Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 2
2:
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR: 27. APRft. 1972.
Norrænir barna- og unglingabókahöfundar:
MÓT í REYKJAVÍK í SUMAR
— Sýning á norrænum barna- og unglingabókum
Sérstakt rit um íslenzkar
barna- og unglingabækur
FIMMTA norræna niót barna-
og unglingabókahöfunda verður
haldið í Reykjavik dag-ana 28.—
25. júní n. k. og- er þetta í fyrsta
skipti, seni slíkt mót fer fram
hér á landi. Þingið munu sækja
uni sextiu rithöfundar frá hinum
Norðurlöndumim og verður einn
Færeyingur þar með í hópi. I
sambandi við þingið efna Norr-
æna húsið og Rithöfundasam-
band fsiands til sýningar á norr-
ænum barna- og unglingabókum.
ÞS gefur Rithöfundasamband
fslands lit rit um íslenzkar
barna- og unglingabækur 1900—
1971, sem Eiríkur Sigurðsson
hefiir tekið saman, og er þar í
getið 150 rithöfunda, og 620—
680 hókatitla.
Rithöfund as amba n d Islands
sfeipaði rtefnd til að annast und-
kbúning að mólshaldinu og sat
hún fundinn í gær ásamt form.
Rithöfundasambands Islands
Matthíasi Jóhannessen. Nefndina
skipa: Ármann Kr. Einarsson,
sem er form. nefndarinnar, Vii-
borg Dagbjartsdóttir, sem er rit-
ari, Gunnar M. Magnúss og Hug-
rún.
Mótið verður sett í Norræna
húsinu 23. júni og flytur mennta-
máiaráðherra, Magnús Torfi Ól-
afsson, þar ávarp. Á mótinu
flytja erindi, dr. Símon Jóhann
Ágústsson, ,,Er þörf fyrir sérstak
ar bamabókmenntir“, séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson, gagn-
rýnandi Mbl., „Bama- og ungl-
ingahækur og fjölmiðlar“, Stef-
án Júlí'usson, bókafulltrúi rikis-
ins, „Börn og bökasöfn" og Hin-
rik Bjarnason flytur erindi um
bama- og uniglingabókmenntir í
útvarpi, sjónvarpi og kvilcmynd-
urn. Meðan mótið stendur býður
borgarstjóm ReykjavHeur tíl
móttöku i Höfða oig menntamáia
ráðherra í ráðherrabú.staðnum
og Rithöfundasamband folands
býður mótsgestum tii Þingvalla,
þar sem mótinu verður slitið.
Til þessa mótshalds sótti Rit-
höfundasambandið um styrk til
Norræna menningarsjóðsins og
veitti hann til þess um 250 þús.
kr. og Alþingi hefur veitt 75 þús.
kr. á fjárlögum til þingsims auk
þess sem ýmis bókaforlög ha.fa
heitið stuðningi sínum.
Til bókasýnimgarinnar, sem
verður í Norræna húsinu, hafa
nú fengizt á þriðja hundrað
baraa- og unglingabækur frá hin
um Norðuiiöndunum, aðallega
bækur frá síðustu fimrn árum,
og á fundinuim með fréttamönn-
um í gær létu riff hö fundarn i r í
ljós óskir um duglegt tillegg
íslenzkra rithöfunda.
Formála að riti þvi um is-
lenzkra bama- og unglingabæk-
ur, sem Rithöfundasamband Is-
landis gefur út, skrifar Matthías
Johannessen, form. sambandsins,
en Eirikur Sigurðisson skrifar
eftirmála og verða formáimn og
eftirmálinn prentaðir á íslenzku
og einu Norðurlandamáli öðru.
Veidifélag Þingvallavatns:
„Reiðubúnir að fara
í hart, ef með þarf“
ISLENZKAR
BARMOG
UAGLIAGABÆKIJR
1900 1971
Forsíða rits Ritliölfiindasambandsins nm íslenzkar barna- og ungl-
ingabækur. Höfundur hennar er Einar Hákonarson.
— til að ná fram takmörkunum
Norræna þýöingarmiöstödin:
á veiði og fá Sogsvirkjun til
að lækka vatnsborðið á sumrin
„Stj órnmálamenn-
irnir bregðast
— segir formaður Rithöfunda-
*
sambands Islands
NÝSTOFNAÐ Veiðifélag Þing-
rallavatni hefur farið fram á
það við forráðamenn Sogsvirkj-
ana að vatnsborð Þingvallavatns
verði Iækkað um 40—50 cm mán-
mðina maí, júní, júlí og ágúst, og
að sögn Péturs Jóhannssonar,
formanns veiðifélagsins, hafa for
ráðamenn Sogsvirkjana tekið vel
í þá beiðni.
