Morgunblaðið - 27.04.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRlL 1972
3
Nðnnstu ætUngjar cg \inlr bcra kistu Kjarvals til grafar í gainla kirkjugarðinnm við Suðurgötu.
Virðuleg útför
Kiarvals i gær
í GÆRMORGUN var gerð frá á sér fegra föðurland eftir
Dómkirkjunni í Reykjavík útför Huldu og Emdl Thoroddsen og að
Jóhaenesar Sveinssonar Kjarval, lokum var sumginin sálmurinm
listmálara. Athöfnin hófst kl. 11 Víst ertu Jesú, kóngur klár eftir
að viðstöddu miklu fjölmenni, þ. Hallgrím Péturssom.
á m. voru forseti íslands, ríkis- Úr kirkju báru kistuma Ólafur
stjóm og sendimenm erlendra Jóhannesson, forsætisráðherra;
ríkja. Útförin vax gerð á vegum Einar Ágústsson, utanríkisráð-
ríkisins í virðingarskymi við heirra; Magnús Torfi Ólafsson,
hinn látma listamanm. menntamálaráðherra; Magnús
Athöfnin hófst með því að Kjartansson, heiibrigðismálaráð-
Ragmar Björnseon fiutti organ- herra; Jóhann Hafstein, fyrrver-
forleik, sem hann samdi í minn- andi forsætisráðherra; Eggert G.
intgu Kjarvais, þá var sungimm Þorsteinsson, fyrrverandi ráð-
sálmurimn Fögur er foldim eftir herra; Eysteinn Jónsson, forseti
Matthías Jochumisson em síðan Sameinaðs þings, og Halidór Lax-
flutti séra Bragi Friðrikssom ness, skáld.
kveðjuir fjölskyldummar. Þá var Jarðsett var í gamla kirkju-
leikið lag Frímúrara, sem stóðu garðinum við Suðurgötu. Ætt-
heiðursvörð við kistuna, en eim- ingjar Kjarvals og námustu vinir
leikari á fiðiu vax Þorvaldur báru kistuna til grafar og karla-
Stein.g!rímssom. Ennfremur var kórinm Fóstbræður söng umdiir
sumigimm sálmurinm Yndislega stjóm Garðars Cortes Allt eims
ættarjöirð eiftir Sigurð Jónssom og blómstrið eima og ísland ögr-
frá Ámarvatni, em að því lofcnu j um skorið.
flutti séra Jón Auðuns, dómpæó- j Ræður prestanna í Dómkirkj-
fastur, líkræðuna. Að lokutn unni í gærmorgun birtast á blað-
söng Guðmunduir Jónssom Hver síðu 10.
Blaðafulltrúi rikisstjórnarinnar viö NTB:
Nýlendustefnuhugarfar hjá
sænskum embættismönnum
hefur haft iélega ráðgjafa varðandi alþjóðareglur uiu hafréttarmál
Ummælin aldrei boriu undir mig, segir utanríkisráðherra
Efnislega rétt eftir haft, en annar blær en á við
talinu segir Hannes Jónsson
SAMKVÆMT fréttaskeyti,
sem Morgunbiaðinu barst i
gær frá norsku fréttastofunni
NTB sagði Hannes Jónsson,
biaðafulitrúl ríkisstjómarinn-
ar i gær 5 viðtaii við frétta-
mann frá NTB fréttastofunni,
sem hingað kom i sambandi
við fund norrænna utanríkis-
ráöherra sl. þriðjudag að
sænska stjörnin hefði haft ié-
iega raðgjafa í málum, sem
varða ailþj'óðaregiiur um haf-
réttarmái og að þeir emibætt-
ismenn, sem sœnska stjórnin
hafi hlustiað á hafi svipað ný-
ienduhugarfar oig fyrri ný-
lenduveldi á borð við Bret-
iand, Holiand oig Beligáu.
Morgunbiaðið hafði sam-
band við Einar Áigústsson, ut-
anrík'sráðherra i gær og
spurði hann, hvort blaðafull-
trúinn taiaði fyrir hönd rik-
isstjórnarinnar í þessu máli.
Utanrikisráðherra svaraði:
„Þetta er i íynsta skipti, sem
óg heyiri þess' ummæli ogþau
hafa aldrei verið borin undir
mig.“ Fréttaskeytið frá NTB
fer hér á eftir;
Reykjavík, 26. aprifl,
frá fréttamanni NTB
Hannes Jónsson, blaðafull-
tirúi ísienzku ríkisstjómairinn-
ar iýsti í dag yfir vonbrigð-
um með afstöðu sænsku rík-
isstjórnarinnar tii ákvörðun-
ar Isflendinga um að feera
fiskveiðilögsöguna út i 50 mffi-
ur og hélt þvd fram að sænska
stjórnin hefði haft lélega ráð-
gjafa í málum, sem snerta
alþjóðaregiur um hafréttar-
mái.
Hannes sagði i viðtaii; „Þeir
embættismenn, sem sænska
stjórnin hefur hlustað á hafa
svipaö nýlendustefnuhugarfar
og fyrri nýlenduveldi eins og
Bretland, Holland og Beligía.
Ég tel ekki að afstaða þess-
ara ráðgjaia sé í samræmi
við þá framfarasinnuðu af-
stöðu, sem sænsk stjómvöid
og sænskur almenningur
vanalega taka til annarra
má a.“ Hannes Jónsson hefur
ver'ð fuWtrú' Islandis hjá Sam
e nuðu þjóðunum og tekið
þátt i starfi samtakanna að
samningu regiugerða um nýt-
ingu hafsbotnsins.
Hannes lagði áherzlu á að
hann hefði ekkert út á afstöðu
Norðmanna og Dana að setja.
