Morgunblaðið - 27.04.1972, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972
KÓPAVOGSAPÖTEK Opið á kvöidin tú kl. 7. — LcKigardaga tii kl. 2 og sunnu daga milK kL 1 og 3. Sími 40102. brotamAlmur Kaupi aflan brotamálm hæsta verðí, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
GUUPENINGUR ÞfllGGJA MANNA
Jórvs Si-gurðssonair (minnii'S- fjötekylda, sem vinnur úti.
peningur 1961) óskast keypt- óskar eftir rbúð í borginni
ur. Titboð teggist inn á afgr. eða raágrenni um naestu mán-
Morgurablaðsiinis, merkt GuM- aðamót. Skilvís greiðsla. —
penkigur 1064. UppJýsinger í síma 19326.
ÓSKA EFTIR UNG, REGLUSÖM,
að kaiupa góðan Ford eða bamlaus hjón óska eftir að
Chevrolet vörubít, eldri gerð, taka á leigu 2ja til 3ja herb.
2} ti'l 3ja tonna. Uppl. t síma íbúð strax eða fyrir 1. j'úmí.
92-7046 kl. 12—13 og eftir UppL í s. 84601 og 32602
kl. 19.00. eftir kf. 5 á daginm.
SILFURHÚÐUN KEFLAVlK — ATVINNA
SiWurbúðum gainrvla muni. Afgreiðslumaður óskast í raf-
Uppfýskvgar í síma 16630 tækjadei'ld.
og 85254. Stapafell, Keflavík.
6 KG ÞEYTIVINDA PlANÓ — PÍANÓ
tí sölu. upplýsingar í síma Notað píanó óskast keypt.
36864. Sími 11671.
NIÓTATIMBUR ÓSKAST ISSKÁPUR
Upplýsingar óskaist í síma 250 Ktra 3ja ára gamall ís-
31448 f. h. í dag og á morg- iskápur til sölu, einnig gamalt
un og eftir kl. 19.00 á kvöldin. hjónarúm. Up>p*. í síma 42035.
VIST — NORÐURMÝRI iBÚÐ,
Stútka óskaist tiil að gæta þriggja tnl fimm berbergja,
H árs drengs í sumar. Uppl. óskaat. Þarf eJcki að losna
í síma 24678 eftir kl. 2. fyrr en í sept. SJmi 19883.
ATVDMNA ÓSKAST HÚSNÆÐI
19 ára menntaskólastú'l'ka Tveggja til þriggja herbergja
óskar eftir vinnu í sumar. Er íbúð óskast til leigu. Regiliu-
vön afgreiðslu. Virasamtega'St semi og góðri um'gengni
hri'ngið í sima 41617 eftir kl. 3. heitið. Uppl. í sima 35063.
TH. LEIGU VILJUM RÁÐA
er ný 3ja herbergja ibúð nú „fÐnka" matreiðslumenn —
þegar, aðeins gegn fyrirfram- eimnig matreiðslukonur. Upp-
greiðsfu. Tifboð sendist MU. lýslngar í síma 51461 eftir
fyrtr 29. þ. m., merkt 1378. Id. 6.
2JA—3JA HER8ERGJA IBÚÐ SÆLGÆTISVERZLUN
óskast til teigu. Upplýsingar tiJ söLu í gamla Miðbænum.
í sima 18252. Upplýsingar í síma 12986.
EINBÝLI5HÚS VEHEHVÖRÐUR
Óska eftir að kaupa Líitið ein- Vi'ljum ráða veiðivörð við
býKshús með góðum bilskúr laxveiðiárnar í Húnavatns-
I nágrenni Reykjavíkur. Tiliboð, sýslum. Urrnsóknum sé skilað
merkt Einbýfishús 1379, send- tif Guðmundar Jónassonar,
íst Mbl. fyrir 1. maí. ÁsL Vatrasdal, f. 10. rraaí nk.
BÓN OG ÞVOTTUR 12 ÁRA DRENGUfl
Þvæ og bóna bíta. óskar oftir sveitadvöf á góðu
Vönduð vinna. heimrli. Uppilýsingar í síma
Sími 19761. 40527.