„Við leggjum höfuðáherzlu á
að koma reglu á veiðina í vatn-
iinu,“ sagði Pétur. „Og til þeas
viljum við með takmörkunum
hindra þá ofveiði, sem greinilega
hefur átt sér stað undanfarin ár.
Og til að skapa fiskinum betiri
lífsakilyrði í vatninu höfum við
snúið okkur til forráðamanina
Sogsvirkjana, þvi að við teljum
að virkjunaraðgerðir hafi ekki
MAÐUR var rændur í Grjóta-
þorpinu fyrir um það bil viku og
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjftvíkiir
Magnús Ólaf'son
Ógmnmliir Kristinsson.
Hvítt: Skákfélag Akureyrar
Gylfl Þórhalisson
Tryggvi Pálsson,
14. —, Rf6xg4
síður haft áhrif til hins verra
á fiskgengdina en ofveiðm; til
dæmis það, að halda vatnsborð-
inu óbreytt.u áirið um kring, einis
og gert hefur verið hin síðari
ár.“
Pétur sagði, að Þingvalla-
bændur væru nú eimihuga um að
koma góðri reglu á veiði í vatn-
inu. „Og til að ná því marki, siem
við keppum að, erum við reiðu-
búnir að fara í hart, ef mieð
þarf.“
í stjórn veiðifélagsins eru: Pét-
ur J. Jóhannsson, form.; Guð-
bjöm Einarsson, ritari; Egill Guð
mundsson, meðistjómiandi. Vara-
menm eru Sveinbjöm Jóharanes-
son og Ragnar Jónsson og emdur-
skoðendur Sigurður Haranesson
og Guðmanm Ólafsson.
sleginn þar niður. Árásarnienn-
irnir höfðu af honum nm 60 þús-
und krónnr. Nú hefur rannsókn-
arlögTeglan haft hendnr í hári
mannanna, sem játað hafa verkn-
aðinn, en þeir eyddu öiium ráns-
fengnnm, að undanteknum um 2
þúsund krónuni, sem vorn í ávís-
uniim. Maðurinn, sem ráðizt var
á, hlaut ekki aivarlega áverka.
Tildrög þessa árásairmáls voru
þau, að maðurinn, sem átti pen-
ingana, var í Miðbæmum. Hitti
hann þá fjóra tii fimm meiin og
bauð hann þeim vín. Komust
þeir þá á snoðir um að hann var
mjög fjáður. Eftir að maðurinn
hafði slitið félagsskap við þá fé-
laga, veittu tveir honum eftirför
í Grjótaþorpið, réðust þar á hann
og stálu peningumim.
Menni.rnir höfðu í gær báð'r
játað verknaðinn hj* rannsókn-
arlögreglunni. Fjórum ávísunum
höfðu þeir hent að upphæð 'um
2 þúsund krónur, en þær fund-
ust við ieit. Um 58 þúsund krón-
wm höfðu mennirnir eytt.
„SVO virðist semi einliver aftur-
kippur sé kominn i niál norrænu
þýðingamiiðstöðvarinnar og
hafa sijórnrnálameinnirnir brugð
izt og eikki staðið eins ve4 að
þessu máli og við vænturn,"
sagði Matthías Johannessen,
forni. Rittiöfundasambands fs-
lands á fundi með fréttamönn-
um í gær.
Mattbías Johannessen sagði,
að stofnun norrænu þýðingarmið
stöðvarinnar hefði verið sam-
Sunnudaginn 30. apríl n!k.
verður opnuð í sýningarsal Norr-
æna hússins sýning á myndum
eftir norska grafik-listamanninn
Ottar Helge Johaninesisen og
teikniimrum. sem H&kon Sten-
stadvold, listmálari og rektor
Myndlista- og handiðaskólans í
OsJó, hefur gert.
Ottar Helge Johannessen er
einm af þekktustu grafik-lista-
mönnum í Noregi og verk hans
eru oft trúarlegs eðlis. Hanm
fæddist í Mandal 1929 og stund-
aði nám við Myndlista- og hand-
íðaskólann í Osló og siðar við
Listaakademíið. Hamn hefur hlot-
ið ýmisar viður'kenningar og
styrkUfrá sjóðum og stoínumjm
í Noregi og tekið þátt í sýning-
um víðs vegar um heim. Vertk
hans hafa m. a. verið keypt til
safna í Noregi, Danimörku, Tékkó
slóvakíu, Bandaríkjunum og
Ítalíu.
