Morgunblaðið - 23.03.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.03.1972, Blaðsíða 2
2 MORGU'NULAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR '23. MARZ 1972 f Hríseyingar semja um smíði 4ra báta m "fxqsf Hrisey, 22. marz. FREMTJR dauft liefur verið yfir atvinnulífinu hér í Hrísey, enda litill afli undanfarið. Hér eru gerðir út uni 8 dekkbátar frá 8 upp i 50 tonn og um 7 trillur frá 3—5 tonn að stærð. Engtu að siður er tolsverður hiuigtuir í mönnuim hér, þvi að sam ið hiefur verið uim smiði f jögurra nýrra báta. Einn 26 tonna bátur er i simíðum á Akureyri og á að afhendast í apri'i. í>á mun vera byrjað á smiíði annars bátsins á SigliufUrði, sem nýlfega hefur ver- ið samið um smiiði á, ag efltir því sem ég hef heyrt, hefur þeg- ar verið samið um smíði tveggja annarra báta af áþek'krd stæirð. Annars má segja, að ailt sé að fara hér I gang um þessar mund- ir. Einn bátur er með net, en afli hefur verið tregur. Þá hefur einn stór bátur Iandað tvivegis — 90 tonnum í hvort sinn. í»á eru menn hér famir að búa siig á grásleppuna, en fara sér þó hægt meðan beðið er eftir upp- lýsingum um verð. Þá má það teljast til tíðinda,. að við hrepptum nýlega innfilytj- anda úr Reykjavik, og þykir akkur það ætið nakkur sigur, þegar við nælum í ein.stakling úr fjölbýlin-u. — Fréttaritari. Þessa mynd tók Hermann Stefánsson nýlega í Hrísey. Skeiðará: 0.6 prósent: Kosta 200 millj. HVERSU mikið aukast kaup greiðslur samfara hækkun vísitölunnar um 0,6 stig? kann einhver að spyrja eftir hækk unina á tóbakl og áfengi. — Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, jafngildir hvert stig vísitöl- unnar nálægt 350 millj. kr. aukningu í kajupgreiðslum, og samkvæmt því hefur hækk- un vísitölunnar um 0,6 stig aamfara hækkunum á áfengi og tóbaki í för með sér um 200 millj. kr. auknar kaup- greiðslur. Hlaupið í hámarki 1 dag? Vatnið brýzt nú undan jöklinum á 17 stöðum í stað 6 í fyrri hlaupum Frá Áxna Johnsen, blaða- manni Mbl. i Skaftafelli — f DAG hefur hlaupið í Skeiðará haldið áfram að vaxa og í gær- kvöldi var vatnsmagnið orðið 3500—3800 rúmm. á sekúndu í ánni á móti 2500 rúmm. í fyrra- dag. Sandgígjukvísl var komin í 800 rúmm. og Súla í 200 rúmm. Hlaupið í Skeiðará hefur verið að aukast jafnt og þétt síðan 20. þ.m. en þó tók það nokkurn kipp í gærkvöldi. Sigurjón Rist, vatna mælingamaður spáir því, að hlaupið fari að minnka eftir dag inn í dag, en Ragnar Stefánsson, bóndi í Skaftafelli telur mögu- legt, að hiaupið eigi enn eftir að vaxa. Vísindamenn og aðrir þeir sem vinna hér að mælingum og rann sóknum hafa verið önnum kafnir í dag við hin margþættu verk- efni og hafa þeiir mælt straium- hraða, dýpi, botnrennsli o.fl. með tilliti til fyrirhugaðrar brúar- gerðar yfir Skeiðará. Við fórurn í morgun að útfalli Skeiðarár, þar sem hún rennur undan jöklimuim, ag flossar vatns flaumiurinin út með á 200 km braða. Hins vegax er hiraði vatms- ins fyrdr framan SkaftafelJ um 6 meti'ar á sekúndiu. Bkki hefur verið unnt að kamast upp að Grimsvötmum, em það verður rey-nt við fyrsta tækifæri. Þetta Skeiðarárhlaup er óvenj'U legt að því leyti að vaitnið brýzt u.ndam jökliimum á mörgum stöð- um. Venjullaga hefur vatnsflaum urinn fossað fram á sex