AKUREYRI 36 TONNA VÉLBÁTUR
19 ára piftur, sem útskrifast trl teigu frá T5. maii nk. Tiiboð
úr Verzlunanskóla Istands í með hugsanlegri leiguupp-
vw, óskar eftir góðu starfi hæð á mán. sendtet Mtrf. sem
! surnar, TiHb. sendilsí í póst- fynst, merkt Leiga 15 maí —
bótf 101, A'kureyri, f. 30. þ. m. 1387.
KONA ÓSKAST IBÚÐ ÓSKAST
til afgreiðslustarfa og fleira. Ung hjón með eiitt barn óska
Vinnutimi aranan daginn kl. eftir 2—3 herbergja íbúð í
1—6 hinn daginn kf. 6—12. Grindavík sem fynst eða frá
Veitingastofan og með 15. júní. Upplýsingar
Snorrabraut 37. í síma 50794.
AFSKORIN BLÓM TRAKTORSKERRA
og poftaplöntur. Til sölu góð traktorskerra, 4ra torana. Gott verð, ef sam-
Verzlunin BLÖMIÐ ið er strax. Uppl. í síma
Hafnarstraeti 16, sími 24338. 81387.
DAGBOK
irani
lilinillllillllllli
Og nú ffif ég yður Guði og orði náðar hans sfim niáttugt er að
uppbyg-gja yður og gefa arfk-ifð með öllinn þeim, «e*n Mgaðir
aru. (Post. 20.32),
1 dag er fimmtuda«mr 27. april ng «r það 118. dagur ársins
1972. Eftir Itfa 248 dagar. Ardegnháflrði kl. 5.49 (Úr íslands
almanakinn)
Almennar ípplýsingar um lækna
biónustu i Reykjavík
eru gefraar í simsvara 18888.
Lækningasfofur eru lokaðar t
laugaróögnm, netra á Klapfia'--
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Næturfepknir í Ketflavík
25.4. Kjartan Ö'.afsson,
26.4. Arnbjörn' Ótafsson.
27.4. Guðjón K’emenzson
28., 29. og 30.4. Jóíi K. Jöhannss.
1.5. Kjartan ÓLafsson.
2.5. Arnbjöm Ólafisson.
V estmannaeyj ar.
Neyðarvaktir iækna: Simsvar*
2525.
Tn.nnlæknavakt
i Heilsuvemdarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kL
< -6. Simi 22411.
Náttfirusrripasafnið Hverflsgótu ll€t
OpiÓ þriOJud., rimmiud^ !<tuffard. o*
•unnud. kl. 13.30—16.ÍXX
Hvítbláinn og skrautbúningur Þórunnar í Höfn
í Bytggðasafninu að Görð-
um eru nokkrir gripir úr búi
Þórunnar Ríkarðisdóttur
Siwrtsen í Höfn í Melasveit.
Þórunn var hin mer'kasta
kona, vel menntuð og var
m.a. keimari við Kvennas'kól-
ann í Reykjavfflt. Slíóan gerð-
ist hún heimilisikennari hjá
séra Magnúsi Andréssyni á
Gilsbakka. Þar kynntist hún
bróður prestsfrúarinnar,
Torfa Sívertsen frá Höfn, en
þau giftust »g eftir lát Tórfa
hélt Þórvinn áfram búskap í
H&fn áratugum saman.
Meðal muna úr búi Þór-
unnar í safninu má geta kist-
Us, sem er hin mesta dverg-
smíði, með mörtgum smáJhólf-
um og skúfl&um og penna-
stönigin hennar, listiíega út-
skoi'in af frænda hennar hin
«m kunna listaimanni, Rík-
arði Jónssyni, en penna-
stöngina skar hann út árið
1917, er hann var við nám
í Kaupmannahöfn.
Myndin hér að ofan, er af
Stúdentafánanum, sem síðar
var kallaður HwítJbláinn.
Þennan fána sauimaði Þór-
unn og sýnir það hwg henn-
ar og afstöðu til sjaLfistæðis-
málsirts. Fyrir framan Hvit-
bLáann, er gína íklædd skaut
bóninigi Þórunnar í Höfn.
— Hdan.
Hvítbláinn og skautbúningnr Þórunnar í Höfn. (Mynd: Hdan.)
Illsvitar
Bf br'othljóð eða brestur heyr
ist í máttarviðum í bæjarhús-
um, þá er húsibóndinn feiigur.
