermaðar- bækistöðvum heldur eirtnóg hjarta ibúðarhiverfis. Sósíalistar sitji heima í>essi mynd sýnir vegsummerkin eftir eldflaugnaárás kommúnista á Phnom Penh í fyrradag, þar sem á annað hundrað óbreyttra borgara beið bana. Paris, 22. marz — NTB HAFT er eftir áreiðanleguni heimildum í París að leiðtogar franska sósíalistaflokksins ætli að hvetja flokksmenn sína til að sitja heima við væntanlega þjóð- aratkvæðagreiðslu þar í landi um fjölgnn aðildarríkja Efna- hagshandalags Eirópu. Flokksstjóm sósialista heldur fundi nú í vikunni tíl að ræða hvað beri að gera varðandi þjóð- aratkvæðagreiðsluna, og er talið að bezta lausnin fyrir flokkinn sé að kjósendur hans sitji heima. Erfitt er fyrir flokksstjómina að mæla með þvi að flokks- menn greiði atkvæði gegn stækk un EBE, þar sem flokkurinn hefur verið stækkuninni fylgj- andi. Hins vegar vild flokks- stjórain ógjaman hvetja flokks- menn sána tál að styðja stjóm- ina með þvi að samþykkja tíl- lögu hennar um stækkað EBE, þar sem flokkurinn er i stjóm- arandstöðu. Gauiilistar vonast tii þess að yfirgnæfandi meirihluti kjós- enda verði fylgjandi stækkun EBE og hvetja kjósendur til að neyta atkvæðisréttar síns við þjóðarat’kvæðagreiðsluna, sem sennilega verður 23. apríl. Flokkar þeir, sem hvetja kjós- endur sina tiil að sitja heima, geta hins vegar haldið þvi fram að þeir njóti stuðnings aiUra, sem ekki greiða atkvæði, jafn- vel þótt vitað sé að margir sitji heima vegna áhugaleysis. Norður-írland: Enn ein stórsprengja 60 slösuðust — Lítið miðar 1 viðræðum Heaths og Faulkners Belfast 22. marz — AP RÚMLEGA 60 manns særð- «st, sumir mjög alvarlega í sprengingunni fyrir framan Hólel Evrópu í Belfast í morg un. Talið er víst að lýðveldis- berinn IRA hafi verið vald- ur að sprengingunni. Bifreið var lagt fyrir utan hótelið og var sprengjan í henni. Talið er að nm 75 kg af dynamiti hafi verið í sprengjunni. Flestir þeirra sem slösuðust vom ungar stúlkur og piltar, sem störfuðu í eldhúsi hótelsins. Það er nánast talið kraftaverk að eniginn skyldi biða bana við sprengimguna, sem var gífurlega öfliug, en margir em sagðir lifs- hættulega slaisaðir. Hótel Evrópa er nýtt hótel og Vifir opmað í ágúst sl. Það er 13 hæ'ðiir. Tadið er að um 100 gisti- herbergi hafi eyðilagzt í spreng- iinguniná. Mikið tjón varð á nær- liiggjandi bygginigum. Er sprengimgin varð, var Brian Faullkinieir fonsætisráðherra Norð- ur-írlainds staddiur i Lomdon, þar sem hanin ræddi við Heath for- sætisráðherra. Fundur þeirra stóð í 10 klukkustundir og lauk seint í kvöid. Ekkert bendir til að samkomulags megi vænta um friðartillögur Breta. Ekki hefur opimberlega verið skýrt frá tillöguim þessum, ein, fréttaritarar telja að helztu atrið in séu afnám heimildar til famg- alsunar án réttarhalda, að brezk- ur ráðtherra setjist að í Belfast og að efht verði til hlutfallskosninga til að tryggja kaþólskum meiri þátttöku í stjónn lamdsins. Frá því var skýrt í Tel-Aviv i kvöld, að Douglas-Home utan- rJkisráðherra hefðá stytt heim- sóten sima í ísrael og haldið heim leiðis, tii viðræðma við Heath. — Home hefur rætt við Goldu Meir og aðma isi'aeisika ráðamenn sl. daga. Ljón til Afríku París 22. marz — AP. TlU ung íjón, sem eru fædd í Frakklandi, voru í dag flntt flugleiðis til Afríku. Ljómumum verður sleppt á stóru, friðiýstu svæði vililddýra í Senegal. Þau eru úr hópi 72 ljóma, sem fæddiust fyrir fimm mán uðum i Thoiry-dýragarðámium skammt frá París. Ljómin hafa dafnað jafnvei betur þar en I Afnílku. Alexander Solzhenitsyn um rússnesku kirkjuna: Veraldlegt vald æðra himnesku ? Hör5 ádeila á patríarka í föstubréfi Nóbelsskáldsins Mostevu, 22. marz, AP. Nóbelsskáldið Alexander Solzhenitsyn hefur ráðizt harð lega að andlegum leiðtoga rússnesku orþódoxkirkjunnar fyrir að vanrækja sofnnð sinn og láta presta kirkjnnnar lúta alræðisstjórn guðleysingja. Kemur þetta fram í „föstu- bréfi“, sem skáldið heftir sent Pimen patriarka, en ónafn- greindir vinir skáldsins hafa afhent fréttamönnum afrit af bréfinu, sem er upp á þrjár blaðsíður. Solzhenitsyn, sem sagður er trúmaður mikill, fordæmir hlýðni kirkjiinnar við bann yfirvalda við að kenna börn- nm trúarbragðafræði. Vitnar bann til þjáninga kristinna manna fyrr á öldum, og legg- ur til að framkoma þeirra verði borin saman við hlýðni patríarkans. Solzhenitsyn var sœmdur bókmenmtaverðlaunum Nóbels fyirir árið 1970, en sovézk yfir- völd hafa lýst verðlaun þessi „acnd-sovézlk“. í upphafi vom frásagnir hamis af þrælabúðum Stalíns gefiniar út í Sovetrílkjumum, en siðar færðu þær honum að- eimis ónáð og brotfretestur úr Alexander Solzhenitsyn. samtökum rithöfunda. Nýjasta verk hanis er „Ágúst 1914“, fyrsta bindi af steáld- sögum úr fynri heimisstyrjöld- inini. í formála rússmeskrar út- gáfu bókarinnar, sem gefin Framhald á b!s. 12. ■*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.