Hákon Stenstadvold er, eins og
áður segir, rektor Myndlista- og
handíðas'kólans í Osió, en einniig
vel þekktur málari. Hann var um
árabil gagnrýnandi við eitt af
stærstu dagblöðum Noregs og
hefur haidið fjölda erinda um
listir og menningarmál, heima og
erlendis. Auk þess ritað bækur
um þessi efni.
þykkt samhljóða á tveimur þing-
um Norræna rithöifundasjóðsins,
en ekker t bólaði á efndum þeirra
samþyklkta. Sagði Matthías, að
Ivar Eskeland, yfirmaður menn-
ingarmáladeildar norrænu menn
ingarmálaskrifstofunnar í Kaup
mannahöifn, hefði þó saigt sér, að
norræn þýðingarmiðstöð yrði
með allra fyrstu verkefnum, sem
hans deild myndi vinna að.
Þeirri hugmynd hefur verið
hreyft, að þýðingarmiöstöðin ein-
Hann var lemgi formiaður
stjómar bandalags myndlistar-
manna í Noregi og einin af at-
kvæðamestu fulltrúum í Norr-
æna lisitabandalaginu.
Sýningin verður opouð sunrou-
daginn 30. apríl kl. 16 og verður
annars opin daglega kl. 15.00—
20.00 til 14. maí.
Hákon Sterostadvold mun flytja
erindi með litskuggamyndum að
kvöldi 30. apríl (hefst kil. 20.30),
en erindið nefnist: Frá heimi
Kristíniar Lavransdóttur.
KVENNADEILD Skag'firðinga-
félagsins í Reykjavík heldur sinn
árlega basar og kafifisölu ásamt
leikfangahappdrætti í Li ndarbæ
mánudaginn 1. maí n. k. kl. 2
e. h. Margt góðra muna verður
á basamuim og veizl'ukaffið vel
úti látið. Allur ágóðinn rennur til
þess að styrkja byggingu á dval-
arheimili fyrir aldraða Skagfirð-
inga, sem nú er hafin á Sauðár-
króki og vonir standa til að 1.
áfangi verði tekinn í notkun á
næsta ári. Vöntun er miíkil á
u
s'korðaði fyrst í stað starfsemi
sína við útgáfu þeirra bóka, sena
lagðar yrðu fram til keppni um
bókmenntaverðlaun Nofðurlanda
ráðs. Sagði Matthías Johannes-
sen á fundinum í gær, að þessar
hugimyndir gengju i berfhögg viS
þá hugmynd, sem lá til grund-
vallar tillöguflutninigi Rithöf
undasambandis íslands um stofn-
un þýðirogarmiðstöðvarinnar.
Matthías Johannessen sagði,
ac þ-ið bæri að harma, að þýð-
ingarmiðstöðvarmálið hefði ekki
enn hlotið þá afgreiðsiú 9em
stefnt var að. „Víð verðurh að
fylgja þessu máli fast eftir, þar
til það er komið í örugga höfn,“
sagð' Mattlhías Jo’.ianneissen.
Lögfræðingar
þinga í kvöld
LÖGFRÆÐINGAFÉLAG íslainds
heldur almiemiian félagsfund kl.
20.30 í kvöld í Átthagasal Hótel
Sögu.
Á dagskrá verður eriindl Arro-
ljóts Björnssonar, prófessors, aem
hanm nefnir Endurkröfuiréttur vá
tryggingafélaga.
í erindinu mun fyrirlesariron
m. a. fjalla um þá séirstöku heiwv
ild laganina um vátryggiingasainiin.-
inga til þess að lækka akaðabæt-
ur eða fella þaer niðúr.
slíku heimi'li í Skagafirði og því
gott tækifæri fyrir Skagfirðinga
í Rey'kjavílk og nágrenni að heim
sækja konumar í Lindarbæ 1.
maí og styrkja með því þetta
góða mál'efni.
Gestaboð Skagf i rð i n gafél ag -
anna verður í Lindarbæ á upp -
stigningardag 11. maí næstkom-
andi tol. 2,30 síðd. Þar verður fjöl
breytt dagskrá og éru eldri Skag
firðingar hvattir til að fjöilmewna
þangað og taka vini stirta með.
Líkamsárás:
Rændu mann
60 þúsund kr.
>— og eyddu ránsfengnum
Norsk listsyning
í Norræna húsinu
Kaf f isala Skagf irðinga
fyrir dvalarheimiliö