Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 5
i i ■ I.. ...... ..... .... ■ l„.lM \ml.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972
5
SUMARIÐ 1970 kom hingað
til lands Össur Kristinsison,
liimasmiður að afloknu 7 ára
náimi í Sviþjóð. Vildi hann
hefja hér rekistur gervilima-
og stoðtækjasmíðaverkstœðis.
Leitaði hann eftir stuðningi
opinberra aðila tii þess að
koma á stofin siiku fyrirtæki,
en það sóttisit seint.
Sneri hann sér þá ti’l ðr-
yrkjafélaganna og eftir al)-
miklar umræður var ákveðið
að stofna hiutafélag til þess
að ha-fa á hendi þennan
rekstur.
Stofnendur voru Öss-ur
Limasmíðaverkstæði
bætir þjónustu við
fatlaða
Össur inátar framliandlegg á tingan sjómann, seni niissti handlegginn í slysi á sjó.
Kristinsson og fulltrúar
Styrktarfélags iamaðra og
fatlaðra, Sjálfebjargar, félags
fatlaðra, Styrktarfélaigs van-
gefinna og S.l.B.S. Hlutafé
var alls 750.000,00 kr. og lögðu
þessir aðilar fram 150.000,00
kr. hver. Iilutaíélagið var
stofnað langardaginn 30. jan-
úar 1971 og hlaut nafnið
Össur hf. Félagið tók á lei-gu
200 fermetra húsnæði á jarð-
hæð í húsi Sjáiísibjargar við
Hátún 12, Reykjavík. Var það
ekki fuiligert þá, en að þvi
unmið að fuliigera það fyrri
hluta árs 1971 jafnframt þvi
sem ke-yptar voru vélar og
þær settar upp.
Rekstur hótfst í októtoer-
byrjun 1971 en þó ekki að
tfuiiu fyrr en nú um þetta
leyti í apríl 1972 er loks hetfur
tekizt að afla fjár tii fram-
kvasmdanna.
Lán fékkst að upphæð
1.600.000,00 kr, úr Erfðatfjár-
sjöði, er eins-tök öryrkjatfé-
lög og einstaklingar hötfðu
lagt fram tryiggingar fyrdr
láininu og auk þes-s voru véiar
fyrirtækisins veðsie-ttar. Þa-kka
ber félagsmálaráðherra fyrir
aðstoð hans í þessiu máli, en
verúte-g fyrirstaða var á því
að þessi lán væru veitt.
1 árs-lok 1971 er bundið
fjármagn í vélum og marg-
hábtuðum efnisbirgðum að
uppfhæð alis um 2,3 millj. kr.
Við fyrirtæki'ð -starfa nú 2
fastir men-n, Össur Kristins-
son, limasmiður, og Atli
Ingvason, auk anmarra, sem
ekki vinna all-an vimnuda-g.
Ákveðið er nú að bæt-a við
starfsliði in-nan skamms.
Stjóm Össurar hf. slkipa
Svavar Pálsson, formaður
(S.L.F.), Kjartan Guðnason,
(S.Í.B.S.), og Tonö Tómiasson,
fuiitrúi Styrkta-rtfélags van-
gefinna, en Jóhann Guð-
mundsson, lœknir, miun þó
taka s-æti hans í sitjóminni
imrnam skam-ms. Framkvæmda-
stjóri er össu-r Kristinsson.
Um 50 ára slkeið hefur verið
stairfræíbt aðeins eitt láma-
smiðaverkstæði í Reykjavi-k.
Þeir, sem standa að stofnun
Össu-rar hf., telja að nauðsyn-
legt sé að reka -tvö sjálfstæð
verkstæði í þess-ari starfs-
grein, til þess að sikapa heil-
brigða samkeppni og stuðla
'þammig að bættri þjónustu fyr-
i-r faitlaða sem í þess-u efn-i er
mikiivægari en flest annað.
Aðalfundur
Lífeyrissjóðs atvinnuflugmanna verður
haldinn að Háaleitisbraut 68 föstudaginn
28. apríl kl. 16.
Fundarefni :
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
'' ‘ 'ÍC ’f * Buxna-
corselet.
Stórkost-
W 1 legt úrval
T ^ iéwÆfc: * ''-^sSsg! af Buxna-
HK S \ corselettum,
ÉjÆÆt **' hvít og
fS húðlit með
og án renni-
láss.
m . oH f \4' ’./ks, M
PÓSTSENDUM
Hringið, skrifið
og fáið upplýsingar
lympia-
Sími 15186 — Laugavegi 26.
SOUNDMASTER 75
Ótrúlegt, en satt
Soundmaster 75
getur allt þetta
TVÖ TÆKI í EINU
i Soundmaster 75 getið þér hlustað
samtímis á tvö prógrömm
4 j—^ INNANHÚSSTALKE Soundmaster er útbúinn með innanhússtalkerfi (fÆVv MaturiniA. > '^jf^er Hl \f\ vsm hentugu I
m
FM Söundmaster 75 er með mJjjjjljj
kristaltæra FM bylgju. LB og MB
Hægt er að faststilla Langdrægni svo undrun
inn á FM stöðina. sætir.
Soundmaster 75 nær yfir allt stuttbylgjusviðið, trá 10 —180 metrum. Bandvíkkun (Lupa) tifaldar svið stutt- bylgjanna. Þér getið náð hinum veikustu stöðvum.
K1 Báta- og bílabylgja lSk-i
K2 Fjölbreytt stuttbylgjusvið | ) E£ JHD
K3 Einstakur nœmieiki &
Láréttir, samfelldir styrk-,
jafnvægis-, bassa- og hátóna-stillar.
Qttak fyrir plötuspilara.
Úttak fyrir hljóðnema (stereo-mono).
Úttak fyrir heyrnartæki (stereo-mono).
Úttak fyrir 4 hátalara.
Gerður fyrir móttöku á stereo útsendingum.
innbyggt AM-loftnet, sem hægt er að snúa.
Rofi til þess að skipta á milli magnetiskrar
eða kristal-hljóðdósar.
Hægt að auka eða minnka styrkleikann
á magnaranum.
Betri en þýzki staðallinn Din 45.500.
6 bylgjur; FM, LB, MB,
K1 (bíla- og bátab.), K2, K3.
Bandvikkun á K2 og K3.
Föst stilling á FM stöð,
plús FM kvarði.
Tvöfalt prógram.
Innanhússtalkerfi.
4 hátalaratengi.
50 w styrkur fyrir hljóðnema.
Innbyggður stereodekoder.
3 suð-, og braksíur.
Fys. Log. Linear stillingar.
SOUNDMASTER 75 hefur verið
kjörið I fagtímaritum um vfða
veröld bezta stereo tækið, með
tilliti til verðs og fjölhæfni.
Skrifið eða hringið eftir
mynda- og verðskrá.
Árs ábyrgð — afborgunarkjör.
EINAR FARESTVEIT & Co. hf.
Bergstaðastræti 10A Sími 16995