Morgunblaðið - 27.04.1972, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 27.04.1972, Qupperneq 15
MORGUNBLABIÐ, FIMMTtJDAGUH 27. ÁPRÍL 397-2 15 Talíð trá vinstri: Marg-eir Sigur jónsson, framkvsemdastjóri Steinavarar h.f. og stjórnarmaður í KHstján Ó. Skagfjörð h.f., Jón Guðbjartsson, stjórnarformaður og Bragi Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri. I baksýn er hið nýja hús fyrirtaekisins i Örfirisey. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Kristján 0. Skagfjörð hf. 60 ára Eitt elzta heildsölufyrirtæki landsins Fréttabréf frá Stykkishólmi: Hlýindi mikil — læknir kveður FVRIRTÆKIÐ Kristján Ó. Skag fjörð h.f., eitt elzta heildsölu- fyrirtæki landsins, á 60 ára af- snæM í dag. Verzlunarleyfi Kristjáns Ó. Skagfjörð var gefið út á Patreksfirði 27. apríl 1912 ©g veitti það honum leyfi til að verzla með hvað sem var, nema áfenga drykki. Kristján hóf þeg- ar heildverzlun með veiðarfæri ©g máiningarvörur, auk allra al- gengra vörutegunda, og rak fcann fyrirtækið sem einkafyrir- tæki sitt til dauðadags árið 1951. Árið eftir var stofnað hlutafélag wm fyrirtækið og hefur það síð- sm vaxið mjög ört og umsvif þeess aukizt til muna. Starfemenn f.yrirtækisin.s eru wú 56 að töliu og hiuta/éð 6 miiljómir króna. Framkvæmrta- »t.jóri fyrirtækisins er Bragi Ragmareson og stjórnarformaður «r Jón Guðbjartsson, er áður var framkvæmdastjóri þess. Sá káttur hefur verið hafður á, að þeir starfsmenn fyrirtækisins, sem starflað hafa í fimm ár eða lenigur, hafa fengið hlutabréf S fyrirtækiin'u að gjöf og hafa átt þess kost: að bæta við hluta- bréfaeign sína með því að leggja lram vinnu sína í frístundum við uppbygginigu fyrirtækisins. F.r nú um helmingur starfsfólks- ins hluthafar i fyrirtækinu. Mestur híuti verzlunar fyrir- tækisins er enn sem fyrr með veiðarfæri og nýlenduvörur, en undanfarin ár hefur fyrirtækið lært út kviamar og bætt við vöruflokkum, m.a. fiskvinnuvél- uan, bátavélum, tækjum og bún- aði til skipasmiða, bygginga- vörum ýmiss konar, og siðast en ek'ki sízt rafeindatækjum, svo sem ratsjám, fiskieitartækjum, Jjareikiptatækjum, rafeinda- lækninigatækjum, sjáifvirknibún aði fyrir iðn'fyrirtæki o. fl. Hef- ur verið stofnsett rafeindadeild 1 fyrirtækinu með sérhæfðum starfsmönnum og viðgerðarþjón ustu og eru miklar vonir bundn- ar við þessa nýju grein. Fyrirtækið hefur nú nýlokið byggingu húss að Hólmsgötu 4 1 Örfirisey, sem notað er fyrir vöruigeymsiur, frysti- og kæli- Weía, skipaþjónustu o. fl. Hefur aðsitaða öli mjög breytzt til batn- aðar eftir að húsið var tekið í Mo+kun. Skrifstofumar eru þó enn tii húsa að Tryggvagötu 4, 1 gamla Hamarshúsiwu. Fyrirtæikið rekur fiskheild- söhjfyrírtækið Hafver á Granda garði og fyrirtækið Reykver i Hafnarfirði, seua iittínk-iðir sáid- arrétti fyrir innlendan og er- lendan markað og reykir mat- væli. Systurfyrirtæki Kristjáns Ó. Skagfjörð h.f. er Steinavör h.f., sem hefur einnig aðsetur í Hamarshúsinu gamla. Fyrirtæk- ið hefur nokkur temgsi við Hampiðjuna og selur nær helm- ing framleiðsiu verksmiðjunnar. Veita fyrirtækisins á sírtasta ári nam tæpum 300 miiljónum kr., en til samamburðar má geta