stöðum, em nú eru þeir orðnir 17. Dreif- ist því vatnsmagnið á mjög stórt svæði. Þess má geta að vatna- svæði Skeiðarár er um 1100 ferkm. en þar af erU Grímsvötn um 300 ferkm. Mjög erfitt er þó að ákvarða stærð svæðismS, því að vatnsfallið er mikið Undir jökli. Ég spurði Helga Hallgríimsson, deildarverkfræðinig Vegagerðar- inmar, hvort ekki hefði verið æskilegra að fá snöggt hiaup vegna hinna margþættu rann- sókna, en hann kvað það ekki vera, taldi að með þessu móti ynnist þetri tími til að gera ná- kvæmar mælingar og athuganir. Þyrla Andra Heiðberg er hér í stöðugum fluitningum á miIU staða á vatnasvæðinu og taldi Helgi að ekki hefði verið mögu- legt að gera rannsóknir þarna að gagni án þvrlu. Vitni að árás vantar RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árás og átökum aðfararnótt fimmtudags, en eftirfarandi staðreyndir liggja fyrir í mál- Inu. Um klukkan f jögur þessa nótt kom lögreglan að mannlausum sendiferðabil á mótum Lauga- vegar og Nóatúns og fjariægði hann. Tæpum tveimur timum síðar bankar maður upp á í húsi við Skipholt og var maður þessi þjakaður mjög. Húsráðendur gerðu lögreglu viðvart og tók Ármann Snævarr sótti einn hún manninn í sina vörzlu, en af honum var enga vlnlykt að finna. SíSar kam í ljós, að hér var kominn ökumaður framan- greinds sendiferðabils, en hann man ekkert frá því hann snæddi kvöldverð heima hjá sér á mið- vikudagskvöld. Maðurinn reyndist kjálkabrot- inn báðum megin, með mar á höfði og skaddaður á brjósti og fæti. Að sögn rannsóknarlögregl- unnar má telja vist af máls- atvikum öllum, að á bílstjórann hafi verið ráðizt og eru allir þeir, sem upplýsingar geta gef- ið um þetta mál, beðnir að gefa sig fram hið fyrsta. Mengunar- ráðstefna: 24 ríki LÁTA mun nærri að 24 ríki hafi tilkynnt um þátttöku i undirbúningsráðstefnu þeirri, sem áformað er að halda hér- lendis í aprU um mengun í hafi. Síðustu löndin, sem til- kynnt hafa þátttöku eru Bret- land, Malta og frland, en að sögn Péturs Thorsiteinssonar, ráðuneytisstjóra, er vitað um þátttökutillkynniinigar fleiri ríkja, sem berast munu von bráðar. — Símaskráin Framh. af bls. 32 greiðslu símare ikning a. Þegar símnotandi fær reikniing senclan í byrjun iimheimtumámaðairiais getur haran, hafi hanm ekíki gíró- númier, farið í næstu afgreiðslu pósts og síma, bamika eða spari- sjóð og greitt reikninigimm þar. Seinma er fyrirhugað að gefa símnotendum amnairs staðar á landimu kost á að greiða síma- reikniingama á sama hátt. Afhending nýju símaskrá'rinm- ar til símmotenda í Reykjavík hefst laugardagimm 25. miairz nk. SímaiSkráin verðux afgreidd í nýja verzlumiairhú'simiu, Affaistræti 9. Daglegur afgreiðsilutími er frá klukkam 09-—19. Símnotemiduir eru vinisamlegast beðnir að eyðileggja gömilu síma- skráraa frá 1971 vegma fjölda núm erabreytiniga, og nýrra niúmera, sem bætzt hafa við sáðam hún kom út í janúar 1971, emda ekki lengur í gildi. Símaskráin til simmotemda úti á landi verður semd til sím- stöðvainna til dreifingar strax eft- ir páska. Aðalfundur vinnuveitenda AÐALFUNDUR Vinnuvéítenda- sambands íslands hefst í dag kl. J,30 e.h. i fundarsal sambands- ins að Garðastræti 41. Fundur- inn mun standa í tvo daga. Jóliann Haf.stein. Jóhann Hafstein á Varöarfundinum: Búið að þurrka út umbæturnar f yrir iðnaðinn í skattalögunum RUNNINN er út umsóknarfrest- ur um embætti hæstaréttardóm- ara, sem auglýst var laust til um aóknar 18. febrúar sl. Umsækj- andi um embættið er Ármann Snævarr, prófessor. