Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 18

Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 18
18 MORGUNBLAÐIB, FIMMTIJDAGUR 27. APRfL 1&72 liM K M íl I i\H li i KM\ KX)F 11 s 1534278Í = S.K IOOF 5 s 15342781 = S.K. St St 59724277 — VII. — 7 Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimtudaginn 27. apríl kl. 20 30 í félagsheimilinu Spiluð i/erður félagsvist. Maet- ið vel. Nýjar félagskonur vel- korrvnar. Stjórnin. Ferðafélagsferðir 1. Gulfoorgarfiellar — Ljósu- fjöll 29/4—1/5. Farmiðar i «krifstofunir>i. 2. Skarðsheiði eða Þyrill 30/4. 3. Móskarðshnúkar — Trölla- foss 1/5. Brottför i einsdagsferðir kl. 9.30. Farmiðar við bilana. Ferðafélag Islaods. K.F.U.M. Aöaldei’ldorfundur i húsi félags 'ms við Amtmannsstig í kvöld kl. 8.30. Kvötdvaka í um-sjón Ste’fáns Sandholt og Grsfa S'tgurðssonar. AWir karlmenn velkomnir. Farfuglar — ferðarrtenn 29 aprfl tB 1. mef: Skíða- og gönguferð á Eyja- fjallajökul. Þátttaka tifkynnist f skrifstofunni Laufásvegi' 41, sem er opin fimmtudags- og fóstudagskvöld. Farfuglar. Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins heidor aðaffund sinn sonnu- daginn 30. aprH nk. kl. 3 e. h. I IÐNÓ, uppi. Fjölmennið og knnriið með nýja félaga. Stjórnin. Ftladelfia Afmerwi samkoma kf. 8.30. Ræðumaður WiMy Hansen. Bræðraborgarstigur 34 Krfstileg samkoma i kvöld kl. 8.30. Aflir velkomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefdur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt með borðhaldi fyrir félags- korvur, menn þeirra og gesti, 1 Atthagasal Hótel Sögu, fimmtu daginn 4. maí. Kormr tilkynni þátttöku sem fyrst. Upplýsing- ar í sírna 12601, 17007, 15969. Guðrún Tómasdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Baldvin Halldórs son leikari les upp. Hjálpræðisherínn Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Knut Gamst, karfteinn. Allir velkomnir. Konur í kvenfólagi Kópavogs — munið safnferðina laug- ardaginn 29. apríl. Farið verður frá félagsheimilinu kl. 1.30 stundvíslega. Stjórnin. Veizlukaffi Okkar árlega kaffisala og skyndihappdrætti verður í Lindarbæ sunnud. 30. apríJ frá kl. 14.30—18. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins. Bifreiðarstjóri Viljum ráða bifreiðastjóra til vöruflutninga. GARÐAR GÍSLASON HF., Hverfisgötu 4 — 6. Verkamenn vantar nokkra góða verkamenn í byggingar- vinnu nú þegar. Upplýsingar á kvöldin í síma 35478. Verkomenn ítekum að ráða nokkra verkamenn til starfa við áburðarafgreiðslu í Gufunesi. Fríar ferðir og fæði á staðnum. Upplýsingar gefur Bogi Eggertsson, verk- stjóri, milli kl. 9—17 næstu daga í síma 32000. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS. Bifreidarstjóri óskast á sendibíl til útkeyrslu í matvörubúð, reglusemi og góð umgengni skilyrði. Aldur helzt 20 til 25 ára. Vinsamlega sendið upplýsingar um fyrra starf sem farið verður með sem trúnaðar- mál til Morgunblaðsins merkt: „Góður bíl- stjóri — 1386“. Fulltrúi framkvæmdostjóra Kaupfélag Vopnfirðinga óskar að ráða full- trúa framkvæmdastjóra. Staðgóð bókhalds- þekking nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Halldórs K. Hall- dórssonar framkvæmdastjóra kaupfélagsins. Kaupfélag Vopnfirðinga. Bezta auglýsingablaóiö Stúlkur óskast í sumar frá 1/6. — 31/8. 1972. Laun frá norskum krónum 1625 — 1840 á mánuði. — Fæði og húsnæði á staðnum. OLDFRUEN, Panorama Sommerhotell, Sognsun. 218, Oslo 8, Norge. Ljósmóðir óskast nú þegar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefur Jóhanna Hrafnfjörð, Ijósmóðir, Markar- Wöt 31 Garðahreppi í síma 43114. Somvizkusöm, loghent stúlka éskast strax til aðstoðarstarfa. FJÖLRITUNARSTOFA DANlELS HALLDÓRSSONAR, Ránargötu 19. Góð sumarvinna Hjón óskast til að veita forstöðu litlu veiðíheimili frá 16. júli til 21. ðgúst. Mjög góð húsakynni og ötl þægindi. Matargerð og málakunnátta áskilin. Æskilegt að umsækjendur hafi jeppa til ráðstöfunar. Upplýsingar i sima 33027 milli kl. 19 — 20. H afnarfjörður Vantar mann strax vanan JCB gröfu. Uppýsingar í síma 52139 — 50997. Atvinna Vanar saumakonur ásamt stúlku til starfa á sniðstofu, óskast strax. Uppl. hjá verksmiðjustjóranum Þverholti 17. Vinnufatagerð fslands hf. Viljum rúða nú þegar aðstoðarmann til mælinga. Þarf að hafa bíl til umráða. ÍSTAK — íslenzkt verktak h.f., Suðurlandsbraut 6 — Sími 81935. Sérfræðingar Borgarspítalinn óskar eftir ráðgefandi sérfræðingum til starfa sem hér segir: i augnlækningum. starfstími 2—3 eyktir ð viku, í taugalækningum. starfstimi í 4 eyktir á viku. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavrkur og Reykjavíkurborgar. Umsóknir, ðsamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Herlbrigðismálaráði Reykjavrkurborgar, Heilsuvemdarstöðmni fyrir 20. maí n k. Reykjavik, 25. 4. 1972. Heilbiigðismálaráð Reykjavikurborgar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.