Þau lönd hafi að visu ekki
tek'ð opinbera afstöðu tffi land
helgisútíærslunnar, en af Is-
lands háJfu sé reiknað með
að þau taki útflærslunni án
þess að mótmæla.
Hannes Jónsson benti á að
Bretar og V-Þjóðverjar berð-
ust gegn Islendingum í þessu
máli og reyndu að flá hin EBE-
iöndin og löndin, sem sótt
hafa um aðild, i lið með sér
Islenzka rikisstjómin vonað
ist hins vegar til að þetta
teekist þeim ekki.
Um samningana við Breta
sagði Hannes að enn hefði ekk
ert samkomulaig náðst, en að
samningaviðræðumar mundu
halda áfram. Islenzka ríkds-
stjórnin mundi haida fastvið
ákvörðunina um að færa fisk
veiðiiögsöguna út í 50 miiur
1. september n.k.
m
Aöalfundur Alþýðubankans hf.
Heildarinnlán jukust
um 154 milljónir
Hlutafé aukið um 20 millj. kr.
HEILDARINNIjÁN Alþýðubank-
nns hf. jiikust á siðasta starfs-
ári bankans um 154 milljónir
króna, þegar miðað er við inni-
staeðn í Sparisjöði alþýðu i árs-
lok 1970. Nemnr aukning inni-
stæða þvi 121,26%. Útlán bank-
ans námn alls 212 milljónnm
króna og höfðn á árinn ankizt
nm 116 milljónir króna. Tekju-
afgangnr fyrsta starfsárs nam
313 þúsnndnm króna.
Aðalfundur bankans var hald-
inn 15. apríl sð. og sátu hann á
þriðja hundrað hluthafar. Fund-
arstjóri var Hannibal VaJdimars-
son, félagsmáiaráðherra. For-
maður bankaráðs, Hermann Guð-
mundsson, flutfi skýrslu banka-
ráðs um sfarfsemi bankans og
kom m.a. fram þar, að starfsemi
bankans hafði aukizt jafnt og
þétt fyrsta starfsárið.
Eins og i upphafi er getið juk-
usí hedidarinnián um 121,26% á
starfsárinu. 1 fréttatilkynningu
frá bankanum er þess getið ti'l
samanburðar, að meðaltalsaukn-
ing innistæða i viðskiptabönk-
unum árið 1971 hali verið um
20,26%.
Óskar Hallgrimsson, banka-
stjóri, lagði fram reikninga bank
ans og skýrði þá. Kvað hann af-
komu bankans saemilega góða,
þegar tekið væri tiilit til mikils
stofnkostnaðar. Bundin inni-
stæða í Seðlabanka íslands nam
i árslok 54 milljónum króna, en
innistæða á viðskiptareikningi
nam 13,1 milljón króna. Staða
bankans gagnvart Seðlabankan-
um var góð allt árið.
Á fundinum var samþykkt að
auka hlutfé bankans um 20 miUj-
ónir króna eftir nánari ákvörð-
un bankaráðs. Þá var ennfremur
samþykkt að fela bankaráði að
vinna að stofnun veðdeiidar við
bankann, sem hefði m.a. það
verkefni að stuðla að byggingu
orlofs- og hvíldanheiimi'la verka-
iýðsfélaga.
Bankaráð var kjörið einróma
og skipa það Hermann Guð-
mundsson, Binar ögmundsson,
Bjöm Þórhallsson, Jóna Guð-
jónsdóttir og Markús Stefánsson.
Mun Jóna vera fyrsta konan hér-
lendis, sem kjörin er í bankaráð.
Varamenn voru einróma kjömir
Herdis Ólafisdóttir, Snorri Jóns-
son, Hiimar Guðlaugsson, Hiim-
ar Jónsson og Daði Ólafsson.
Endurskoðendur voru kjörair
Bjöm Svambergsson og Steindór
Ólafsson.
Bankaráð Alþýðubankans hef-
ur nú haidið sinn fyrsta fund
og skipt með sér verkutn. Ráðið
er skipað eins og áður: Hermann
Guðmundsson, formaður, Einar
ögmund'sson, varaformaður,
Björn Þórhallsson, ritari, og með
stjómendur: Markús Stefánsson
og Jóna Guðjónsdóttir.
Hjólum stolið
AÐFARARNÓTT sunmudags var
sitolið þremur hjóium undan hálf-
byggðum jeppa við húsvegg í
Garðahreppi. Þetta voru mjög ný
legir hjólbarðar á Rússafelgum,
stærð 700x16, tegund Goodrich.
Verði einhverjir varir við þessi
hjól eru þeir vinsamlega beðnir
að hafa samband við lögregluna
í Hafinarfirði.
22 orlofsdagar í ár
SAMKVÆMT upplýsinigum
Barða Friðriikssonar hjá Vinnu-
veitendasambandi ísland® eiru or-
lofedagar alls 22 hjá þeim, sem
hafa unnið heilt orlofsár hjá fé-
lögum sambandsins. Barði sagðó,
að næsta ár yrðu orlofsdagamir
hins vegar 24, en orlofsárið nú
gildir firá 2. maí til 15. sept.
Verksmidjuútsala á Hverfisgötu 44
býður yður góðar vörur á börn og fullorðna. Vörurnar eru seldar undir framleiðsluverði.
Fjölbreytt úrval af fatnaðarvörum á ótrúlega lágu verði. OPIÐ í HÁDEGINU.
KOMIÐ OG KYNNIÐ YÐUR GÆÐI VARANNA. NÆST SÍÐASTI DAGUR.
Verksmiðjuúfsalan Hverfisgötu 44