Morgunblaðið - 23.03.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.03.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1972 Ölöf Jónsdóttir — Minning t Ásgeir Ásgeirsson, Bræðraborgarstíg 39, lézt 20. þ.m. Nánar auglýst síðar. Aðstandendur. t Faðir okkar, Brynjólfur Eiríksson, Heiði, Biskupstiingum, lézt í Heilsuvemdarstöðmni v/Barón.s.stíg 21. þ.m. Ólöf Brynjólfsdóttir, Bagnheiður Brynólfsdóttir. Fædd 11. október 1874. Dáinn 16. marz 1972. Þegar fólk hverfur héðan, sem búið er að lifa nærri heila öld og sjá á bak mörgum kyn- slóðum, virðist manni það satt að segja stór viðburður. En merkilegast er þó, þegar þetta fólk hefir geymt í minni sínu til síðasta dags atburði heillar aldar. E>annig var það með Óiöfu Jónsdóttur, föðursystur mina, sem nú er kvödd hinztu kveðju. Níutíu og sjö ára og fimm mán- aða varð hún og mundi atburði úr sínu og annarra lífi, frá því að hún var tveggja ára. Hún var fædd að Keisbakka á Skógarströnd í Snæfellsnes- sýslu 11. okt. 1874. Foreldrar hennar voru hjónin Marta Sig- riður Jónsdóttir, prests Bene- diktssonar frá Hrafnseyri og Jón Guðmundsson trésmiður og bóndi á Keisbakka, Vigfússon- ar, hreppstjóra á Bilduhóli á Skógarströnd. Aðeins ársgömul missti Ólöf móður sína, en hún var yngst systkina sinna, og var hún tek- in í fóstur af ágætishjónum á Emmubergi á Skógarströnd, þeim Jóni Jónssyni skáldi og konu hans Guðrúnu. Hefir Ól- öf lýst uppvexti sínum og lífi á þessum árum í viðtölum, sem birzt hafa í Lesbóik Mongun- blaðsins oftar en einu sinni, á timamótum í ævi hennar. Alsystkini Ólafar sem upp komust voru sex, þeirra á meðal Jón Ágúst Jónsson, söðlasmiður, sem fór til Kanada, Stefán B. Jónsson, kaupmaður í Rvik, Guðmundur Jónsson, bóndi og söðlasmiður, sem lengi bjó i Al- viðru í Dýrafirði og Marta Sig- ríður Jónsdóttir, húsfrú í Rvík, sem öll eru látin. Auk þess átti Ólöf 6 hálf- systkini í Ameríku, sem sum eru enn á lífi, háöldruð. Ólöf giftist ung Kolbeini Vig- fússyni, ættuðum úr Fljótshlíð. Var hann náskyldur Þorsteini skáldi Erlingssyni. Þau bjuggu á Emmubergi til 1902, er þau fluttust til Reykjavíkur, eftir að Kolbeinn hafði fótbrotnað. Siðar fluttust þau suður á t Móðir okkar, Kristín G. Guðlaugsdóttir, Miklubraut 44, lézt 21. þ.m. Guðmundur Magnússon, Eva M. McCook, Margrét Magnúsdóttir. t Móðir okkar, Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir, andaðist á Hrafnistu þriðju- daginn 21. marz. Börnin. t Faðir okkar, Ársæll Sigurðsson, Hverfisgötu 92C, andaðist i Landakotsspítala 20. þ.m. Börn og tengdabörn. t Maðurinn minn, Eiríkur Ásmundsson, frá Helgastöðum, Stokkseyrl, verður jarðsunginn að Mos- felii í Grimsnesi laugardag- inn 25. þ. m. kl. 2. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 12. Blóm afþökkuð. Guðbjörg Jónsdóttir. t Litla ástkaera dóttir okkar og systir KOLBRÚIM LARA MALMQUIST er lézt af slysförum þann 16. þ.m. verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju föstudaginn 24. marz kl. 13,30. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Anna Soffía Ásgeirsdóttir, Gunnar Malmquist og systir hinnar látnu. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓNA GUÐNADÓTTIR, andaðist 10. marz. — Jarðarförin fór fram í kyrrþey eftir ósk hinnar látnu. — Þökkum sýnda samúð. María Stefánsdótir, Guðný Stefánsdóttir, Eiríkur A. Jónsson, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Ámi Garðar Kristinsson, og barnabörn. t Úrför móður okkar, tengdamóður og ömmu LÁRU GUÐLAUGSDÓTTUR, Smiðjustig 4, er lézt hinn 17. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík nk. föstudag hinn 24. þ.m. kl. 13,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er þent á líknar- stofnanir. Helga Tryggvadóttir, Agnar G. Tryggvason, Lára Þorsteinsdóttir, og bamabörn. t Móðir okkeir og tengdamóðir, Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Patreksfirði, andaðist í Borgarspítalanum fimmtudaginn 9. þ.m. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrr- þey samkvæmt ósk hinnar látnu. Þökkum sýnda samúð. Fyrir hönd vandamanna, Sigríður Kristjánsdóttir, Theodór Kristjánsson, Unna B. Mikaelsson, Gígja Karelsdóttir. t Faðir okkar, fósturfaðir og tengdafaðir, Þórður Finnbogi Guðmundsson, Tjarnarkotl, verður jarðsettur frá Innri- Njarðvikurkirkju föstudaginn 24. marz kl. 2 e.h. Þeim, sem vildu minn-ast hans, er bent á Innri-Njarðvíkur- kirkju. Böm, fósturböm og tengdabörn. t Eiginmaður minn og faðir okkar BJÖRGÓLFUR SIGURÐSSON, andaðist á Borgarsjúkrahúsinu 22. þ.m. Kristín Sigmarsdóttir og börn. t Bróðir minn EYJÓLFUR BRYNJÓLFSSON, Hrafnabjörgum, andaðist á heimili sínu aðfaranótt 17. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Hallgrímskirkju í Saurbæ föstudaginn 24. marz og hefst kl. 2. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11,30. Guðmundur Brynjólfsson. t Jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÓLAFAR ÁRNADÓTTUR, Skipasundi 7, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. marz kl. 1.30 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Björn Ketilsson, böm, tengdabörn og barnaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and’lát og jarðarför ÁSTRfÐAR GlSLADÓTTUR Garðastræti 19. Ennfremur þökkum við starfsfólki Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar fyrir góða hjúkrun og umönnun. Fóstursynir. Álftanes og þaðan til Hafnar- fjarðar, þar sem þau bjuggu þar til Kolbeinn andaðist árið 1929. Þau eiigniuðiusit fjöigiur börn: 1. Guðmin Jónina Koibeinsd. sem giftist Indriða Guðmunds syni, síðast kaupm. í Rvík. 2. Guðlaugur Bergmann Kol- beinsson, sem fórst á útlendu skipi í fyrri heimsstyrjöld. 3. Stéfán Kolbeinsson, varð úti á Hellisheiði. 4. Marta Sigríður Helga Kol- beinsdóttir, kona Axels Gríms- sonar, brunavarðar í Rvik, sem dó 1960. Eins og sjá má af framan- sögðu varð Ólöf fyrir miikiJB sorg á sinni ævigöngu, en sterk skapgerð og innileg og traust Guðstrú fieyttu henni yfir al'la erfiðleika. Var dásamlegt að fyigjast með þvi, hve hún vxrt- ist stöðugt verða glaðari, þakk- látari og bjartsýnni, eftir þvi sem árin færðust yfir hana. Hún dvaldi nærri 30 síðustu árin á Elli- og hjúkrunarheimil inu Grund í Rvík, og var blind meir en 20 siðustu árin. En hún naut þar góðrar aðhlynningar og þó einkum síðasta árið, sem hún lá þax á sjúkradeild, en til þess tima hafði hún oftast fóta- vist. Einnig naut hún aðhlynning- ar dætra sinna og annarra vina og ættingja, sem heimsóttu hana og var alltaf gaman að tala við hana og hlusta á minningar hennar frá langri ævi, því að hún var mjög minnug, skýr og greind kona. Hún var, eins og áður er sagt, mikil trúkona og virtist sárasta reynslan í lífinu hafa styrkt trú hennar. Geta margir borið því vitni, sem heimsóttu hana og ræddu við hana. Hún starfaði meðan kraftar entust, mikið í K.F.U.K. í Hafnarfirði og Rvik, einnig í Kristniboðsfélagi kvenna og var kristniboð mik- ið áhugamál hennar til hinztiu stundar. Við kveðj'um þig, elsku frænka, með þökk fyrir langa samleið og biðjum þess að trú þín og von megi rætast á leið þinni til framhaldslífsins. í Jesú nafni. Þóra Marta Stefánsdóttir. Mansholt tekur við Brússel, 21. marz. NTB. VARAFOBMAÐUB framkvæmda nefndar EBE, Hollendingurinn Sicco Mansholt, var í dag kjör- inn formaðnr nefndarinnar í stað Italans Franco Maria Malfatti, sem hyggst hefja að nýju af- skipti af ítölskum stjórnmálum. Utanríkis-, landbúnaðar og fjár- málaráðherrar skipuðu Mansholt í stöðuna. Ekki hefur verið ákveðið hver tekur við af hon- um. t Hjartkær sonur minn og bróð- ir okkar, Hrafn Hansen, Kleppsvegi 68, verður jarðsunginn fimmtu- dagirm 23. þjn. kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkj u. Helga Hansen Guðmundsdóttir og systldn. t Útför Valdimars Núma Guðmundssonar frá Skagaströnd, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. marz kl. 3 e.h- Fyrir hönd bama hans og annarra ættingja, Katrin Gunnarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.