— Bf maður fer í öfiugan sokk
að morgni dags, svo að hæffinn
verður fyrir tánni, á manni að
'ganga eltthvað á miti þainn dag.
— Ef tveir menn deyja á eimu
misseri á sama bee, þá er sá
þriðji feigur. — Ef bamshaí
andi kona setur pott á hlóðir,
sivo að annað eyrað snúi upp.
en hitt fraim. verður barnið ann-
að hvort með fjögur eyru eða
það hefir anraað eyrað á enn-
inu, en hitt á hnakkamum.
Kveín og grátur á Snðiimesjnm
Vorið 1639 fónu 4 teinæring-
ar í Geirfiuglaistker aif Suður-
nesjuim tffl affiafaraga og hrepptu
norðanveður við skerið, iágu
þar svo lengi sem íægt var. Þá
þeir sáiu séir eigi lengur fært að
liggja tóteu þeir til að róa eftir
megni og sigia. Komust svo tvö
skipin eftir mikið sjóvoillk ag
hraknirag upp á Reykjanes. Þeir
voru yfirkamnir af buragri og
þonsta, liðu mxkla neyð, þeir
voru í burtu í 11 deegur. Einn
maður dó af öðru þess-u sitaipi, þá
hann kom í Iand, en himir tverr
teinæringarnir forgengiu með
Bum mönmum. Þeir voru flrá
Stafnesi og Másbúðuan. I sama
veðri florgiekk skip flyrir Garði,
sem sigldi úr Ha'fnarSLrði, með
6 mönnuim og öílum fafreni. Á
þessum þrem skiipuim voru 32
menn, sem Ifi týndiu. Kviem og
grátur var mikOl aif þessu á
Suðurnesjum, því þaðan var
fBest fóík þetta. Voru efltír 18
ekkjur með miklium bamaf jöída.
(Fitjaannál'l).
Hjón voru á ferðlagi í bifreið
sinni úti á landi ásamt HtiIII
dóttur sinni og tveim eldxi son-
um, er öll sátu í aftursætinu.
Þau komu víða við og keyptu
ávexti og sælgæti er þau
fleygðu aftur í bílinn með þess-
um orðum: „Skiptið þessu á
milli ykkar.“ Eitt sinn komu
þau að krossgötum og komu sér
ekki saman um hvað væri rétta
leiðin. Varð úr þessu nokkur
orðasenna, en auðvhað endaði
hún þannig, að húsbóndmn fékk
sinu framgengt, sem þó varð tiJ
þess að þau fóru marga kíló-
metra úr réttri leið, og auk
þess spilltist samkomulagið
þartnig að ekkert orð var talað
í framsæti bilsins. Litla stúlkan
reyndist þá, sem oftar, ráðagóð.
Hún kyssti pabba sinn á vang-
ann og sagði: „Skiptið þessu á
milli ykkar,“ með þeim áhrifum
að hið glaðværa félagslif var
endurvakið í vagninum.
Frá Styrktarfélagd kiniaðra og
fatlaðra, kvennadetld
Föndurfuradur verður að Háa-
leitisbraut 13 í tavöld. fimmtu-dag,
'kL 20.30. Unnið verður úr táig-
«m.
Íhhmiiiiiiii I ———
VÍSUKORN
Miiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiium
Ef éig feragí Erlend prest,
yfirsæng og kodda,
væna kú og vaikiran hest,
vilidi ég búa i Odda.
Þura í Garði.
InuiiiiiiiiuMHMiiiffiiMiMiHiiiuiiMiæiMiawwniiiiiiiiiMiiiWiiMiMiiiiHiiaBiiiiHiiiBiiiDiiiiiitimiiinintiiiiiiiiiiuaBflfflDiuiiiiiiniiinmM
SAÍNÆST bezti. ..
TVær ráðsettar konur voru á má! verkasýn ingu og stóðu fyrir
framan surrealistiskt máJ.verk Þær fitjuðu báðar upp á trýnið.
— Bklki skil ág í hvernig þeim dettur i huig að hengja upp svoraa
mynd, saigði önnur.
— Nei, ég ekki heldur. Það hefiði verið skárra ef þe'r h't"ðu
hengt upp málairann.