Morgunblaðið - 27.04.1972, Side 13
MORGUNBLAÐLÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972
13
Slofnendur hins nýja fyrij-tækis: T.v. Sveinn Áki Lúðvíksson, Hans Árnason, Stefán Ingóifsson,
I«ór Ólafsson og Guninar Dvingal ásaint Ragnari Borg, f jxiami umboðsmanni Olivetti og Simone.
Skrifstofutækni
- nýtt fyrirtæki
flundinuin, að Olivetti-verkstæð-
ið hefur -utm langt stoeið veitt
svonefnda fyrirbygigjandi viðigerð
arþjónustu, sem felst i þvii að
kiomið er með vélarnar á verk-
stæðið með reglulegu millibili
áður en þær biJa oig þær yfirfarn-
ar. AMar véiarnar sem koma inn
Framhald á bls. 25
Keramiknámskeið
MÝ KERAMIKNÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST.
INNRITUN I SiMA 92-2101.
KERAMIKHÚSIÐ H/F.,
(Lísawíum),
Njarðargötu 5, Keflavík.
Trésmiðfa
Til sölu er ein þekktasta trésmiðja á Reykja-
vikursvæðinu. Hefir staxfað í 25 ár. Mjög góð
lán áhvílandi, margra mánaða verkefni
íramundan. Húsnæðið sem er 800 ferm. fæst
leigt til margra ára. Mjög sanngjörn leiga,
einnig fengist húsnæðið keypt.
Tilboð sendist Morgunbaðinu fyrir 10. maí
’72 merkt: „Trésmiðja — 1385“.
Tekur við söluumboði á Olivetti
STOI’NAI) hefur ver'ið í Rí'yk.ja-
vík.nýtt fyrirtaeki og ne.fnist það
Skrifstofutækni. Hefur fyrir-
tæki þetta tekið við umboðinu
á Olivetti-skrifstofuvélmn. Stofn-
endnr þess oru ritfanga-verzlun-
in Fennimn ásarnt 4 fyrr\<(randi
starfsmikinmn G. Helgason og
Moteted, seim haft hesfur umboð-
ið fyrir Oíivetti frá 1939.
Á blaðamannafUTidi, sem hið
nýja fyrirtæki efimdi til, var mœtt
ur Raigmar Borg, ílorst'j'óri G.
Heigason og Meisted og sagði
hann, að flyrirtælki sitt léti nú af
Oiivetti-iumboðinu til að geta
sixmt öðrum umbo&uim sinum
betur ein áður, en Oljvetti-'U'miboð
ið væri nú orðið oí viða'mikið tii
að fyrirtækið gæti sinnt þvi að
gagni ásamt öðrum umboðum.
Gat hamn þess í sambaindi að
sa!a í Oiivetti heflði aldrei verið
meiri en á si. ári. Kvaðst hann
vita af umboðtnu í góðum höind-
um, þar eð Pennin-n hefði verið
einn helzti viðsk ptiaivinur Oliv-
etti-umboðsins hér í mörig ár,
og sagði að. eigendur QUvett!-
skrifstoftuvéla þyrifibu engu að
kiviiða. Viðlhald'sþjónustan yrði
sú sama oig áður, þvi að starfs-
menn Olivettis-verkstæðisins
yrðu nú meðeigendur o@ fíyttu
með h'nu nýjia fyrirtœki.
Það kom fram á biaðamanna
Höfum til afgreiðslu úr vörugeymslu okkar
nú þegar:
gerð HRW4, 4 strokka, 59 hestöfl, með niður-
færslugír og skrúfubúnaði.
gerð HRWS6, 6 strokka með forþjöppu, 102
hestöfl, með niðurfærslugir 3:1 og skrúfu-
búnaði.
Nánari upplýsingar:
VÉLASALAN HF.,
Garðastræti 6,
símar 15401 & 16341.
LI8TIR bátavélar 6-180 hö
WestdoX vekjoniklukharnar nýkomnar
Vekjararnir ganga
hljóðlega.
Fáanlegir í mörgum
litum.
I»essar ágætu khikkur
fást hjá eftirtöldum
úrsmiðum:
Garðar Ólafsson úrsm.,
Lækjartorgi.
Hermann Jónsson úrsm.,
Lækjargötu 2.
Sigurður Tómasson úrsm..,
Skólavörðustíg 21 A.
Magnús Guðlaugsson úrsm.,
Strandgötu 19, Hafnarfirði.
Georg V. Hannah úrsm.,
Hafnargötu 13, Keflavík.
Colortyme
ferðavekjari
Baby Ben
vekjari
Gerðir:
Baby Ben
Big Ben
Harlequin
Opal Plain
Paisley
Albany
Spur
Crest
Moonbeam
Merlin Roman
Harmony
Úrvals
vekjarar á
hagstœðu
verði
Umboðsmaðurz Agnar K. Hreinsson, heildverzlun,
Bankastrœti 10, sími 16382 — Pósthólf 654