Morgunblaðið - 27.04.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRlL 1972
7
Sminútna
krossgáta
Lárétt: 1 snáðar — 6 ennþá
— 8 burt — 10 svilí — 11 fugla-
(hljóð — 12 tiveir eins —- 13 kivað
14 sikilningsgóð — 16 tek«r.
Lóðrétt: 2 tónn — 3 óvandivirk
— 4 flan — 5 útskýra — 7
spraena — 9 nam — 10 rekkju-
voð — 14 á stundinni — 15
menntastofmin.
Inniiiiiiiiiiiiuiiniiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiin]ilii!iiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiNiiiiiiii!i||
BLÖÐ OCTIMARIT
inininfliniitninnnniiiiiiiii!)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiii!iiii!iii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iii!iiiiiiiiiiiiiiillll.
Ársrit rapktunarfélags norður-
lands, 68. árg. 1971 er nýkomið
út ag hefur verið sent blaðinu.
Af efni þess má nefna: Niður í
imoldina með hann! eftir Árna
G. Eyiands. Fjallar greinin um
notkun búfj'áráburðar. Óttar
Geirsson skrifar Um tilraunir
með sáðski-pti og fínvinnslu jarð
vegs. Sveinn Hallgrímsson skrif
ar um arhugun á ættliðabili hjá
sauðfé. Bjarni E. skrifar um kal
og kalskemimdir. Helgi Ha]l-
grímsson skrifar greinina: Blá-
þörungar vinna köfnunarefni
loftsins. Stefán Aðalsteinsson
skrifar um rannsóknarstarfsemi
landbúnaðarins. Ingólfur
Daviðsson skrifar um skógarleif
ar á Árskógsströnd og í grennd.
Þórarinn Lárusson ritar starfs-
skýrslu 1970—1971. Jóíhannes
Siigvaldason: , Starfsskýrsla
1970—71 flutt á aðalfundi Rækt
amarfélags Norðurlands. Fund
argerð aðalfundar og fleira.
Myndir prýða ritið. Ritstjóri er
Jóhannes Sigvaldason.
Sveitarstjórnarmál 6. hefti
1971, er nýkomið út og hefur
borizt Morgunblaðinu. Heftið er
ríkulega myndskreytt, á góðan
pappir prentað, og af efni þess
má nefna: Framtið s'kipulags-
mála er háð vilja okkar heitir
setningarræða Páls Líndals á
ráðstefnu sambandsins um
skipulagsmál. Skipulagssjónar-
mið til næstu aldamóta. Sagt frá
ráðstefnunni. Miði að velMðan
mannsins og mótun umhverfis
hans. Minnispunktar frá ráð
stefn-unni. Skipulag i hálfa öld.
Sagt frá skipulagssýningu.
Gestur Ólafsson skrifar um að-
alskipulag Hveragerðis 1971—
1992. Þorbjörn Broddason skrif-
ar um þátt félagslegra kannana
í skipulagsstarfi, Reynir Vil-
hjálmsson um umhverfi og úti-
vistarsvæði, Þórir Hilmarsson
um fiskiðnaðinn og sveitarfé-
lögin. Sagt er frá fundi um
vatnsleit og vatnsöflun. Valdi-
mar Óskarsson skrifar um nýja
fasteignamatið. Lýður Björns
son um tillögur jarðamatsnefnd
ar 1800—1806 um breytta
hreppa- og þingsóknarskipan.
FTá stjórn sambandsins.
Nokkrar ábendingar varðandi
gerð fjárhagsáætlunar fyrir ár
ið 1972. Samvinna 8 hreppa um
jaronitaleit í Ölfusi og Flóa.
Innheimtustofnun sveitarfélaga
teikur til starfa. Timamót í
íjallferðasögu Árnesinga. Þá
er nákvæmt efnisyfiriit yfir
árganginn og höfundatal.
Sveitarstjórnarmál geyma marg
er merkar greinar. Ritstjóri er
Unnar Stefánsson, en ritið er
prentað í Odda.
5) ó'SrS 6'g\> ótf
émm
DAGBOK
BARNANM..
BANGSIMON
og vinir hans
„Togum fast í,“ sagði
Bangsímon glaðlega.
„Þetta gengur sam-
kvæmt áætlun,“ sagði Ugl-
an.
Grislingurinn var nú
kominn alla leið upp.
Hann opnaði bréfakassann
og klifraði inn í hann. Þeg-
ar hann hafði leyst af sér
bandið, fór hann að troða
sér út um rifuna. Inn um
þessa rifu höfðu komið
mörg óvænt bréfin, sem
Uglan hafði skrifað sjálfri
sér. En það var þegar úti-
hurðin var útihurð. Hann
gerði sig eins flatan og
hann gat og bisaði lengi
við að troðast út og loks-
ins komst hann í gegn.
Þá varð hann glaður.
Hann beygði sig niður og
kallaði til fanganna, sem
eftir sátu:
„Já, það er rétt. Tréð
þitt hefur brotnað, Ugla,
og ein greinin liggur fyr-
ir hurðinni, en við Jakob
getum lyft henni og við
tökum band með fyrir
Bangsímon og nú fer ég
og segi Jakobi þetta og ég
get vel klifrað niður. Ég
á auðvitað við, að það er
mjög hættulegt að klifra
hérna niður, en ég held,
að mér takist það, og við
Jakob komum eftir hálf-
tíma vertu sæll, Bang
símon.“
Hann flýtti sér af stað
og beið ekki eftir því að
Bangsímon svaraði: „Vertu
sæll og þakka þér fyrir,
Grislingur.“
„Hálftíma,“ sagði Ugl-
an og hagræddi sér þar
sem hún sat. „Það er ein-
mitt mátulegt til þess að
ég geti lokið við söguna,
sem ég var að segja þér
af frænda mínum, honum
Róbert, en það er myndin
af honum, sem er þarna.
Við skulum nú sjá, hvert
var ég komin, þegar ég
hætti? Jú, nú man ég það.
Það var einmitt svona
hvasst úti ... eins og í
dag .... þegar frændi
minn, Róbert
Bangsímon lokaði aug-
unum.
PRRMHRLDS
SflSfl
BflRNflNNfl
SMAFOLK
D0NT TELL ME
HOUJ TO READ
"WARANPPEAŒ"!
„Og“.
Þarna var það. „OG“. Ég
,les eimmgíis eitt orð hvern
dag og þarna varð það . . .
„OG“!!
Keyndn ekki að segja IVIÉl
HVERNIG eigi að lesa StríS
og frið!
DRÁTTHAGI BLÝANTI RINN
FERDIN AND