þess, að árið 1954 nam hún 774 þúsundum króna. STYKKISHÓLMI, 21. aprffl. — Hiýindi hafa verið mikil að und- anförnu og hafa bændur rtotað sér það óspart til að viðra úti búsmala sinn, enda íarið að grænka virta. Stundum hafa þó verið frost á nætumar og eins snjóaði nokkrum sinnum, en snjóinn tók mjög brá-tt af aft- ur og má segja að rneira hafi verið urn rignimgar í vetur en snjókomu. — Áætlunarbifreiðin miili Reykjaví'kur og Stykkis- hóhns hefir aídrei þurft að þreyta áætiun vegna veðurs og er það mjög sjaidgæft að vetri til. ----O---- Kristján BaJdvinsson, sjúkra- húslæknir okkar í Stykkishólmi, hefir sagt starfi sínu iausu við sjúkrahúsið hér og mun taka við sjúkrahússtarfi á Selfossi. Kristján hefir unnið sér hér al- mennt traust allra, hann er vin- sæll o-g górtur læknir og því sjá héraðsbúar mjög eftir að fá ekki að njóta hans lengur. Hann hefir verið farsæil í starfi og eignazt hér góða vini. Hann mun flytja héðan 1. júlí n.k. Kristján hefir starfað hér rúm tvö ár og hefir kunnað vel við sig meðal Snæfedlinga. Hon-um fyigja héðan biessunaróskir og þakklætis héraðsbúa. ----O---- Barnaiúðrasveit frá Mosfelis- sveit var á ferðinni hér um Snæfellsnes i þessari viku og lék hún umdir stjóm kennara síns hér á summudaiginn kl. rúm- lega 1, ártur en fóik gekk til kir-kju. Var lúðrasveitinni fagn- að af íjölmennum áheyrenda- hópi. Æskulýðsmessa var þenn- an dag í Stykkishóims-kirkju og var fjölmermt við messu. Lions-klúbbamir á SnæfeMs- nesi, en þeir eru þrir starfandi hér, þ.e. í Stykkishólimi, Grund- arfirði og á Hellissand-i, tóku mjög virkan þátt í allsherjar- söfnun Lionsklúbbamna á Isiandi nú u,m seinustu helgi. Fór Li-onsklúbbur Stykkishólms viða um sveitirnar, auk þess x hvert hús í Stykkishólmi og seWi rauðu fjaði’imar og roun hafa selzt á sölusvæði Stykíkishólros- klúbbsins fyrir uim eða yfir 60 þúsund-ir króna, sem má heita rneð afbrigðum gott. FréttaritarL MORGUNBLAÐSHÚSINU Raðhús í Fossvogi er á 2 hæðum, skiptist í stofur og húsbónda- herb., eldhús og vinnuherb. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., bað, þvottahús, tómstunda- herb. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN, Eiríksgötu 19. : Haínfirðingar - Hofnfirðingor Kvenfélagið Hrund heldur sinn árlega sumarfagnað laugardaginn 29. apríl. Miðasala laugardag frá kl. 2—4 í félags- heimili Iðnaðarmanna. Spónaplötur 1. flokks finnskar spónaplötur nýkomnar. 10 og 12 mm 180x275 cm, 720 kg pressa 16,19, 22 og 25 mm 180x275 cm, 680 kg pressa HARÐPLAST Einnig er nýkomin sending af ítalska harð- plastinu (PRINTPLAST). Þrír gæðaflokkar — Úrval nýtízkulegra lita. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO., Ártmila 27 — Sími 86-100. 3/a herbergja íbúð TIL SÖLU: 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlis- húsi í Vesturborginni. Getur verið laus strax. SKIP OG FASTEIGNIR, SKÚLAGÖTU 63, SÍMI 21735, EFTIR LOKUN 36329. CHAMPION á^sa LEYNIVOPNIÐ UNDIR VÉLARHLÍFINNI er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni þá orku sem henni er ætlað að gefa. , Laugavegi 118 - Simi 22240 EGILL VILHJALMSSON HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.