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Magnús Ölafsson ögmundur Kristinsson. Hvítt: Skákféiag Akureyrar Gylfi Þórhalisson. Tryggvi Pálsson 4. — Rg8-f6 Á FUNDI Varðarfélagsins í gærkvöldi um iðnaðarmálin, vakti Jóhann Hafstein, for- maður Sjálfstæðisflokksins, athygli á því, að nú er húið að þurrka út þær umbætur á skattalögunum, sem sérstak- lega voru sniðnar við þarfir iðnaðarins og fyrrverandi I ríkisstjórn beitti sér fyrir. Jóhanm Hafetein nakti nofckrar hetetu framfarir í iðnaðarméilum í tíð viðreisnarstjómarinnar og sagði að fliestar þeirra mundu halda áfram að bera áivöxt og þr-óast. Einhwers konar stóriðjiu- nefnd væri sögð starfandi og væri það út af fyrir sig góðra gjalda vert. Jóhann Hafstein sagðí emnfremur: Elns og skýnt hiefír verið frá er það ein af miöngum málefna- nefndium Sjálfstæðisfllokksins, sem hefir áitit frumkv>æði að þess um fundi í samvmnu við stjóm Varðar. Þessum svoköllluðu málefma- nefndium á vegium ffoMksiins, sem á þessum vetri hefir verið unnið að að koma á legg, er eimmitt ætlað það verfcetni að styrkja málefnastöðu fllokíksims í tengsl- um við miðstjörn og þinigtflökk og him einistöku SjállfstæðisféJög, þegar þvi er að skipta. Ég skal ekki fara mörgum orð um um þessar málleflnanefndir flokksins. En mér er óhætt að segja að við þær eru tengdar vonir um aukið fllokksstarf og öfluigra. Geflur það au.ga leið að þegar áhiugaflóKk og sérfróbt á sviði himna ýmsiu mála ieggur fiioikknuim lið á nýjium vettvangi, þá er af siilku góðe að væmta. Nú eru þegar starfandi 14 siilkar málefnam. á ýmsum helztu svið um þjóðmálanma og þeiim er ein- mitt ætlað að glæða félagsstarf- ið, stuðia að útgáf'Ustanfsemái, þeg ar svo ber umdir og leggja með silíkuim hæbti grumdvöll að styrk- ari stefmumóitun oig festu. Islenzlkur iðmaður hefir verið í sérstæðri miótun á undanförnum áratug. Mönnum hefir í ríkari mæli vaxið skillningur á mikil- vægí þessarar atv-imnfugireimar við hlið sjávairútvegs og landbúnað- ar. Ekki sizt vegna þeirrar at- vimnusköpunar, sem hionum er samfara. Þótf. gent sé ráð fyrir þvi, sem Við skullum vona, að bæði fisk- veiðar og lamdbúnaður haldi á- fram að þróast og efllast, er tæp lega að vænta af þeim nægjan- legis atvinmuöryggis sölkum stöð- ugt vaxandi framboðs á nýju vinnuafli, sem mun koma á mark aðimn hjá okkur á næstu árabug- um. Það hefur rét'tiléga verið á það bent að hér hefir vaxandi iðm- þróun sénstæðm hlutverki að gegma. Hll’utdjeitlld iðnaðarins í vinmumarkaðmum hefir verið tal- in 30—40%, þá er fiskiðnaðurimn meðtalinm, 8—10%, og byggimg- ariðnaðurimn 10—12%. Mér er flu®vel ljósf, að iðnað- urinn átti við ýmsa örðugleika að etja á timabili viðreismar- stjórmarinmar. Aukinn innffliutn- ingur og frjáilsari gjaldeyrisvið- skipti sköpuðu iðnaðimum hárða samkeppni, sem sumir óttuðust, að hamnm yrði ofviða. En þá raun stóðst iðnaðurinn, og heflir honum fteyigt Pnam á siðasta ára bug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.